Leita í fréttum mbl.is

NM stúlkna: Góđur árangur hjá Hallgerđi

Guđfríđur Lilja, Elsa María, Jóhanna Björg, Tinna Kristín, Hallgerđur Helga, Geirţrúđur Anna, Stefanía Bergljót og Bragi.  Á myndina vantar Sigríđi BjörgNorđulandamóti stúlkna sem fram fór í Danmörku er lokiđ. Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir náđi bestum árangri íslensku stúlknanna, en hún varđ í öđru sćti í B-flokki.

A-flokkur 

Elsa M. Ţorfinnsdóttir hafnađi í fimmta sćti í A-flokki međ 3 vinninga, en Tinna Finnbogadóttur fékk 1 vinning og varđ í áttunda sćti. Norska stúlkan Ellen Řen Carlsen hlaut 4 vinninga og sigrađi í flokknum.

B-flokkur 

Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir tryggđi sér silfriđ í B-flokki međ sigri í lokaumferđinni, hlaut 4 vinninga. Hún tapađi í fystu umferđ, en vann allar skákir eftir ţađ. Sigríđur B. Helgadóttir vann einnig lokaskák sína, fékk 2 vinninga og lenti í sjötta sćti. Jóhanna B. Jóhannsdóttir fékk 1 vinning og varđ í níunda sćti. Ţađ var sćnska stúlkan Inna Agrest sem sigrađi í B-flokki, hlaut 4˝ vinning.

C-flokkur 

Í C-flokki fengu ţćr Stefanía B. Stefánsdóttir og Geirţrúđur Guđmundsdóttir báđar 2˝ vinning og höfnuđu í 7.-9. sćti. Linda Ĺstrřm frá Svíţjóđ sigrađi, en hún fékk 3˝ vinning.

Heimasíđa mótsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 31
  • Sl. sólarhring: 51
  • Sl. viku: 198
  • Frá upphafi: 8764043

Annađ

  • Innlit í dag: 25
  • Innlit sl. viku: 161
  • Gestir í dag: 24
  • IP-tölur í dag: 21

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband