Leita í fréttum mbl.is

EM landsliđa - fyrsti pistill

Stefán einbeittur í byrjun skákarŢađ beiđ okkur langt og strangt ferđalag til ađ komast á áfangastađ.  Leigubíllinn frá heimili mínu lagđi af stađ um 5 um morgunin til Keflavíkur, og eftir flug til Heathrow, akstur til Gatwick, ţar sem ţurftum ađ bíđa í 5 gíma eftir 1,5 tíma seinkun og svo flug til Krítar og svo rútuferđar á hóteliđ vorum viđ ţví komnir á skákstađ um kl. 1 um nótina ađ grískum tíma.

Alls konar tímahringli lentum viđ í.  Fyrst flýtti klukkan sér um klukkutíma á Bretlandi, svo um tvo til viđbótar á Krít og svo um nóttina kl. 3 fćrđist klukkan ţar aftur um klukkutíma!

Ekki vćsir um menn á hótelinu.  Hér er fimm stjörnu hótel, međ sundlaug og um 1 mínútna gangur á ströndina.   Reyndar smá vonbrigđi ađ nettenging sé ekki á herbergjum en fínt ţráđlaust netsamband er í lobbýinu. 

Ađstćur á skákstađ virđast vera til fyrirmyndar.  Sjálfur sit ég nú á neđri hćđinni en ţar er ţráđlaust og mjög gott netsamband

Grikkirnir komu mér á óvart ţegar ţeir byrjuđu umferđina á réttum tíma en viđ mćtum Georgíumönnum í fyrstu umferđ.  Hannes Hlífar hvílir enda mćtti hann ekki á skástađ fyrr en undir hádegi eftir langt og strangt ferđalag frá Osló eftir Glitnir Blitz.  Héđinn teflir ţví á fyrsta borđi og er ţađ vćntanlega í fyrsta sinn sem hann leiđir íslenska landsliđiđ.  Viđureignin er á 11. borđi og ţví miđur sýna Grikkirnir bara 10 fyrstu borđin. Ţröstur

Ég lenti í smáveseni í gćr en Grikkirnir höfđu rađađ liđinu vitlaust upp ţ.e. eftir gömlum stigum og höfđu Henrik fyrir ofan Héđin og Ţröst fyrir ofan Stefán og voru ekkert of uppvćgir ţegar ég bađ ţá um ađ leiđrétta.  Ég mćtti ekki á liđsstjórafundinn enda ţá í flugvél.  Ţeir breyttu ţó liđinu til ţess horfs sem ég vildi en fleiri liđ lentu í einnig í slíkum erfiđleikum.  .

Ljóst er ađ viđureign dagsins verđur erfiđ enda Georgíumenn mun  stigahćrri á öllum borđum.  Minnstu munar á fyrsta borđi eđa 111 stigum.  Okkar menn koma ţó vel stemmdir til leiks og vonandi náum viđ góđum úrslitum gegn Georgíumönnum.

Rétt er ađ benda á myndaalbúm frá mótinu sem hćgt er ađ finna ofarlega til vinstri á síđunni.   

Nóg í bili.

Krítarkveđja,
Gunnar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 32
  • Sl. sólarhring: 40
  • Sl. viku: 301
  • Frá upphafi: 8764879

Annađ

  • Innlit í dag: 24
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 19

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband