Leita í fréttum mbl.is

Ćskan og ellin mćtast á laugardaginn

ĆSKAN OG ELLIN

4. Strandbergsmótiđ

í skák 2007 í Hafnarfirđi

- Kynslóđabiliđ brúađ á hvítum reitum og svörtum  -

 

Hvenćr?  Laugardaginn 27.  október,  kl. 13 - 17

 

Hvar?  í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju.

 

Fyrir hverja? Mótiđ er fyrir skákmenn sem eru 60 ára og eldri eđa 15 ára og yngri.

 

Hversu margar umferđir? Hver keppandi teflir 8 skákir.

 

Hver er umhugsunartíminn?  Hver keppandi 7 mínútur fyrir hverja skák.

 

Hverjir fá verđlaun?  Peningaverđlaun og verđlaunagripir, eftir flokkum:

n      Efstu 3 keppendur á mótinu: 1.  kr. 25.000,  2.  15.000,  3. 10.000 

n      Bestur árangur barna í 1. til 4. bekk/ 9 ára og yngri:   Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur barna  í 5. til 7.  bekk/ 12 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur unglinga í 8. til 10. bekk/ 15 ára og yngri:  Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga  60 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

n      Bestur árangur öldunga 75 ára og eldri: Gull, silfur, brons.

Sigurvegarinn fćr 3 daga Fćreyjaferđ í verđlaun og önnur slík ferđ verđur  dregin út í  

vinningahappdrćtti.  Auk ţess fá ţeir efstu  í hverjum flokki ýmsan glađning.

 

Skráning? Hćgt er ađ skrá sig međ nafni og kt. á  netfanginu:  pallsig@hugvit.is  (s. 860 3120)

Ekkert ţátttökugjald. Ćskilegt er ađ skrá sig fyrirfram eđa mćta mjög tímanlega á mótsstađ.

 

Hvernig er dagskráin? Dagskrá skákhátíđarinnar í Strandbergi nćr yfir tvo daga, laugardag og sunnudag. Skákmótiđ fer fram á laugardag og á sunnudeginum verđur fjölbreytt dagskrá.

                                                                                                                     

Laugardagur,  27. október,   kl. 13.00

n  Upphafsorđ: Einar S. Einarsson, formađur mótsnefndar

n  Setningarávarp: Ellý Erlingsdóttir, forseti bćjarstjónar Hafnarfjarđar

n  Keppnisreglur: Páll Sigurđsson, skákstjóri, útskýrir skákreglur mótsins

n  Forseti bćjarstjórnar leikur fyrsta leikinn og mótiđ hefst.

 

Sunnudagur,  28.  október,  kl. 11.00

n  11.00   Skákmessa:    Sr. Gunnţór Ţ. Ingason, sóknarprestur

n  12.00:  Léttur hádegisverđur fyrir ţátttakendur og gesti í  bođi Hafnarfjarđarkirkju

n    12.30;  Verđlaunaafhending

n    13.00:  Fjöltefli Helga Ólafssonar stórmeistara viđ verđlaunahafa og fleiri

 

 

Bakhjarlar Strandbergsmótsins:  LANDSTEINAR STRENGUR ehf og fleiri.

 

Mótsnefnd:   Einar S. Einarsson, formađur;   Gunnţór Ţ. Ingason;  Auđbergur Magnússon;  Grímur  Ársćlsson;

                       Páll Sigurđsson;   Róbert Lagerman;  Steinar Stephensen;  Ţórđur Sverrisson.  


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.5.): 6
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 126
  • Frá upphafi: 8765281

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 102
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband