Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Guđmundur tefldi fjöltefli viđ 62 skákmenn frá 32 löndum

_DSC7025

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson tefldi í gćr fjöltefli viđ 62 skákmenn frá 32 löndum á skátamótinu á Úlfljótsvatni. Tveir náđu jafntelfi gegn Íslandsmeistaranum, ţátttakendur frá Rúmeníu og Mexíkó.

_DSC7047

Ţađ var Skákdeild Breiđabliks, undir forystu Halldórs Grétars Einarssonar, sem stóđ fyrir fjölteflinu í samvinnu viđ skátanna.

Myndir frá fjölteflinu má finna hér


Ný alţjóđleg hrađskákstig

Ritstjóri gerir öđru hverju úttekt á hrađskákstigum en ný slík stig komu út í dag. Hjörvar Steinn Grétarsson (2662) er langstigahćsti hrađskákmađur landsins en í nćstu sćtum eru Jóhann Hjartarson (2578) og Jón Viktor Gunnarsson (2541). Hinn eitursnöggi Árni Ármann Árnason (2059) er stigahćstur nýliđa og brćđurnir Óskar Víkingur og Stefán Orri Davíđssyni (67) hćkkuđu mest frá síđasta lista.

Listann í heild sinni má finna hér.

 

Topp 20

No.NameTitAUG17GmsDiff
1Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2672610
2Hjartarson, JohannGM257884
3Gunnarsson, Jon ViktorIM254100
4Gunnarsson, ArnarIM252300
5Stefansson, HannesGM251600
6Gretarsson, Helgi AssGM249900
7Kristjansson, StefanGM248300
8Kjartansson, GudmundurIM24818-10
9Thorfinnsson, BjornIM244600
10Thorhallsson, ThrosturGM243998
11Bjornsson, SigurbjornFM237600
12Petursson, MargeirGM236600
13Arnason, Jon LGM2363843
14Thorgeirsson, Sverrir 2362114
15Jensson, Einar HjaltiIM235200
16Johannesson, Ingvar ThorFM235000
17Olafsson, HelgiGM234700
18Thorfinnsson, BragiIM234500
19Asbjornsson, AsgeirFM234400
20Jonasson, BenediktFM231800


Nýliđar

Allmargir nýliđar koma inn á hrađskáklistann. Ţeir stigahćstur er Árni Ármann Árnason (2059) en í nćstu sćtum eru Björn Theodórsson (1986) og Sigurđur Áss Grétarsson (1960).

No.NameTitAUG17GmsDiff
1Arnason, Arni A. 205962059
2Theodorsson, Bjorn 1986111986
3Gretarsson, Sigurdur Ass 196081960
4Bjornsson, Julius 192061920
5Bragason, Kormakur Thrainn 189161891
6Jonsson, Pall G 180271802
7Viggosson, Eirikur 1766101766
8Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 172261722
9Einarsson, Einar S 170551705
10Finnsson, Gunnar 170491704
11Kristinsson, Ossur 169671696
12Knutsson, Johann Larsen 168751687
13Bjarnason, Kristinn Th 165981659
14Ponzi, Tomas 163861638
15Thorarinsson, Gudmundur 162891628
16Gudmundsson, Finnbogi Otto 159281592
17Bjornsson, Sigurjon Helgi 158861588
18Gudmundsson, Gudmundur G 157641576
19Sigurdsson, Egill 156051560
20Sigurdsson, Asgeir 147661476
21Berndsen, Soffia 130861308
22Bjorgolfsson, Konrad K 123591235

 

Mestu hćkkanir


Brćđurnir Óskar Víkingur Davíđsson og Stefán Orri Davíđsson (67) hćkka mest á stigum frá júní-listanu. Ţriđji er hinn síefnilegi Eiríkur Björnsson (50).

 

No.NameTitAUG17GmsDiff
1Davidsson, Oskar Vikingur 16691467
2Davidsson, Stefan Orri 14621367
3Bjornsson, Eirikur K. 19982550
4Sigurdsson, Arnljotur 18231349
5Stefansson, Vignir VatnarFM21731646
6Arnason, Jon LGM2363843
7Mai, Alexander Oliver 1687634
8Ptacnikova, LenkaWGM2040631
9Holm, Fridgeir K 1762731
10Mai, Aron Thor 1841629

 
Reiknuđ hrađskákmót

  • Mjóddarmót Hugins
  • Minningarmót Jóhönnu Kristjónsdóttur (Ströndum)
  • Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák
  • Sumarmót viđ Selvatn 

Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Guđmundur Kjartansson og skátarnir međ heimsmetstilraun

GummiKjartans2017Íslandsmeistarinn Guđmundur Kjartansson mun í dag tefla fjöltefli viđ gesti á skátamótinu á Úlfljótsvatni.

Ţar eru samankomnir 5000 skátar frá um 100 löndum. Gummi mun tefla viđ áttatíu skáta og núna hafa andstćđingar frá 27 löndum skráđ sig.

Ef nást 40 lönd ţá teljum viđ ađ réttilega sé hćgt ađ tala um heimsmet í fjölda ţjóđerna í einu fjöltefli. 

Skátamótiđ er fjölmennasti alţjóđlegi viđburđurinn sem haldinn hefur veriđ á Íslandi og ađ sjálfsögđu er skákin ţar á borđum.

Moot_logo_300px

Ţađ er Skákdeild Breiđabliks í samstarfi viđ skátahreyfinguna sem stendur ađ fjölteflinu og ýmsu öđru skákstarfi á skátamótinu.


Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. ágúst. Héđinn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2556). Fremur litlar sviptingar eru listanum enda ekkert innlent kappskákmót reiknađ til stiga ađ ţessu sinni.

Heildarlistinn má finna hér.

Topp 20

No.NameTitAUG17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Hjartarson, JohannGM2556159
4Stefansson, HannesGM2521-98
5Petursson, MargeirGM251600
6Olafsson, HelgiGM251200
7Danielsen, HenrikGM249500
8Thorfinnsson, BragiIM246100
9Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
10Arnason, Jon LGM245800
11Kjartansson, GudmundurIM2456-39
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Mestu hćkkanir

Aron Ţór Mai (66) hćkkađi mest allra frá júní-listanum. Í nćstu sćtum eru Páll Agnar Ţórarinsson (25) og Jóhann Hjartarson (15).

No.NameTitAUG17DiffGms
1Mai, Aron Thor 2039666
2Thorarinsson, Pall A.FM2273259
3Hjartarson, JohannGM2556159
4Mai, Alexander Oliver 1875136
5Ptacnikova, LenkaWGM221257


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2340) heldur stöđu sinni sem stigahćsta ungmenni (u20) landsins. Í nćstu sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (2312) og Oliver Aron Jóhannesson (2272). Aron Ţór Mai (2039) kemst í fyrsta skipti á topp 10.

No.NameTitAUG17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2340-1591997
2Stefansson, Vignir VatnarFM2312002003
3Johannesson, OliverFM2272001998
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 2232001999
5Heimisson, Hilmir Freyr 2215002001
6Birkisson, Bardur Orn 2164002000
7Hardarson, Jon Trausti 2146001997
8Thorhallsson, Simon 2074001999
9Mai, Aron Thor 20396662001
10Birkisson, Bjorn Holm 2023002000

 

Reiknuđ mót

  • Mjóddarmót Hugins (hrađskák)
  • Minningarmót Jóhönnu Kristjánsdóttur (hrađskák)
  • Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák
  • Sumarmót viđ Selvatn (hrađskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2822) er venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Wesley So (2810) og Fabiano Caruana (2807). 

Topp 100 má finna hér.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Glćsiskák Stefáns í Andorra - nálgast 2100 stigin

Stefán Bergsson (2060) lauk í gćr ţátttöku í alţjóđlegu móti í Andorra. Stefán hlaut ţar 5 vinning í 9 skákum. Mesta athygli vakti glćsiskák Stefáns í nćstsíđustu umferđ á móti franska alţjóđlega meistaranum Peirre Barbot (2453). 

Stefán hćkkađi um 17 stig á mótinu og nálgast 2100 stigamúrinn eins og snaróđ fluga.


Jóhann endađi međ 6˝ í Helsingör - Jobava sigurvegari mótsins

fil4261

Stórmeistarinn Jóhann Hjartarson (2541) endađi međ 6˝ vinning eftir tíundu og síđustu umferđ Xtracon-mótsins í Helsingör sem fram fór í gćr. Gengi Jóhanns var skrykkjótt í lokaumferđunum. Georgíumađurinn Baadur Jobava (2714) stal á senunni á mótinu og hlaut 8˝ vinning.

Hilmir Freyr Heimsson (2215) hlaut einnig 6˝ vinning, Baldur Teodor Magnússon (2086) hlaut 6 vinninga, Magnús Magnússon (2005) hlaut 5˝ vinning, og Hörđur Garđarsson (1710) hlaut 3 vinninga.

Baldur og Magnús hćkka á stigum en ađrir lćkka. Jóhann lćkkar um 17 stig. 

Alls tóku 433 skákmenn frá 34 löndum ţátt í mótinu. Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Jóhann var nr. 19 í stigaröđ keppenda.


Hannes endađi međ 4˝ vinning.

Opna tékkneska mótinu (Czech Open) lauk í gćr í Pardubice. Hannes Hlífar Stefánsson (2530) endađi međ 4˝ vinning í 9 umferđum eftir slakan endasprett. Hann tapađi sínum skákum í sjöundu og áttundu umferđ og tók svo yfirsetu í lokaumferđinni. Hann endađi í 146.-196. sćti.

Frammistađa hans samsvarađi 2441 skákstigum og lćkkar hann um 9 stig fyrir hana. Tékkneski stórmeistarinn Jan Krejci (2519) sigrađi á mótinu en hann hlaut 8 vinninga. 

Sigurđur Ingvason (1870), sem tefldi í b-flokki, átti heldur ekki gott og hlaut 2˝ vinning. 

335 skákmenn frá 38 löndum tefldu í efsta flokki mótsins og ţar af 46 stórmeistarar. Hannes var nr. 20 í stigaröđ keppenda.


Skákţáttur Morgunblađsins: Enn beinist athyglin ađ Wei Yi

G6411I6C4Fyrir nokkrum dögum lauk í Danzhou í Kína afar öflugu skákmóti en úrslit ţess beina athyglinni enn og aftur ađ hinum kornunga Kínverja Wei Yi sem fyrir mótiđ sat í 20. sćti heimslistans međ 2.738 elo-stig. Wei Yi hlaut 6 ˝ vinning úr níu skákum en eftir sex umferđir virtust úrslit mótsins ráđin; hann hafđi ţá hlotiđ fimm vinninga og hćgđi á ferđinni međ ţrem jafnteflum í lokaumferđunum. Lokaniđurstađan varđ ţessi: 1. Wei Yi (Kína) 6 ˝ v. (af 9 ) 2.-3. Quang Liem (Víetnam) og Ding Liren (Kína) 5 ˝ v. 4. – 6. Naiditsch (Aserbaídsjan), Hao (Kína) og Yangyi (Kína) 5 v. 7. Ivantsjúk (Úkraína) 4 ˝ v. 8. Ponomariov (Úkraína) 3 ˝ v. 9. Shanglei (Kína) 2 ˝ v. 10. Malakhov (Rússland) 2 v.

Ţađ er til marks um styrkleika ţessa móts ađ Úkraínumennirnir og Rússinn enda í neđri hluta töflunnar. Kínverjar, sem unnu opna flokk Ólympíumótsins í Tromsö í Noregi áriđ 2014, eiga marga frábćra skákmenn sem af einhverjum ástćđum hafa ekki náđ ađ ógna ţeim allra fremstu. Wei Yi hefur tvisvar mćtt Magnúsi Carlsen viđ skákborđiđ, hafđi svart í bćđi skiptin, náđi jafntefli í Wijk aan Zee í fyrra en tapađi viđureign ţeirra á sama vettvangi í ár. Hann virđist njóta sín best á heimavelli. Hann kom hingađ til lands ásamt fríđum flokki kínverskra skákmanna í ársbyrjun 2013, tók ţátt í landskeppni Íslendinga og Kínverja og tefldi síđan á Reykjavíkurskákmótinu, ţá ađeins 15 ára gamall, og fékk stađfestan stórmeistaratitil eftir frammistöđu sína ţar. Glćsilegar sóknarskákir hrifu menn ţegar ţessi ungi mađur var ađ hasla sér völl. Síđan hefur stíll hans dýpkađ en áfram situr í fyrirrúmi áherslan á frumkvćđiđ og ţessi „stefnuyfirlýsing“ kínveskra skákmanna – ađ taka slaginn óhrćddir. Í eftirfarandi skák viđ Ponomariov sem varđ heimsmeistari FIDE áriđ 2002 fá allir ţessir ţćttir notiđ sín:

Wei Yi – Ruslan Ponomariov

Katalónsk byrjun

1. Rf3 Rf6 2. c4 e6 3. g3 d5 4. Bg2 dxc4 5. O-O Rbd7 6. Dc2

Hćgt er ađ ná peđinu aftur međ 6. Da4 en reynslan hefur kennt mönnum ađ ţá fćr svartur jafnađ tafliđ án mikilla erfiđleika.

6. ... Rb6 7. a4 a5 8. Ra3 Bxa3 9. Hxa3 O-O 10. e4 e5!?

Gefur peđiđ til baka. Annar möguleiki var 10. ... Bd7.

11. Rxe5 Dd4 12. Dc3 Dxc3 13. Hxc3 Be6 14. d4 Rxa4 15. Ha3

Varkárari sálir hefđu valiđ 15. Hc2 međ hugmyndinni 15. ... b5 16. d5 Bc8 17. Be3 međ ţćgilegri stöđu.

15. ... b5 16. f4 Rb6 17. g4!?

Fórnar peđi og opnar 3. reitaröđina fyrir hrókinn.

Rxg4 18. f5 Rxe5 19. dxe5 Bd7 20. Hg3

G6411I6BQHér er áćtlunin fram komin, hvítur hótar 21. Bh6 en í krafti peđameirihluta svarts á drottningarvćng teljast horfur svarts nokkuđ góđar.

20. ... Bc6 21. Bh6 g6 22. Hg5!?

Dularfullur leikur. Ţađ virđist eina skýringin ađ hrókurinn stefni á c5 eftir e5-e6 framrás.

22. ... c3?

Alger óţarfi. Eftir 22. ... Ra4! er svartur í góđum málum.

23. bxc3 Rc4 24. fxg6 fxg6 25. Bxf8 Hxf8 26. e6!

 

G6411I6C0Áćtlunin hefur gengiđ upp, c5-reiturinn er til reiđu fyrir hrókinn.

26. ... Be8 27. Hd1 Hf6 28. Hd8 Kf8 29. Hxb5

Eftir ţetta er úrslitin ráđin og Wei Yi fatast ekki úrvinnslan.

29. ... Ke7 30. Hbb8 Bc6 31. Hdc8 Hxe6 32. Hxc7 Kd6 33. Hxh7 a4 34. Ha7 Kc5 35. e5 Bxg2 36. Kxg2 a3 37. Hc7 Hc6 38. Hxc6 Kxc6 39. Hc8 Kd5 40. e6

- og svartur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 22. júlí 2017

Skákţćttir Morgunblađsins


Sumarmót viđ Selvatn - Vignir og Ţröstur sigurvegarar

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese 001

Sumarmót KR og skákhátíđin mikla ađ sveitasetri ţeirra hjóna Guđfinns og Erlu Axels fór fram viđ fjallavatniđ fagurblátt á Nesjavallaleiđ, í Listaskálanum viđ Selvatn, síđdegis á fimmtudaginn var (27. júlí) og stóđ langt fram á kvöld. 

Umgjörđ mótsins sem nú var haldiđ í 11. sinn var eins og best verđur á kosiđ og ţađ fór hiđ besta fram. Mćttir voru á fjórđa tug skákgarpa á öllum aldri ţess albúnir ađ máta mann og annan eđa verđa sjálfir mát ella. 

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese 002

ESE bauđ mótsgesti velkomna í forföllum formanns Skákdeildar KR sem sćtir sjúkrahúsvist um ţessar mundir en GRK skákstjóri og gestgjafi skýrđi reglur mótsins. Tefldar voru 11 umferđir međ 10 mín. uht. Hátíđarkvöldverđur frá eldhúsi Sćlkerans var borinn fram undir beru lofti og ađrar góđar veitingar í bođi. Vel viđrađi á mótsgesti sem léku viđ hvern sinn fingur ţrátt fyrir tíđa fingurbrjóta. Sumir riđu feitara hrossi frá tafli međan ađrir máttu sćtta sig viđ ađ bera skarđan hlut frá borđi eins og gengur. 

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese 031

Eftir drengilega en harđa keppni og margar ćsilegar og glćsilegar baráttuskákir á öllum borđum stóđu ţeir Vignir Vatnar Stefánsson og Ţröstur Ţórhallsson, stórmeistari upp efstir og jafnir ađ vinningum međ 10.5 v. af 11 mögulegum. Sá fyrrnefndi, hinn ungi örvaxandi meistari, ađeins 14 ára, vann ţó mótiđ á stigum. Er ţetta í annađ sinn sem hann afrekar ţađ en hann stóđ einnig upp sem sigurvegari fyrir ţremur árum, áriđ 2014, ţá ađeins 11 ára ađ aldri.  

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese

Segja má ađ ţeir tveir hafi veriđ í sérflokki. Nćstir ţeim komu ţeir Gauti Páll Jónsson og Bragi Halldórsson í ţriđja og fjórđa sćti međ 7 vinninga.  Í kjölfar ţeirra fylgdi svo fríđur flokkur kunnra skákkempna međ fćkkandi vinninga eins og sjá má á međf. mótstöflu.  Ungmennaverđlaun hlaut Óskar Víkingur Davíđsson og öldungaverđlaun Gunnar Kr. Gunnarsson. 

KR   SUMARMÓTIĐ VIĐ SELVATN 2017   ese.2017 115332

Skákdeild KR ţakkar fjölmörgum styrktarađilum sínum myndarleg framlög en mótiđ var fjáröflunarmót fyrir keppnissveit félagsins sem etja mun kappi viđ bestu skáksveitir landsins í 1. deild á Íslandsmóti skákfélaga á komandi vetri 3ja áriđ í röđ.

Myndaalbúm (ESE)


Jóhann vann í gćr - hálfum vinningi á eftir efstu mönnum

2017-07-23 17.02.49

Jóhann Hjartarson (2541) vann sćnska FIDE-meistarann Milton Pantzar (2313) í sjöttu umferđ Xtracon-mótsins í gćr. Jóhann hefur 5 vinninga og er í 8.-24. sćti - ađeins hálfum vinningi á eftir efstu mönnum. Jóhann mćtir sem fyrr FIDE-meistara ţví í dag teflir hann viđ hinn enska Matthew Wadsworth (2298). 

Hilmir Freyr Heimisson (2215), Magnús Magnússon (2005) og Baldur Teodor Petersson unnu allir í gćr og hafa 3,5 vinninga. Hörđur Garđarsson (1710) hefur 1,5 vinninga. 

Alls taka 433 skákmenn frá 34 löndum ţátt í mótinu. Ţar á međal eru 24 stórmeistarar. Jóhann er nr. 19 í stigaröđ keppenda.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.8.): 15
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 138
  • Frá upphafi: 8779244

Annađ

  • Innlit í dag: 11
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 10
  • IP-tölur í dag: 10

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband