Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig eru komin út og taka ţau gildi á morgun, 1. ágúst. Héđinn Steingrímsson (2576) er sem fyrr stigahćsti skákmađur landsins. Í nćstum sćtum eru Hjörvar Steinn Grétarsson (2567) og Jóhann Hjartarson (2556). Fremur litlar sviptingar eru listanum enda ekkert innlent kappskákmót reiknađ til stiga ađ ţessu sinni.

Heildarlistinn má finna hér.

Topp 20

No.NameTitAUG17DiffGms
1Steingrimsson, HedinnGM257600
2Gretarsson, Hjorvar SteinnGM256700
3Hjartarson, JohannGM2556159
4Stefansson, HannesGM2521-98
5Petursson, MargeirGM251600
6Olafsson, HelgiGM251200
7Danielsen, HenrikGM249500
8Thorfinnsson, BragiIM246100
9Gunnarsson, Jon ViktorIM246000
10Arnason, Jon LGM245800
11Kjartansson, GudmundurIM2456-39
12Gretarsson, Helgi AssGM244800
13Kristjansson, StefanGM244700
14Thorsteins, KarlIM243200
15Gunnarsson, ArnarIM242800
16Thorhallsson, ThrosturGM242000
17Thorfinnsson, BjornIM239800
18Kjartansson, DavidFM238600
19Arngrimsson, DagurIM237600
20Ulfarsson, Magnus OrnFM237500

 

Mestu hćkkanir

Aron Ţór Mai (66) hćkkađi mest allra frá júní-listanum. Í nćstu sćtum eru Páll Agnar Ţórarinsson (25) og Jóhann Hjartarson (15).

No.NameTitAUG17DiffGms
1Mai, Aron Thor 2039666
2Thorarinsson, Pall A.FM2273259
3Hjartarson, JohannGM2556159
4Mai, Alexander Oliver 1875136
5Ptacnikova, LenkaWGM221257


Stigahćstu ungmenni landsins

Dagur Ragnarsson (2340) heldur stöđu sinni sem stigahćsta ungmenni (u20) landsins. Í nćstu sćtum eru Vignir Vatnar Stefánsson (2312) og Oliver Aron Jóhannesson (2272). Aron Ţór Mai (2039) kemst í fyrsta skipti á topp 10.

No.NameTitAUG17DiffGmsB-day
1Ragnarsson, DagurFM2340-1591997
2Stefansson, Vignir VatnarFM2312002003
3Johannesson, OliverFM2272001998
4Thorgeirsson, Jon Kristinn 2232001999
5Heimisson, Hilmir Freyr 2215002001
6Birkisson, Bardur Orn 2164002000
7Hardarson, Jon Trausti 2146001997
8Thorhallsson, Simon 2074001999
9Mai, Aron Thor 20396662001
10Birkisson, Bjorn Holm 2023002000

 

Reiknuđ mót

 • Mjóddarmót Hugins (hrađskák)
 • Minningarmót Jóhönnu Kristjánsdóttur (hrađskák)
 • Opna meistaramót Vinaskákfélagsins í hrađskák
 • Sumarmót viđ Selvatn (hrađskák)

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2822) er venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Í nćstu sćtum eru Wesley So (2810) og Fabiano Caruana (2807). 

Topp 100 má finna hér.

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (4.7.): 6
 • Sl. sólarhring: 23
 • Sl. viku: 233
 • Frá upphafi: 8704985

Annađ

 • Innlit í dag: 5
 • Innlit sl. viku: 157
 • Gestir í dag: 5
 • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband