Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Friđrik í 3.-5. sćti eftir góđan sigur á Gunnari Gunnarssyni

NM Senior 2011 6 round   ese 9Friđrik Ólafsson vann öruggan sigur á Gunnari Gunnarssyni í ađeins 19 leikjum í sjöttu umferđ NM öldunga sem fram fór í kvöld.   Friđrik er í 3.-5. sćti međ 4,5 vinning hálfum vinningi á eftir finnska stórmeistaranum Rantanen (2400) og danska FIDE-meistaranum Jorn Sloth (2328).    Jafnir Friđriki eru Westerinen (2340) og hinn sćnski Nils Ake Malmdin (2307) sem vann Braga Halldórsson (2198).   Bragi og Magnús Sólmundarson (2219) hafa 4 vinninga. 

Sjöunda umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.  Ţá mćtast m.a.: Malmdin-Rantanen, Sloth-Friđrik, Sörensen-Westerinen, Magnús-Ofstad og Bragi-Robert Danielson.

Úrslit 6. umferđar má finna hér og pörun 7. umferđar má finna hér.

Skákir 5. og 6. umferđar eru ađgengilegar.   

Stađan:

Rank NameRtgFEDPts
1GMYrjo A. Rantanen2400FIN5
2FMJorn Sloth2328DEN5
3GMHeikki M.J. Westerinen2340FIN
4GMFridrik Olafsson2434ISL
5FMNils Ĺke Malmdin2307SWE
6 Bragi Halldórsson2198ISL4
7FMBent Sorensen2341DEN4
8 Magnus Solmundarson2219ISL4
9 Per Ofstad2182NOR4
10 Robert Danielsson2087SWE4
11 Johann O Sigurjonsson2133ISL
12 Jóhannes Lúđvíksson1880ISL
13 Sigurdur H Jonsson1836ISL
14 Weine Nilsson1888SWE
15 Ólafur Kristjánsson2173ISL
16 Magnus Gunnarsson2106ISL
17 John Zach1923DEN
18 Helge Rangřy1944NOR
19 Gunnar Finnlaugsson2072ISL
20 Jon Th Thor2188ISL
21 Gunnar K Gunnarsson2220ISL
22 Vidar Taksrud2074NOR
23FMErling Kristiansen2220NOR
24 Eero Patola1886FIN3
25 Gísli Samúel Gunnlaugsson1846ISL3
26 Esa Auvinen1917FIN3
27 Seppo Lyly1937FIN3
28 Sigurđur E Kristjánsson1924ISL3
29 Sture Gustavsson2027SWE3
30 Bjřrn Berg Johansen1666NOR3
31 Sigurgeir Ingvason2016SWE3
32 Sven-Olof Andersson2052SWE3
33 Ĺke Sandklef2008SWE3
34 Ingvar Gummesson1955SWE3
35 Sigurdur Eiriksson1965ISL
36 Palmar Breidfjord1806ISL
37 Jón Víglundsson1574ISL
38 Halldor Gardarsson1950ISL
39 Björn Víkingur Ţórđarson1815ISL
40 Einar S Guđmundsson1713ISL2
41 Richard Wicklund-Hansen1881NOR2
42 Sigurđsson Sveinbjörn1867ISL2
43 Páll G Jónsson1732ISL2
44 Gunnar Bue1772NOR2
45 Ţór Valtýsson2041ISL2
46 Egill Sigurđsson1475ISL2
47 Řyvind Gabrielsen1752NOR
48 Bĺrd Standal1883NOR
49 Tore H. Lovaas1857NOR
50 Anders Hansen1723SWE
51 Steinar  Simonsen1364NOR1
52 Ásgeir Sigurđsson0ISL˝

 


EM ungmenna: Vignir Vatnar og Dagur unnu - Vignir í 3. sćti

Vignir VatnarDagur Ragnarsson (1715) og Vignir Vatnar Stefánsson (1444) unnu báđir sínar skákir í 5. umferđ EM ungmenna sem fram fór í dag í Albena í Búlgaríu.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir (1803) tapađi.  Vignir hefur 4,5 vinning í sínum flokki (8 ára og yngri) og er í ţriđja sćti.   Hann mćtir stigahćsta keppenda mótsins í sjöttu umferđ, sem fram fer á laugardag.  Sú skák verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins. Dagur Ragnarsson (14 ára og yngri) hefur 2,5 vinning og Jóhanna Björg (18 ára og yngri) hefur 1 vinning.    

Jóhanna Björg er nr. 49 í stigaröđ 62 keppenda, Dagur er nr. 84 af 104 keppendum og Vignir nr. 14 af 85 keppendum.  Helgi Ólafsson er fararstjóri krakkanna.

Athugiđ: Ekki er nema hluti skák íslenska krakkanna ađgengilegar og stundum vantar hluta ţeirra.

Árangur íslensku skákmannanna:

Rd.SNo NameRtgFEDPts. Res.Group
 Johannsdottir Johanna Bjorg  1803 ISL Rp:1630 Pts. 1.0
118WFMAdamowicz Katarzyna 2077POL3w 0 Girls18
232 Kolomaznikova Barbora 1985CZE3s 0 Girls18
358 Popadic Mirjana 1574BIH1w 1 Girls18
442 Haitovich Avital 1903ISR1,5s 0 Girls18
548 Arig Busra 1810TUR2w 0 Girls18
662 Kremer Nadine 0LUX1,5s   Girls18
 Stefansson Vignir Vatnar  1444 ISL Rp:1703 Pts. 4.5
156 Nappu Maxim 0FIN2,5w 1 Boys8
268 Shidlovskiy Artemiy 0RUS2s 1 Boys8
376 Topoglu Berkay 0TUR3,5w ˝ Boys8
46 Szczurek Krzysztof 1629POL3s 1 Boys8
513 Amador Garcia Ismael 1454ESP3w 1 Boys8
61 Pak Matvey 1875RUS4s   Boys8
 Ragnarsson Dagur  1761 ISL Rp:1964 Pts. 2.5
134 Yankelevich Lev 2072GER3w 1 Boys14
233 Martins David Pires Tavares 2077POR3,5w 0 Boys14
341 Beerdsen Thomas 2019NED3s 0 Boys14
467 Grahovac Danijel 1885BIH2s ˝ Boys14
585 Barbul Ionel 1768ROU1w 1 Boys14
650 De Vleeschauwer Maarten 1970BEL2,5s   Boys14


Opiđ hús hjá SA í kvöld: Skákfélagiđ gegn Westerinen

Ţrefaldur Norđurlandameistari Heikki WesterinenDagskrá Skákfélags Akureyrar međ hin vikulegu opnu hús hefst í kvöld. Taflsveltir félagar geta ţá tekiđ skák, en einnig býđst gestum opna hússins ađ fara yfir tvćr skákir á Norđurlandamóti öldunga sem nú stendur yfir í Reykjavík. Félagar Sigurđur Eiríksson og Ólafur Kristjánsson áttu báđir unniđ tafl gegn ríkjandi Norđurlandameistara, finnska stórmeistaranum Heikki Westerinen, en misstu niđur í jafntefli. Áskell Örn hefur skođađ skákirnar nánar međ ađstođ Rybku og kann frá ýmsu ađ segja um ţađ hvernig okkar menn misstu báđir sama stórlaxinn!

 


Fischer-nefndin fćr verđlaun frá Svíţjóđ

Guđmundur G og FischerFréttablađiđ greinir frá ţví í dag ađ tveir sćnskir sjónvarpsmenn, sem hlutu nýlega verđlaun sem frumlegustu ţáttastjórnendur ársins ţar í landi, hafi ákveđiđ ađ ánafna verđlaunagripinn baráttuhópnum sem vann ađ frelsun Bobby Fischers og komu hans til Íslands hér um áriđ.

Guđmundur G. Ţórarinsson, frumkvöđull hópsins, fór til Svíţjóđar sl. mánudag í bođi sjónvarpsstöđvarinnar KANAL 5 og tók viđ verđlaunagripnum í beinni útsendingu á ţćtti sjónvarpsmannanna FILIPS og FREDERIKS sem tóku viđ hann spjall í ţćtti sínum BREAKING NEWS, sem er fréttamagasín ţáttur međ gamansömu ívafi.  

Guđmundur segir viđ FB ţađ vera merkilegt ađ ţessi sćnsku ađilar heiđri međ ţessum hćtti ţá sem stóđu í baráttu viđ tvo stćrstu efnahagsveldi heims til ađ koma Fischer hingađ til lands og vinna ađ ţví ađ honum yrđi veittur íslenskur ríkisborgararéttur, annars hefđi hann líklegast dáiđ í fangelsi í Bandaríkjunum. 

Hann segir ţađ draum sinn og annarra ađ komiđ verđi upp safni um Fischer og heimsmeistaraeinvígiđ í skák  1972 milli hans og Boris Spassky. Af ţví hefur ekki orđiđ hingađ til en 40 ár verđa liđin frá einvíginu frćga á nćsta ári.  Guđmundur segist ćtla ađ láta sćnska verđlaunagripinn renn til slíks safns, verđi ţađ ađ veruleika, ásamt viđurkenningarskjali frá sćnska sjónvarpinu ţar sem tilurđ gjafarinnar er útskýrđ.

Sjá má umrćddan sjónvarpsţátt á međf. slóđ en viđtaliđ viđ Guđmund er undir lok hans og hefst uţb ţegar 35 mínútur er liđnar af ţćttinum.

http://www.kanal5play.se/program/play/breakingnews-s01e13


Meistaramót Hellis: Skákir sjöundu umferđar

Ţá eru skákir sjöundu umferđar Meistaramóts Hellis loks ađgengilegar.  Fljótlega verđur kominn heildarskrá á heimasíđu Hellis yfir allar skákar mótsins.

Ţađ var Ţórir Benediktsson sem sló inn skákir lokaumferđarinnar.

 


Tómas Veigar í TV

Tómas VeigarTómas Veigar Sigurđarson (1938) er genginn í Taflfélag Vestmannaeyja (TV). Tómas Veigar hefur veriđ í SA um árabil, fyrir utan eitt ár í Gođanum. Hann hefur  veriđ  sigursćll á skákmótum norđan heiđa undanfarin ár og varđ m.a. í 2. sćti í haustmóti SA sl. vetur, er núverandi bikarmeistari SA og međal efstu manna á SŢN. Tómas Veigar mun án efa styrkja b-liđ TV sem hefur sett stefnuna á sigur í 3. deild.


Ingibjörg Edda efst á Meistaramóti SSON

CIMG2554

Ađ loknum 6 umferđum af 9 á Meistaramótinu er Ingibjörg Edda Birgisdóttir enn efst međ 4,5 vinninga, góđ forysta en fráleitt örugg enda 3 skákmenn međ 4 vinninga ţar rétt á eftir og síđan tveir ađrir međ 3,5 vinninga.

Inga tapađi reyndar sinni fyrstu skák í kvöld fyrir Úlfhéđni sem ţurfti einungis 14 leiki til ađ bera sigurorđ af henni.  Inga gerđi síđan jafntefli viđ bróđur sinn eftir ađ hann hafđi bođiđ jafntefli 5 sinnum međan á skákinni stóđ.

Óvćntustu úrslit kvöldsins voru án efa sigur Erlings Atla á Magnúsi Garđarssyni, ţar sem Erlingur sýndi gríđarmikla útsjónarsemi viđ flókna úrvinnslu.

Ţegar 3 umferđir eru eftir má ljóst vera ađ ómögulegt er ađ spá fyrir um sigurvegara enda ađeins einn vinningur sem skilur ađ 1. og 6.sćti.

Stađan:

    
RankNameRtgPts
1Birgisdóttir Ingibjörg Edda1440
2Garđarsson Magnús14684
3Sigurmundsson Úlfhéđinn17784
4Jensson Erlingur17024
5Grigoranas Grantas1721
6Birgisson Ingvar Örn1789
7Sigurmundsson Ingimundur18033
8Pálmarsson Erlingur Atli14242
9Matthíasson Magnús1627
10Siggason Ţorvaldur00

 


Úrslitin í Hrađskákkeppni taflfélaga ráđast í kvöld

Picture 022Úrslita viđureignin í Hrađskákkeppni taflfélaga fer fram í kvöld.  Ţar mćtast Íslandsmeistarar Taflfélags Bolungarvíkur og hrađskámeistarar taflfélaga, Taflfélagiđ Hellir.   Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a, og hefst viđureigin kl. 19:30. 

Í fyrra mćtust ţessi félög í undanúrslitum og unnu Hellismenn međ minnsta mögulega mun, 36˝-35˝, og síđar TR í úrslitum.  Í hitteđfyrra lögđu Bolvíkingar hins vegar Hellismenn í úrslitum nokkuđ örugglega.  

Áhorfendur er hvattir til ađ fjölmenna enda eru margir af bestu hrađskákmönnum landsins í ţessum tveimur félögum.

 


Hrađskákmót öldunga fer fram í kvöld

Gallerý SkákStarfsemi Gallerý Skákar hefst á fimmtudagskvöldiđ kemur međ hrađskákmóti í tengslum viđ NM Öldunga. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótiđ hefst kl. 19.30, ţátttökugjald kr. 500, verđlaunagripir fyrir efstu sćtin. 

Teflt verđur í Gallerýinu öll fimmtudagskvöld í vetur ađ öllu forfallalausu. Ţá fara fram 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mín. umhugsunartíma. á skákina.

Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi og stigagjöf hefst í nóvember. Teflt verđur í ţeirri keppni annan hvern fimmtudag. Gunnar Kr. Gunnarsson er núverandi Patagóníumeistari, hefur unniđ í bćđi skiptin, sem teflt hefur veriđ um furđusteininn úr iđrum jarđar hinum megin á hnettinum. 

Allir skákmenn velkomnir óháđ aldri og félagsađild.

Sjá nánar á www.galleryskak.net  (ţegar ţar ađ kemur)


Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld

Fimmtudagsmót er hjá TR í kvöld og hefst kl. 19.30.  Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.  Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12 og opnar húsiđ kl. 19.10.  Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegara hvers móts ásamt ţví sem aukaverđlaun verđa í bođi af og til í vetur.

Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri.  Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.7.): 16
  • Sl. sólarhring: 35
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8779122

Annađ

  • Innlit í dag: 10
  • Innlit sl. viku: 114
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband