Leita í fréttum mbl.is

Hrađskákmót öldunga fer fram í kvöld

Gallerý SkákStarfsemi Gallerý Skákar hefst á fimmtudagskvöldiđ kemur međ hrađskákmóti í tengslum viđ NM Öldunga. Tefldar verđa 9 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á skákina. Mótiđ hefst kl. 19.30, ţátttökugjald kr. 500, verđlaunagripir fyrir efstu sćtin. 

Teflt verđur í Gallerýinu öll fimmtudagskvöld í vetur ađ öllu forfallalausu. Ţá fara fram 11 umferđa hvatskákmót međ 10 mín. umhugsunartíma. á skákina.

Kapptefliđ um Patagónínusteininn, 6 kvölda mótaröđ međ GrandPrix sniđi og stigagjöf hefst í nóvember. Teflt verđur í ţeirri keppni annan hvern fimmtudag. Gunnar Kr. Gunnarsson er núverandi Patagóníumeistari, hefur unniđ í bćđi skiptin, sem teflt hefur veriđ um furđusteininn úr iđrum jarđar hinum megin á hnettinum. 

Allir skákmenn velkomnir óháđ aldri og félagsađild.

Sjá nánar á www.galleryskak.net  (ţegar ţar ađ kemur)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 241
  • Frá upphafi: 8766076

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 112
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband