Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Friđrik efstur fyrir lokaumferđina ásamt Rantanen og Sloth - mćtir Westerinen í lokaumferđinni

Friđrik á sigurbraut  vs. Per Ofstad   ESE. Per Ofstad  8 5Friđrik Ólafsson er efstur á NM öldunga ásamt finnska stórmeistaranum Yrjö Rantanen og danska FIDE-meistaranum Jörn Sloth fyrir lokaumferđ mótsins sem fram fer á morgun.  Friđrik vann í dag Norđmanninn Per Ofstad en bćđi Rantanen og Sloth gerđu jafntefli.  Ólafur Kristjánsson vann norska FIDE-meistarann Erling Kristiansen og er í 4.-7. sćti međ 5,5 vinning. NM 2011 SPENNA  SUSPENCE ese

Ţá má ţví búast viđ mikilli spennu fyrir lokaumferđina sem fram fer á morgun í félagsheimili TR og hefst kl. 13.  Ţá mćtast međal annars:  Westerinen-Friđrik, Sloth-Ólafur og Nilsson-Rantanen.

Úrslit 8. umferđar má finna hér og pörun 9. og síđustu umferđar má finna hér.

Stađan:

Rank NameRtgFEDPtsBH.
1GMYrjo A. Rantanen2400FIN642˝
2FMJorn Sloth2328DEN641˝
3GMFridrik Olafsson2434ISL635˝
4GMHeikki M.J. Westerinen2340FIN40˝
5FMNils Ĺke Malmdin2307SWE37˝
6 Weine Nilsson1888SWE36
7 Ólafur Kristjánsson2173ISL33
8FMBent Sorensen2341DEN538
9 Per Ofstad2182NOR537
10 Eero Patola1886FIN536
11 Magnus Solmundarson2219ISL534˝
12 Vidar Taksrud2074NOR534
13 Jon Th Thor2188ISL533˝
14 Robert Danielsson2087SWE531
15 Bragi Halldórsson2198ISL38
16 Johann O Sigurjonsson2133ISL35
17 Sigurdur H Jonsson1836ISL35
18 Gísli Samúel Gunnlaugsson1846ISL34
19 Seppo Lyly1937FIN32
20FMErling Kristiansen2220NOR31˝
21 Esa Auvinen1917FIN30
22 Jóhannes Lúđvíksson1880ISL437˝
23 Helge Rangřy1944NOR434
24 Gunnar K Gunnarsson2220ISL434
25 Halldor Gardarsson1950ISL433˝
26 John Zach1923DEN433˝
27 Gunnar Finnlaugsson2072ISL433
28 Páll G Jónsson1732ISL432˝
29 Sigurđur E Kristjánsson1924ISL432
30 Sture Gustavsson2027SWE431˝
31 Magnus Gunnarsson2106ISL431˝
32 Sigurgeir Ingvason2016SWE429˝
33 Ĺke Sandklef2008SWE428
34 Sven-Olof Andersson2052SWE427˝
35 Sigurdur Eiriksson1965ISL34
36 Einar S Guđmundsson1713ISL33
37 Palmar Breidfjord1806ISL32˝
38 Ţór Valtýsson2041ISL27
39 Anders Hansen1723SWE21
40 Sigurđsson Sveinbjörn1867ISL332
41 Bjřrn Berg Johansen1666NOR329˝
42 Richard Wicklund-Hansen1881NOR329˝
43 Gunnar Bue1772NOR329
44 Egill Sigurđsson1475ISL325
45 Ingvar Gummesson1955SWE324
46 Jón Víglundsson1574ISL32
47 Björn Víkingur Ţórđarson1815ISL28
48 Steinar   Simonsen1364NOR227
49 Tore H. Lovaas1857NOR225
  Řyvind Gabrielsen1752NOR225
51 Bĺrd Standal1883NOR224
52 Ásgeir Sigurđsson0ISL122˝


Ivanchuk vann Ponomariov

Ivanchuk.jpgIvanchuk vann ađra skákina í einvígi hans og Ponomariov um 3. sćtiđ á Heimsbikarmótinu.  Skák Svidler og Grischuk um sigur á mótinu lauk hins vegar međ jafntefli.  Svidler og Ivanchuk er yfir í einvígunum 1,5-0,5.  Ţriđja skák einvíganna fer fram á morgun.  Taflmennskan hefst kl. 9. 

Úrslit:

Grischuk - Svidler 0,5-1,5

3. sćtiđ:

Ivanchuk - Ponomariov 1,5-0,5


Vignir Vatnar í beinni frá EM ungmenna

Vignir Vatnar

Skák Vignis Vatnars Stefánsson (1444) gegn Rússanum Mathey Pak (1875) á EM ungmenna verđur sýnd beint á netinu í dag.  Vignir teflir í flokki drengja 8 ára og yngri.  Pak ţessi er stigahćsti keppandinn í flokknum.   Vignir er í ţriđja sćti af 85 keppendum fyrir umferđina.  Umferđin og útsendingin hófst nú kl. 12.


Friđrik í 3.-6. sćti - Rantanen og Sloth efstir

Stórmeistararnir Friđrik, Rantanen og WesterinenFriđrik Ólafsson gerđi stutt jafntefli viđ danska FIDE-meistarann Jörn Sloth í sjöundu umferđ NM öldunga sem fram fór í dag.  Friđrik er í 3.-6. sćti međ 5 vinninga.  Finnski stórmeistarinn Yrjö Rantanen (2400) og Sloth eru efstir og jafnir međ 5,5 vinning.  Jafnir Friđriki eru finnski stórmeistarinn Heikki Westerinen, sćnski FIDE-meistarinn Nils Ake Malmdin og Norđmađurinn Per Ofstad.  Bragi Halldórsson og Ólafur Kristjánsson koma nćstir Íslendinga í 7.-12. sćti međ 4,5 vinning.    

Áttunda og nćstsíđasta umferđ fer fram á morgun og hefst kl. 14.   Ţá mćtast međal annars: Friđrik-Ofstad, Rantanen-Westerinen, Malmdin-Sloth, Ólafur-Erling Kristiansen og Weine Nilsson-Bragi Halldórsson.

Úrslit 7. umferđar má finna hér og pörun 8. umferđar má finna hér.

Stađan:

Rank NameRtgFEDPts
1FMJorn Sloth2328DEN
2GMYrjo A. Rantanen2400FIN
3GMHeikki M.J. Westerinen2340FIN5
4FMNils Ĺke Malmdin2307SWE5
5GMFridrik Olafsson2434ISL5
6 Per Ofstad2182NOR5
7FMBent Sorensen2341DEN
8 Bragi Halldórsson2198ISL
9 Weine Nilsson1888SWE
10 Ólafur Kristjánsson2173ISL
11FMErling Kristiansen2220NOR
12 Robert Danielsson2087SWE
13 Johann O Sigurjonsson2133ISL4
14 Sigurdur H Jonsson1836ISL4
15 Jóhannes Lúđvíksson1880ISL4
16 Eero Patola1886FIN4
17 Magnus Solmundarson2219ISL4
18 Gísli Samúel Gunnlaugsson1846ISL4
19 Gunnar K Gunnarsson2220ISL4
20 Jon Th Thor2188ISL4
21 Vidar Taksrud2074NOR4
22 John Zach1923DEN4
23 Seppo Lyly1937FIN4
24 Sigurđur E Kristjánsson1924ISL4
25 Esa Auvinen1917FIN4
26 Sigurdur Eiriksson1965ISL
27 Magnus Gunnarsson2106ISL
28 Helge Rangřy1944NOR
29 Sture Gustavsson2027SWE
30 Halldor Gardarsson1950ISL
31 Gunnar Finnlaugsson2072ISL
32 Einar S Guđmundsson1713ISL3
33 Sigurđsson Sveinbjörn1867ISL3
34 Páll G Jónsson1732ISL3
35 Bjřrn Berg Johansen1666NOR3
36 Sven-Olof Andersson2052SWE3
37 Ĺke Sandklef2008SWE3
38 Sigurgeir Ingvason2016SWE3
39 Ţór Valtýsson2041ISL3
40 Ingvar Gummesson1955SWE3
41 Palmar Breidfjord1806ISL
42 Jón Víglundsson1574ISL
43 Björn Víkingur Ţórđarson1815ISL
44 Anders Hansen1723SWE
45 Richard Wicklund-Hansen1881NOR2
46 Gunnar Bue1772NOR2
47 Bĺrd Standal1883NOR2
48 Egill Sigurđsson1475ISL2
49 Řyvind Gabrielsen1752NOR2
50 Steinar   Simonsen1364NOR
51 Tore H. Lovaas1857NOR
52 Ásgeir Sigurđsson0ISL1

 


Gunnar efstur á NM öldunga í hrađskák

Gallerý Skák   NM Blitz Open 12Í gćrkvöldi var bođiđ til NM OPEN BLITZ hrađskáksmóts öldunga í Gallerý Skák í tengslum viđ Norđurlandamót öldunga sem nú fer fram í Faxafeni.

Ţátttakendur voru međ fćrra móti, sem bendir til ţess ađ ţađ taki talsvert á fyrir aldurhnigna skáköldunga ađ tefla langar og strangar keppnisskákir dag eftir dag. Ađeins einn keppandi var  mćttur frá hinum Norđurlöndunum og hann undir aldri.  Vel var vandađ til mótsins og fagrir verđlaunagripir í bođi auk kaffis og krćsinga. Tefldar voru 9 skákir međ 7 mín. umhugsunartíma á skákina.

Gunnar Skarphéđinsson varđ hlutskarpastur eftir tvísýna baráttu á toppnum međ 8 vinninga, Guđfinnur R. Kjartansson kom nćstur Gallerý Skák   NM Blitz Open 3međ 7 og síđan Kristinn Bjarnason međ 6.

Í nćstu viku hefjast reglulega hvatskákmót í Gallerýinu, sem verđa öll fimmtudagskvöld í vetur og hefjast kl. 18. Tefldar eru 11 umferđir á 10 mínútum og mótunum líkur um 10 leitiđ. Ţau eru ađallega ćtluđ "ástríđuskákmönnum" af eldri kynslóđinni. Mótin samt eru öllum opin óháđ aldri og félagsađild og ţví allir liđtćkir skákmenn velkomnir. Lagt í púkk fyrir matföngum, kaffi og kruđerí.

Nánar á http://www.galleryskak.net/

Myndaalbúm (ESE)

                          


Svidler vann Grischuk í fyrstu skák einvígis ţeirra

Peter SvidlerPeter Svidler vann fyrstu einvígisskákina af fjórum gegn Alexander Grischuk í úrslitum Heimsbikarmótsins.  Í dag fór jafnframt fyrsta skákin í einvígi Ponomariov og Ivanchuk um ţriđja sćti sem gefur keppnisrétt í nćstu Heimsmeistarakeppni.  Henni lauk međ jafntefli.  Einvígunum verđur framhaldiđ í fyrramáliđ kl. 9.  

Úrslit:

Grischuk - Svidler 0-1

3. sćtiđ:

Ivanchuk - Ponomariov 0,5-0,5


Nýir liđsmenn Taflfélags Reykjavíkur

KarpovPolgarStórveldi Taflfélags Reykjavíkur er nú ađ rísa úr öskunni eins og slíkra er siđur. Međ ţađ í huga hafa, nú á síđustu dögum, margir góđir skákmenn gengiđ til liđs viđ félagiđ, einkum ţó af erlendum uppruna.

Međal nýrra liđsmanna eru fyrrverandi heimsmeistari, Anatoly Karpov (eló 2617), fyrrum Evrópumeistari, Emil Sutovsky (2690), besta skákkona sögunnar og einn besti skákmađur heims, Júdít Polgar (2701), einn af bestu skákmönnum heims, Rússinn Vugar Gashimov (2756), hollenski stórmeistarinn Jan Smeets (2617), úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kryvoruchko (2666), rússneski stórmeistarinn Vaselí Papin (2581), danski alţjóđameistarinn Jakob Vang Glud (2496), fćreyski alţjóđameistarinn Helgi Dam Ziska  (2460), og nokkrir innlendir meistarar.

Međ ţessu mun Taflfélagiđ hrista af sér sleniđ og berjast til sigurs á komandi Íslandsmóti skákfélaga, ţar sem margar öflugar sveitir munu etja kappi saman og keppni trúlega verđa skemmtileg og spennandi eins og jafnan áđur.

 


Elsa María sigrađi á fimmtudagsmóti

Elsa María skođar andstćđinginnElsa María Kristínardóttir varđ hlutskörpust á fimmtudagsmóti í TR í gćr, ţar sem keppendur á toppnum voru duglegir viđ ađ reita heila og hálfa vinninga hver af öđrum. Auk hennar voru Eiríkur K. Björnsson, Halldór Pálsson og Unnar Ţór Bachmann í toppbaráttunni undir lokin en óvenjulega mikiđ var um jafntefli (ţó ekki stutt!) á mótinu í gćr. Úrslit urđu annars sem hér segir:

  • 1-2   Elsa María Kristínardóttir        5.5    
  •         Eiríkur K. Björnsson                5.5     
  •   3   Halldór Pálsson                        5       
  •  4-7  Unnar Ţór Bachmann              4       
  •         Gunnar Friđrik Ingibergsson     4       
  •         Sigurjón Haraldsson                 4       
  •         Gauti Páll Jónsson                   4       
  •  8-9  Ingvar Vignisson                      3       
  •       Óskar Long Einarsson               3       
  •  10   Margrét Rún Sverrisdóttir        2.5     
  •  11   Guđrún Pálsdóttir                    1.5     

Upplýsingar um haustnámskeiđ Skákskólans

Skákskóli ÍslandsNámskeiđ í almennum flokkum á haustönn 2011 verđa sem hér segir:

Byrjendaflokkur I: Laugardaga kl. 16.00-17.30      (10 vikur verđ 14.000)

Byrjendaflokkur II: Mánudaga kl. 16.30 - 18.00 (10 vikur verđ 14.000)

Framhaldsfl.: Ţriđjudaga kl. 15.30-17.00 og laugardaga kl. 12:30-14:00 (10 vikur verđ 22.000)

Kennt er í húsnćđi Skáksambands Íslands í Faxafeni 12, Reykjavík.

Kennsla hefst:

Byrjendaflokkur I:   1. október

Byrjendaflokkur II: 26. september

Framhaldsfl.: 27. september

Skráning í síma 568 9141 kl. 9-13 virka daga og í netfang: skaksamband@skaksamband.is í síđasta lagi 23. september.

Allir nemendur mćti til ađ stađfesta og skipa í hópa laugardaginn 24. september kl. 13.00.


Bolvíkingar unnu öruggan sigur á Helli í úrslitum

BolvíkingarTaflfélag Bolungarvíkur vann öruggan sigur á Taflfélaginu Helli í úrslitum keppninnar sem fram fór í kvöld í Hellisheimilinu.  Lokatölur urđu 42-30 fyrir gestunum.   Ţađ var fljótlega ljóst hvert stefndi en Bolvíkingar náđu strax forystu í fyrstu umferđ og unnu allar viđureignir fyrri hlutans!  Stađan í hálfleik 25,5-10,5.  Ţeir slökuđu svo heldur á síđari í hlutanum og ţar höfđu Hellismenn örlítiđ betur.   Ţetta er í annađ skiptiđ sem Bolvíkingar hampa titlinum en ţeir unnu einnig keppnina 2009.  

Guđmundur Dađason tók í leikslok kampakátur viđ Vigfús og Guđmundurbikarnum úr höndum Vigfúsar formanns Hellis.  Stefán Kristjánsson var bestur Bolvíkinga en Sigurbjörn J. Björnsson var bestur Hellismanna.  Bćđi félögin taka ţátt í EM taflfélaga sem hefst 25. september nk. 

Myndir af meisturunum vćntanlegar.

Árangur Bolvíkinga:

  • Stefán Kristjánsson 8,5 v. af 12
  • Ţröstur Ţórhallsson 8 v. af 12
  • Jóhann Hjartarson 7,5 v. af 12
  • Bragi Ţorfinnsson 7 v. af 11
  • Jón Viktor Gunnarsson 6 v. af 12
  • Jón L. Árnason 5 v. af 10
  • Guđmundur Dađason 0 v. af 1
  • Halldór Grétar Einarsson 0 v. af 2

Árangur Hellisbúa:

  • Sigurbjörn Björnsson 8,5 v. af 12
  • Hjörvar Steinn Grétarsson 8 v. af 12
  • Björn Ţorfinnsson 6,5 v. af 12
  • Davíđ Ólafsson 4,5 v. af 12
  • Rúnar Berg 1 v. af 4
  • Róbert Lagerman 0,5 v. af 9
  • Omar Salama 1 v. af 9
  • Gunnar Björnsson 0 v. af 1
  • Vigfús 0 v. af 1 v.

Heimasíđa Hellis


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband