Leita í fréttum mbl.is

Gunnar efstur á NM öldunga í hrađskák

Gallerý Skák   NM Blitz Open 12Í gćrkvöldi var bođiđ til NM OPEN BLITZ hrađskáksmóts öldunga í Gallerý Skák í tengslum viđ Norđurlandamót öldunga sem nú fer fram í Faxafeni.

Ţátttakendur voru međ fćrra móti, sem bendir til ţess ađ ţađ taki talsvert á fyrir aldurhnigna skáköldunga ađ tefla langar og strangar keppnisskákir dag eftir dag. Ađeins einn keppandi var  mćttur frá hinum Norđurlöndunum og hann undir aldri.  Vel var vandađ til mótsins og fagrir verđlaunagripir í bođi auk kaffis og krćsinga. Tefldar voru 9 skákir međ 7 mín. umhugsunartíma á skákina.

Gunnar Skarphéđinsson varđ hlutskarpastur eftir tvísýna baráttu á toppnum međ 8 vinninga, Guđfinnur R. Kjartansson kom nćstur Gallerý Skák   NM Blitz Open 3međ 7 og síđan Kristinn Bjarnason međ 6.

Í nćstu viku hefjast reglulega hvatskákmót í Gallerýinu, sem verđa öll fimmtudagskvöld í vetur og hefjast kl. 18. Tefldar eru 11 umferđir á 10 mínútum og mótunum líkur um 10 leitiđ. Ţau eru ađallega ćtluđ "ástríđuskákmönnum" af eldri kynslóđinni. Mótin samt eru öllum opin óháđ aldri og félagsađild og ţví allir liđtćkir skákmenn velkomnir. Lagt í púkk fyrir matföngum, kaffi og kruđerí.

Nánar á http://www.galleryskak.net/

Myndaalbúm (ESE)

                          


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (19.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 16
  • Sl. viku: 147
  • Frá upphafi: 8765553

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 120
  • Gestir í dag: 7
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband