Leita í fréttum mbl.is

Nýir liđsmenn Taflfélags Reykjavíkur

KarpovPolgarStórveldi Taflfélags Reykjavíkur er nú ađ rísa úr öskunni eins og slíkra er siđur. Međ ţađ í huga hafa, nú á síđustu dögum, margir góđir skákmenn gengiđ til liđs viđ félagiđ, einkum ţó af erlendum uppruna.

Međal nýrra liđsmanna eru fyrrverandi heimsmeistari, Anatoly Karpov (eló 2617), fyrrum Evrópumeistari, Emil Sutovsky (2690), besta skákkona sögunnar og einn besti skákmađur heims, Júdít Polgar (2701), einn af bestu skákmönnum heims, Rússinn Vugar Gashimov (2756), hollenski stórmeistarinn Jan Smeets (2617), úkraínski stórmeistarinn Yuriy Kryvoruchko (2666), rússneski stórmeistarinn Vaselí Papin (2581), danski alţjóđameistarinn Jakob Vang Glud (2496), fćreyski alţjóđameistarinn Helgi Dam Ziska  (2460), og nokkrir innlendir meistarar.

Međ ţessu mun Taflfélagiđ hrista af sér sleniđ og berjast til sigurs á komandi Íslandsmóti skákfélaga, ţar sem margar öflugar sveitir munu etja kappi saman og keppni trúlega verđa skemmtileg og spennandi eins og jafnan áđur.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ vantar greinilega ekki peninganna á ţessum bć .....

Emil Ólafsson (IP-tala skráđ) 16.9.2011 kl. 13:19

2 Smámynd: Torfi Kristján Stefánsson

1. apríl-skrif eđa bara dćmi um "siđleysi" og/eđa ţađ ađ hafa ekkert ţarfara viđ tímann ađ gera?

Torfi Kristján Stefánsson, 16.9.2011 kl. 13:34

3 Smámynd: Snorri Bergz

Smá leiđrétting: Gashimov er reyndar ekki Rússi, en gaman ađ ţessu.

Snorri Bergz, 16.9.2011 kl. 15:07

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 21
  • Sl. sólarhring: 46
  • Sl. viku: 249
  • Frá upphafi: 8764938

Annađ

  • Innlit í dag: 20
  • Innlit sl. viku: 168
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband