Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Guđmundur í beinni frá Hastings

Guđmundur Kja

Skák Guđmundar Kjartassonar (2326) gegn indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2484) er sýnd beint á vefsíđu mótsins en skákin hófst kl. 14:15.  Rétt er ađ benda skákáhugamönnum á vel teflda skák Guđmundar í gćr en Halldór Grétar fór yfir hana á Skákhorninu.

116 skákmenn taka ţátt í Hastings.  Ţar á međal eru 13 stórmeistarar.  Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda. 

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út nú 1. janúar.  Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en hann hefur 2585 skákstig.  Héđinn Steingrímsson (2556) og Helgi Ólafsson (2546) eru nćstir.  Kjartan Ingvason (2029) er efstur sjö nýliđa á stigalistanum.  Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hćkkar mest frá nóvember-listanum eđa um heil 77 stig. 

Virkir íslenskir skákmenn

251 skákmađur telst nú virkur en voru.243 á nóvember-listanum.  Jóhann Hjartarson er hćstur međ 2585 skákstig, Héđinn Steingrímsson (2556) er annar og Helgi Ólafsson (2546) er ţriđji. 

Nr.

Nafn.

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Hjartarson, Johann

g

2585

0

0

2

Steingrimsson, Hedinn

g

2556

0

0

3

Olafsson, Helgi

g

2546

5

15

4

Danielsen, Henrik

g

2536

7

-6

5

Stefansson, Hannes

g

2534

0

0

6

Arnason, Jon L

g

2503

0

0

7

Kristjansson, Stefan

g

2500

0

0

8

Gretarsson, Hjorvar Steinn

f

2470

9

18

9

Thorsteins, Karl

m

2465

0

0

10

Gunnarsson, Arnar

m

2441

0

0

11

Olafsson, Fridrik

g

2431

6

3

12

Thorfinnsson, Bragi

m

2426

8

5

13

Gunnarsson, Jon Viktor

m

2424

0

0

14

Thorfinnsson, Bjorn

m

2406

16

4

15

Thorhallsson, Throstur

g

2400

0

0

16

Ulfarsson, Magnus Orn

f

2386

0

0

17

Bjornsson, Sigurbjorn

f

2379

0

0

18

Jonsson, Bjorgvin

m

2359

0

0

19

Arngrimsson, Dagur

m

2346

0

0

20

Johannesson, Ingvar Thor

f

2337

0

0

21

Sigfusson, Sigurdur

f

2336

2

-5

22

Gislason, Gudmundur

 

2332

9

14

23

Vidarsson, Jon G

m

2327

0

0

24

Kjartansson, Gudmundur

m

2326

0

0

25

Gretarsson, Andri A

f

2317

0

0

26

Asbjornsson, Asgeir

 

2316

0

0

27

Bergsson, Snorri

f

2316

0

0

28

Lagerman, Robert

f

2315

0

0

29

Olafsson, David

f

2312

0

0

30

Kjartansson, David

f

2305

0

0

31

Gudmundsson, Kristjan

 

2289

7

15

32

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

0

0

33

Angantysson, Haukur

m

2284

0

0

34

Arnason, Throstur

f

2283

0

0

35

Karason, Askell O

 

2256

0

0

36

Hreinsson, Hlidar

 

2254

0

0

37

Karlsson, Bjorn-Ivar

 

2250

0

0

38

Einarsson, Halldor Gretar

f

2248

7

-2

39

Jonasson, Benedikt

f

2245

7

16

40

Thorsteinsson, Thorsteinn

f

2245

7

7

41

Gunnarsson, Arinbjorn

 

2244

0

0

42

Sigurpalsson, Runar

 

2244

0

0

43

Jensson, Einar Hjalti

 

2241

2

5

44

Einarsson, Arnthor

 

2238

0

0

45

Thorarinsson, Pall A.

 

2229

0

0

46

Einarsson, Bergsteinn

 

2225

0

0

47

Steindorsson, Sigurdur P.

 

2224

0

0

48

Edvardsson, Kristjan

 

2223

0

0

49

Teitsson, Magnus

 

2220

0

0

50

Arnason, Asgeir T

 

2219

0

0

51

Halldorsson, Halldor

 

2213

0

0

52

Thorsson, Olafur

 

2211

0

0

53

Halldorsson, Jon Arni

 

2210

0

0

54

Thorsteinsson, Arnar

 

2205

0

0

55

Omarsson, Dadi

 

2204

0

0

56

Loftsson, Hrafn

 

2203

5

-7

57

Solmundarson, Magnus

 

2202

0

0

58

Bjarnason, Oskar

 

2201

0

0

59

Thorsteinsson, Bjorn

 

2201

7

0

60

Halldorsson, Gudmundur

 

2197

0

0

61

Fridbertsson, Aegir

 

2196

0

0

62

Kristjansson, Olafur

 

2194

0

0

63

Thorgeirsson, Sverrir

 

2194

0

0

64

Fridjonsson, Julius

 

2193

0

0

65

Georgsson, Harvey

 

2188

6

-16

66

Bjornsson, Bjorn Freyr

 

2183

6

17

67

Gunnarsson, Gunnar K

 

2183

0

0

68

Halldorsson, Bragi

 

2178

5

-11

69

Thorhallsson, Gylfi

 

2177

0

0

70

Bergsson, Stefan

 

2175

0

0

71

Ornolfsson, Magnus P.

 

2175

0

0

72

Leosson, Torfi

 

2173

0

0

73

Asgeirsson, Heimir

 

2170

0

0

74

Thor, Jon Th

 

2160

4

-12

75

Kristinsson, Baldur

 

2155

0

0

76

Bjornsson, Tomas

f

2154

5

1

77

Bjornsson, Sverrir Orn

 

2152

5

-5

78

Hermannsson, Tomas

 

2147

0

0

79

Sigurdsson, Saeberg

 

2147

0

0

80

Briem, Stefan

 

2144

0

0

81

Olafsson, Thorvardur

 

2142

7

-2

82

Arnason, Arni A.

 

2138

0

0

83

Maack, Kjartan

 

2133

0

0

84

Ingvason, Johann

 

2132

0

0

85

Berg, Runar

 

2131

0

0

86

Baldursson, Hrannar

 

2130

0

0

87

Thorsteinsson, Erlingur

 

2129

0

0

88

Bergmann, Haukur

 

2125

0

0

89

Bergthorsson, Jon Thor

 

2122

0

0

90

Magnusson, Gunnar

 

2121

0

0

91

Sigurjonsson, Johann O

 

2118

0

0

92

Sveinsson, Rikhardur

 

2118

0

0

93

Bjarnason, Saevar

m

2118

5

-3

94

Bjornsson, Gunnar

 

2117

0

0

95

Sigurjonsson, Stefan Th.

 

2117

0

0

96

Petursson, Gudni

 

2115

0

0

97

Ragnarsson, Johann

 

2103

13

-4

98

Hjartarson, Bjarni

 

2101

5

2

99

Gudmundsson, Stefan Freyr

 

2096

0

0

100

Danielsson, Sigurdur

 

2091

0

0

101

Knutsson, Larus

 

2085

0

0

102

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2085

0

0

103

Larusson, Petur Atli

 

2084

0

0

104

Gunnarsson, Magnus

 

2081

0

0

105

Jonsson, Jon Arni

 

2075

0

0

106

Runarsson, Gunnar

 

2069

0

0

107

Finnlaugsson, Gunnar

 

2063

0

0

108

Jonatansson, Helgi E.

 

2063

0

0

109

Teitsson, Smari Rafn

 

2059

0

0

110

Jonsson, Pall Leo

 

2057

0

0

111

Einarsson, Einar Kristinn

 

2056

0

0

112

Arnarson, Sigurdur

 

2055

7

-19

113

Gislason, Magnus

 

2054

0

0

114

Kristinsson, Ogmundur

 

2054

3

-28

115

Moller, Baldur Helgi

 

2048

0

0

116

Sigurbjornsson, Sigurjon

 

2045

0

0

117

Jonsson, Bjorn

 

2043

0

0

118

Sigurdsson, Johann Helgi

 

2041

6

-23

119

Jonsson, Vidar

 

2039

0

0

120

Valgardsson, Gudjon Heidar

 

2037

0

0

121

Asbjornsson, Ingvar

 

2035

0

0

122

Jonsson, Bjorn

 

2034

5

-7

123

Ingvarsson, Kjartan

 

2029

12

2029

124

Vilmundarson, Leifur Ingi

 

2027

0

0

125

Ludviksson, Johannes

 

2024

0

0

126

Thorkelsson, Sigurjon

 

2022

0

0

127

Johannesson, Gisli Holmar

 

2021

0

0

128

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2019

29

-26

129

Jonasson, Jonas

 

2013

0

0

130

Kjartansson, Olafur

 

2004

0

0

131

Sigurdsson, Pall

 

2003

11

25

132

Olafsson, Smari

 

2003

5

-18

133

Arnalds, Stefan

 

2001

0

0

134

Palsson, Halldor

 

2000

5

20

135

Baldursson, Haraldur

 

2000

0

0

136

Bjornsson, Eirikur K.

 

2000

5

-10

137

Gudmundsson, Kjartan

 

1991

0

0

138

Vigfusson, Vigfus

 

1989

0

0

139

Thor, Gudmundur Sverrir

 

1987

14

1987

140

Valtysson, Thor

 

1984

5

12

141

Bjornsson, Agust Bragi

 

1984

0

0

142

Magnusson, Magnus

 

1982

0

0

143

Ingolfsdottir, Harpa

 

1977

0

0

144

Magnusson, Patrekur Maron

 

1974

0

0

145

Brynjarsson, Helgi

 

1973

0

0

146

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1969

15

-37

147

Gunnarsson, Sigurdur Jon

 

1966

11

1966

148

Eiriksson, Sigurdur

 

1955

0

0

149

Halldorsson, Hjorleifur

 

1952

0

0

150

Saemundsson, Bjarni

 

1947

0

0

151

Unnarsson, Sverrir

 

1946

0

0

152

Sigurjonsson, Siguringi

 

1944

6

30

153

Johannsson, Orn Leo

 

1941

6

11

154

Kristjansson, Sigurdur

 

1941

0

0

155

Sigurdarson, Tomas Veigar

 

1941

0

0

156

Jonsson, Pall Agust

 

1939

4

9

157

Benediktsson, Thorir

 

1939

0

0

158

Gardarsson, Halldor

 

1936

0

0

159

Sverrisson, Nokkvi

 

1930

0

0

160

Gudlaugsson, Einar

 

1928

0

0

161

Petursson, Matthias

 

1928

0

0

162

Gudjonsson, Sindri

 

1914

0

0

163

Benediktsson, Frimann

 

1905

2

-8

164

Bachmann, Unnar Thor

 

1899

0

0

165

Ingibergsson, Valgard

 

1899

4

-5

166

Jonsson, Pall G

 

1895

0

0

167

Isolfsson, Eggert

 

1891

14

1891

168

Arnarsson, Sveinn

 

1884

5

-50

169

Masson, Kjartan

 

1878

6

-18

170

Ingason, Sigurdur

 

1878

7

-31

171

Gunnlaugsson, Gisli

 

1875

5

-11

172

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1874

14

77

173

Jonsson, Olafur Gisli

 

1870

6

-3

174

Gislason, Stefan

 

1869

0

0

175

Oskarsson, Aron Ingi

 

1868

0

0

176

Karlsson, Mikael Johann

 

1867

5

-4

177

Jonsson, Sigurdur H

 

1859

4

-15

178

Eliasson, Kristjan Orn

 

1858

4

13

179

Bjornsson, Yngvi

 

1857

12

1857

180

Ulfljotsson, Jon

 

1853

0

0

181

Valdimarsson, Einar

 

1851

0

0

182

Antonsson, Atli

 

1849

9

8

183

Viktorsson, Svavar

 

1848

0

0

184

Solmundarson, Kari

 

1838

0

0

185

Breidfjord, Palmar

 

1836

4

-9

186

Haraldsson, Sigurjon

 

1834

0

0

187

Sigurdsson, Sveinbjorn

 

1834

0

0

188

Gardarsson, Hordur

 

1833

0

0

189

Eiriksson, Vikingur Fjalar

 

1828

0

0

190

Kristinsson, Grimur Bjorn

 

1827

0

0

191

Ragnarsson, Dagur

 

1826

5

-7

192

Traustason, Ingi Tandri

 

1824

6

-9

193

Hardarson, Marteinn Thor

 

1823

0

0

194

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1805

12

-5

195

Svansson, Patrick

 

1784

0

0

196

Magnusson, Thorlakur

 

1782

0

0

197

Hreinsson, Kristjan

 

1778

0

0

198

Matthiasson, Magnus

 

1777

0

0

199

Stefansson, Orn

 

1771

0

0

200

Sigurdsson, Jakob Saevar

 

1766

8

-3

201

Larusson, Agnar Darri

 

1760

0

0

202

Leifsson, Thorsteinn

 

1759

0

0

203

Gudmundsson, Einar S.

 

1757

0

0

204

Hauksson, Ottar Felix

 

1755

0

0

205

Finnsson, Gunnar

 

1753

0

0

206

Palsson, Svanberg Mar

 

1746

0

0

207

Andrason, Pall

 

1741

7

20

208

Jonsson, Loftur H

 

1740

0

0

209

Hauksson, Hordur Aron

 

1736

0

0

210

Sigurdarson, Emil

 

1736

0

0

211

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1731

9

-40

212

Schioth, Tjorvi

 

1730

6

-4

213

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1729

12

31

214

Thorarensen, Adalsteinn

 

1726

6

9

215

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1723

7

-2

216

Thrainsson, Birgir Rafn

 

1720

2

-6

217

Eidsson, Johann Oli

 

1719

0

0

218

Thorgeirsson, Jon Kristinn

 

1712

7

56

219

Einarsson, Jon Birgir

 

1712

0

0

220

Johannesson, Oliver

 

1699

3

14

221

Jonsson, Dadi Steinn

 

1695

0

0

222

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1694

9

45

223

Leosson, Atli Johann

 

1690

5

-4

224

Olafsson, Thorarinn I

 

1678

0

0

225

Holm, Fridgeir K

 

1677

6

-1

226

Hardarson, Jon Trausti

 

1671

3

-2

227

Gautason, Kristofer

 

1664

0

0

228

Moller, Agnar T

 

1657

0

0

229

Thoroddsen, Arni

 

1653

10

1653

230

Lee, Gudmundur Kristinn

 

1647

0

0

231

Brynjarsson, Eirikur Orn

 

1638

0

0

232

Hrafnkelsson, Gisli

 

1635

0

0

233

Hauksdottir, Hrund

 

1627

13

50

234

Heidarsson, Hersteinn

 

1622

13

1622

235

Einarsson, Oskar Long

 

1618

5

-19

236

Steingrimsson, Gustaf

 

1601

0

0

237

Magnusson, Audbergur

 

1594

5

11

238

Gudmundsson, Gudmundur G

 

1594

0

0

239

Magnusdottir, Veronika Steinunn

 

1580

4

-17

240

Petersson, Baldur Teodor

 

1575

4

-41

241

Saevarsson, Styrmir

 

1573

0

0

242

Vignisson, Ingvar Egill

 

1558

4

14

243

Kjartansson, Dagur

 

1528

0

0

244

Kolka, Dawid

 

1524

1

-10

245

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1520

6

53

246

Fridriksson, Rafnar

 

1507

1

-9

247

Gudbrandsson, Geir

 

1471

0

0

248

Stefansson, Vignir Vatnar

 

1461

3

-1

249

Johannesson, Kristofer Joel

 

1460

0

0

250

Palsdottir, Soley Lind

 

1309

1

-2

251

Kolica, Donika

 

1257

4

5

 

Nýliđar

Sjö nýliđar eru á listanum ađ ţessu sinni og aldrei ţessu vant eru ungir og efnilegir skákmenn ekki forgrunni heldur eldri og reyndari skákmenn.  Kjartan Ingvarsson (2029) er efstur nýliđanna en í nćstum sćtum eru Guđmundur Sverrir Ţór (1987) og Sigurđur Jón Gunnarsson (1966).

Nr.

Nafn.

Tit.

Stig

Sk.

Br.

1

Ingvarsson, Kjartan

 

2029

12

2029

2

Thor, Gudmundur Sverrir

 

1987

14

1987

3

Gunnarsson, Sigurdur Jon

 

1966

11

1966

4

Isolfsson, Eggert

 

1891

14

1891

5

Bjornsson, Yngvi

 

1857

12

1857

6

Thoroddsen, Arni

 

1653

10

1653

7

Heidarsson, Hersteinn

 

1622

13

1622

 

Mestu hćkkanir:

Jóhanna Björg Jóhannsdóttir hćkkađi mest allra frá nóvember-listanum eđa um heil 77 stig.  Í nćstum sćtum eru Akureyringarnir Jón Kristinn Ţorgeirsson (56) og Andri Freyr Björgvinsson (53).  Skákkonur er ofarlega á hćkkunarlistanum en auk Jóhönnu er Hrund Hauksdóttir  og Íslandsmeistarinn Elsa María Kristínardóttir ofarlega.  

1

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1874

14

77

2

Thorgeirsson, Jon Kristinn

 

1712

7

56

3

Bjorgvinsson, Andri Freyr

 

1520

6

53

4

Hauksdottir, Hrund

 

1627

13

50

5

Sigurdsson, Birkir Karl

 

1694

9

45

6

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1729

12

31

7

Sigurjonsson, Siguringi

 

1944

6

30

8

Sigurdsson, Pall

 

2003

11

25

9

Palsson, Halldor

 

2000

5

20

10

Andrason, Pall

 

1741

7

20

 

Stigahćstu ungmenni

34 skákmenn eru á listanum yfir skákmenn 20 ára og yngri.   Miklar breytingar eru á listanum enda má ţar ekki lengur finna skákmenn fćdda 1991 sem hafa sett mikinn lit á ţennan lista síđustu ár.  Hjörvar Steinn Grétarsson (2470) er eđlilega langhćstur en í nćstum sćtum eru Patrekur Maron Magnússon (1974) og Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir (1969).

Nr.

Nafn

Stig

Sk.

F.ár

Br.

1

Gretarsson, Hjorvar Steinn

2470

9

1993

18

2

Magnusson, Patrekur Maron

1974

0

1993

0

3

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

1969

15

1992

-37

4

Johannsson, Orn Leo

1941

6

1994

11

5

Sverrisson, Nokkvi

1930

0

1994

0

6

Johannsdottir, Johanna Bjorg

1874

14

1993

77

7

Karlsson, Mikael Johann

1867

5

1995

-4

8

Ragnarsson, Dagur

1826

5

1997

-7

9

Palsson, Svanberg Mar

1746

0

1993

0

10

Andrason, Pall

1741

7

1994

20


Stigahćstu skákkonur landsins:

13 skákkonur eru á listanum nú.  Lenka Ptácníková (2289) er langhćst.  Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2085) og Harpa Ingólfsdóttir (1977). 

Nr.

Nafn

Titl

Stig

Sk.

Br.

1

Ptacnikova, Lenka

wg

2289

0

0

2

Thorsteinsdottir, Gudlaug

wf

2085

0

0

3

Ingolfsdottir, Harpa

 

1977

0

0

4

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1969

15

-37

5

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1874

14

77

6

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1805

12

-5

7

Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina

 

1731

9

-40

8

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1729

12

31

9

Helgadottir, Sigridur Bjorg

 

1723

7

-2

10

Hauksdottir, Hrund

 

1627

13

50

 

Stigahćstu öldungar landsins

40 öldungar eru á stigalistanum.  Friđrik Ólafsson (2431) er langstigahćstur öldunga (60+).  Í nćstum sćtum eru Haukur Angantýsson (2284) og Arnţór Sćvar Einarsson (2238). 

Nr.

Nafn

Titl

Stig

Sk.

Br.

1

Olafsson, Fridrik

g

2431

6

3

2

Angantysson, Haukur

m

2284

0

0

3

Einarsson, Arnthor

 

2238

0

0

4

Solmundarson, Magnus

 

2202

0

0

5

Thorsteinsson, Bjorn

 

2201

7

0

6

Kristjansson, Olafur

 

2194

0

0

7

Fridjonsson, Julius

 

2193

0

0

8

Georgsson, Harvey

 

2188

6

-16

9

Gunnarsson, Gunnar K

 

2183

0

0

10

Halldorsson, Bragi

 

2178

5

-11

 

Virkustu skákmenn landsins

Bjarni Jens Kristinsson var virkastur allra á síđasta stigalista međ 29 skákir.  Í nćstum sćtum eru Björn Ţorfinnsson (16) og Hallgerđur Helga (15).

Nr.

Nafn

Titl

Stig

Sk.

Br.

1

Kristinsson, Bjarni Jens

 

2019

29

-26

2

Thorfinnsson, Bjorn

m

2406

16

4

3

Thorsteinsdottir, Hallgerdur

 

1969

15

-37

4

Thor, Gudmundur Sverrir

 

1987

14

1987

5

Isolfsson, Eggert

 

1891

14

1891

6

Johannsdottir, Johanna Bjorg

 

1874

14

77

7

Ragnarsson, Johann

 

2103

13

-4

8

Hauksdottir, Hrund

 

1627

13

50

9

Heidarsson, Hersteinn

 

1622

13

1622

10

Ingvarsson, Kjartan

 

2029

12

2029

11

Bjornsson, Yngvi

 

1857

12

1857

12

Finnbogadottir, Tinna Kristin

 

1805

12

-5

13

Kristinardottir, Elsa Maria

 

1729

12

31

 

Reiknuđ skákmót

Eftirfarandi innlend skákmót voru reiknuđ til stiga nú:

  • Skákţing Garđabćjar
  • Haustmót SA
  • Framsýnarmótiđ
  • Alţjóđlegt unglingamót TG
  • Íslandsmót kvenna
  • Vetrarmót öđlinga

Stigahćstu skákmenn heims

Magnus Carlsen er orđinn langstighćsti skákmađur heims, međ 2835 skákstig.  Hefur 30 stig á Aronian (2805) er nćststigahćstur međ 2805 stig og Kramnik er ţriđji međ 2801.  Heimsmeistarinn Anand (2799) er ađeins fjórđi og áskorandinn Gelfand (2739) er ađeins sextándi.  Fabiano Caruana (2736) er yngstur allra á ţessum lista. 

Rank

Name

Title

Country

Rating

Games

B-Year

 1

 Carlsen, Magnus

 g

 NOR

 2835

 17

 1990

 2

 Aronian, Levon

 g

 ARM

 2805

 25

 1982

 3

 Kramnik, Vladimir

 g

 RUS

 2801

 17

 1975

 4

 Anand, Viswanathan

 g

 IND

 2799

 17

 1969

 5

 Radjabov, Teimour

 g

 AZE

 2773

 9

 1987

 6

 Topalov, Veselin

 g

 BUL

 2770

 9

 1975

 7

 Karjakin, Sergey

 g

 RUS

 2769

 16

 1990

 8

 Ivanchuk, Vassily

 g

 UKR

 2766

 16

 1969

 9

 Morozevich, Alexander

 g

 RUS

 2763

 6

 1977

 10

 Gashimov, Vugar

 g

 AZE

 2761

 9

 1986

 11

 Grischuk, Alexander

 g

 RUS

 2761

 8

 1983

 12

 Nakamura, Hikaru

 g

 USA

 2759

 17

 1987

 13

 Svidler, Peter

 g

 RUS

 2749

 17

 1976

 14

 Mamedyarov, Shakhriyar

 g

 AZE

 2747

 9

 1985

 15

 Tomashevsky, Evgeny

 g

 RUS

 2740

 0

 1987

 16

 Gelfand, Boris

 g

 ISR

 2739

 9

 1968

 17

 Caruana, Fabiano

 g

 ITA

 2736

 19

 1992

 18

 Nepomniachtchi, Ian

 g

 RUS

 2735

 16

 1990

 19

 Wang, Hao

 g

 CHN

 2733

 6

 1989

 20

 Kamsky, Gata

 g

 USA

 2732

 0

 1974

 


Björn Ívar og Einar Kr. sigrađu á Volcano-mótinu

Í gćr, gamlársdag fór fram hiđ árlega Volcano skákmót á Veitingastađnum Volcano í Vestmannaeyjum.  Ađ ţessu sinni var mótiđ til styrktar Steingrími Jóhannessyni og rann öll innkoma mótsins kr. 20.000 honum til styrktar.

Alls mćttu 16 keppendur til leiks og voru tefldar 9 umferđir, 5 mínútna skákir.  Nokkrir gamlir félagar mćttu, t.d. Ágúst Már Ţórđarson, sem teflir nú á Austurlandi, Lúđvík Bergvinsson félagi í Reykjavík, Mikhael Starosta, nýr félagi í TV ađ ógleymdum sendiherranum á höfuđborgarsvćđinu, Einari K. Einarssyni og ţá komu líka ţeir Eyţór og Jörgen.

Nánari úrslit:

Mótiđ í heild.
1. Björn Ívar Karlsson 8,5 vinningar
1. Einar K. Einarsson 8,5 vinningar
3. Sverrir Unnarsson 6 vinningar
4. Lúđvík Bergvinsson 5 vinn.
4. Nökkvi Sverrisson 5 vinn.
4. Ţórarinn Ólafsson 5 vinn.
4. Stefán Gíslason 5 vinn.

Yngri en 15 ára.
1. Kristófer Gautason 4,5 vinn.
2. Dađi Steinn Jónsson 4 vinn.
3. Sigurđur Magnússon 3 vinn.

Yngri en 12 ára.
1. Sigurđur Magnússon 3 vinn.
1. Jörgen Freyr Ólafsson 3 vinn.
3. Eyţór Dađi Kjartansson 2 vinn.

Heimasíđa TV


Guđmundur međ sína ţriđju sigurskák í röđ

Guđmundur Kja

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Englendinginn Richard Almond (2115) í 4. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í gćr.  Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 5.-23. sćti.  Í fimmtu umferđ, sem fram fer í dag, teflir Guđmundur viđ indverska alţjóđlega meistarann Babu Lalith (2484).

Stórmeistararnir Wang Yue (2697), Kína, David Howell (2633) og Simon Williams (2513), Englandi, og Andrei Istratescu (2627), Frakklandi, eru efstir međ 3,5 vinning.

116 skákmenn taka ţátt í Hastings.  Ţar á međal eru 13 stórmeistarar.  Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda. 



Nýársmót SA fer fram í dag

Hiđ arfavinsćla nýjársmót Skákfélags, sem akkúrat fer fram á nýjársdag og hefst í síđasta lagi kl. 14. Ţeir sem reynt hafa vita ađ betur er ekki hćgt ađ fagna nýju ári en ađ láta máta sig á ţessu móti! Eftir ţađ liggur leiđin klárlega upp á viđ.

Áramótapistill Gođans

Hermann Gođi AđalsteinssonUm áramót tíđgast ađ menn geri upp ráđiđ.  Ritstjóri mun venju samkvćmt gera upp áriđ og er ţađ uppgjör vćntanlegt á fyrstu dögum nýs árs.  Hermann Gođi Ađalsteinsson er hins vegar kominn međ sitt áramótauppgjör sem finna má á vefsíđu félagsins en áriđ serm er ađ líđa var félaginu gjöfult.

Áramótapistill Hermanns Gođa


Volcano-mótiđ fer fram í Eyjum í dag - til styrktar Steingrími

Minnum á hiđ árlega Volcano skákmót, sem fer fram á Gamlársdag kl. 13:00 á veitingastađnum Volcano viđ Strandveg.  Allir hjartanlega velkomnir.  Mótiđ verđur á léttu nótunum og verđa tefldar 5 mínútna skákir, 7, 9 eđa 11 umferđir eftir ţátttöku.

Ţátttökugjald á mótinu verđur kr. 1.000 á mann og rennur allur ágóđi til styrktar Steingrími Jóhannessyni og fjölskyldu, sem berjast viđ erfiđ veikindi.


Henrik sigrađi á Nýársmóti í Kaupmannahöfn

Henrik Danielsen á EMStórmeistarinn Henrik Danielsen (2542) sigrađi á CXU-nýársmótinu sem lauk í dag í Kaupmannahöfn.  Í lokaumferđunum tveimur vann hann sćnska stórmeistarann Jonny Hector (2573) og Danann Henrik Andreasen (2256).  Henrik hlaut 6,5 vinning í 7 skákum.  

Mads Hansen (2213) varđ annar međ 6 vinninga.  Hector og Thomas Schou-Moldt (2174) urđu í 3.-4. sćti međ 5 vinninga. 

Henrik hćkkar um 7 stig fyrir frammistöđu sína. 

Henrik var nćststigahćstur keppenda á eftir Jonny Hector (2573). 

 


Guđmundur vann í 3. umferđ í Hasting

Guđmundur Kja

Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Englendinginn Adrian Pickersgill (1990) í 3. umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag.  Guđmundur hefur 2 vinninga.  Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Englendinginn Richard Almond (2115).  

Stórmeistararnir David Howell (2633), Englandi, og Andrei Istratescu (2627), Frakklandi, eru efstir međ fullt hús.

 116 skákmenn taka ţátt í Hastings.  Ţar á međal eru 13 stórmeistarar.  Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda. 



Spá völvu TV fyrir 2012

Ţađ er ekki ađeins völvuspá hjá Vikunni og DV.    Taflfélag Vestmannaeyja hefur sína eigin völvu, hana Grímhildi, sem spáir í spilin fyrir áriđ 2012. 

Í viđtali viđ heimasíđu TV segir sú gamla:

Hver verđur nćsti skákmeistari Vestmannaeyja ?
  "Ég sé ađ ţetta verđur hörkuspennandi mót, en ađ lokum mun Einar Guđlaugsson standa uppi sem sigurvegari, en hann kemur sterkur inn í spánna ađ ţessu sinni".  Rétt er ađ geta ţess ađ Einar varđ síđast skákmeistari Vestmannaeyja á sjöunda áratug síđustu aldar svo ef spáin reynist rétt er ţarna um stórmerkilegan atburđ ađ rćđa í íslenskri skáksögu.

  Hvernig mun taflmennskan vera í Eyjum á nćstunni ?
  "Já, ţađ er vaxandi gróska, Nökkvi og ungu strákarnir munu standa sig vel og stúlkunni fer fram.  Stebbi Gilla mun verđa óbrotinn allt ţetta ár og verđur međ í deildó.  Ţórarinn á eftir ađ tefla meira međ ykkur, en Sverrir og formađurinn munu ekki bćta miklu viđ sig.  Svo sé ég einhverja múrara sem eru mikiđ hér í Eyjum, en ég get ekki alveg stađsett ţá á mótum félagsins".

  Verđa einhverjar mannabreytingar í sveitum TV ?
  "Já, ţađ verđur heiklmikiđ ađ gerast ţar, liđsstjórinn mun elta uppi hina ólíklegustu skákmenn og B sveitin mun fá liđsauka, en ţađ verđa líka einhverjir sem munu yfirgefa skútuna".

  Hvađa félag vinnur Íslandsmót skákfélaga ?
  "Ég sé nú ekki alveg hvađ ţetta félag heitir, en ţađ eru staflar af peningum í kringum ţá, ţessa pilta og ţeir eru međ bikarinn í sínum höndum, ţađ er ljóst".

  En Taflfélag Vestmannaeyja ?
  "Ţeir eru međ verđlaunapeninga, en ekki bikar, svo ţeir hljóta ađ ná 2 eđa 3 sćti".  "Ég sé ađ hópurinn ykkar er skipađur vćnstu piltum og einhver talar á framandi tungumáli, en ţađ gera ţeir líka í hinum liđunum.  Liđsstjórinn er ansi hreint myndarlegur, ég minnist ţess ekki ađ hafa séđ hann hér í Eyjum síđan ég flutti hingađ".

  En međ okkar sterkustu menn ?
  "Helgi Ólafs. mun bćta viđ ef eitthvađ er, eftir frábćrt ár 2011, ţar sem hann hefur eiginlega komiđ mest á óvart af öllum íslenskum skákmönnum.  Björn Ívar verđur međ á fleiri mótum en nokkru sinni og stendur sig afar vel. Henrik mun eflast á árinu".

  Verđur eitthvađ ađ gerast hjá Skáksambandinu ?
  "Ég sé ađ hinn fjallmyndarlegi og bráđskemmtilegi Maggi Matt. mun sćkjast eftir ćđstu metorđum annađ hvort í SÍ eđa ţá Vinjum, ég sé ekki alveg á hvađa vettvangi ţetta er".

  Eitthvađ ađ lokum, Hilda gamla ?
  "Já, hvar skrái ég mig í TV ?"

Heimasíđa TV

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (13.9.): 0
  • Sl. sólarhring: 14
  • Sl. viku: 141
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 84
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband