Fćrsluflokkur: Spil og leikir
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) vann Englendinginn Stephen Gregory (2124) í sjöttu umferđ Hastings-mótsins sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 4 vinninga og er í 11.-30. sćti. Á sjöundu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ enska stórmeistarann David Howell (2633). Skákin er sýnd beint á vefsíđu mótsins og hefst kl. 14:15.
Kínverski stórmeistarinn Wang Yue (2697) er efstur međ 5˝ vinning.
116 skákmenn taka ţátt í Hastings. Ţar á međal eru 13 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (kl. 14:15)
2.1.2012 | 22:00
Skákdagurinn 26. janúar - til heiđurs Friđriki Ólafssyni
Skáksamband Íslands og Skákakademia Reykjavíkur kynna Skákdaginn.
Skákdagurinn verđur haldinn um allt land 26. janúar - á afmćlisdegi fyrsta stórmeistara Íslendinga Friđriks Ólafssonar.
Á Skákdeginum verđur teflt um allt Ísland, til sjávar og sveita. Taflfélög, skákklúbbar, grunnskólar, fyrirtćki og fleiri sameinast um ađ ţađ verđi teflt sem víđast á Íslandi og sem flestir landsmenn á öllum aldri setjist ađ tafli.
Er ţađ von og vilji Skáksambandsins og Skákakademíunnar ađ ţeir fjölmörgu og kraftmiklu ađilar sem standa ađ skákstarfi í landinu haldi einhvern skemmtilegan skákviđburđ ţennan merkisdag.
Janúarmánuđur verđur mikill skákmánuđur. Íslandsmót barna fer fram 7. janúar og Skákţing Reykjavíkur hefst daginn eftir. Skákakademían og Skákskóli Íslands starfa af krafti viđ kennslu barna og ungmenna, og skákfélög í Reykjavík og víđar bjóđa upp á fastar ćfingar fyrir börn og fullorđna.
Skáksambandiđ og Skákakademían munu leggja áherslu á ađ kynna hiđ kraftmikla starf sem unniđ er á skáklandinu Íslandi.
Öllum hinum áhugasömu og kraftmiklu forystumönnum skákstarfs í landinu er bođiđ á umrćđufund um Skákdaginn ţar sem menn skiptast á hugmyndum, stilla saman strengi og leggjast allir á eitt svo stórsókn íslenskrar skákhreyfingar megi halda áfram á skákárinu 2012.
Fundurinn fer fram í Skáksambandi Íslands fimmtudaginn 5. janúar klukkan 20:00. Forystumenn af landsbyggđinni eru hvattir til ađ taka ţátt í fundinum í gegnum Skype komist ţeir ekki á stađinn og eru beđnir um ađ hafa samband viđ Halldór Grétar á halldor@skaksamband.is
Frekari fyrirspurnir og hugmyndir um Skákdaginn má senda á gunnar@skaksamband.is og stefan@skakakademia.is
GENS UNA SUMUS - VIĐ ERUM EIN FJÖLSKYLDA
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2012 | 21:00
Nakamura efstur í Reggio Emila - Caruana vann Morozevivh
Ţađ er fjörlega teflt á ofurskákmótinu í Reggio Emilia í ítalíu sem er eitt örfárra móta í heiminum sem er eldra en Reykjavíkurskákmótiđ. Ađ loknum 6 umferđum hafa ađeins veriđ gerđ 5 jafntefli í 18 skákum enda fjöregir og skemmtilegir keppendur sem hafa velist til keppni. Nakamura (2758) er
efstur međ 14 stig en Morozevich er annar međ 10 stig. Hinn ungi Fabio Caruana (2727), sem er stigahćsti skákmađur heims undir tvítugu, vann Morozevich í dag.
Stađan:
- 1. Nakamura ( 2758) 14 stig
- 2. Morozevich (2762) 10 stig
- 3. -4. Ivanchuk (2775) og Giri (2714) 8 stig
- 5. Caruana (2727) 7 stig
- 6. Vitjugov (2729) 2 stig
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2012 | 19:10
KORNAX-mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudag - fjórir alţjóđlegir meistarar skráđir til leiks
KORNAX mótiđ 2012 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 8. janúar kl. 14. Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Nú ţegar eru ríflegir 30 keppendur skráđir til leiks og ţar á međal 4 alţjóđlegir meistarar ţeir: Bragi Ţorfinnsson (2426), Jón Viktor Gunnarsson (2424), Björn Ţorfinnsson (2406) og Guđmundur Kjartansson (2326). Skráning í mótiđ fer fram á heimasíđu TR og upplýsingar um skráđa keppendur má finna hér.
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 100.000
- 2. sćti kr. 50.000
- 3. sćti kr. 25.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Sigurvegarinn hlýtur auk ţess nafnbótina Skákmeistari Reykjavíkur 2012 og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 8. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 11. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 13. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 15. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 18. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 20. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 22. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 25. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 27. janúar kl. 19.30
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur, http://www.taflfelag.is.
Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 7. janúar og hefst klukkan 11. Ţátttökurétt hafa börn í 1. til 5. bekk (fćdd 2001 og síđar) og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2012 og ferđ á Norđurlandamótiđ í skólaskák í Finnlandi í febrúar.
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir munu 15 efstu keppendur halda áfram í lokakeppni um Íslandsmeistaratitilinn og ţeir sem verđa jafnir ađ vinningum ţeim í 15. sćti, en öđrum börnum býđst ađ tefla í fjöltefli viđ Helga Ólafsson stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands. Jafnframt verđa námskeiđ Skákskólans á vorönn kynnt.
Ţetta er í 19. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson.
Skákakademía Reykjavíkur annast framkvćmd mótsins í samvinnu viđ Skáksamband Íslands. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst á Skák.is. Ţátttaka er ókeypis. Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi, og auk ţess efnt til happdrćttis svo allir eiga möguleika á vinningi. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
1994 Sigurđur Páll Steindórsson
1995 Hlynur Hafliđason
1996 Guđjón H. Valgarđsson
1997 Dagur Arngrímsson
1998 Guđmundur Kjartansson
1999 Víđir Smári Petersen
2000 Viđar Berndsen
2001 Jón Heiđar Sigurđsson
2002 Sverrir Ţorgeirsson
2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
2004 Svanberg Már Pálsson
2005 Nökkvi Sverrisson
2006 Dagur Andri Friđgeirsson
2007 Kristófer Gautason
2008 Kristófer Gautason
2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
2011 Dawid Kolka
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.1.2012 | 16:22
Stefán sigrađi á Jólabikarmóti Hellis
Stefán Bergsson sigrađi á jólabikarmóti Hellis sem fram fór 30. desember sl. Stefán fékk 13v í 17 skákum og missti ađeins 3,5v niđur. Stefán tók snemma forystu í mótinu og lét hana aldrei af hendi. Lokakafli mótsins var eins og 3 skáka einvígi Stefáns viđ Dag Ragnarsson sem varđ annar međ 11,5v í 17 skákum. Ţriđji varđ Oliver Aron Jóhannesson međ 9v í 14 skákum og sló hann út sigurvegara síđasta árs Jóhann Ingvason í fjögurra manna úrslitum en féll svo úr leik í nćstu skák gegn sigurvegarum.
Lokastađan
- 1. Stefán Bergsson 13,5v/17
- 2. Dagur Ragnarsson 11,5v/17
- 3. Oliver Aron Jóhannesson 10v/15
- 4. Jóhann Ingvason 8,5v/14
- 5. Eggert Ísólfsson 7v/12
- 6. Ingi Tandri Traustason 6,5v/12
- 7. Örn Leó Jóhannsson 6,5v/12
- 8. Jón Trausti Harđarson 6v/11
- 9. Vigfús Ó. Vigfússon 5,5v/11
- 10. Elsa María Kristínardóttir 5v/10
- 11. Kristján Halldórsson 4v/9
- 12. Kristófer Ómarsson 4v/9
- 13. Kristófer Jóel Jóhannesson 3,5v/9
- 14. Örn Stefánsson 3v/8
- 15. Björgvin Kristbergsson 2v/7
- 16. Heimir Páll Ragnarsson 2v/7
- 16. Sindri Snćr Kristófersson 1v/6
2.1.2012 | 16:11
Skákţing Vestmannaeyja hefst 11. janúar
Skákţing Vestmannaeyja fyrir áriđ 2012 hefst miđvikudaginn 11. janúar kl. 19:30. Tefldar verđa 9 umferđir Monrad - fer ţó eftir ţátttöku.
Tímamörk verđa 90 mínútur á skák + 30 sek. í uppbótartíma á hvern leik.
Mótiđ verđur reiknađ til íslenskra og alţjóđlegra stiga.
Dagskrá (gćti breyst)
- 1. umferđ miđvikudaginn 11. janúar kl. 19:30
- 2. umferđ sunnudaginn 15. janúar kl. 14:00
- 3. umferđ miđvikudaginn 18. janúar kl. 19:30
- 4. umferđ sunnudaginn 22. janúar kl. 14:00
- 5. umferđ miđvikudaginn 25. janúar kl. 19:30
- 6. umferđ miđvikudaginn 1. febrúar kl. 19:30
- 7. umferđ miđvikudaginn 8. febrúar kl. 19:30
- 8. umferđ miđvikudaginn 15. febrúar kl. 19:30
- 9. umferđ miđvikudaginn 22. febrúar kl. 19:30
Nánar á heimasíđu TV
1.1.2012 | 22:00
Guđmundur tapađi í fjórđu umferđ í Hastings
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2326) tapađi fyrir indverska alţjóđlega meistaranum Babu Lalith (2484) í 5. umferđ Hastings-mótsin sem fram fór í dag. Guđmundur hefur 3 vinninga og er í 22.-50. sćti. Í sjöttu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir hann viđ Englendinginn Stephen Gregory (2124).
Kínverski stórmeistarinn Wang Yue (2697) er efstur međ 4,5 vinning.116 skákmenn taka ţátt í Hastings. Ţar á međal eru 13 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 30 í stigaröđ keppenda.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (kl. 14:15)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Benedikt Jónasson vann skákmót öđlinga
Fjórir skákmenn urđu efstir á skákmóti öđlinga sem lauk í síđustu viku.
Eins og vćnta mátti börđust nokkrir af strákunum úr taflfélaginu" um efstu sćtin ţ.e.a.s. nokkrir af ţeirri kynslóđ sem lét rćkilega til sín taka upp úr 1970 ţegar Taflfélag Reykjavíkur var nýflutt á Grensásveginn: Kristján Guđmundsson, Ögmundur Kristinsson, Sćvar Bjarnason, Benedikt Jónasson, Ţorsteinn Ţorsteinsson og Bjarni Hjartarson. Og ţá voru mćttir ýmsir sigursćlustu skákmenn ţess tíma, Íslandsmeistarinn frá 1967 og 1975, Björn Ţorsteinsson, Bragi Halldórsson, Harvey Georgsson og Ţór Valtýsson.
47 skákmenn voru skráđir til leiks og ađeins tefld ein skák í viku hverri. Fyrir síđustu umferđ voru Kristján Guđmundsson og Björn Freyr Björnsson efstir međ fimm vinninga hvor og innbyrđis viđureign ţeirra lauk međ jafntefli. Ţađ kvöld var höfđ til sýnis skák sem Halldór G. Einarsson og Benedikt Jónasson höfđu teflt tveim dögum fyrr og Benedikt hafđi fengiđ flýtt. Úrslitum var haldiđ leyndum en leikjunum komiđ á framfćri á eđlilegum hrađa međan á lokaumferđinni stóđ. Ţetta var tvímćlalaust skák mótsins sem báđir geta veriđ stoltir af. Međ sigri náđi Benedikt efsta sćti og telst eftir sigurútreikning sigurvegari mótsins:
1.-3.Benedikt Jónasson, Kristján Guđmundsson og Björn Freyr Björnsson 5˝ v. (af 7) 4.-5. Ţorsteinn Ţorsteinsson og Halldór Pálsson 5 v.
Skákmót öđlinga 2011; 7. umferđ:
Halldór G. Einarsson - Benedikt Jónasson
Benóní-vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 c5 4. d5 exd5 5. cxd5 d6 6. Rc3 a6 7. a4 g6
8. e4 Bg4 9. Be2 Bg7 10. 0-0 0-0 11. h3 Bxf3 12. Bxf3 Rbd7 13. Bf4 De7 14. Dd2 Hab8 15. Hfe1 Re8 16. Be2 Rc7 17. Bf1 Hfc8 18. Kh1 b5 19. Bg3 g5 20. axb5 axb5 21. Rd1!
Svartur má vel viđ una eftir byrjunina en Halldór benti á 19.... g5 veikti um of f5-reitinn. Ţessi riddari er á leiđinni ţangađ!
21.... Ha8 22. Re3 Be5 23. Rf5 Df6 24. f4 Bxf4 25. Bxf4 gxf4 26. Dxf4 Hxa1 27. Hxa1 Re5 28. Be2 Kf8 29. g4 Re8 30. Bxb5 Rg6 31. Dh6+ Kg8 32. Hf1 Dxb2 33. Bxe8 Hxe8 34. Rxd6 Ha8 35. De3 Ha2 36. Dg3 Rh4?
Báđir keppendur voru í miklu tímahraki. Hér var betra ađ leika 36.... Re5.
37. Rf5?
37. Rc4 vinnur - fullyrđir Halldór en skýrir ţađ ekki frekar. Eftir 37.... De2 38. Db8+ Kg7 á hvítur tilţrifamikla mátsókn:39. Hxf7+! Ađalleiđin er ţessi: 39.... Kxf7 40. Re5+! Kg7 41. Dc7+ Kh6 42. Rf7+! Kh6 (eđa 42.... Kg7 43. Rd8+! Kg6 44. Df7+ Kg5 45. Re6+ Kh6 46. g5 mát) 42. Rh8+! Kh6 43. Df4+! Kg7 44. Df7+! Kh6 (eđa 45.... Kxh8 46. Df8 mát) 45. Df6+ Rg6 46. Rf7 mát.
37.... Rf3!
Krókur á móti bragđi, svartur hótar arabísku máti" á h2.
38. Hf2! Db1+
Alls ekki 38.... Dxf2 39. Db8 mát!
39. Kg2 Dg1+ 40. Kxf3 Ha3+ 41. Kf4 Hxg3
42. Ha2!
Frábćrt svar, hvítur hótar máti á a8.
42.... Ha3 43. Hxa3 Dc1+! 44. He3 c4 45. d6?
Betra er 45. e5! og hvítur á ađ vinna ađ mati Houdinis. Tímahrakiđ tekur alltaf sinn toll.
45.... Dd2 46. Re7+ Kg7 47. Rd5 Dh2+ 48. Hg3 Db2 49. d7 Db8+ 50. e5 f6 51. Rxf6 Kf7 52. Hc3 Ke6 53. d8R+??
Ţetta ógnandi peđ mátti hann alls ekki gefa. Međ 53. Kf3! heldur hvítur í horfinu.
53.... Dxd8 54. Hxc4 Dd2+ 55. Ke4 De2+!
- og Halldór gafst upp. Eftir 56. Kd4 Dxe5+ fellur riddarinn á f6.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
-------------------------------------------Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 25. desember 2011.
Spil og leikir | Breytt 28.12.2011 kl. 09:43 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.1.2012 | 19:17
Tómas og Áskell efstir á Nýársmóti SA
Ađ venju var nýjársmót SA háđ á fyrsta degi ársins. Ađ ţessu sinni tefldur 10 keppendur tvöfalda umferđ, alls 18 skákir. Ţeir Tómas Veigar Sigurđarson og Áskell Örn Kárason náđu flestum vinningum í hús, enda er taliđ ađ ţeir hafi báđir haft hemil á sér í sprengjućđi gamlaárskvöldins og munu hafa fagnađ nýju ári međ vćnum mysusopa og fariđ svo ađ sofa. Ţessi urđu úrslit á fyrsta móti ársins 2012:
Áskell Örn Kárason | 15 |
Tómas V Sigurđarson | 15 |
Sigurđur Arnarson | 12 |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 11˝ |
Sigurđur Eiríksson | 11 |
Haki Jóhannesson | 8 |
Andri Freyr Björgvinsson | 7 |
Karl E Steingrímsson | 4˝ |
Grétar Eyţórsson | 3 |
Óskar Long | 2˝ |
Viđ mikinn föguđ viđstaddra kom nýr keppandi til leiks á mótinu. Grétar Ţór Eyţórsson, prófessor í stjórnmálafrćđi viđ HA er gamall skákhundur og var sem ungur mađur virkur hjá Skákfélagi Kópavogs. Grétar er af miklum skákćttum og er föđurbróđur hans Arinbjörn Guđmundsson, sem var einn af okkar bestu skákmönnum á sjötta áratugnum en flutti svo til Ástralíu. Grétar hefur ekkert teflt opinberlega í aldarfjórđung eđa svo, en sýndi á nýjársmótinu ađ hann hefur engu gleymt, (ţótt 5 mín. umhugsunartími vćri fullstuttur fyrir upprifjunina!).
Nćst á dagskrá í Skákheimilinu er fyrirlestur á opnu húsi nú á fimmtudaginn. Ţar mun Sigurđur Arnarson ausa af viskubrunni sínum. Nánar um ţađ í nćstu fćrslu.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.9.): 19
- Sl. sólarhring: 20
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 8780523
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 92
- Gestir í dag: 12
- IP-tölur í dag: 12
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar