Fćrsluflokkur: Spil og leikir
30.3.2012 | 06:00
Páskamót Gođans fer fram í kvöld
Páskaskákmót Gođans verđur haldiđ föstudagskvöldiđ 30 mars og hefst ţađ kl 20:30 !!
Tefldar verđa 7-11 umferđir* og verđa tímamörkin 10 mín á mann, auk 5 sek viđbótartíma fyrir hvern leik ! (*fer eftir fjölda keppenda)
Í verđlaun verđa páskaegg fyrir ţrjá efstu í fullorđinsflokki og 16 ára og yngri
Skráning í mótiđ er hjá formanni í síma 4643187 8213187 eđa á lyngbrekku@simnet.is
Spil og leikir | Breytt 22.3.2012 kl. 12:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 22:14
Guđmundur í landsliđsflokk
Guđmundur Kjartansson (2357) tekur sćti í landsliđsflokki sem fram fer í Stúkunni í Kópavogi 13.-23. apríl nk. Hann tekur sćti Héđins Steingrímsson sem ekki tekur ţátt af persónulegum ástćđum. Enn er tvö sćti laus í mótinu en ţau munu falla í skaut tveimur efstu mönnum áskorendaflokks, sem hefst á morgun. Reyndar geta 2 efstu menn flokksins valiđ á milli ţess ađ ţiggja sćti núna eđa ađ ári.
Skipan landsliđsflokks:
- GM Hannes Hlífar Stefánsson (2531)
- GM Henrik Danielsen (2504)
- GM Stefán Kristjánsson (2500)
- IM Bragi Ţorfinnsson (2421)
- IM Björn Ţorfinnsson (2416)
- GM Ţröstur Ţórhallsson (2398)
- FM Sigurbjörn Björnsson (2393)
- IM Dagur Arngrímsson (2361)
- IM Guđmundur Kjartansson (2357)
- FM Davíđ Kjartansson (2305)
- Áskorendaflokkur 2012
- Áskorendaflokkur 2012
Varamenn í flokkinn eru Guđmundur Gíslason (2346) og Ingvar Ţór Jóhannesson (2331).
Spil og leikir | Breytt 30.3.2012 kl. 07:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 20:33
EM - pistill nr. 9: 0-0 urđu úrslitin í tveimur skákum
Umferđin í dag var sú langviđburđaríkasta frá sjónarhóli skákstjórans. Tvćr skákir voru dćmdar 0-0 og auk ţess dćmdi ég fall í skák ţar sem sá úrskurđur var kćrđur til áfrýjunarnefndar. Spennan á toppnum er mikil en sjö skákmenn eru efstir og jafnir međ 7 vinninga. Ivan Sokolov vinur vor mátti sćtta sig viđ tap og ţarf nú ađ fá a.m.k. 1,5 vinning í 2 síđustu skákunum til ađ komast áfram. Íslensku skákmennirnir hafa báđir 4 vinninga.
Toppbaráttan
Af ţeim sjö sem eru efstir eru fimm Rússar. Frakkinn Laurent Fressinet (2693) er efstur á stigum en jafnir honum eru Rússarnir Inarkiev (2695), sem lagđi Sokolov, og er ađalstjarnan frá Elista, heimabć Kirsan. Malakhov (2705), Kobalia (2666), Andreikin (2689) og Matlakov (2632) og svo Armeninn Akopian (2684).
21 skákmađur hefur 6,5 vinning og ţar á međal má finna Íslandsvinina Jones (2635), Kuzubov (2615), Caruana (2767), Dreev (2698) og Smeets (2610).
Sokolov (2653) er í 29.-52. sćti ásamt t.d. Movsesian (2702), Cheparinov (2664) og fleirum. Minnt er á 23 efstu komast áfram á Heimsbikarmótiđ (World Cup) svo ţađ ţarf a.m.k. 7,5 vinning til ađ komast áfram.
Hannes og Héđinn
Héđinn komst lítt áleiđis í skák sinni og var jafntefli samiđ eftir rúmlega 40 leiki. Hannes virtist fá fínt tafl í byrjun en seildist í baneitrađ peđ á b2 og ţurfti ađ gefa drottninguna nokkru síđar. Ekki góđ umferđ og hafa ţeir nú báđir 4 vinninga en ná vonandi góđum úrslitum í lokaumferđunum tveimur og bjargi ţví sem bjargađ veđur.
Í tíundu og nćstsíđustu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Héđinn viđ úkraínska alţjóđlega meistarann Vasily Nedilko (2392) en Hannes viđ austurríska FIDE-meistarann Mario Schachinger (2391).
Skákstjórn
Á ýmsu gekk á í umferđinni sem varđ sú langviđburđaríkasta hingađ til frá sjónarhóli skákstjórans.
Eins og áđur hefur komiđ fram eru reglur á EM ađ skákmenn megi ekki hafa samskipti sín á milli innan 40 leikja. Eina leiđin til ađ gera jafntefli fyrir ţann tíma er semsagt ađ krefjast jafnteflis.
Í skák Baron (2497) og Safarli (2645) gerđist ţađ ađ ţeir ţrátefldu í katalónskri byrjun eftir um 16 leiki. Ţeir gengu frá ţví sjálfir án ţess ađ bera undir skákstjóra, sem eru brot á reglum, og eftir töluverđ fundarhöld ákvađ yfirdómari mótsins ađ úrslitin yrđu skráđ 0-0. Ađ sjálfsögđu mjög umdeilanleg ákvörđun. Henni var áfrýjađ til áfrýjunardómstóls sem stađfesti úrskurđ skákstjóra.
Á fyrsta borđi tefldu Akopian og Malakhov. Ţeir gerđu einnig jafntefli í 16 leikjum en fóru algjörlega rétt ađ, ţ.e. jafnteflis var krafist í ljósi ţess ađ sama stađan kćmi upp í ţriđja skipti og ţađ jafntefli stađfest af skákstjórum. Stigsmunur eđa eđlismunur?
Svo gerđist ţađ ađ Alonso (2513) og Mamedyarov (2752) sömdu jafntefli eftir um 20 leiki án ţráteflis. Sú skák var dćmd 0-0. Mér skilst ađ Aserinn sćtti sig viđ úrskurđinn og mun víst kvarta undir slappleika.
Um allt ţetta má deila en ljóst er ađ ECU ţarf ađ hafa reglurnar skýrari til ađ forđast slíkar uppákomur í framtíđinni. Og eins og samdómari minn frá Rúmeníu benti á, hvađ gerist í ţeim tilfellum ţegar reglur ECU ber ekki saman viđ reglur FIDE? Skákdómara ber ađ fara eftir reglum FIDE. Og svo geri ég mér enga grein fyrir ţví hvernig ţessar skákir verđa reiknađar til skákstiga!
Annađ ţessu skylt. Ivan, sem hefur ekkert á móti ţessari 40 leikja reglu, bendir á ákveđiđ ósamrćmi sé til stađar, ţađ er ađ ţessi regla gildi í undankeppni HM en svo ekki á síđari stigum. Mćtti t.d. líkja viđ ef sérrangstöđureglur giltu í undankeppni HM knattspyrnu í Evrópu en ekki annars stađar!
Í dag gerđist eftirfarandi atvik: Tvćr skákkonur voru ađ tefla. Önnur krefst vinnings í ljósi ţess ađ hin sé fallin. Sú síđarnefnda neitar og segir ađ klukkan hljóti ađ vera biluđ ţar sem hún hafi leikiđ ţegar um 12 sekúndur séu eftir. Skákstjórar kanna klukkuna sem virđist vera í fullkomnu lagi. Ţegar sú sem krafđist er vinnings er spurđ hvort hún hafi séđ hvort klukkan hafi hagađ sér óeđlilega er svarađ um hćl, hún er fallin, ţađ er nóg". Niđurstađan var sú ađ dćma ađ falliđ gilti en ég skal viđurkenna ađ ég hafđi ţađ á tilfinningu ađ sú sem krafđist hafi ekki sagt alla söguna. Málinu var áfrýjađ til áfrýjunardómstóls međal annars stutt framburđi eiginmanni ţeirrar sem féll, sem fellur undir hugtakiđ sígilda og góđa Íslandsvinur", en niđurstađan gat ekki veriđ önnur en hún varđ.
Nóg í bili!
Gunnar Björnsson
29.3.2012 | 16:24
EM: Héđinn međ jafntefli - Hannes tapađi
Héđinn Steingrímsson (2556) gerđi jafntefli viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) í níundu umferđ EM einstaklinga sem fram fór í dag í Plovdid í Búlgaríu. Hannes Hlífar Stefánsson (2531) tapađi hins vegar fyrir ísraelska FIDE-meistaranum Avital Boruchovsky (2333). Báđir hafa ţeir 4 vinninga.
Frétt um pörun og stöđu mótsins síđar í kvöld.
Mikiđ var ađ gera hjá skákstjórum í dag en nánar um ţađ einnig í pistli í kvöld.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chessbomb
- Myndaalbúm (GB)
- Myndaalbúm (opinbert)
29.3.2012 | 14:25
Hrafn og Björn sigruđu á Haítí
Hrafn Jökulsson og Björn Ívar Karlsson komu fyrstir í mark á Grćnlandsmótinu á Haítí á miđvikudagskvöld, hlutu 5,5 vinning af 7. Ţar hituđu Grćnlandsvinir upp fyrir páskahátíđ í Ittoqqortoormiit, en ţangađ fara fjórir leiđangursmenn á vegum Hróksins og Kalak.
Mikil tilhlökkun ríkir međal krakkanna í Ittoqqortoormiit, enda er ţetta fimmta áriđ í röđ sem Hrókurinn og Kalak standa fyrir hátíđ í ţessu afskekkta ţorpi, sem er 800 kílómetra frá nćsta byggđa bóli.
Lokastađan á Haítí:
1-2 Hrafn Jökulsson 5.5
Björn Ívar Karlsson 5.5
3 Jón Ţór Bergţórsson 4.5
4-6 Hrannar Jónsson 4
Róbert Lagerman 4
Arnljótur Sigurđsson 4
7-8 Óskar Long 3.5
Vigfús Vigfússon 3.5
9 Jón Birgir Einarsson 3
10 Jorge Fonsega 2.5
11 Arnar Valgeirsson 2
Fréttir af leiđangrinum til Grćnlands eru sagđar á bloggsíđunni Góđur granni.
29.3.2012 | 12:46
EM: Níunda umferđ hafin
Spennan magnast hér í Plovdid en nú er níunda umferđ tiltölega nýlega hafin. Ţrír keppendur eru efstir og jafnir međ 6,5 vinning; Rússarnir Malakhov (2705) og Matlakov (2632), sem hefur komiđ manna mest á óvart á mótinu, og Armeninn Akopian (2684). 17 skákmenn hafa 6 vinninga og ţeirra á međal eru Íslandsvinirnir Jones (2635), Kuzubov (2615) og Sokolov (2653).
31 skákmađur kemur svo međ 5,5 vinning og ţar má helst nefna Caruana (2767), stigahćsta keppenda mótsins. Ţeir skákmenn sem hafa 5,5 vinninga ţurfa a.m.k. 2 vinninga til ađ verđa međal 23 efstu.
Hannes hefur 4 vinninga og mćtir ísraelska FIDE-meistaranum Avital Boruchovsky (2333). Ţessi ungi strákur frá Ísrael hefur veriđ ađ gera góđa hluti og gerđi jafntefli t.d. viđ Mamedyarov (2752). Hefur ţegar tryggt sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli og međ sigri á Hannesi tryggir hann sér stórmeistaraáfanga.
Héđinn teflir viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) sem hefur veriđ ađ standa sig á pari.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chessbomb
- Myndaalbúm (GB)
- Myndaalbúm (opinbert)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
29.3.2012 | 07:13
Ţorvarđur, Vignir og Magnús efstir á öđlingamóti
Ţorvarđur F. Ólafsson (2175), Vignir Bjarnason (1828) og Magnús Pálmi Örnólfsson (2175) eru efstir međ fullt hús á Skákmóti öđlinga eftir 2. umferđ sem fram fór í gćrkveldi. Nokkuđ hefur um óvćnt úrslit og í 2. umferđ gerđi Ţór Valtýsson (1973) jafntefli viđ Sigurđ Dađa og Vignir vann Halldór Pállsson (2000) en Vignir hafa unniđ tvo töluvert stigahćrri andstćđinga í fyrstu umferđunum tveimur. Heildarúrslit 2. umferđar má finna hér.
Stöđu mótsins má finna hér. Ţriđja umferđ fer fram eftir hálfan mánuđ. Pörunina má nálgast hér.
29.3.2012 | 07:00
Fimmtudagsmót hjá TR í kvöld
Fimmtudagsmót hjá TR 2012 verđur í kvöld og hefst ađ venju kl. 19:30 en húsiđ opnar kl. 19:10.
Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma.
Mótin fara fram í félagsheimili T.R., skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Glćsilegur verđlaunapeningur er í bođi fyrir sigurvegarann.
Mótin eru öllum opin og er ađgangseyrir kr. 500 fyrir 16 ára og eldri en frítt er fyrir 15 ára og yngri. Bođiđ er upp á kaffi ásamt léttum veitingum án endurgjalds.
Spil og leikir | Breytt 1.3.2012 kl. 10:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 22:01
EM pistill nr. 8 - Lokaátökun nálgast

Nú fer ađ draga til tíđinda á mótinu og ljóst ađ margir stórmeistarar sitja ţegar eftir međ sárt enniđ. Ađeins 23 komast áfram af 176 slíkum hér. Međal ţeirra sem munu sitja eftir er Anish Giri sem ađeins hefur hlotiđ 3 vinninga eftir 7 umferđir eins og 12 ađrir stórmeistarar sem segir margt um styrkleika mótsins. Sigur í dag breytir ţar engu um, hann er úr leik.
Ég rćddi enn á ný viđ Ivan í gćr enda ákaflega viđrćđugóđur mađur og skemmtilegur međ endemum. Er á köflum nokkuđ hrokafullur en á mjög skemmtilegan hátt. Kallinn var í góđu skapi eftir góđan sigur í gćr og í enn betra skapi eftir annan sigur í kvöld.
Hann stađfestir ţađ sem ég ţó vissi ađ heimur atvinnuskákmanna sé sífellt ađ verđa harđari. Hér áđur fyrr gat hann gert ráđ fyrir ađ fá ađ jafnađi um 3.000-4.000 evrur fyrir ţátttöku á mótum ţá annađhvort í formi komuţóknana og/eđa verđlauna en ţetta sé algjörlega liđin tíđ. Nú reyni á ţađ ađ menn séu nógu hugmyndaríkir til ađ geta haft ţađ gott/ţokkalegt sem stórmeistarar. Fyrir utan ţađ auđvitađ ađ vera ofarlega á heimslistanum.
Ivan bćđi skrifar skákbćkur og ţjálfar og ţađ gefur ţetta honum í dag töluvert meiri tekjur en sjálf taflmennskan. Síđustu ár hefur hann séđ um skákskýringar á Wijk aan Zee-mótinu fremur en tefla ţar. Ţó segir hann ađ ţađ sé nauđsynlegt ađ tefla töluvert til ađ halda sér viđ og vera í umrćđunni.
Ivan undirbýr sig ađ jafnađi í ađeins um 2-3 tíma fyrir hverja skák. Segir ađ meiri undirbúningur en ţađ trufli fremur en hitt. Ađ sjálfsögđu gerir jafn lítill undirbúningur fyrir hverja skák ráđ fyrir almennri mjög góđri byrjunarţekkingu. Ivan fer svo í sund og/eđa í líkamsrćkt fyrir umferđir.
Ţađ er mjög fróđlegt ađ rćđa viđ Ivan almennt um skákstarfsemi og gćti veriđ fróđlegt fyrir íslenska skákhreyfingu ađ notfćra sér kunnáttu og ţekkingu ţessa mikla Íslandsvinar sérstaklega í ljósi ţess ađ árangur okkar besta manna hefur oft veriđ betri en síđustu misseri. En nóg um útúrdúra um Ivan vin okkar.
Hannes vann loks eftir 3 töp í röđ. Fínn sigur hjá Hannesi eftir spennandi skák. Héđinn hefur lent í Tyrkjaráni og tapađi nú fyrir einum af ungu efnilegu tyrknesku skákmönnunum eftir ađ hafa gert jafntefli viđ annan Tyrkja umferđina ţar á undan. Hannes hefur 4 vinninga en Héđinn hefur 3,5 vinning. Sjálfur hef ég trú á ţví ađ ţeir báđir komi sterkir inn í lokaumferđunum og spái ţví ađ báđir fari ţeir yfir + 50% skor í restina.
Í níundu umferđ sem fram fer á morgun teflir Hannes viđ austurríska alţjóđlega meistarann Robert Kreisl (2400) en Héđinn viđ ísraelska FIDE-meistarann Avital Boruchovsky (2333).
Fremur rólegt hefur veriđ vđ skákstjórn hjá mér. Helst ađ ţessi jafnteflismál séu ađ flćkjast fyrir mönnun en ţađ er ekki alltaf sem skákmennirnir átta sig á ţví ađ ţeir megi ekki gera jafntefli innan 40 leikja án samţykkis skákstjóra. Í dag gerđist ţađ ađ ţađ ađ Mamedyarov (2752) var um hálfri til einni mínútu of seinn til leiks gegn georgíska alţjóđlega meistaranum Shota Azaladze (2419) og var dćmt á hann tap samkvćmt Zero-tolerance reglunni. Ég heyrđi strax á mönnum hér í Plovdid ađ ţađ hvarflađi ađ mönnum ađ ţađ vćri viljandi gert, Aserinn, sem vćri međ svart, vćri ekki finna sig en Georgíumađurinn stigalági Shota (2419) vćri hins vegar í banastuđi. Ég á hins vegar erfitt međ trúa slíku enda hefđi Aserinn enn átt góđa sénsa ađ komast áfram á Heimsbikarmótiđ međ sigri.
Nóg í bili, lokaátökin nálgast og spennan magnast!
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt 29.3.2012 kl. 06:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
28.3.2012 | 17:01
EM: Hannes vann - Héđinn tapađi
Hannes Hlífar Stefánsson (2531) vann búlgarska FIDE-meistarann Tihomir Janes (2382) í 8. umferđ EM einstaklinga sem fram fer í Plovdid í Búlgaríu. Héđinn Steingrímsson (2556) tapađi hins vegar fyrir tyrkneska alţjóđlega meistaranum Ogulcan Kanmazalp (2389). Hannes hefur 4 vinninga en Héđinn hefur 3,5 vinning.
Rússnesku stórmeistararnir Vladimir Malakhov (2705) og Maxim Matlakov (2632) eru efstir međ 6,5 vinning. Auk ţess er líklegt ađ armenski stórmeistarinn Vladimir Akopian (2684) bćtist viđ í ţann hóp. Ađ minnsta kosti 15 skákmenn hafa 6 vinninga, ţeirra á međal eru Sokolov (2653), Jones (2635) og Kuzubov (2615).
Athygli vakti ađ Aserinn Shakhriar Mamedyarov (2752) mćtti rétt of seint til umferđar í dag og var dćmt tap á hann án taflmennsku.
Frétt um pörun og pistill kemur síđar í kvöld eđa í fyrramáliđ.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 2
- Sl. sólarhring: 16
- Sl. viku: 175
- Frá upphafi: 8779853
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 91
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar