Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.7.2012 | 10:28
Einvígiđ á Borgarbókasafninu
Í ađalsafni Borgarbókasafnsins má nú finna rekka tengdan einvígi aldarinnar. Ţađ er gert í tilefni 40 afmćlis einvígisins. Ţađ er Saga Kjartansdóttir, formađur Skákfélagsins ÓSK, sem vinnur í safninu, sem stendur fyrir ţessu framtaki, en hugmyndin er Ađalsteins Thorarensen.
Vel til fundiđ og tilvaliđ fyrir skákákhugamenn ađ lesa sér til um ţennan stórmerkilega atburđ. Nánar má lesa um framtak Borgarbókasafnsins á Skákhorninu.
Myndir (Ađalsteinn Thorarensen)
18.7.2012 | 23:33
Íslendingar ađ tafli í Pardubice
Fimm Íslendingar sitja nú ađ tafli í Pardubice í Tékklandi ţar sem fram fer skákhátíđin Czech Open. Ađalmótin hefjast 20. júlí, en ţá bćtast fleiri viđ, en ţessa dagana eru í gangi styttri mót. Í dag hófust atskákmót sem lýkur á morgun.
Smári Rafn Teitsson (2057) tekur ţátt í efsta flokki (G1). Hann er nr. 128 af 164 keppendum. Eftir 3 umferđir af 9 hefur Smári hlotiđ 1 vinning. Hann hefur gert jafntefli viđ stigaháa andstćđinga (2366-2395).
Fjórir Íslendingar taka ţátt í flokki skákmanna međ minna en 1800 skákstig (G3). Dawid Kolka (1532) og Felix Steinţórsson (2329) hafa 2 vinninga en Steinţór Baldursson, fađir Felix, og Róbert Leó Jónsson hafa 1 vinning.
Ţađ er nokkuđ merkileg tilviljun ađ í fyrst umferđ mćtust feđgarnir Steinţór og Felix!
17.7.2012 | 22:11
Ponomariov, Karjakin og Kramnik efstir í Dortmund
Ponomariov (2726), Karjakin (2779) og Kramnik (2799) eru efstir međ 3,5 vinning ađ loknum fimm umferđum á Dortmund Sparkasen-mótinu sem nú er í fullum gangi.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (umferđir hefjast kl. 13 nema lokaumferđin kl. 11)
- Chessbomb
17.7.2012 | 13:49
Smári Rafn: Pistill frá Pardubice
Ţriđjudaginn 10. júlí 2012 héldu ţrír skákmenn af stađ í skákferđ til Pardubice í Tékklandi. Ţetta voru ţeir Smári Rafn Teitsson (2057), ţjálfari Íslandsmeistara barnaskólasveita (Álfhólsskóla), og tveir nemendur hans: Dawíd Kolka (1532) og Róbert Leó Jónsson (1203). Flogiđ var til Stuttgart og svo var tekin lest til Munchen ţar sem gist var á Siddiqi Pension lengst í útjađri borgarinnar (neđanjarđarlest á síđustu stoppistöđ og svo strćtó líka á síđustu stoppistöđ!). Gćđin á ţeim gististađ voru reyndar ekki meiri en svo ađ eftir ađ hafa sloppiđ ţađan heilu á höldnu gekk hann undir nafninu "Shit í kúk", en nóg um ţađ.
11. júlí tókum viđ svo lest til Prag og ţađan ađra á áfangastađinn Pardubice. Viđ fundum eftir talsverđa leit blokkina sem viđ búum í (blokk F, íbúđ 602), hún er stađsett um 1km frá skákhöllinni.
12. júlí byrjađi svo alvaran, fyrsta mótiđ af fimm sem drengirnir taka ţátt í og fyrsta af fjórum hjá undirrituđum (strákarnir sitja nú, 17. júlí, ađ tafli í parahrađskákmóti). Um sjö umferđa opna liđakeppni var ađ rćđa, fjórir í liđi (F-mótiđ). Viđ fundum unga ţýska stelpu til ađ tefla međ okkur sem fjórđa mann, og ţótt hún hafi ekki fengiđ vinning erum viđ henni ţakklátir ađ hafa gefiđ okkur möguleikann á ađ taka ţátt. Viđ kölluđum liđiđ okkar Iceland (og biđjum alla velvirđingar á ađ hafa endađ í 91. sćti af 103!) .Bćđi Dawíd og ég hćkkum á stigum, og Róbert Leó, sem er ekki međ alţjóđleg stig, sýndi frammistöđu upp á 1801 stig. Sannarlega glćsilegt hjá Róberti, sem er ađ tefla af meiri styrk en ég hef áđur séđ hjá honum. Róbert Leó vann góđan sigur á +1900 stiga manni í fyrstu umferđ og kom í veg fyrir ađ viđ töpuđum á núllinu (viđ töpuđum aldrei á núllinu í ţessu móti og vorum nokkuđ sáttir međ ţađ, enda sterkt mót). Róbert vann einnig +1700 stiga mann og gerđi traust jafntefli viđ +1800 stiga mann. Róbert Leó fékk 2,5 v. í sex tefldum skákum (viđ fengum skottu í 4. umferđ).
Hjá Dawíd vantađi oft herslumuninn, en ţessi ellefu ára strákur er hér ađ öđlast mikilvćga reynslu. Hann fékk 1,5 v. af sex og hćkkar ţó um 22 stig. Hann gerđi jafntefli viđ 1922 stiga mann í 5. umferđ og vann svo örugggan sigur á 1738 stiga manni í 7. og síđustu umferđ.
Eftir ađ hafa tapađ naumlega fyrir 2084 stiga manni í fyrstu umferđ hrökk Smári í gang og tapađi ekki skák eftir ţađ. Í 2. umferđ pressađi ég (Smári) stíft til vinnings međ hvítu gegn Markusi Bach (2060), sem varđist vel og á endanum tók ég jafnteflibođi nr. 2. Í nćstu tveimur skákum vann ég býsna örugga sigra gegn 1900 stiga mönnum og í 6. umferđ kom heltraust jafntefli međ svörtu á móti Karel Krondraf (2173).
7. umferđin er svo kapítuli út af fyrir sig. Í mínu tilviki fyrir ţađ ađ skákin tefldist svona: 1 e4: 1-0. Búiđ. Mér fannst skrýtiđ strax í upphafi umferđarinnar ađ liđ andstćđinganna samanstóđ af ţrem eldri mönnum sem settust á borđ 2-4. Í ljós kom ađ mađurinn á 2. borđi ţorđi einfaldlega ekki ađ tefla viđ mig og ákvađ ađ hann ćtti meiri séns á mót ellefu ára snáđa. Ég get ekki neitađ ţví ađ ţađ hlakkađi dálítiđ í mér ţegar Dawíd tók hann síđan gjörsamlega í bakaríiđ. Ţessi mađur hélt ţví fram viđ mig ađ e-r 2010 stiga mađur myndi kannski og kannski ekki mćta innan klukkutíma og tefla á fyrsta borđi. Lúalegt, ţví ţessir ţrír vissu allir ađ skráđi fyrsta borđs mađurinn myndi aldrei mćta, ţví ţegar ég fór og kvartađi til skákstjóranna kom í ljós ađ sá hafđi ekki teflt eina einustu skák í mótinu. Skákstjórarnir sögđust ţó ekkert geta gert í málinu, en ađ hert yrđi á reglunum fyrir nćsta mót (töluđu um sektir og jafnvel brottvísanir fyrir svona framkomu). Ţetta kostađi okkur ađ hugsanlega fyrsti (og eini) sigur okkar í mótinu var tekinn af okkur vegna ţessarar óíţróttamannslegu framkomu andstćđinganna. Ég og Dawíd unnum, en Róbert og Anushka töpuđu, en öll hefđu ţau átt međ réttu ađ fá léttari andstćđinga. Talandi um óíţróttamannslega framkomu ţá var reyndar mesta dramatíkin á fjórđa borđi, ţar sem andstćđingarnir pirruđu hina tólf ára gömlu Anushku međ ţví ađ vera oft ađ tala á međan umferđinni stóđ, og vildi hún meina ađ ţeir hafi veriđ ađ rćđa leiki í skák hennar. Á endanum varđ hún mjög reiđ og neitađi ađ tefla áfram, en pabbi hennar taldi hana á ađ halda áfram. Ţađ gneistađi milli hennar og andstćđingsins og ţurfti skákstjórinn ađ standa yfir ţeim. Hann bađ mig ađ segja henni eftir skákina ađ hún hefđi sýnt óíţróttamannslega hegđun međ ţví ađ gefa ekki fyrr (hún var vissuleg miklu liđi undir). Rök hans voru m.a. ţau ađ andstćđingurinn hefđi getađ fengiđ hjartaáfall og dáiđ. Ţrátt fyrir ađ ţađ sé vissulega alltaf möguleiki finnst mér vafasamt ađ ćtla ađ banna henni ađ tefla til enda. Ég sagđi honum ađ patt vćri alltaf möguleiki, ţví hlyti hún ađ mega lifa í voninni um ţađ.
Í gćr 16. júlí var svo parakeppni, Czech pairs rapid open, umhugsunartími 10-5. Ég og Dawíd tefldum saman og Róbert tefldi međ rússneskum skákmanni. Róbert hélt áfram ađ tefla vel og vann međal annars 2060 stiga mann. Viđ Dawíd mćttum í fyrstu umferđ Rússunum GM Ramil Hasangatin (2504) og IM Iulia Mashinskaya (2285). Dawíd var hársbreidd frá jafntefli, en ég gerđi hiđ óvćnta og vann stórmeistarann, slíkt hefur ekki gerst hjá mér áđur. Ţetta var greinilega minn dagur, ţví ég vann einnig Vaclav Svoboda (2386) og fleiri góđa, og endađi međ sex v. af sjö í nokkuđ sterku móti. Minn besti árangur á ferlinum held ég ađ ég geti fullyrt. Í lokin voru nokkur pör lesin upp og verđlaunuđ, og ţar á međal Teitsson-Kolka. Ég veit reyndar ekki nákvćmlega fyrir hvađ, en allavega fannst mér viđ alveg eiga skiliđ verđlaun! Viđ vorum jafntefliskóngarnir, međ fimm jafnteflisviđureignir (1-1), einn sigur )2-0) og eitt tap (0-2). Gerđum samt engin jafntefli í skákum okkar!
Í dag 17. júlí tefldu svo Róbert og Dawíd á Blitz pairs open (umhugsunartími: 5-0) og enduđu í 23. sćti af 26. Mótiđ var sterkt, og árangurinn ţví fullkomlega viđunandi. Vegna góđs gengis Róberts í liđakeppninni varđ úr ađ hann tefldi á fyrsta borđi og Dawíd og 2. Róbert fékk 2,5 v. af 11 og Dawíd 6/11.
Í ferđinni ţađ sem af er höfum viđ ţrátt fyrir allt náđ ađ gera sitthvađ fleira en ađ tefla, međal annars fariđ tvisvar í sundhöllina og tvisvar í bíó. Veđriđ hefur veriđ sćmilegt, ţó ekkert spes. Felix og pabbi hans koma í dag og brátt bćtast einnig Hannes Hlífar, Hjörvar og Siggi Eiríks í hópinn. Á morgun og hinn tefla Smári, Róbert, Dawíd og Felix í Czech Rapid Open, umhugsunartími 15-10. Skákhátíđin í Pardubice samanstendur af mörgum mótum, ađalmótiđ Czech Open byrjar 20. júlí.
Skrifađ í Pardubice 17. júlí 2012
Smári Rafn Teitsson
16.7.2012 | 22:30
Hrađskákkeppni taflfélaga 2012
Teflt er eftir útsláttarfyrirkomulagi.
Dagskrá mótsins er sem hér segir:
- 1. umferđ (16 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 15. ágúst (hugsanleg forkeppni ef meira en 16 liđ taka ţátt)
- 2. umferđ (8 liđa úrslit): Skuli vera lokiđ 25. ágúst
- 3. umferđ (undanúrslit): Skuli vera lokiđ 5. september
- 4. umferđ (úrslit): Um 15. september (líklegt ađ keppnin verđi sett á helgina 7.-9. september eđa 14-16. september.
Skráning til ţátttöku rennur út 5. ágúst nk. Forráđamenn taflfélaga eru vinsamlegast beđnir um ađ hafa samband viđ Gunnar Björnsson í netfangiđ gunnibj@simnet.is eđa í síma 820 6533.
Tilkynna ţarf eftirfarandi:
Liđ
Liđsstjóri
Símanúmer liđsstjóra
Netfang liđsstjóra
Reglur keppninnar:
1. Sex manns eru í hvoru liđi og tefld er tvöföld umferđ, ţ.e. allir í öđru liđinu tefla viđ alla í hinu liđinu. Samtals 12 umferđir, eđa 72 skákir.
2. Heimaliđ sér um dómgćslu. Komi til deiluatriđa er Ólafur S. Ásgrímsson yfirdómari keppninnar.
3. Varamenn mega koma alls stađar inn. Ţó skal gćta ţess ađ menn tefli ekki oftar en tvívegis gegn sama andstćđingi og hafi ekki sama lit í báđum skákunum.
4. Ćtlast er til ţess ađ ţeir sem tefli séu fullgildir međlimir síns félags. Ađeins má tefla međ einu taflfélagi í keppninni.
5. Liđsstjórar koma sér saman um hvenćr er teflt og innan tímaáćtlunar. Komi liđsstjórar sér ekki saman um dagsetningu innan tímaramma getur umsjónarađili ákvarđađ tímasetningu.
6. Verđi jafnt verđur tefldur bráđabani. Ţađ er tefld er einföld umferđ ţar sem dregiđ er um liti á fyrsta borđi og svo hvítt og svart til skiptist. Verđi enn jafnt verđur áfram teflt áfram međ skiptum litum ţar til úrslit fást.
7. Heimaliđ bjóđi upp á léttar veitingar, t.d. kaffi, gos, kökur eđa kex.
8. Viđureignirnar skulu fara fram innan 100 km. radíus (max 1-1,5 klst. ferđalag) frá Reykjavík nema ađ félög komi sér saman um annađ.
9. Úrslitum skal koma til umsjónarmann eins fljótt og auđiđ er í netfangiđ gunnibj@simnet.is og eigi síđar en 12 klukkustundum eftir ađ keppni lýkur.
10. Úrslit keppninnar verđa ávallt ađgengileg á heimasíđu Hellis, www.hellir.blog.is , sem er heimasíđa keppninnar, og á www.skak.is.
11. Mótshaldiđ er í höndum Taflfélagsins Hellis sem sér um framkvćmd mótsins.
Spil og leikir | Breytt 17.7.2012 kl. 10:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.7.2012 | 21:55
Dagur međ góđan lokasprett í Búdapest
Alţjóđlegi meistarinn Dagur Arngrímsson (2366) vann ungverska alţjóđlega meistarann Ervin Toth (2477) í 9. og síđsutu umferđ First Saturday-mótsins sem fór í dag. Dagur vann ţví tvćr síđustu skákirnar.
Dagur hlaut 4,5 vinning og endađi í sjötta sćti. Frammistađa hans samsvarađi 2435 skákstigum og hćkkar hann um 9 stig fyrir hana.
10 skákmenn tefldu í SM-flokki og var Dagur nćststigalćgstur keppenda. Međalstig í flokknum voru 2428 skákstig.
16.7.2012 | 15:52
Tikkanen sćnskur meistari (lagfćrt)
Hans Tikkanen (2573) varđ í dag sćnskur meistari skák í annađ skipti. Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Falun. Ţađ var fullyrt hér í frétt á Skák.is í gćr ađ titilinn réđist á stigaútreikning. Ţađ er ekki rétt heldur var haldin aukakeppni á milli efstu manna ţar sem hver keppandi hafđi 12 mínútur. Ţar hafđi Tikkanen sigur en hann hlaut 2,5 vinning.
Lokastađan:- 1.-4. GM Hans Tikkanen (2573), GM Emanuel Berg (2573), IM Bengt Lindberg (2409) og IM Axel Smith (2491)
- 5.-6. GM Nils Grandelius (2570) og GM Pia Cramling (2489) 5 v.
- 7. IM Erik Blomqvist (2457) 4,5 v.
- 8. FM Erik Hedman (2381) 4 v.
- 9. GM Jonny Hector (2530) 3,5 v.
- 10. Eric Vaarala (2251) 1 v.
16.7.2012 | 08:25
Álfhólsskólamenn tefldu í liđakeppni í Czech Open
Skáksveit frá Íslandsmeisturum barnaskólasveita, Álfhólsskóli, tefldi í liđakeppni sem er hluti af skákhátíđinni Czech Open, sem fram fer í Pardubice í Tékklandi. Í sveitinni tefldu Smári Rafn Teitsson (2057), liđsstjóri strákanna, Dawid Kolka (1532), Róbert Leó Jónsson og einn ungur Tékki til ađ fylla upp í skáksveitina.
Smári Rafn (2057), fékk 4 vinninga í 6 skákum, Dawid fékk 1,5 vinning og Róbert Leó fékk 2,5 vinning. Dawid hćkkar um 22 stig en Smári Rafn um 5 stig. Róbert Leó hefur ekki alţjóđleg skákstig en frammistađa hans samsvarađi 1880 skákstigum.
Ţeir munu tefla á atskákmóti sem fram fer nćstu daga en ađalkeppnin hefst ţann 20. júlí. Ţar verđa landsliđsmennirnir Hannes Hlífar Stefánsson og Hjövar Steinn Grétarsson međal keppenda.
15.7.2012 | 23:32
Bragi einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu
Alţjóđlegi meistarinn Bragi Ţorfinnsson (2465) varđ einn sigurvegara á opna skoska meistaramótinu sem lauk í Glasgow í dag. Bragi gerđi jafntefli viđ hvít-rússneska stórmeistarann Vitaly Teterev (2530) í lokaumferđinni. Frammistađa Braga samsvararađi 2575 skákstigum og hćkkar hann um 15 stig fyrir hana.
Róbert Lagerman (2315) og Mikael Jóhann Karlsson (1929) unnu í lokaumferđinni. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507), Nökkvi Sverrisson (1973), Emil Sigurđarson (1808), Jón Trausti Harđarson (1774), Birkir Karl Sigurđsson (1709) og Óskar Long Einarsson (1571) gerđu jafntefli.
Jafnir Braga í efsta sćti urđu stórmeistararnir Momchil Nikolov (2556), Búlgaríu, Teterev, Jacob Aagaard (2506), Danmörku, og enski alţjóđlegi meistarinn Jonathan Hawkins (2499).
Lokastađa íslensku keppendanna:
- 1.-5. Bragi Ţorfinnsson (2465) 7 v.
- 11.-19. Hjörvar Steinn Grétarsson (2507) 6 v.
- 20.-32. Róbert Lagerman (2315) 5,5 v.
- 33.-47. Nökkvi Sverrisson (1973) 5 v.
- 48.-65. Mikael Jóhnn Karlsson (1929), Emil Sigurđarson (1808) og Jón Trausti Harđarson (1774) 4,5 v
- 82.-93. Birkir Karl Sigurđsson (1709) 3,5 v.
- 105.-108. Óskar Long Einarsson (1587) 2,5 v.
Sjö af níu íslensku keppenda hćkka á stigum fyrir frammistöđu sína. Ţađ eru: Jón Trausti (39), Nökkvi (39), Emil (31), Óskar (23), Birkir (16), Bragi (15) og Mikael (4). Ţađ voru ađeins Hjörvar (-1) og Róbert (-8) sem lćkka á stigum.
116 skákmenn taka ţátt í mótinu og ţar af voru 9 stórmeistarar og 13 alţjóđlegir meistarar. Hjörvar var nr. 8 í stigaröđ keppenda, Bragi nr. 13 og Róbert nr. 25.- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (umferđir hefjast kl. 12)
- Úrslitaţjónusta
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.7.2012 | 23:15
Hans Tikkanen sćnskur meistari í skák
Hans Tikkanen (2573) varđ í dag sćnskur meistari skák í annađ skipti. Fjórir keppendur urđu efstir og jafnir á sćnska meistaramótinu sem fram fór í Falun. En Svíarnir fara ađra leiđ en Íslendingar og Norđmenn, sem láta tefla um meistaratitilinn, en ţeir látu stigaútreikning ráđa. Ţar varđ Tikkanen efstur fjögurra keppenda, á afar spennandi meistaramóti. Berg (2573), Lindberg 2409) og Smith (2491) urđu jafnir Tikkanen ađ vinningum.
Lokastađan:
- 1.-4. GM Hans Tikkanen (2573), GM Emanuel Berg (2573), IM Bengt Lindberg (2409) og IM Axel Smith (2491)
- 5.-6. GM Nils Grandelius (2570) og GM Pia Cramling (2489) 5 v.
- 7. IM Erik Blomqvist (2457) 4,5 v.
- 8. FM Erik Hedman (2381) 4 v.
- 9. GM Jonny Hector (2530) 3,5 v.
- 10. Eric Vaarala (2251) 1 v.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (27.7.): 13
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779091
Annađ
- Innlit í dag: 9
- Innlit sl. viku: 114
- Gestir í dag: 8
- IP-tölur í dag: 8
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar