Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.9.2012 | 07:00
Haustmót SA hefst í dag
Haustmót Skákfélags Akureyrar verđur í ár međ nýju sniđi. Mótiđ verđur teflt á tveimur helgum, dagana 28.-30. september og 13.-14. október. Tefldar verđa 7 umferđir. Tímasetningar umferđa og tímamörk eru sem hér segir:
- 1.-2. umferđ föstudaginn 28. september kl. 20.00. Umhugsunartími 25 mín.
- 3. umferđ laugardaginn 29. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
- 4. umferđ sunnudaginn 30. september kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
- 5. umferđ laugardaginn 13. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
- 6. umferđ laugardaginn 13. október kl. 17.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
- 7. umferđ sunnudaginn 14. október kl. 13.00. Umhugsunartími 60 mín + 30 sek. á leik.
Ţátttökugjald er kr. 3000 fyrir félagsmenn SA, en kr. 3.500 fyrir ađra. Unglingar fćddir 1996 og síđar greiđa kr. 1500, en ţeir sem greiđa ćfingajald fyrir haustmisseri greiđa ekkert aukalega fyrir ţátttöku í haustmótinu.
Arion banki er ađalstyrktarađili mótsins og verđa veitt peningaverđlaun sem hér segir:
- 1. verđlaun kr. 20.000
- 2. verđlaun kr. 10.000
- 3. verđlaun kr. 6.000
Stigaverđlaun (1799 stig og lćgri) kr. 6.000
Teflt er um titilinn "Skákmeistari Skákfélags Akureyrar". Mótiđ er öllum opiđ en ađeins félagsmađur í Skákfélaginu getur unniđ meistaratitilinn. Peningaverđlaun gilda fyrir alla án tillits til félagsađildar.
Skákir 3-7. umferđar verđa reiknađar til íslenskra og alţjóđlegra skákstiga
Spil og leikir | Breytt 20.9.2012 kl. 22:28 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2012 | 16:20
Íslandsmót kvenna 2012
Íslandsmót kvenna 2012 fer fram dagana 19. - 31. október nk. í húsnćđi Skáksambands Íslands, Faxafeni 12, Reykjavík. Ađ ţessu sinni verđur teflt í einum flokki, ţ.e. opiđ öllum konum/stúlkum.
Tímamörk: 90 mín. + 30 sek. á leik.
Dagskrá:
- Föstud., 19. okt., kl. 19, 1. umferđ
- Mánud., 22. okt., kl. 19, 2. umferđ
- Miđvikud., 24. okt., kl. 19, 3. umferđ
- Föstud., 26. okt., kl. 19, 4. umferđ
- Sunnud., 28. okt., kl. 13, 5. umferđ
- Mánud., 29. okt., kl. 19, 6. umferđ
- Miđvikud., 31. okt., kl. 19, 7. umferđ
- 1. 40.000.-
- 2. 25.000.-
- 3. 15.000.-
Tilkynna skal ţátttöku til Skáksambands Íslands í síma 568 9141 eđa í tölvupósti í netfangiđ skaksamband@skaksamband.is fyrir 10. október nk.
27.9.2012 | 13:00
Gallerý Skák - dagskrá vetrarins
Lista- og skákstofan í Bolholti 6 opnar dyr sínar ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 27. september eftir sumarhlé og endurbćtur á húsnćđi. Ţar verđa líkt og undanfarna vetur haldin opin "hvatskákmót" öll fimmtudagskvöld fram á vor, sem nema öđruvísi sé tilkynnt um.
Skákkvöldin eru einkum ćtluđ brennheitum ástríđuskákmönnum á öllum aldri, sem ekki geta á heilum sér tekiđ nema ađ ná ađ etja kappi og blanda geđi reglulega viđ stallbrćđur sína á hvítum reitum og svörtum höldnum sömu áráttu, án "áfallahugröskunar" ţótt á móti blási stöku sinnum.
Í Gallerý Skák er sem sagt teflt fyrir fegurđina undir fororđinu "sjáumst og kljáumst" sjálfum sér og öđrum til yndisauka og Kaissu til dýrđar - til viđbótar annarri skákiđun í heimahérađi og einstökum klúbbum.
Tvćr mótarađir međ GrandPrix sniđi verđa haldnar - önnur fyrir áramót hin í byrjun nýs árs.
KAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNINUSTEININN III - 6 kvölda mótaröđ, ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til GP stiga og vinnings, hefst 11. október og líkur 15. nóvember.
SKÁKKÓNGUR FRIĐRIKS II - 4 kvölda mótaröđ međ GP-sniđi hefst 24. janúar og líkur 14. febrúar ţar sem 3 bestu mót hvers og eins telja til stiga.
Sest er ađ tafli kl. 18 og tefldar 11 umferđir međ 10. mínútna umhugsunartíma í tveimur lotum međ matmáls- og kaffitíma.
Ţátttökugjald kr. 1000 sem innifelur matföng , kaffi og kruđerí međan á móti stendur.
Forstöđumenn Gallerýsins eru ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Einar S. Einarsson, sem báđir eru illa haldnir af ofangreindri áráttustreyturöskum og taka gestum fagnandi.
Nánar, myndir og öll úrslit á www.galleryskak.net.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2012 | 09:10
Engin Norđurlandamót í Karlstad í janúar
Norđurlandamótin í skák (opinn flokkur, kvennaflokkur og öđlingaflokkur) sem áttu ađ fara fram í Karlstad í janúar fara ekki fram. Af óviđráđanlegum ađstćđum sá mótsfaldarinn sér ekki fćrt um ađ halda mótin.
Skáksamband Norđurlanda er ađ fara yfir máliđ og ţađ verđur vonandi ljóst á nćstu vikum hvar og hvenćr mótin fara fram.
Sjá nánar á heimasíđu sćnska skáksambandsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.9.2012 | 07:40
Ingimundur skákmeistari Selfoss
Ekki blés ný byrlega fyrir efstu mönnum í 9. og síđustu umferđ Meistaramóts SSON, sem fram fór í gćrkveldi, en ţeir Ingimundur, Grantas og Ingvar Örn töpuđu allir skákum sínum í kvöld. Ingimundur fyrir bróđur sínum, Grantas fyrir Erlingi Jenssyni og Ingvar fyrir Magnúsi.
Nćstkomandi miđvikudag fer fram síđasta ćfing fyrir Íslandsmót skákfélaga sem fram fer helgina 5.-7. október. Liđsstjóri mun opinbera liđaskipan beggja sveita félagsins ađ ţví loknu.
Miđvikudaginn 10. október hefst síđan Atskákmeistaramót félagsins.
Lokastađan:
Meistaramót SSON 2012 | ||||||||||||||
Final Ranking | ||||||||||||||
Rank | Name | Rtg | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 | Pts | SB | |
1 | Sigurmundsson Ingimundur | 1811 | * | 1 | 0 | 0 | 1 | 1 | 1 | 1 | 1 | 6 | 20.00 | |
2 | Grigoranas Grantas | 1689 | 0 | * | 1 | 1 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 1 | 5˝ | 17.25 | |
3 | Sigurmundsson Úlfhéđinn | 1796 | 1 | 0 | * | 1 | 1 | 0 | 1 | 0 | 1 | 5 | 19.00 | |
4 | Siggason Ţorvaldur | 1395 | 1 | 0 | 0 | * | 1 | 0 | 1 | 1 | 1 | 5 | 16.00 | |
5 | Jensson Erlingur | 1754 | 0 | 1 | 0 | 0 | * | 1 | 1 | 1 | 1 | 5 | 15.00 | |
6 | Birgisson Ingvar Örn | 1812 | 0 | ˝ | 1 | 1 | 0 | * | 0 | 1 | 1 | 4˝ | 14.75 | |
7 | Matthíasson Magnús | 1622 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 1 | * | 1 | 1 | 3 | 6.50 | |
8 | Pálmarsson Erlingur Atli | 1348 | 0 | 0 | 1 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 1 | 2 | 5.00 | |
9 | Erlingsson Arnar | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | 0 | * | 0 | 0.00 |
26.9.2012 | 23:59
Jón Viktor efstur á Tölvuteksmótinu
Alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2410) er efstur međ fullt hús ađ loknum tveimur umferđum á Tölvuteksmótinu - Haustmóti TR. Jón Viktor vann Lenku Ptácníková (2264) í kvöld. Dađi Ómarsson (2206) og Einar Hjalti Jensson (2305) unnu einnig í dag. Sćvar Bjarnason (2090) er annar međ 1,5 vinning.
Jón Trausti Harđarson (1885) og Dagur Ragnarsson (1993) eru efstir í b-flokki međ fullt hús.
Ingvar Egill Vignisson (1528) og Dawid Kolka (1368) eru efstir í c-flokki međ fullt hús.
Úrslit 2. umferđar í a-flokki:
1 | 1933 | Karlsson Mikael Jóhann | 0 - 1 | Ómarsson Dađi | 2206 |
2 | 2410 | Gunnarsson Jón Viktor | 1 - 0 | Ptácníková Lenka | 2264 |
3 | 2156 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 0 - 1 | Björnsson Sverrir Örn | 2154 |
4 | 2132 | Maack Kjartan | ˝ - ˝ | Bjarnason Sćvar Jóhann | 2090 |
5 | 2305 | Jensson Einar Hjalti | 1 - 0 | Ragnarsson Jóhann H | 2081 |
Stađan:
Rk. | Name | Rtg | Pts. | |
1 | IM | Gunnarsson Jón Viktor | 2410 | 2 |
2 | IM | Bjarnason Sćvar | 2090 | 1,5 |
3 | FM | Jensson Einar Hjalti | 2305 | 1 |
WGM | Ptácníková Lenka | 2264 | 1 | |
5 | Ragnarsson Jóhann H | 2081 | 1 | |
6 | Björnsson Sverrir Örn | 2154 | 1 | |
Ómarsson Dađi | 2206 | 1 | ||
8 | Maack Kjartan | 2132 | 0,5 | |
9 | Ţórhallsson Gylfi Ţór | 2156 | 0 | |
Karlsson Mikael Jóhann | 1933 | 0 |
B-flokkur:
Röđ efstu manna:
- 1.-2. Jón Trausti Harđarson (1885) og Dagur Ragnarsson 2 v.
- 3.-4. Eiríkur Björnsson (1932) og Nökkvi Sverrisson (1999) 1,5 v.
Nánar á Chess-Results
C-flokkur:
Röđ efstu manna:
- 1.-2. Ingvar Egill Vignisson (1528) og Dawid Kolka (1368) 2 v.
- 3.-6. Felix Steinţórsson (1279), Jakob Alexander Petersen (1241), Gauti Páll Jónsson (1406) og Sóley Lind Pálsdóttir (1406) 1,5 v.
26.9.2012 | 23:36
Caruana efstur í Sao Paulo
Ítalski Íslandsvinurinn Fabiano Caruana (2773) er efstur međ 7 stig á Alslemmu-mótinu sem nú fer fram í Sao Paulo í Brasilíu. Ítalinn hefur unniđ tvo góđa sigra, annan gegn Carlsen (2843) og hinn gegn Karjakin (2778). Aronian (2816) er annar međ 5 stig og Carlsen er ţriđji međ 4 stig. Ákaflega hart hefur veriđ barist á mótinu, enda eru veitt 3 stig fyrir sigur og eitt fyrir jafntefli.
Frídagur er á morgun en umferđirnar í Sao Paulo hefjast kl. 18. Eftir 5 umferđir verđur hlé á mótinu vegna Íslandsmóts skákfélaga en síđari hlutinn fer fram í Bilbao á Spáni og hefst 8. október
Stađan efstir 3 umferđir:
- 1. Caruana (2773) 7 stig
- 2. Aronain (2816) 5 stig
- 3. Carlsen (2846) 4 stig
- 4. Anand (2780) 3 stig
- 5. Vallejo (2697) 2 stig
- 6. Karjakin (2778) 1 stig
26.9.2012 | 17:22
Friđrik Ólafsson á faraldsfćti: Skákhátíđir í ţremur löndum
Friđrik Ólafsson, fyrsti stórmeistari Íslendinga, lćtur ekki deigan síga í ţjónustu skákgyđjunnar, ţótt hann sé nú á 78. aldursári. Í lok ágúst tók hann ţátt í skemmtilegri skákhátíđ í Dresden í Ţýskalandi, en ţangađ var bođiđ öllum stórmeisturum 75 ára og eldri.
Í ţeim hópi voru mörg kunnugleg nöfn úr skáksögunni, kempur á borđ viđ Mark Taimanov, Júrí Averbach, Wolfgang Uhlman og Evgení Vasjúkov. Ríkulega myndskreytta frásögn af hátíđinni í Dresden er ađ finna hér.
Friđrik segir ađ sérlega ánćgjulegt hafi veriđ ađ taka ţátt í hátíđinni í Ţýskalandi:
,,Ţađ var mjög gaman ađ hitta ţarna kollega sína frá fyrri tíđ og endurnýja kynnin. Ţessi skákhátíđ verđur svo endurtekin á nćsta ári í ágúst og ţá vonast mótshaldarar til ađ ţátttakendur verđi fleiri."
Nćst heldur Friđrik til keppni á minningarmóti um Bent Larsen í Álaborg, 15.-21. október. Bent Larsen (1935-2010) og Friđrik voru keppinautar í áratugi, og háđu söguleg einvígi á sjötta áratugnum, sem vöktu skákbylgju um allt land.
Dagana 7.-16. desember tekur Friđrik svo ţátt í skákmóti í Podebrady í Tékklandi, en ţar var m.a. haldiđ sterkt skákmót á árinu 1936 međ ţátttöku Alexanders Alekhines og Salo Flohrs. Ţetta er mót međ sama sniđi og undanfarin ár í Marianske Lazne, en ţar mćta gamlar kempur ungum og efnilegum skákkonum. Gaman ađ verđur ađ fylgjast međ ţeirri viđureign, enda stór nöfn í báđum liđum, og Friđrik hlakkar til hólmgöngunnar:
,,Međ mér í liđi verđa Viktor Korchnoi, Vlastimil Hort og Oleg Romanishin. Í sveit skákdrottninganna verđa Valentina Gunina, Alina Kashlinska og Kristyna Havlikova, nafniđ vantar á ţeirri fjórđu. Ţađ er eins gott ađ mađur fái sér smá ćfingu í Álaborg áđur en gengiđ er á hólm viđ ţessar valkyrjur!"
Friđrik tók um síđustu helgi ţátt í málţingi sem haldiđ var í tilefni ţess ađ 40 ár eru liđin frá Einvígi aldarinnar í Laugardalshöll.
,,Mér fannst málţingiđ á laugardaginn takast vel og margt áhugavert koma ţar fram. Ţađ gladdi mig hversu margir komu til mín ađ málţinginu loknu til ađ ţakka mér fyrir mitt innlegg. Ţetta var frábćr dagur fyrir skákina og ţá sérstaklega ćskulýđsstarfiđ sem er greinilega ađ bera ávöxt."
26.9.2012 | 10:02
Grćnlenskir skákkrakkar í heimsókn

Á mánudaginn bauđ svo Skákakademían börnunum upp á skákkennslu. Björn Ívar leiđbeindi hópnum í tvćr klukkustundir og höfđu ţau gaman af, nokkur börnin kunnu ađeins fyrir sér í skák enda ţau frá Ittoqqortoormiit ţar sem fer fram regluleg skákkennsla um hverja páska.
Börnin eru á Íslandi í tvćr vikur og eiga međal annars eftir ađ fara í heimsókn á Bessastađi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:30 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
25.9.2012 | 23:01
Ingimar kom sá og sigrađi í Stangarhyl

Tuttugu og ţrír skákmenn mćttu til leiks í dag.
Nánari úrslit:
- 1 Ingimar Halldórsson 10 vinninga
- 2 Sćbjörn G. Larsen 9
- 3 Haraldur Axel Sveinbjörnsson 7
- 4 Ásgeir Sigurđsson 6
- 5-10 Gunnar Finnsson 5.5
- Jón Steinţórsson 5.5
- Óli Árni Vilhjálmsson 5.5
- Guđfinnur Kjartansson 5.5
- Jón Víglundsson 5.5
- Valdimar Ásmundsson 5.5
- 11-14 Viđar Arthúrsson 5
- Magnús V.Pétursson 5
- Hermann Hjartarson 5
- Birgir Sigurđsson 5
Nćstu níu skákmenn sćttu sig viđ örlítiđ fćrri vinninga í ţetta skipti.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 23:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (15.5.): 3
- Sl. sólarhring: 21
- Sl. viku: 165
- Frá upphafi: 8776267
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 105
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar