Leita í fréttum mbl.is

Gallerý Skák - dagskrá vetrarins

Gallerý SkákLista- og skákstofan í Bolholti 6 opnar dyr sínar ađ nýju fimmtudagskvöldiđ 27. september eftir sumarhlé og endurbćtur á húsnćđi.  Ţar verđa líkt og undanfarna vetur haldin opin "hvatskákmót" öll fimmtudagskvöld fram á vor, sem  nema öđruvísi sé tilkynnt um.

Skákkvöldin eru einkum ćtluđ brennheitum chess_syndrom_by_ortner_hainz.jpgástríđuskákmönnum á öllum aldri, sem ekki geta á heilum sér tekiđ nema ađ ná ađ etja kappi og blanda geđi reglulega viđ stallbrćđur sína á hvítum reitum og svörtum  höldnum sömu áráttu, án "áfallahugröskunar"  ţótt á móti blási stöku sinnum. 

Í Gallerý Skák er sem sagt teflt fyrir fegurđina  undir fororđinu "sjáumst og kljáumst"  sjálfum sér og öđrum til yndisauka og Kaissu til dýrđar  - til viđbótar annarri skákiđun í heimahérađi  og einstökum klúbbum.

Tvćr mótarađir međ GrandPrix sniđi verđa haldnar - önnur fyrir áramót hin í byrjun nýs árs.

PatagóníusteinninnKAPPTEFLIĐ UM PATAGÓNINUSTEININN III - 6 kvölda mótaröđ,  ţar sem 4 bestu mót hvers keppenda telja til  GP stiga og vinnings,  hefst  11. október og líkur 15. nóvember.  

SKÁKKÓNGUR FRIĐRIKS II - 4 kvölda mótaröđ međFriđrikskóngurinn GP-sniđi hefst 24. janúar og líkur 14. febrúar ţar sem 3 bestu mót hvers og eins telja til stiga.

Sest er ađ tafli kl. 18 og tefldar 11 umferđir međ 10. mínútna umhugsunartíma í tveimur lotum međ matmáls- og kaffitíma.

Ţátttökugjald kr. 1000 sem innifelur matföng , kaffi og kruđerí međan á móti stendur.  

Guđfinnur og Einar S.Forstöđumenn Gallerýsins eru ţeir Guđfinnur R. Kjartansson og Einar S. Einarsson, sem báđir eru illa haldnir af ofangreindri áráttustreyturöskum og taka gestum fagnandi.   

Nánar, myndir og öll úrslit á www.galleryskak.net.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (28.3.): 41
  • Sl. sólarhring: 48
  • Sl. viku: 208
  • Frá upphafi: 8764053

Annađ

  • Innlit í dag: 33
  • Innlit sl. viku: 169
  • Gestir í dag: 31
  • IP-tölur í dag: 28

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband