Fćrsluflokkur: Spil og leikir
22.12.2012 | 13:00
Íslandsmótiđ í netskák fer fram 30. desember
Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák
Fyrirspurnir sendist til Omars Salama, umsjónarmanns mótsins í netfangiđ omariscof@yahoo.com.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2012 | 07:00
Jólapakkamót Hellis hefst í Ráđhúsi Reykjavíkur kl. 13 í dag
Um 150 keppendur eru skráđir til leiks í Jólapakkamóti Hellis sem fram fer í dag í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 15. skipti en ţađ var fyrst haldiđ áriđ 1996. Međal sigurvegara á fyrsta Jólapakkamóti Hellis voru Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson og Dagur Arngrímsson. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Međal útdreginna verđlauna er spjaldtölva frá Tölvulistanum.
Skráning á mótiđ fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Hellis. Hćgt er ađ skrá sig á skákstađ međ ţví ađ mćta stundvíslega.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:48 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 19:39
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar
Nýtt fréttaskeyti Skákakademíunnar kom út í dag. Međal efnis er:
- Viđtal viđ Veroniku Steinunni Magnúsdóttur
- Fjölmennt Jólamót Laugarlćkjarskóla
- Fréttamót fortíđar
- Sagt um skák
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 15:00
Starfshópur um skákkennslu skipađur

Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir alţingismađur, formađur, Anna Kristín Jörundsdóttir kennari, Helgi Árnason skólastjóri, Helgi Ólafsson skólastjóri, Hrafn Jökulsson rithöfundur og Lenka Ptácníková, stórmeistari kvenna.
Heimasíđa mennta- og menningarmálaráđuneytisins
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 13:00
Rauđ vinnubók Krakkaskákar komin út
Krakkaskák.is gefur út rauđu vinnubókina. Hún kemur út í fyrstu viku á nýju ári. Gula bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og selst vel í Reykjavík og úti á landi.
Rauđa bókin er međ svipuđum hćtti, áfram koma fyrir fullyrđingar sem eru annađhvort sannar eđa ósannar og eru fyrst og fremst ćtlađar til ţess ađ verđa kveikja ađ gagnrýnum umrćđum sem leiđa til betri skilnings en ţađ er undir kennaranum komiđ hvernig hann nýtir sér ţćr í kennslu. Ţessi vinnubók fjallar um opin töfl sem komu upp úr leikjunum e4-e5. Lagt er til vinnublađ um hvernig eigi ađ rannsaka og ćfa ţćr byrjanir og lćra af mistökunum. Fariđ er yfir sóknar- og varnarleik sem og hvernig viđ finnum út hvort ţađ sé taktík í stöđunni og ćfingar.
Margir kennarar sem ég hef talađ viđ eru međ stćrri hópa sem eru lengra komnir í náminu og vona ég ađ rauđa bókin uppfylli ţarfir ţeirra. Ţađ er mjög mikilvćgt ađ nemandinn sem klárađi gulu bókina geti auđveldlega tekiđ viđ rauđu bókinni og ég hef haft ţađ til hliđsjónar ađ fara ekki of geyst međ nemandann en geri ţó meiri kröfur til hans og komiđ ađ ţeim punkti ađ hann verđur ađ hafa viljann til verksins og skođa skákina sem nám en ekki eingöngu tóma skemmtun.
Ađ sjálfsögđu eiga skáktímar ađ byggjast mjög mikiđ á ţví ađ tefla og hafa gaman en kennslan verđur ţó ađ fá sitt rými og vera međ góđ gćđi. Markviss kennsla byggist á ţví ađ mađur viti hvađ mađur ćtlar ađ kenna ásamt ţví ađ nemandinn geri sér góđa grein fyrir ţví hvađ hann sé ađ lćra.
Skákin er full af mistökum og óţarfa-mistökum og markmiđiđ er ađ upprćta slćmar skákvenjur og kenna sjálfstćđ vinnubrögđ sem allra fyrst. Lengi býr ađ fyrstu gerđ og fái mađur góđa ţjálfun strax ćtti ţađ ađ skila góđu til framtíđar. Ég myndi telja ţađ mjög góđan árangur ef nćđist ađ kenna ţessi tvö hefti ásamt gull,silfur og brons ćfingunum á einu skólaári, en slíkt fer eftir hópnum og ađstćđum sem kennarinn hefur.
Allir nemendur eiga ađ hafa ţennan grundvallarskilning sem kemur fyrir í rauđu bókinni áđur en ţeir byrja ađ tefla lokađar stöđur sem krefjast meiri skilnings og ekki gott ađ byrja ćfa ţađ sem mađur skilur ekki. Lokuđ töfl og Steinitz frćđi ásamt öđrum frćđingum bíđa grćnu og bláu bókanna. Verđiđ á rauđu bókinni er ţađ sama og á gulu 450 kr. og hćgt ađ panta hana hjá krakkaskak@krakkaskak.is.
Sýnishorn úr bókinni má finna hér sem PDF-viđhengi.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.12.2012 | 11:15
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - skráningarfrestur rennur út á miđnćtti
Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ lengja skráningarfrestinn ţar til ađfaranótt laugardagsins 22. desember.
Mótiđ fer fram á Reykjavík Natura 29.-30. desember og er byrjađ ađ tefla 13:00 báđa dagana.
- Nánari upplýsingar um mótiđ má sjá hér.
- Skráning fer fram hér.
- Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.
- Reglum hefur veriđ breytt varđandi varamenn - ţađ má hafa allt ađ fimm varamenn í hverju liđi. Senda skal upplýsingar um 4. og 5. varamanns til Óskars Long (ole@icelandair.is).
Nú ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig og ţar af fjórir stórmeistarar, fjórir alţjóđlegir meistarar og níu FIDE-meistarar og enn er von á fleiri meisturum.
Međal keppenda eru einnig sumar af okkar sterkustu skákkonum og einnig mörg efnilegustu ungmenni landsins.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma sér í liđ og taka ţátt í skemmtilegum skákviđburđi.
***
Ný verđlaun fyrir veikari liđin.
Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.
Veikari skákmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessari skákgleđi og heyja baráttu viđ okkar sterkustu skákmenn enda er ţađ ekki á hverjum degi sem gefst tćkifćri ađ tefla viđ meistarana.
***
- Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum
- Einnig er hćgt ađ auglýsa sig á skákhorninu
Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.
20.12.2012 | 21:14
120 keppendur skráđir til leiks í Jólapakkamót Hellis
120 keppendur eru skráđir til leiks í Jólapakkamóti Hellis sem fram fer 22. desember nk. í Ráđhúsi Reykjavíkur. Mótiđ hefst kl. 13 og er ókeypis á mótiđ. Mótiđ er fyrir börn og unglinga og fer nú fram í 15. skipti en ţađ var fyrst haldiđ áriđ 1996. Međal sigurvegara á fyrsta Jólapakkamóti Hellis voru Bragi Ţorfinnsson, Bergsteinn Einarsson og Dagur Arngrímsson. Síđan hefur ţađ veriđ haldiđ nánast á hverju ári og hefur alltaf veriđ eitt fjölmennasta skákmót ársins.
Keppt verđur í allt ađ 5 flokkum: Flokki fćddra 1997-1999, flokki fćddra 2000-2001, flokki fćddra 2002-2003 og flokki fćddra 2004 og síđar og peđaskák fyrir ţau yngstu. Tefldar verđa 5 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma á mann. Jólapakkar eru í verđlaun fyrir 3 efstu sćtin í hverjum aldursflokki fyrir sig fyrir bćđi drengi og stúlkur. Auk ţess verđur happdrćtti um 3 jólapakka í hverjum aldursflokki fyrir sig.
Međal útdreginna verđlauna er spjaldtölva frá Tölvulistanum.
Skráning á mótiđ fer fram hér á Skák.is og einnig á heimasíđu Hellis.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt 21.12.2012 kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.12.2012 | 21:04
Jólahrađskákmót TR fer fram 27. desember
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 27. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
19.12.2012 | 19:01
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - skráningarfrestur lengdur
Vegna fjölda áskoranna hefur veriđ ákveđiđ ađ lengja skráningarfrestinn ţar til ađfaranótt laugardagsins 22. desember.
Mótiđ fer fram á Reykjavík Natura 29.-30. desember og er byrjađ ađ tefla 13:00 báđa dagana.
- Nánari upplýsingar um mótiđ má sjá hér.
- Skráning fer fram hér.
- Hćgt er ađ fylgjast međ skráningum hér.
- Reglum hefur veriđ breytt varđandi varamenn - ţađ má hafa allt ađ fimm varamenn í hverju liđi. Senda skal upplýsingar um 4. og 5. varamanns til Óskars Long (ole@icelandair.is).
Nú ţegar hafa margir af sterkustu skákmönnum landsins skráđ sig og ţar af fjórir stórmeistarar, fjórir alţjóđlegir meistarar og níu FIDE-meistarar og enn er von á fleiri meisturum.
Međal keppenda eru einnig sumar af okkar sterkustu skákkonum og einnig mörg efnilegustu ungmenni landsins.
Skákáhugamenn eru hvattir til ađ koma sér í liđ og taka ţátt í skemmtilegum skákviđburđi.
***
Ný verđlaun fyrir veikari liđin.
Ef ţađ verđa fleiri en fimm liđ undir 8.000 stigum mun efsta liđiđ af ţessum liđum fá 4x gjafabréf fyrir tvo á VOX.
Veikari skákmenn eru hvattir til ađ taka ţátt í ţessari skákgleđi og heyja baráttu viđ okkar sterkustu skákmenn enda er ţađ ekki á hverjum degi sem gefst tćkifćri ađ tefla viđ meistarana.
***
- Á Facebook er hćgt ađ skiptast á skođunum og auglýsa sig eđa eftir liđsmönnum
- Einnig er hćgt ađ auglýsa sig á skákhorninu
Óskar Long, formađur Skákklúbbs Icelandair.
19.12.2012 | 11:48
Nýtt fréttabréf SÍ
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands út kom út í gćr en bréfiđ kemur út hálfsmánađarlega og er sent í tölvupósti til viđtakenda. Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is (ofarlega til vinstri).
Međal efnis er:
- Bragi Ţorfinnsson sigurvegari Friđriksmóts Landsbankans
- Hjörvar í félagsskap Carlsen og Anand í Sjávarvík
- Keppendi frá Tógó á N1 Reykjavíkurskákmótinu
- Skák og jól
- Endasprettur Friđriks
- Skákdagurinn: Gođinn Mátar styđur gott málefni
- Skákakademían: Hringnum fćrđ milljón
- Nýjustu skráningar á N1 Reykjavíkurskákmótiđ
- Jóladagskráin
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 5
- Sl. sólarhring: 5
- Sl. viku: 157
- Frá upphafi: 8779642
Annađ
- Innlit í dag: 5
- Innlit sl. viku: 131
- Gestir í dag: 5
- IP-tölur í dag: 5
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar