Fćrsluflokkur: Spil og leikir
26.12.2012 | 18:00
Einar vann Jólamót TV
Ţađ hefur veriđ keppikefli fjölmargra skákmanna ađ geta státađ af ţví ađ minnsta kosti einu sinni á lífsleiđinni ađ sigra á Jólamóti Taflfélags Vestmannaeyja, sem er eitt allra elsta og virtasta skákmót landsins og ţađ eina sem haldiđ er á Jóladag í gjörvallri heimsbyggđinni. Ţađ hefur ţannig veriđ eins og međal virtustu frćđimanna ađ ná ţví ađ krćkja í Nóbelinn eđa kvikmyndafólks ađ rćkja einu sinni í Óskarinn.
Síminn stoppađi ekki hjá formanni félagsins á Jóladagskvöld, ţegar óţreyjufullir skákáhugamenn vildu frétta af úrslitum mótsins - svona er skákhungriđ um jólin, ţegar fátt eitt er ađ frétta af skákiđkun um allt land, nema héđan úr Eyjum. Ţví er ţađ nú sem ég fćri yđur mikinn fögnuđ, međ gleđi og mikilli ánćgju flyt ég ykkur, lesendur góđir, fregnir af Jólamóti TV 2012.
Í ár var engin breyting á umfangi mótsins og mćttu 8 manns á mótiđ, margir um langan veg og rifu sig upp úr jólasleninu, slitu af sér límborđa jólagjafanna, stóđu upp frá jólahangiketinu og örkuđu niđur í Skáksetriđ á Heiđarvegi og tóku nokkrar snarpar skákir viđ félagana.
Ađ ţessu sinni kom Einar Sigurđsson, ţessi gamalkunni Skák-Rambó og lagđi alla andstćđinga sína, nema hvađ Sverrir náđi ađ leggja Jaxlinn. Eftir ađ sigurinn varđ ljós var ekki örgrannt um ađ sjá hafi mátt tár á hvarmi Jaxlsins, enda ekki á hverjum degi sem menn sigra Jólamót TV, hann getur lifađ mörg ár á ţessari frćgđarför sinni. Til hamingju Einar Sigurđsson ! Í öđru sćti voru margir kunnir baráttumenn, Kristófer, Sverrir og Nökkvi skiptu međ sér ţessu sćti, en ađrir voru neđar.
Frásögn tekin af heimasíđu TV. Ţar má einnig finna mótstöflu.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 16:00
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudag
Íslandsmótiđ í netskák fer fram, sunnudaginn 30. desember á ICC og hefst kl. 20. Mótiđ er öllum opiđ og er teflt er einum flokki. Skráning fer fram á Skák.is.
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 4 2 (4 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik).
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit (mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Davíđ Kjartansson er Íslandsmeistari í netskák
Fyrirspurnir sendist til Omars Salama, umsjónarmanns mótsins í netfangiđ omariscof@yahoo.com.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Aukaverđlaun:
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
- 1. Fjórir frímánuđir á ICC
- 2. Tveir frímánuđir á ICC
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 14:00
Jólabikarmót Hellis fer fram á föstudag
Jólabikarmót Hellis fer fram föstudaginn 28. desember nk og hefst tafliđ kl. 19.30. Fyrirkomulagiđ verđur ţannig ađ tefldar verđa hrađskákir međ fimm mínútna umhugsunartíma og eftir Monrad kerfi. Eftir fimm töp falla keppendur úr leik. Ţannig verđur teflt ţangađ til einn stendur eftir og allir andstćđingarnir fallnir úr leik. Teflt er í félagsheimili Hellis í Álfabakka 14a í Mjóddinni.
Ţrír efstu fá bikara í verđlaun. Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 12:00
Jólamót Víkingaklúbbsins fer fram á föstudaginn
Jólamót Víkingaklúbbsins verđur haldiđ föstudaginn 28. des og hefst ţađ kl 19.30. Teflt verđur bćđi skák og Víkingaskák. Fyrst 7. umf skákmót međ 5 mínútna umhugsunartíma, en eftir ţađ verđa 7. umferđir í Víkingaskák, ţs 7 umferđir 7. mínútur. Mótiđ fer fram í húsnćđi Skáksambands Íslands ađ Faxafeni. Vegleg verđlaun í bođi og ókeypis veitingar, m.a Víkingamjöđur.
Ţeir sem ćtla bara ađ tefla Vîkingaskák mćta ekki seinna en kl 21.00. Víkingaskákmótiđ er jafnframt Ěslandsmótiđ í Víkingahrađskák. Einnig eru veitt sérstök verđlaun fyrir besta árangur í báđum mótunum, en sá sem er međ besta árangurinn úr báđum mótunum er jafnframt Íslandsmeistari í tvískák.
Mótiđ 2011 hér:
Mótiđ 2010 hér:
Mótiđ 2009 hér:
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:51 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 10:00
Jólahrađskákmót TR fer fram á morgun
Jólahrađskákmót Taflfélags Reykjavíkur verđur haldiđ fimmtudaginn 27. desember kl. 19.30. Tefldar verđa 2x7 umferđir međ 5 mínútna umhugsunartíma. Mótiđ fer fram í húsnćđi T.R. ađ Faxafeni 12. Ţátttökugjald er kr. 500 en frítt fyrir 15 ára og yngri. Verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2012 | 08:44
KORNAX mótiđ - Skákţing Reykjavíkur hefst 6. janúar
KORNAX mótiđ 2013 - Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 6. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram á miđvikudögum og föstudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.
Dagskrá:
- 1. umferđ sunnudag 6. janúar kl. 14
- 2. umferđ miđvikudag 9. janúar kl. 19.30
- 3. umferđ föstudag 11. janúar kl. 19.30
- 4. umferđ sunnudag 13. janúar kl. 14
- 5. umferđ miđvikudag 16. janúar kl. 19.30
- 6. umferđ föstudag 18. janúar kl. 19.30
- 7. umferđ sunnudag 20. janúar kl. 14
- 8. umferđ miđvikudag 23. janúar kl. 19.30
- 9. umferđ föstudag 25. janúar kl. 19.30
Verđlaun:
- 1. sćti kr. 100.000
- 2. sćti kr. 50.000
- 3. sćti kr. 25.000
- Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
- Besti árangur undir stigalausra - bókaverđlaun
Ţátttökugjöld:
- kr. 4.000 fyrir 16 ára og eldri
- kr. 2.000 fyrir 15 ára og yngri
Teflt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2013" og hlýtur sá keppandi titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár, sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku taflfélagi. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Björn Ţorfinnsson.
Verđi fleiri en einn keppandi jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.
Vinsamlegast komiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
24.12.2012 | 15:43
Gleđileg jól!
Ritstjóri Skák.is óskar íslenskum skák- og skákáhugamönnum um land allt og úti í heim gleđilegra jóla.
Skákmönnum hérlendis ćtti ekki ađ leiđast um hátíđirnar ţví töluvert frambođ er af mótum en höfuđborgarbúar ţurfa ađ ţrauka fram til ţriđja í jólum!
- 25. desember - Jólamót TV
- 27. desember - Jólahrađskákmót TR
- 27. desember - JólaStuđMót Gallerý Skákar
- 27. desember - Hverfakeppni SA
- 28. desember - Jólabikarmót Hellis
- 28. desember - Hrađskákmót Gođans-Máta
- 29.-30. desember - Atskákmót Skákklúbbs Icelandai - sveitakeppni
- 30. desember - Íslandsmótiđ í netskák
- 30. desember - Jólahrađskákkmót SA
- 1. janúar - Nýársmót SA
23.12.2012 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Stigamet, "Snjóflygsur" og Friđrik ađ tafli
Međan á stórmótinu London classic stóđ á dögunum og fyrir lá ađ Norđmađurinn Magnús Carlsen vćri búinn ađ slá stigamet Garrís Kasparovs birtust heilsíđuauglýsingar í norsku blöđunum frá ađalstyrktarađila hans undir fyrirsögninni Bestur frá upphafi. Elo-stigatala hans eftir mótiđ er nú upp á 2861 stig. Kasparov sendi honum hamingjuóskir. Ţeir unnu saman í eitt ár en svo skildi leiđir. Í viđtali sem birtist í Financial Times á dögunum kvađst Magnús hafa lćrt heilmikiđ af Garrí en lét einhvernveginn í veđri vaka ađ ţeir ćttu ekki skap saman.
Norđmenn eru stoltir af Magnúsi og hafa hlađiđ á hann alls kyns viđurkenningum; í fyrra hlotnuđust honum verđlaun norska stórţingsins en ţau tengjast nafni Pétri Gauts, söguhetju Henriks Ibsens, verđlaunin hljóta einstaklingar sem hafa á alţjóđavettvangi náđ ađ lyfta grettistaki í ţágu norsku ţjóđarinnar. Lokaniđurstađan á London classic varđ ţessi: 1. Carlsen 18 stig (6 ˝ v. af 8), 2. Kramnik 16 stig ( 6 v. ) 3. - 4. Nakamura og Adams 13 stig, 5. Anand 9 stig, 6. Aronjan 8 stig, 7. Judit Polgar 6 stig, 8. McShane 5 stig, 9. Jones 3 stig.
Eftir ţennan sigur hefur Magnús kyrfilega styrkt stöđu sína sem besti skákmađur heims og ókrýndur heimsmeistari ţó ađ á ţeim vettvangi eigi hann enn eftir ađ sanna sig.
Snjóflygsur" falla á gamlar hendur"
Keppni öldungaliđs sem gengur undir nafninu Gamlar hendur" og hefur á ađ skipa gömlum
Friđrik Ólafsson - Kristína Havlíkóva
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 g6 3. c3 d5 4. exd5 Dxd5 5. d4 Rc6 6. Be3 cxd4 7. exd4 e6?
Riddarinn stendur of illa á c6 í Alapin-afbrigđinu og í bland međ - e6 og - g6 gengur ţessi uppstilling alls ekki upp.
8. Rc3 Da5 9. d5! exd5 10. Bd4!
10. Dxd5 var einnig gott en Friđrik vill halda drottningunum á borđinu.
10. .... Df6 11. Bb5 Bg7 12. O-O Rge7 13. He1 Kf7 14. Bc5 Hd8 15. De2 Bf8 16. Had1!
Heldur í heiđri ţá gömlu og góđu reglu, ćttađa frá rússneska skákskólanum", ađ láta ekki til skarar skríđa" fyrr en allur liđsaflinn er tilbúinn. Friđrik hefur ekki alltaf gefiđ mikiđ fyrir ţá speki, lét hana t.d. sem vind um eyru ţjóta í 1. umferđ - galt fyrir međ tapi.
16. ... a6
- Sjá stöđumynd -
Samkvćmt sömu reglu um fullkomna liđsskipan fylgir oft einhverskonar yfirlýsing" í nćsta leik!
17. ... Dc7 18. Ba4 Bf5 19. Bb3 Kg7 20. De3 He8 21. h3 Bd7 22. g4!
Tekur frá f5-reitinn.
22. ... d4
Reynir ađ losa um sig.
23. Rxd4 Rxd4 24. Dxd4
- og nú rann upp fyrir tékknesku stúlkunni ađ engin vörn finnst í stöđunni, t.d. 24. .. Bc6 25. Dc4! o.s.frv. Svartur gafst ţví upp.
Helgi Ólafsson
helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 16. desember
Spil og leikir | Breytt 17.12.2012 kl. 20:02 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2012 | 17:59
Skák og jól! - Fjör á fjölmennu Jólapakkamóti Hellis
Jólapakkamót Hellis fór fram í Ráđhúsi Reykjavíkur í gćr 22. desember. 138 skákmenn tóku ţátt í fimm flokkum og var hart barist til sigurs í hverri skák. Mótiđ var fyrst haldiđ áriđ 1996 og hefur nánast verđ haldiđ árlega síđan ţá. 116 pakkar voru í bođi og runnu ţeir bćđi til efstu stráka og stelpna í hverjum flokki og svo í happdrćtti mótsins. Ađ loknu móti fengu allir keppendur Andrés Önd-blađ frá Eddu og nammipoka frá Góu!
Ţađ var Óttarr Proppé, borgarfulltrúi sem setti mótiđ og lék svo fyrsta leikinn í skák Katrínar Sól Davíđsdóttur og Einars Ingva Ingvarssonar. Í tilefni Jólapakkamótsins taldi Óttarr ţađ rétt ađ keppendur myndu reyna ađ pakka andstćđingnum saman

Flestir keppendanna komu úr Snćlandsskóla (16), Álfhólsskóla (15) og Foldaskóla (10).
Ţótt ađ sigur á Jólapakkamótinu sé í sjálfu aukaatriđi er ađ sjálfsögđu rétt ađ geta sigurvegaranna! Í sumum tilfellum urđu menn efstir og jafnir og ţá var beitt stigaútreikningi eđa jafnvel dregiđ en ţađ ţurfti á milli Dawid Kolka og Hilmis Hrafnssonar sem komu hnífjafnir í mark.
Sigurvegar mótsins:
Flokkur | Strákar | Stelpur |
1997-99 | Róbert Leó Jónsson | Sóley Lind Pálsdóttir |
2000-01 | Dawid Kolka | Sóley Elín Freygarđsdóttir |
2002-03 | Vignir Vatnar Stefánsson | Nansý Davíđsdóttir |
2004 og yngri | Óskar Víkingur Davíđsson | Freyja Birkisdóttir |
Peđaskák | Alexander Már Bjarnţórsson | Vigdís Lilja Kristjánsdóttir |
Ţetta fólk bćtist ţví í fríđan hóp sigurvegara í gegnum tíđina. Verđlaunin veitti landsliđsmađurinn Hjörvar Steinn Grétarsson, en hans fyrsta alvörumót var einmitt Jólapakkamót Hellis.
Ađ loknu móti fór fram mikiđ happdrćtti ţar sem spennan var mikil. Stćrsta vinninginn, spjaldtölvu frá Tölvulistanum, fékk Jón Hreiđar Rúnarsson.
Eftiraldir ađilar gáfu gjafir í Jólapakkamót Hellis:
- Tölvulistinn
- Taekwondodeild ÍR
- Skákskóli Íslands
- Totem,
- Puma og Speedo
- Nettó á Salavegi
- Landsbankinn
- Forlagiđ
- Ferill verkfrćđistofa
- Edda útgáfa
- Bjartur bókútgáfa.
Og eftirtaldir ađilar styrktu einnig viđ mótiđ:
- Body Shop
- Faxaflóahafnir
- Ferill verkfrćđistofa
- G M Einarsson
- Garđabćr
- Gámaţjónustan
- Hafgćđi sf
- Íslandsbanki
- Íslandsspil
- ÍTR
- Kaupfélag Skagfirđinga
- Landsbankinn
- Nettó í Mjódd
- Olís
- Reykjavíkurborg
- Sorpa
- Suzuki bílar
- Talnakönnun ehf
Svo stórt mót fer ekki fram nema međ fjölda starfsmanna. Vigfús Ó. Vigfússon, formađur Hellis, hélt um stjórnvölinn ađ venju og sá til ţess ađ allt fćri vel fram. Edda Sveinsdóttir sá um innpökkun jólapakkanna, sem voru 116 talsins, ásamćt dćtrum sínum nú sem endranćr. Eftirtaldir komu ađ mótinu ađ einn eđa annan hátt, ţá ýmist međ skákstjórn, uppröđun, niđurröđun eđa útvegun á verđlaunum:
- Vigfús Ó. Vigfússon
- Edda Sveinsdóttir
- Andrea Margrét Gunnarsdóttir
- Davíđ Ólafsson
- Erla Hlín Hjálmarsdóttir
- Gunnar Björnsson
- Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir
- Hjörvar Steinn Grétarsson
- Jóhanna Björg Jóhannsdóttir
- Kristján Halldórsson
- Kristófer Ómarsson
- Lenka Ptácníková
- Omar Salama
- Páll Sigurđsson
- Steinţór Baldursson
- Felix Steinţórsson
- Jónína Ragnarsdóttir
- Guđfríđur Lilja Grétarsdóttir
Heildarúrslit mótsins:
Nr. | Nafn | Ár | Skóli | Vinn. |
A-flokkur: 1997-1999 | ||||
1 | Róbert Leó Jónsson | 1999 | Álfhólsskóli | 5 |
2 | Leifur Ţorsteinsson | 1998 | Hagaskóli | 4 |
3.-5. | Sóley Lind Pálsdóttir | 1999 | Hvaleyrarskóli | 3 |
Jakob Alexander Petersen | 1999 | Árbćjarskóli | ||
Rafnar Friđriksson | 1997 | Laugarlćkjaskóli | ||
6.-7. | Hildur Berglind Jóhannsdóttir | 1999 | Salaskóli | 2,5 |
Bragi Friđriksson | 1999 | Laugarlćkjaskóli | ||
8.-10. | Ingvi Jensson | 1998 | Langholtsskóli | 2 |
Ţorsteinn Freygarđsson | 1999 | Árbćjarskóli | ||
Gunnar Hákon Unnarsson | 1998 | Snćlandsskóli | ||
11 | Kjartan Logi Sigurjónsson | 1998 | Snćlandsskóli | 1 |
B-flokkur: 2000-2001 | ||||
1.-2. | Dawid Kolka | 2000 | Álfhólsskóli | 4,5 |
Hilmir Hrafnsson | 2001 | Kelduskóli | 4,5 | |
3.-4. | Felix Steinţórsson | 2001 | Álfhólsskóli | 4 |
Birgir Ívarsson | 2000 | Lindaskóli | ||
5.-6. | Brynjar Bjarkason | 2001 | Hraunvallaskóli | 3,5 |
Björn Hólm Birkisson | 2000 | Smáraskóli | ||
7.-16. | Björn Ingi Helgason | 2001 | Melaskóli | 3 |
Elvar Guđmundsson | 2001 | Salaskóli | ||
Sigurđur Kjartansson | 2000 | Melaskóli | ||
Bárđur Örn Birkisson | 2000 | Smáraskóli | ||
Heimir Páll Ragnarsson | 2001 | Hólabrekkuskóli | ||
Kolbeinn Ólafsson | 2001 | Melaskóli | ||
Ágúst Unnar Kristinsson | 2001 | Salaskóli | ||
Magnús Geir Kjartansson | 2001 | Vesturbćjarskóli | ||
Ţorsteinn Magnússon | 2000 | Sćmundarskóli | ||
Ćvar Annel Valgarđsson | 2000 | Breiđholtsskóli | ||
17.-23. | Sólrún Elín Freygarđsdóttir | 2000 | Árbćjarskóli | 2 |
Karólína Todorova | 2001 | Langholtsskóli | ||
Svava Ţorsteinsdóttir | 2001 | Melaskóli | ||
Ýr Ý Nhu Tran | 2001 | Langholtsskóli | ||
Sigurđur Bjarki Blumenstein | 2001 | Kelduskóli | ||
Helgi Svanberg Jónsson | 2001 | Hraunvallaskóli | ||
Oddur Ţór Unnsteinsson | 2000 | Álfhólsskóli | ||
24.-25. | Heiđrún Anna Hauksdóttir | 2001 | Rimaskóli | 1,5 |
Eyţór Ólafsson | 2000 | Selásskóli | ||
26.-29. | Styrmir Rafn Ólafsson | 2001 | Kelduskóli | 1 |
Ţorbjörn Andrason | 2001 | Vesturbćjarskóli | ||
Bjarmi Ţór Hlynsson | 2000 | Selásskóli | ||
Halldór Benedikt Haraldsson | 2000 | Seljaskóli | ||
C-flokkur: 2002-03 | ||||
1. | Vignir Vatnar Stefánsson | 2003 | Hörđuvallaskóli | 5 |
2.-5. | Jón Jörundur Guđmundsson | 2003 | Grandskóli | 4 |
Mikael Kravchuk | 2003 | Ölduselsskóli | ||
Nansý Davíđsdóttir | 2002 | Rimaskóli | ||
Bjarki Arnaldarson | 2003 | Hofstađaskóli | ||
6.-7. | Halldór Atli Kristjánsson | 2003 | Álfhólsskóli | 3,5 |
Nói Jón Marínósson | 2002 | Snćlandsskóli | ||
8.-14. | Davíđ Dimitry Indriđason | 2003 | Austurbćjarskóli | 3 |
Sćmundur Árnason | 2003 | Foldaskóli | ||
Tinni Teitsson | 2003 | Snćlandsskóli | ||
Helgi Freyr Davíđsson | 2002 | Lágafellskóli | ||
Róbert Orri Árnason | 2002 | Rimaskóli | ||
Bjartur Máni sigmundsson | 2003 | Melaskóli | ||
Kristófer Halldór Kjartansson | 2002 | Rimaskóli | ||
15.-17. | Ţórdís Ólafsdóttir | 2002 | Norđlingaskóli | 2,5 |
Eydíus Helga Viđarsdóttir | 2003 | Selásskóli | ||
Sindri Snćr Kristófersson | 2003 | Salaskóli | ||
18.-26. | Daníel Ingi Garđarsson | 2002 | Lágafellskóli | 2 |
Sölvi Snćr Egilsson | 2003 | Selásskóli | ||
Tristan Ari Margeirsson | 2002 | Landakotsskóli | ||
Stefán Karl Stefánsson | 2003 | Norđlingaskóli | ||
Ari Magnússon | 2002 | Snćlandsskóli | ||
Alda Áslaug Unnardóttir | 2002 | Norđlingaskóli | ||
Matthías Hildir Pálmason | 2003 | Hofstađaskóli | ||
Torfi Ţór Róbertsson | 2003 | Hólabrekkuskóli | ||
Kjartan Helgi Guđmundsson | 2003 | Ölduselsskóli | ||
27.-28. | Bergţór Bjarkason | 2003 | Hraunvallaskóli | 1,5 |
Elín Edda Jóhannsdóttir | 2003 | Salaskóli | ||
29.-30. | Anna Kolbrún Ólafsdóttir | 2003 | Selásskóli | 1 |
Daníel Smári Hlynsson | 2003 | Selásskóli | ||
31. | Alan Noreika | 2002 | Langholtsskóli | 0,5 |
32. | Elísabet Tinna Kjartansdóttir | 2002 | Hólabrekkuskóli | 0 |
D-flokkur: 2004 og yngri | ||||
1. | Óskar Víkingur Davíđsson | 2005 | Ölduselsskóli | 5 |
2. | Stefán Orri Davíđsson | 2006 | Ölduselsskóli | 4,5 |
3.-6. | Joshua Davíđsson | 2005 | Rimaskóli | 4 |
Brynjar Haraldsson | 2004 | Ölduselsskóli | ||
Brynjar Már Halldórsson | 2004 | Foldaskóli | ||
Krummi Arnar Margeirsson | 2006 | Landakotsskóli | ||
7.-12. | Mikael Maron Torfason | 2004 | Rimaskóli | 3,5 |
Hlynur Freyr Elfarsson | 2004 | Sjálandsskóli | ||
Bikir Már Friđriksson | 2004 | Foldaskóli | ||
Patrik Ţór Leifsson | 2005 | Lágafellskóli | ||
Hannes Kári Tannason | 2004 | Foldaskóli | ||
Jón Hreiđar Rúnarsson | 2005 | Ingunnarskóli | ||
13.-21. | Freyja Birkisdóttir | 2006 | Smáraskóli | 3 |
Ţórđur Hólm Hálfdánarson | 2004 | Snćlandsskóli | ||
Gústaf Karlsson | 2004 | Sćmundarskóli | ||
Bjartmar Dagur Marteinsson | 2005 | Lágafellskóli | ||
Tómas Liljan Sigurjónsson | 2004 | Varmárskóli | ||
Arnar Jónsson | 2004 | Snćlandsskóli | ||
Magnús Gauti Magnússon | 2004 | Selásskóli | ||
Ţorsteinn Emil Jónsson | 2004 | Hraunvallaskóli | ||
Eyţór Bjarki Benediktsson | 2004 | Varmárskóli | ||
22.-27. | Daníel Sveinsson | 2005 | Álfhólsskóli | 2,5 |
Alex Ţór Júlíusson | 2004 | Foldaskóli | ||
Hrafn Gođi Ingvarsson | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Ingibert Snćr Erlingsson | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Óttar Örn Bergman | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Róbert Luu | 2005 | Álfhólsskóli | ||
28.-37. | Katrín Sól Davíđsdóttir | 2004 | Lágafellskóli | 2 |
Elsa Kristín Arnaldardóttir | 2007 | Hćđaból | ||
Ađalsteinn Huy tien Tran | 2004 | Langholtsskóli | ||
Ísak Aron Hlynsson | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Alexander Diego | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Einar Logi Ingvarsson | 2004 | Vallaskóli | ||
Sveinn Máni Sigurđsson | 2006 | Foldaskóli | ||
Emil Ólafsson | 2004 | Foldaskóli | ||
Sölvi Snćr Ólafsson | 2006 | Lágafellskóli | ||
Alvar Máni Tirado | 2004 | Ölduselsskóli | ||
38.-40. | Elías Rós Tani | 2004 | Foldaskóli | |
Haukur Birgisson | 2006 | Melaskóli | ||
Ágúst Páll Óskarsson | 2006 | Lágafellskóli | ||
41.-45. | Katrín Erla Kjartansdóttir | 2004 | Selásskóli | |
Viktoria Rós Tani | 2006 | Foldaskóli | ||
Jakob Felix Pálsson | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Harpa Sigurđardóttir | 2004 | Foldaskóli | ||
Eberg Óttar | 2006 | Lágafellskóli | ||
46. | Karen Vignisdóttir | 2005 | Álfhólsskóli | |
E-flokkur: Peđaskák | ||||
1. | Alexander Már Bjarnţórsson | 2005 | Álfhólsskóli | 4,5 |
2.-4. | Gabríel Sćr Bjarnţórsson | 2006 | Álfhólsskóli | 4 |
Vigdís Lilja Kristjánsdóttir | 2005 | Álfhólsskóli | ||
Ţórdís Ţorsteinsdóttir | 2005 | Melaskóli | ||
5.-8. | Arnar Gauti Birgisson | 2006 | Snćlandsskóli | 3 |
Adam Omarsson | 2007 | Laufásborg | ||
Karítas Jónsdóttir | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Oliver Kjartansson | 2006 | Snćlandsskóli | ||
9.-10. | Vilhelm Leví Steinarsson | 2006 | Snćlandsskóli | 2,5 |
Orri Snćberg | 2005 | Snćlandsskóli | ||
11.-17. | Sólný Helga Sigurđardóttir | 2007 | Grćnatún | 2 |
Rúnar Njáll Marínósson | 2007 | Furugrund | ||
Ţórdís Agla Jóhannsdóttir | 2006 | Salaskóli | ||
Jóhannes Guđmundsson | 2009 | Jörfi | ||
Emma Kjartansdóttir | 2006 | Snćlandsskóli | ||
Ragnheiđur Ţórunn | 2007 | Hamravellir | ||
Andrea Ósk Sverrisdóttir | 2006 | Snćlandsskóli | ||
18. | Birkir Már Kjartansson | 2008 | Seljaborg | 1,5 |
19. | Edda Björg Magnúsdóttir | 2009 | Rauđaborg | 1 |
20. | Ţóra Kristín Birgisdóttir | 2008 | Laufásborg | 0,5 |
Myndaaalbúm mótsins (Vigfús Ó. Vigfússon og Kristófer Ómarsson)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 18:01 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2012 | 15:40
Jólamót KR - Bragi Halldórsson sneri aftur og sigrađi
Fisléttur Jólaandi sveif yfir Meistaravöllum ţegar fríđur hópur baráttuţyrstra skákmanna týndist inn í KR-salinn einn af öđrum ţegar jólaskákmótiđ var um ţađ bil ađ hefjast ţar sl. mánudagskvöld. Margir voru komnir í hálfgerđan jólafíling" eins og nú er sagt en var á árum áđur kallađ ađ komast í gott jólaskap. Tímarnir breytast og málfariđ međ.
Aldrei fyrr hafa svo margir heitir skákelskendur veriđ mćttir ţar til tafls - albúnir til ađ leggja höfuđ sitt á höggstokkinn upp á von og óvon til ţess eins ađ geta hugsanlega orđiđ fyrri til ađ máta ađ ná ađ bjarga sér fyrir horn. Ţar á međal voru tvćr ungar valkyrjur úr hópi fremstu skákkvenna landsins sem áttu heldur betur eftir ađ velgja karlpeningnum undir uggum. Ţetta voru hinar frćknu Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Hallgerđur Ţorsteinsdóttir sem sýndu og sönnuđu ađ ţćr hafa nú orđiđ í fullu tré viđ ýmsa gamalreynda kappa. Ţćr stöllur urđu í 8. og 10. sćti ţegar upp var stađiđ, gerđu ţeim mun fleiri jafntefli sem ţćr töpuđu fćrri skákum. Frćkileg frammistađa ţađ.
Ţrátt fyrir ađ ađ jólin vćru á nćsta leiti var ekki ađ sjá ađ hinir 34 keppendur hefđu tileinkađ sér friđarbođskap ţeirra í ríkum mćli. Öllu fremur mátti ţar greina einkenni umburđarlyndispersónuleikastreituröskunnar" hjá mörgum ţeirra, sem lýsir sér m.a. í ţví ađ ekki er til stađar nein mildi, enginmiskunnhjámagnúsi", eins og stundum er sagt en Magnús sá sem ţetta orđtćki er haft eftir var skotmađur í sláturhúsinu Hrađar Hendur á öldinni sem leiđ. Af ímyndađri góđsemi vógu menn bara hvern annan eđa mátuđu ókeypis í tilefni jólanna ađ hćtti Al Capones, sbr. as you are my friend I will kill you for nothing"!.
Hávćrar samfélagslegar kröfur um gagnsći á öllum sviđum eftir bankahruniđ áttu heldur ekki upp á pallborđiđ, ţó nú eigi allir hlutir og meiriháttar mál ađ vera opin og gagnsć svo hćgt sé ađ forđast stöđuhrun. Menn ćttu rétt á ađ fá ađ vita hvađ andstćđingurinn vćri ađ hugsa, hvađa brögđum hann hygđist beita tafls í stöđum flóknum". Á slíkar röksemdir var ekki hlustađ. Ţess í stađ lagđi KriSt forri ríka áhersla á ađ barist yrđi til ţrautar í hverri skák enda góđ verđlaun í bođi fyrir efstu menn og veglegt vinningahappdrćtti fyrir ţá sem lentu í neđri sćtum.
Aftur kom upp sú sérkennilega stađa líkt og síđast ađ fimm Gunnarar voru međ í mótinu og ţó í raun einum van ţví forseta SÍ vantađi sem hafđi blandađ sér í baráttuna síđast. Víkingurinn Gunnar Freyr Rúnarsson af fornum konungaćttum (sagđur afkomandi Sverris Noregskonungs og Hákons Gamla í 24 liđ) var mćttur hans í stađ og seldi sig dýrt.
Ţađ hefđi auđvitađ fyllt mćlinn og orđiđ sögulegt ef sex Gunnarar hefđu veriđ mćttir, vćntanlega nýtt Íslandsmet. Eins og vikiđ var ađ í síđasta pistli getur ţađ reynst ţungbćr raun ađ ţurfa ađ tefla viđ svo marga alnafna í röđ. Jóhanna Björg varđ ţó ađ láta sér ţađ lynda en lét sér í raun fátt um finnast hvađ hennar andstćđingar hétu yfirleitt - bara ađ vinna ţá, hjá henni var engin minnimáttarkenndarpersónuleikaskákhliđrunarvandi til stađar.
Truflun á eđlilegum bođefnaflutningi milli heila og taugakerfis sumra keppenda setti ótvírćtt mark sitt á taflmennsku ţeirra og varđ til ţess ađ menn fuku óvćnt fyrir borđ eđa vinningsstöđur breyttust í andstćđur sínar, skákirnar skiptu skyndilega um eigendur. Ađ öđru leyti fór mótiđ vel fram og úrslit ţess verđa ađ mörgu leiti ađ teljast sanngjörn miđađ viđ heilstćtt stöđumat og eđlilegan skákfrćđilegan ţankagang keppenda međ hliđsjón af leikjarađaskákstílsferli viđkomandi.
Eins og ćvinlega voru sumir keppenda hćstánćgđir međ frammistöđu sína eins og öđlingurinn Bragi Halldórsson, sem uppskar 11˝ vinning af 13 mögulegum og sigrađi glćsilega en hann vann mótiđ síđast ţegar hann mćtti fyrir 3 árum. Ađrir voru hundóánćgđir međ árangur sinn eftir ţví sem ţeir fengu fćrri vinninga sem gufuđu upp af óskiljanlegum ástćđum ţó engin nöfn séu hér nefnd. Baráttujaxlinn Gunnar Birgisson af Kópavogshálsi reyndist furđu farsćll og varđ í öđru sćti međ 9˝ vinning og nafni hans víkverjinn konungborni Gunnar Freyr Rúnarsson ţriđji međ 9 v. sömu vinningstölu og Jón G. Friđjónsson sterkasti stigalausi skákmađur landsins.
Sjá má nánari úrslit á mótstöflunni hér ađ neđan og einnig myndir af vettvangi í myndasafninu.
Skákkvöldin á ađfangadag og gamlársdag falla niđur ađ ţessu sinni af áđur útskýrđum óhjákvćmilegum ástćđum og ţví verđur nćst teflt hjá KR mánudagskvöldiđ 7. janúar 2013
Gl Til huggunar harmi gegn fyrir óţreyjufulla ástríđuskákmenn sem eru illa haldnir af hinum illrćmda skákáráttupersónuleikastreyturöskunarkomplex upplýsist hér međ ađ JólasStuđMót Gallerý Skákar fer fram fimmtudagskvöldiđ 27. desember og hefst kl. 18 ađ stađartíma. Ţar geta menn sótt meina sinna bót. Allir velkomnir ţangađ til ađ sjást og kljást međan húsrými leyfir ţegar degi hallar ţann ţriđja í jólum.
Gleđilega hátíđ.
Myndaalbúm (ESE)
Einar Ess -skákţankar 23.12.2012
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.8.): 2
- Sl. sólarhring: 11
- Sl. viku: 154
- Frá upphafi: 8779639
Annađ
- Innlit í dag: 2
- Innlit sl. viku: 128
- Gestir í dag: 2
- IP-tölur í dag: 2
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar