Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst 15. september

Haustmót Taflfélags Reykjavíkur 2013 hefst sunnudaginn 15. september kl.14. Mótiđ er eitt af ađalmótum vetrarins í reykvísku skáklífi og jafnframt meistaramót T.R. Ţađ er áratuga gömul hefđ fyrir hinu vinsćla Haustmóti og er ţađ flokkaskipt.  Mótiđ er öllum opiđ. 

Mótiđ fer fram í félagsheimili Taflfélags Reykjavíkur, skákhöllinni ađ Faxafeni 12. Sú nýbreytni verđur ađ teflt er tvisvar í viku.  Alls eru níu umferđir í hverjum flokki. Lokuđu flokkarnir eru skipađir tíu keppendum hver ţar sem allir tefla viđ alla, en í opna flokknum er teflt eftir svissnesku kerfi.

Skráning fer fram á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.

Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér..

Skráningu í alla lokađa flokka lýkur laugardaginn 14. september kl. 18.

Lokaumferđ fer fram föstudaginn 18. október en mótinu lýkur međ verđlaunaafhendingu sunnudaginn 20. október ásamt Hrađskákmóti T.R.

Núverandi skákmeistari Taflfélags Reykjavíkur er Dađi Ómarsson.

Dagskrá:

1. umferđ: Sunnudag 15. september kl.14.00 
2. umferđ: Miđvikudag 18. september kl.19.30

3. umferđ: Sunnudag 22. september kl.14.00 
4. umferđ: Miđvikudag 25. september kl.19.30

5. umferđ: Sunnudag 29. september kl.14.00

6. umferđ: Miđvikudag 2. október kl.19.30 
7. umferđ: Sunnudag 6. október kl.14.00

---Hlé vegna Islandsmóts skákfélaga---
8. umferđ: Miđvikudag 16. október kl. 19.30 
9. umferđ: Föstudag 18. október. kl.19.30 

Verđlaun í A-flokki: 
1. sćti kr. 100.000 
2. sćti kr. 50.000 
3. sćti kr. 25.000 
4. og 5. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Verđlaun í B-flokki: 
1. sćti kr. 20.000
2.-3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Verđlaun í C-flokki: 
1. sćti kr. 15.000 
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Verđlaun í opnum flokki:

1. sćti kr. 10.000 
2. og 3. sćti ókeypis í Skákţing Reykjavíkur 2014

Ef fjöldi lokađra flokka eykst, verđa verđlaun í ţeim ţau sömu og í C-flokki.

Ađ auki ávinnur sigurvegari hvers flokks sér ţátttökurétt í nćsta styrkleikaflokki ađ ári liđnu.

Verđi keppendur jafnir í efstu sćtum verđur peningaverđlaunum skipt en stigaútreikningur látinn ráđa lokaröđ keppenda.

Tímamörk:

1 klst. og 30 mín. + 30 sek. á leik. 

Ţátttökugjöld:

3.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 16 ára og eldri (5.000 kr. fyrir ađra). 
1.500 kr. fyrir félagsmenn T.R. 15 ára og yngri (2.500 kr. fyrir ađra).


Viltu styrkja íslensku skákkrakkanna sem fara á EM ungmenna?

EM-hópurinnÁtta íslenskir skákmenn munu takta ţátt á EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjallalandi 27. september - 8. október nk. Ekki hafa veriđ jafn margir fulltrúir frá Íslandi síđan fyrir hrun.

Fulltrúar Íslands verđa: U18: Mikael Jóhann Karlsson U16: Veronika Steinunn Magnúsdóttir U14: Jón Kristinn Ţorgeirsson og Dawid Kolka U12: Hilmir Freyr Heimisson og Felix Steinţórsson U10: Vignir Vatnar Stefánsson U8: Óskar Víkingur Davíđsson. Fararstjórar og ţjálfarar krakkanna eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.

Ferđin á mótiđ er dýr og ţví leita landsliđsbörnin eftir stuđningi. Međ ţessari netsöfnun gefst ađilum tćkifćri til ađ styrkja ţau međ annađ hvort kaupum á völdum gćđavörum eđa međ beinum stuđningi. Börnin njóta framlagsins ađ jöfnu.

EM-krakkarnir munu tefla á skákhátíđ á Menningarnótt ţar sem ţau safna áheitum til ferđarinnar.

Á nćstum dögum og vikum verđa keppendirnir sem fara á EM ungmenna nánar kynntir.

Netsöfnun á vegum SÍ sem rennur alfariđ til EM-faranna

Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari Hrađskákmóts Hellis

Hjörvar Steinn   eseHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega međ 12,5 af 14 mögulegum á Hrađskákmóti Hellis sem fram fór mánudaginn 19. ágúst sl. Eftir ađ sigurinn var nánast í höfn gaf Hjörvar ađeins eftir á lokametrunum en ţađ voru Jón Trausti sem gerđi jafntefli viđ Hjörvar í 12 umferđ og Andri sem vann Hjörvar í ţeirri 13. Sá sigur dugdi Andra til ađ halda stöđu sinni međal efstu manna. Jafnir í 3.-5. sćti á stigum voru Andri Grétarsson, Ţorvarđur  Fannar Ólafsson, Oliver Aron Jóhannesson og Pálmi Pétursson í ţessari röđ skv. stigum.

Ţátttakan var góđ á Hrađskákmóti Hellis en 35 keppendur tóku ţátt. Skákstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Andri Grétarsson og Vigfús Ó. Vigfússon.

 Lokastađan:

RöđNafnVinningarTB1TB2TB3
1Gretarsson Hjorvar Steinn 12,5118102103,8
2Gretarsson Andri A 1012110384
3Olafsson Thorvardur 1011710073
4Johannesson Oliver 101129779,5
5Petursson Palmi Ragnar 1010589,567,75
6Loftsson Arnaldur 9,510186,563,5
7Ragnarsson Dagur 911710369,25
8Kristinardottir Elsa Maria 911310166
9Vigfusson Vigfus 911395,564
10Hardarson Jon Trausti 8,512310764,25
11Johannsdottir Johanna Bjorg 8,511194,552,25
12Jonsson Gauti Pall 8,51079159,25
13Omarsson Kristofer 89682,546,5
14Thorsteinsdottir Hallgerdur 7,511810359,25
15Stefansson Vignir Vatnar 7,51159956,5
16Halldorsson Kristjan 7,5998545,75
17Valdimarsson Einar 711192,544
18Kolka Dawid 7998544
19Steinthorsson Felix 7917932
20Sigurvaldason Hjalmar 7907640,5
21Jonatansson Sigurdur Freyr 6,5857232,25
22Einarsson Oskar Long 610590,530
23Johannesson Kristofer Joel 610487,531
24Nikulasson Gunnar 69479,532
25Hrafnsson Hilmir 6706021,5
26Ingibergsson Gunnar 5,5917822,25
27Jonasson Hordur 5,58674,526,75
28Kristbergsson Bjorgvin 5,5776519,75
29Arnaldarson Bjarki 5,57057,520,25
30Davidsson Oskar Vikingur 5937929,5
31Unnsteinsson Oddur Thor 59177,522
32Kristjansson Halldor Atli 5695815
33Johannesson Petur 4,5867419,25
34Palmason Matthias Hildir 46656,515
35Kristofersson Sindri Snaer 38066,58,5

Chess-Results


Heilinn og höndin á Menningarnótt

Íslandsmótiđ í heilinn og höndin fer fram á Menningarnótt. Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en var haldiđ í fyrsta sinn á Menningarnótt í fyrra. Fyrstu Íslandsmeistararnir eru Jón Viktor Gunnarsson og Ingi Tandri Traustason.

Heilinn og höndin er ákveđiđ form skákar sem hefur veriđ vinsćlt upp á síđkastiđ hér á landi. Heilinn segir taflmann og höndin ţarf ađ ákveđa hvađa taflmanni skal leika og hvert. Allt samráđ milli parsins er bannađ. Yfirleitt er teflt međ umhugsunartímanum 5:03, enda viđbótartími nauđsynlegur.

Skráning fer fram á stefan@skakakademia.is og mega samanlögđ FIDE-stig parsins ekki vera hćrri en 4700. Tíu pör munu taka ţátt og gildir ţađ ađ skrá sig sem fyrst!

Íslensk stig gilda ef skákmađur hefur ekki FIDE-stig. Tefldar verđa sex umferđir međ tímanum 5.03 og hefst mótiđ um fjögur eđa um leiđ og einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins lýkur.

Íslenskar skákkonur eru sérstaklega bođnar velkomnar og hafa ţegar nokkrar núverandi og fyrrverandi landsliđskonur bođađ komu sína.


Hellismenn sigruđu í skemmtilegri glímu viđ Vinaskákfélagiđ

Ćsispennandi viđureignir framundan í 8 liđa úrslitum. 

104_0116

Hellismenn báru sigurorđ af liđsmönnum Vinaskákfélagsins í Hrađskákkeppni taflfélaga í bráđskemmtilegri viđureign sem fram fór á heimavelli Hellis á ţriđjudagskvöldiđ. Hjörvar Steinn Grétarsson leiddi sveit Hellis, sem skartađi alls fjórum landsliđsmönnum.

104_0103

Hellir byrjađi međ látum og sigrađi í fyrstu umferđ međ 4,5 vinningi gegn 1,5 en Vinaskákfélagiđ beit hressilega frá sér í nćstu umferđum. Róbert Lagerman forseti félagsins fór fyrir sínum mönnum og sigrađi í skák eftir skák. Fleiri sýndu góđa takta, en Hellismenn sigu jafnt og ţétt fram úr og leiddu í hálfleik međ 21,5 vinningi gegn 14,5.

Seinni hálfleikur ţróađist međ svipuđum hćtti og ţegar upp var stađiđ höfđu Hellismenn sigur međ  43,5 vinningi gegn 28,5.

104_0104

Hjörvar Steinn sýndi afhverju hann er efnilegasti skákmađur Íslands og hlaut 9 vinninga af 9 mögulegum. Kempan Bragi Halldórsson fékk 8 af 12, Gunnar Björnsson 7 af 12, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir 5 af 10, og ţćr Jóhanna Björg Jóhannsdóttir og Elsa María Kristínardóttir fengu báđar 6 vinninga af 12. Hinn ungi og vaski Felix Steinţórsson fékk 1,5 vinning af 3 og Vigfús Vigfússon formađur Hellis 1 af 2.

104_0109

Róbert fór mikinn og rakađi saman 9,5 vinningi í 11 skákum, Sćvar Bjarnason fékk 4 af 10, Ingi Tandri Traustason 5,5 af 11, Arnljótur Sigurđsson 4 af 8, Hrannar Jónsson 2,5 af 11, Aron Ingi Óskarsson 1,5 af 8, Hrafn Jökulsson 1 af 2 og Hörđur Jónasson 0,5 af 1, en ţeir Jorge Fonseca og Hjálmar Sigurvaldason komust ekki á blađ ađ ţessu sinni. 

104_0127

Viđureignin var í alla stađi hin skemmtilegasta og öllum til sóma. Í leikslok tók Róbert ađ sér ađ draga í 8 liđa úrslit keppninnar, og ljóst ađ spennandi viđureignir eru framundan:

 

 

Hellir -- Gođinn-Mátar

Skákfélag Íslands -- Víkingaklúbburinn

Skákfélag Akureyrar -- Briddsfjelagiđ

Bolungavík -- Taflfélag Vestmannaeyja 

Myndaalbúm (HJ) 

 


Skákhátíđ Skákakademíunnar á Menningarnótt

Menningarnótt 2012Ţriđja áriđ í röđ stendur Skákakademían fyrir Skákhátíđ á Menningarnótt. Dagskráin í ár verđur međ svipuđu móti og í fyrra ţegar hátíđin var vel sótt af keppendum og áhorfendum. Ungmennalandsliđ Íslands tekur nú ţátt í dagskránni en liđiđ heldur eftir nokkrar vikur til Svartfjallalands ađ tefla á EM ungmenna. Skákmönnum, fyrirtćkjum, gestum og gangandi gefst tćkifćri á ađ heita á hópinn og kaupa skák af krökkunum, en ţessir átta vösku krakkar munu tefla allan daginn viđ hvern sem ţorir. Hópinn skipa Mikael Jóhann Karlsson, Veronika Steinunn Magnúsdóttir, Jón Kristinn Ţorgeirsson, Dawid Kolka,  Hilmir Freyr Heimisson, Felix Steinţórsson, Vignir Vatnar Stefánsson og Óskar Víkingur Davíđsson.

Dagskrá Skákhátíđarinnar, sem fer fram á Lćkjartorgi, má sjá hér ađ neđan. Viđburđirnir verđa frekar auglýstir á nćstu dögum.

12:00 Áheitamaraţon ungmennalandsliđs Íslands í skák hefst og stendur til 18:00

13:00 Ţriđja Alheimsmótiđ í Leifturskák

14:30 Dregiđ í töfluröđ á Íslandsmóti skákfélaga

14:45 Einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins Grétarssonar

16:00 Íslandsmótiđ í heilinn og höndin


Átta krakkar halda á EM ungmenna

 

EM-hópurinn

Hvorki fleiri né fćrri en átta keppendur halda til ţátttöku á EM ungmenna sem fram fer í Svartfjallalandi 28. september - 10. október nk. Stćrsti hópur sem hefur tekiđ ţátt frá Ísland síđan fyrir hrun! Eftirtaldir skipa hópinn:

 

  • U18: Mikael Jóhann Karsson
  • U14: Veronika Steinunn Magnúsdóttir
  • U14: Jón Kristinn Ţorgeirsson
  • U14: Dawid Kolka
  • U12: Hilmir Freyr Heimisson
  • U12: Felix Steinţórsson
  • U10: Vignir Vatnar Stefánsson
  • U8: Óskar Víkingur Davíđsson

Fararstjórar og ţjálfarar hópsins eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.

Ţessi hópur hefur stundađ ţrotlausar ćfingar í allan ágúst hjá Helga og Hjörvari. Á nćstum dögum verđa keppendurnir betur kynntir auk ţess sem nćstu verkefni hópsins verđa betur kynnt!

Á myndina vantar Mikael Jóhann Karlsson.


Briddsfjelagiđ vann Skákfélag Reykjanesbćjar

 Bergsteinn EinarssonÍ gćr fór fram viđureign Briddfjelagsins og Skákfélags Reykjanesbćjar í fyrstu umferđ Hrađskákkeppni taflfélaga. Briddfjelagđ hafđi ţar sigur 41,5-30,5. Gamli ólympíumeistarinn, Bergsteinn Einarsson, for mikinn fyrir briddsara og hlaut 11,5 vinning í 12 skákum. Jóhann Ingvarsson var hins vegar bestur Reyknesinga. Í kvöld fara svo fram tvćr síđustu viđureignir keppninnar.

Briddsfjelagiđ
Elvar Guđmundsson 9.5/12
Bergsteinn Einarsson 11.5/12
Sigurđur Páll Steindórsson 7/10
Stefán Freyr Guđmundsson 7/10
Sigurđur Sverrisson 3.5/8
Kjartan Ingvarsson 0/9
Gísli Hrafnkelsson 3/9
Grettir 0/2
Samtals: 41.5

Reykjanes
Jóhann Ingvason 7/12
Haukur Bergmann 4.5/12
Helgi Jónatansson 5.5/12
Siguringi Sigurjónsson 3/6
Agnar Ólsen 1.5/6
Ólafur G. Ingason 3.5/12
Guđmundur Sigurjónsson 5.5/12
Samtals: 30.5

 

 

Úrslit fyrstu umferđar:
  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur 20,5-51,5
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar 41,5-30,5
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis 65-7
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Heimasíđa Hellis

Myndaalbúm (HÁ)


Öruggur sigur Bolvíkinga gegn TG

Bragi og JóhannÍ gćr fór fram viđureign Taflfélags Garđabćjar og Taflfélags Bolungarvíkur í Garđabćnum. Bolungarvík leiddi 28-8 í hálfleik og munađi miklu ađ 4 efstu menn ţeirra hreinsuđu allar skákir. Jóhann Hjartarsson líklega besti stórmeistari landsins fór ţá og ţá jöfnuđst viđureignirnar nokkuđ. Lokastađan var 50,5 vinningar gestana gegn 21,5 vinning okkar manna. 

Viđ vorum ţví full gestrisnir en liđ gestana var gríđarsterkt. Bestum árangri gestana náđi Bragi Ţorfinnsson sem fékk 12 af 12 mögulegum, Jóhann Hjartarson fékk 6 af 6, og Halldór Grétar og Magnús Pálmi fengu 9 vinninga af 12. Guđni Stefán Pétursson fékk 8,5 vinning. Hjá heimamönnum var Jóhann Ragnarsson bestur međ 6 vinninga. Björn Jónsson međ 5, Jón Ţór Bergţórss međ 4 og ađrir minna.fra_vi_ureigninni.jpg

Bolvíkingar eru ţví komnir áfram í 8 liđa úrslit og óskum viđ ţeim góđs gengis ţađ sem eftir er keppni. Heimamenn eru hins vegar úr leik í ár.

Páll Sigurđsson

Í gćr fór fram einnig viđureign Briddsfjelagsins og Skákfélags Reykjanesbćjar en úrslit hafa ekki borist. Í kvöld lýkur svo fyrstu umferđ (16 manna úrslitum) međ viđureignum Skákfélags Íslands og Skákfélaga Akraness og viđureign Taflfélagsins Hellis og Skákfélags Vinjar. Dregiđ verđur í kvöld í 2. umferđ (8 manna úrslit) sem á ađ vera lokiđ eigi síđar en 31. ágúst.

Úrslit fyrstu umferđar:
  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur 20,5-51,5
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar (fór fram 19. ágúst)
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis 65-7
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Heimasíđa Hellis

Myndaalbúm (HÁ)


Og ţá eru eftir 16 - Wei Yi, Aronian, Giri og Grischuk fallnir út

Wei YI og MamedyarovŢađ kom ađ 14 ára undradrengurinn Wei Yi yrđi slegin úr leik á Heimsbikarmótsins.Til ţess ţurfti sjöunda sterkasta skákmann heim Aserann Mamedyarov. Stigahćsti keppandi mótsins Arionan féll út leik gegn Tomashevsky, Grischuk gegn Vítetnamum Quing Liem Le. "Gamli mađurinn" Granda Zuninga sló svo út ungstirniđ Anish Giri. Caruna mátti teljast afar heppinn ađ hafa komist áfram Malakhov.

Fjórđa umferđ (16 manna úrslit) hefjas tí dag. Ţá mćtast:

  • Tomashevsky - Morozevich,
  • Kamsky - Mamedyarov,
  • Le Quang Liem - Svidler,
  • Karjakin -Andreikin,
  • Caruana -Granda Zuniga,
  • Gelfand -Vachier-Lagrave,
  • Kramnik - Ivanchuk
  • Nakamura - Korobov.  
Úrslit og pörun má nálgast á ađgengilegan hátt á Chessvibes.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 20
  • Sl. sólarhring: 29
  • Sl. viku: 131
  • Frá upphafi: 8780594

Annađ

  • Innlit í dag: 17
  • Innlit sl. viku: 105
  • Gestir í dag: 17
  • IP-tölur í dag: 16

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband