Leita í fréttum mbl.is

Viltu styrkja íslensku skákkrakkanna sem fara á EM ungmenna?

EM-hópurinnÁtta íslenskir skákmenn munu takta ţátt á EM ungmenna sem fram fer í Budva í Svartfjallalandi 27. september - 8. október nk. Ekki hafa veriđ jafn margir fulltrúir frá Íslandi síđan fyrir hrun.

Fulltrúar Íslands verđa: U18: Mikael Jóhann Karlsson U16: Veronika Steinunn Magnúsdóttir U14: Jón Kristinn Ţorgeirsson og Dawid Kolka U12: Hilmir Freyr Heimisson og Felix Steinţórsson U10: Vignir Vatnar Stefánsson U8: Óskar Víkingur Davíđsson. Fararstjórar og ţjálfarar krakkanna eru Helgi Ólafsson og Hjörvar Steinn Grétarsson.

Ferđin á mótiđ er dýr og ţví leita landsliđsbörnin eftir stuđningi. Međ ţessari netsöfnun gefst ađilum tćkifćri til ađ styrkja ţau međ annađ hvort kaupum á völdum gćđavörum eđa međ beinum stuđningi. Börnin njóta framlagsins ađ jöfnu.

EM-krakkarnir munu tefla á skákhátíđ á Menningarnótt ţar sem ţau safna áheitum til ferđarinnar.

Á nćstum dögum og vikum verđa keppendirnir sem fara á EM ungmenna nánar kynntir.

Netsöfnun á vegum SÍ sem rennur alfariđ til EM-faranna

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 22
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765860

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband