Leita í fréttum mbl.is

Hjörvar Steinn öruggur sigurvegari Hrađskákmóts Hellis

Hjörvar Steinn   eseHjörvar Steinn Grétarsson sigrađi örugglega međ 12,5 af 14 mögulegum á Hrađskákmóti Hellis sem fram fór mánudaginn 19. ágúst sl. Eftir ađ sigurinn var nánast í höfn gaf Hjörvar ađeins eftir á lokametrunum en ţađ voru Jón Trausti sem gerđi jafntefli viđ Hjörvar í 12 umferđ og Andri sem vann Hjörvar í ţeirri 13. Sá sigur dugdi Andra til ađ halda stöđu sinni međal efstu manna. Jafnir í 3.-5. sćti á stigum voru Andri Grétarsson, Ţorvarđur  Fannar Ólafsson, Oliver Aron Jóhannesson og Pálmi Pétursson í ţessari röđ skv. stigum.

Ţátttakan var góđ á Hrađskákmóti Hellis en 35 keppendur tóku ţátt. Skákstjórar voru Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Andri Grétarsson og Vigfús Ó. Vigfússon.

 Lokastađan:

RöđNafnVinningarTB1TB2TB3
1Gretarsson Hjorvar Steinn 12,5118102103,8
2Gretarsson Andri A 1012110384
3Olafsson Thorvardur 1011710073
4Johannesson Oliver 101129779,5
5Petursson Palmi Ragnar 1010589,567,75
6Loftsson Arnaldur 9,510186,563,5
7Ragnarsson Dagur 911710369,25
8Kristinardottir Elsa Maria 911310166
9Vigfusson Vigfus 911395,564
10Hardarson Jon Trausti 8,512310764,25
11Johannsdottir Johanna Bjorg 8,511194,552,25
12Jonsson Gauti Pall 8,51079159,25
13Omarsson Kristofer 89682,546,5
14Thorsteinsdottir Hallgerdur 7,511810359,25
15Stefansson Vignir Vatnar 7,51159956,5
16Halldorsson Kristjan 7,5998545,75
17Valdimarsson Einar 711192,544
18Kolka Dawid 7998544
19Steinthorsson Felix 7917932
20Sigurvaldason Hjalmar 7907640,5
21Jonatansson Sigurdur Freyr 6,5857232,25
22Einarsson Oskar Long 610590,530
23Johannesson Kristofer Joel 610487,531
24Nikulasson Gunnar 69479,532
25Hrafnsson Hilmir 6706021,5
26Ingibergsson Gunnar 5,5917822,25
27Jonasson Hordur 5,58674,526,75
28Kristbergsson Bjorgvin 5,5776519,75
29Arnaldarson Bjarki 5,57057,520,25
30Davidsson Oskar Vikingur 5937929,5
31Unnsteinsson Oddur Thor 59177,522
32Kristjansson Halldor Atli 5695815
33Johannesson Petur 4,5867419,25
34Palmason Matthias Hildir 46656,515
35Kristofersson Sindri Snaer 38066,58,5

Chess-Results


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (15.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 20
  • Sl. viku: 172
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 103
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband