Leita í fréttum mbl.is

Heilinn og höndin á Menningarnótt

Íslandsmótiđ í heilinn og höndin fer fram á Menningarnótt. Mótiđ er nú haldiđ í annađ sinn en var haldiđ í fyrsta sinn á Menningarnótt í fyrra. Fyrstu Íslandsmeistararnir eru Jón Viktor Gunnarsson og Ingi Tandri Traustason.

Heilinn og höndin er ákveđiđ form skákar sem hefur veriđ vinsćlt upp á síđkastiđ hér á landi. Heilinn segir taflmann og höndin ţarf ađ ákveđa hvađa taflmanni skal leika og hvert. Allt samráđ milli parsins er bannađ. Yfirleitt er teflt međ umhugsunartímanum 5:03, enda viđbótartími nauđsynlegur.

Skráning fer fram á stefan@skakakademia.is og mega samanlögđ FIDE-stig parsins ekki vera hćrri en 4700. Tíu pör munu taka ţátt og gildir ţađ ađ skrá sig sem fyrst!

Íslensk stig gilda ef skákmađur hefur ekki FIDE-stig. Tefldar verđa sex umferđir međ tímanum 5.03 og hefst mótiđ um fjögur eđa um leiđ og einvígi Jóhanns Hjartarsonar og Hjörvars Steins lýkur.

Íslenskar skákkonur eru sérstaklega bođnar velkomnar og hafa ţegar nokkrar núverandi og fyrrverandi landsliđskonur bođađ komu sína.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (1.6.): 7
  • Sl. sólarhring: 23
  • Sl. viku: 137
  • Frá upphafi: 8765860

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband