Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Guđmundur endađi í 7.-13. sćti

Guđmundur Kjartansson í AndorraAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434) endađi í 7.-13. sćti á alţjóđlegu skákmóti sem endađi nýlega í Figueres á Spáni. Guđmundi gekk illa um miđbik mótsins en átti góđan endasprett og fékk 3 vinninga í síđustu skákunum og endađi međ 5,5 í 9 skákum og í 5.-13. sćti.

Sigurvegar mótsins urđu stórmeistararnir Christian Cruz (2498), Perú, og Marc Narciso (2505), Spáni og alţjóđlegi meistarinn Jordi Fluvia Poyotos (2447).

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2404 skákstigum og lćkkar um eitt stig fyrir hana.

Guđmundur heldur nú til Barcalona ţar sem hann tekur ţátt í alţjóđlegu móti ţar 23. ágúst - 1. september. 

42 skákmenn frá 9 löndum tóku ţátt í mótinu. Ţar af voru 3 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.



Hrađskákmót Hellis fer fram í kvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 19. ágúst nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 20.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Ţetta er í átjánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.

Verđlaun skiptast svo:

  1. 10.000 kr.
  2.   6.000 kr.
  3.   4.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra. Skráning fer fram á skákstađ.

Hrađskákmeistarar Hellis:

  • 1995: Davíđ Ólafsson
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1998: Bragi Ţorfinnsson
  • 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2000: Bragi Ţorfinnsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson
  • 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Hrannar Baldursson
  • 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2008: Gunnar Björnsson
  • 2009: Davíđ Ólafsson
  • 2010: Björn Ţorfinnsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2012: Davíđ Ólafsson

Skákţáttur Morgunblađsins: Friđrik til fundar viđ Spasskí og Lombardy í Dresden

Mynd 6 Friđrik Ólafsson stórmeistariFriđrik Ólafsson er í góđum félagsskap á skákhátíđ, „Pegasus chess summit", sem hefst í Dresden í Ţýskalandi ţann 16. ágúst nk. en ýmsar gamlar hetjur skákarinnar eru ţar kallađar til og heiđrađar fyrir framlag sitt til skáklistarinnar og vekur ţátttaka Boris Spasskí fyrrverandi heimsmeistara mesta athygli. Nú er ár liđiđ frá ţví hann hann flutti óvćnt og međ leynd frá Frakklandi til Rússlands ţar sem hann unir hag sínum vel ţrátt fyrir fötlun í kjölfar heilablóđfalls. Spasskí mun vćntanlega taka sćti í liđi Rússa, sem teflir samráđaskák viđ úrvalsliđ Ţjóđverja međ „lifandi taflmönnum" frá „skákbćnum Stroeberg". Viđureignin fer fram á torginu fyrir framan Frúarkirkjuna í Dreden. Hún var endurreist fyrir um 20 árum en var bókstaflega brćdd niđur í loftárásum Bandamanna á síđustu dögum seinni heimsstyrjaldar. Friđrik tók ţátt í ţessari hátíđ í fyrra og tefldi ţá sýningarskák í gömlum kastala viđ gamla brýniđ Wolfgang Uhlmann. Annar kappi sem flýgur yfir hafiđ til Dresden er bandaríski stórmeistarinn William Lombardy. Kannski er líka kominn tími til ađ endurreisa hinn skapheita og bćnheita Bill Lombardy í hugum vorum ţví sannleikurinn er sá ađ hann átti ekki lítinn ţátt í uppgangi Bobby Fischers á sjötta áratugnum, var ađstođarmađur hans í Portoroz ´58 og aftur í „einvígi aldarinnar" ´72. Lombardy vann ýmis mögnuđ afrek áđur hann tók vígslu sem kaţólskur prestur í byrjunSpassky og Lombardy sjöunda áratugarins; varđ heimsmeistari unglinga áriđ 1957 međ fullu húsi, hlaut 11 vinninga af 11 mögulegum og á heimsmeistaramóti stúdenta í Leningrad áriđ 1960 leiddi hann bandarísku sveitina til sigurs međ glćstum árangri á 1. borđi, 12 vinningum af 13 mögulegum. Ţađ fór ekki vel í yfirvöld í Sovét og Spasskí var umsvifalaust settur út af sakramentinu, ţurfti kannski á ţví ađ halda ţví frćgđarsól hans reis aldrei hćrra en á árunum 1964-1970. Eftir ađ hafa „kastađ hempunni" skömmu eftir einvígiđ mikla í Reykjavík hóf Lombardy ađ tefla aftur og var í liđi bandarísku sveitarinnar sem vann gullverđlaun á Ólympíumótinu í Haifa í Ísrael áriđ 1976. Hann tefldi á fjölmörgum mótum hér á landi á tímabilinu 1957-1986. En lítum á áđurnefnda skák viđ Spasskí.

Leningrad 1960:

Boris Spasskí - William Lombardy

Sikileyjarvörn

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 a6 6. Bg5 Rbd7 7. Bc4 Da5 8. Dd2 e6 9. O-O

Miklu skarpara er ađ hrókera langt eins og Spasskí gerđi í frćgri vinningsskák gegn Tigran Petrosjan voriđ 1969.

9. ... Be7 10. a3 h6 11. Be3 Re5 12. Ba2 Dc7 13. De2 b5 14. f4 Reg4 15. h3 Rxe3 16. Dxe3 O-O 17. Hae1

Svartur hefur auđveldlega náđ ađ jafna tafliđ og stendur heldur betur betur ef eitthvađ er.

17. ... e5 18. Rf5 Bxf5 19. exf5

( Sjá stöđumynd)

19. ... d5!

Ţennan einfalda leik hefđi Spasskí átt ađ hafa séđ fyrir, svartur hótar ađ leppa drottninguna međ 20. .... Bc5.

20. Dxe5 Bd6 21. De2 Bxa3! 22. Rd1?

Slakur leikur. Hvítur gat haldiđ jafnvćgi međ 22. rxd5 Rxd5 23. bxd5 Dc5+ 24. Kh2 Dxd5 25. bxa3 Dxf5 26. c4! o.s.frv. )

22. ... Hae8 23. Df3 Bc5+ 24. Kh1 Hxe1 25. Hxe1 Da5!

Tvöfalt uppnám. Svartur stendur til vinnings.

26. Rc3 b4 27. Rxd5 Dxa2 28. Rxf6+ gxf6 29. Dc6 Dc4!

- og hér má svara 30. Dxf6 međ 30. ... Dxf4 o.s.frv. Spasskí gafst upp.

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 11. ágúst 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


Íslendingar unnu seinni viđureignina

Haraldur HaraldssonÍslenska liđiđ vann ţađ fćreyska 6-4 í seinni viđureigninni sem fram fór í dag í Klaksvík. Hlíđar Ţór Hreinsson, Stefán Bergsson, Haraldur Haraldsson og Viđar Jónsson unnu. Einar Hjalti Jensson, Rúnar Sigurpálsson, Halldór Brynjar Halldórsson og Gunnar Björnsson gerđu jafntefli en ađrir töpuđu. Lokatölur urđu 7,5-12,5 Fćreyingum í vil. Haraldur stóđ sig best fékk 1,5 vinning en íslenska liđiđ var ađ mestu skipađ Norđanmönnum.

Eftir keppnina fór Stefán Bergsson, liđsstjóri íslenska liđsins, Stefán Bergsson í viđtalfór ađ lokinni viđureign í viđtal í fćreyska sjónvarpinu.

Einstaklingaúrslit má nálgast á Chess-Results.



Hlíđar Ţór sigurvegari hrađskákmóts í Fćreyjum

Í gćrkveldi fór fram hrađskákmót í Klaksvík ţar sem flestir keppenda landsdystins tefldu. Hlíđar Ţór Hreinsson  var í miklu stuđi og hlaut 15 vinninga í 16 skákum. Annar varđ Rúnar Sigurpalsson og ţriđji varđ Einar Hjalti Jensson. Síđari hluti landskeppninnar fer fram í dag og hefst kl. 13. Íslendingar stefna á ađ gera mun betur en á föstudag.

Úrslit hrađskákkeppninnar

 

     
RankNameRtgFEDPts
1Hlidar Hreinsson2238ISL15
2Runar Sigurpalsson2230ISL13˝
3Einar Hjalti Jensson2305ISL12
4Finnbjorn Vang2051FAI11
5Gunnar Bjornsson2102ISL10˝
6Halldor Halldorsson2228ISL10
7Haraldur Haraldsson0ISL9
8Sigurdur Eiriksson1946ISL9
9Torbjorn Thomsen2143FAI9
10Stefan Bergsson2157ISL8
11Tummas M. Solsker1927FAI7
12Vidar Jonsson1997ISL6
13Andrias Danielsen1859FAI6
14Rogvi M. Olsen1922FAI5
15Janus Skaale1334FAI3
16Oskar Long Einarsson1605ISL2
17Arnhold Davidsen0FAI0

 


Hrađskákmót Hellis fer fram á mánudagskvöld

Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 19. ágúst nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 20.000.  Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur.  Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Ţetta er í átjánda sinn sem mótiđ fer fram.  Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.

Verđlaun skiptast svo:

  1. 10.000 kr.
  2.   6.000 kr.
  3.   4.000 kr.

Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra. Skráning fer fram á skákstađ.

Hrađskákmeistarar Hellis:

  • 1995: Davíđ Ólafsson
  • 1996: Andri Áss Grétarsson
  • 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
  • 1998: Bragi Ţorfinnsson
  • 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2000: Bragi Ţorfinnsson
  • 2001: Helgi Áss Grétarsson
  • 2002: Björn Ţorfinnsson
  • 2003: Björn Ţorfinnsson
  • 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
  • 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
  • 2006: Hrannar Baldursson
  • 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
  • 2008: Gunnar Björnsson
  • 2009: Davíđ Ólafsson
  • 2010: Björn Ţorfinnsson
  • 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
  • 2012: Davíđ Ólafsson

Mjög öruggur sigur Fćreyinga í fyrri hlutanum

2013 08 16 19.25.46Fćreyingar unnu afar öruggan sigur í fyrri umferđ Landskeppninnar á milli ţeirra og Íslendinga sem fram fer um helgina í Klaksvík. Ţađ var snemma ljóst hvert stefndi en sigurinn var ţó fullstór eđa 8,5-1,5 og litlu samhengi viđ styrkleikamuninn á milli liđanna.

Allt gekk upp hjá hjá Fćreyingum. Hjá íslenska liđinu,voru ţađ Rúnar Sigurpálsson, Gunnar Björnsson og HaraldurKlaksvík - séđ frá fjallinu Klakki Haraldsson sem gerđu jafntefli en ađrir töpuđu.

Fćreyingar hafa sínt gestum sínum ákaflega mikla gestrisni - nema viđ skákborđiđ!

Síđari hluti landskeppninnar fer fram á sunnudag.


Landsdystur Fćreyinga og Íslendinga hefst í kvöld

Landsdystur Fćreyinga hefst í Klaksvík í Fćreyjum í kvöld. Liđ Íslendinga er ađ mestu skipađ félögum frá Norđur- og Austurlandi eins og hefur veriđ í gegnum tíđina auk ţess sem eyfirksćttađi Gunnar Björnsson er međ í för. Liđ Fćreyinga er heldur sterkara á pappírnum (munar um 50 stigum í kvöld) en á fyrsta borđi hjá ţeim teflir alţjóđlegi meistarinn Helgi Dam Ziska sem náđi sínum fyrsta stórmeistara á alţjóđlegu móti í Riga fyrir skemmstu. Landskeppninni er svo framhaldiđ á sunnudag en á morgun laugardag verđur tefld hrađskák.

Fćreyingar taka ákaflega vel sínum gestum og vonandi verđa ţeir gestrisnir viđ skákborđiđ í kvöld.

Liđsskipan liđanna (fyrri og seinni viđuregin)

 

 Fćreyjar Ísland 
  ELO ELO
Borđ 1IM Helgi Dam Ziska2468Einar Hjalti Jensson2305
Borđ 2Rógvi Egilstoft Nielsen2243Hlíđar Ţór Hreinsson2238
Borđ 3FM Carl Eli Nolsře Samuelsen2194Rúnar Sigurpálsson2230
Borđ 4Hřgni Egilstoft Nielsen2102Halldór Brynjar Halldórsson2228
Borđ 5Torkil Nielsen2113Stefán Bergsson2157
Borđ 6Torbjřrn Thomsen2143Gunnar Bjřrnsson2102
Borđ 7Herluf Hansen2028Haraldur Haraldsson2005
Borđ 8Terji Petersen2037Sigurđur Eiríksson1948
Borđ 9Martin Brekká2028Viđar Jónsson1891
Borđ 10Súni Jacobsen1865Óskar Long Einarsson1605
     
Miđaltal 2122 2071
     
 Fřroyar  Ísland 
  ELO ELO
Borđ 1IM Helgi Dam Ziska2468Einar Hjalti Jensson2305
Borđ 2IM John Rřdgaard2366Hlíđar Ţór Hreinsson2238
Borđ 3FM Carl Eli Nolsře Samuelen2194Rúnar Sigurpálsson2230
Borđ 4Torkil Nielsen2113Halldór Brynjar Halldórsson2228
Borđ 5Torbjřrn Thomsen2143Stefán Bergsson2157
Borđ 6Terji Petersen2037Gunnar Bjřrnsson2102
Borđ 7Martin Brekká2028Haraldur Haraldsson2005
Borđ 8Tummas Martin Sólsker1927Sigurđur Eiríksson1948
Borđ 9Súni Jacobsen1865Viđar Jónsson1891
Borđ 10Jóannes Guttesen1609Óskar Long Einarsson1605
     
Miđaltal 2075 2071
 

 

 


TV vann öruggan sigur á SSON

imag0616.jpgTV lagđi SSON ađ velli 65-7 í hrađskákkeppni taflfélaga í gćrkveldi. Viđureignin fór fram í húsakynnum Skáksambandsins í Faxafeni. Stađan í hálfleik var 33-3. Björn Freyr Björnsson fór mikinn í liđi TV og vann allar sínar skákir 12 ađ tölu. Nćstir komu Ingvar Ţór Jóhannesson og Björn Ívar Karlsson međ 11,5imag0617.jpg vinning. Magnús Matthíasson náđi bestum árangri hjá SSON.

Fyrir TV tefldu:
  • Ingvar Ţ. Jóhannesson
  • Björn Í. Karlsson
  • Ţorsteinn Ţorsteinsson
  • Björn F. Björnsson
  • Nökkvi Sverrisson
  • Ćgir Ó. Hallgrímsson.

Fyrir SSON tefldu:

  • Björgvin S. Guđmundsson
  • Ingvar Ö. Birgisson
  • Ingimundur Sigurmundsson
  • Erlingur F. Jensson
  • Magnús Matthíasson
  • Grantas Grigorianas.

imag0618.jpgRúnar Berg var dómari í ţessari viđureign og leysti vel úr ţeim örfáu vafamálum sem upp komu.

Smá hlé verđur á keppninni nú en ţćr fjórar viđureignir sem enn er ólokiđ í fyrstu umferđ fara fram 19. og 20. ágúst. Dregiđ verđur í ađrar umferđ ađ lokinni viđureign Hellis og Vinjar ţann 20. ágúst

Úrslit fyrstu umferđar:

  • Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur (19. ágúst kl. 19:45 í TG)
  • Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar (19. ágúst kl. 19:00 í SÍ)
  • Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis 65-7
  • Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
  • Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
  • Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
  • Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
  • Víkingaklúbburinn er kominn áfram

Heimasíđa Hellis

Myndaalbúm (Ýmsir)


Wei sló út sjálfan Shirov - Aronian og Kramnik ţurfa ađ tefla til ţrautar

Shirov og Wei YiKínverski undradrengurinn, hinn 14 ára, Wei Yi, sem varđ stórmeistari á N1 Reykjavíkurskákmótinu í mars sl., heldur áfram ađ slá í gegn á Heimsbikarmótinu í skák í Tromsö. Í dag gerđi hann sér lítiđ fyrir ađ lagđi lettneska stórmeistarann Alexei Shirov í frábćrri skák og er ţar kominn áfram í ţriđju umferđ (32 manna úrslit) ţar sem hann mćtir annađ hvort Leko og Granda ZunigaMamedyarov eđa Matlakov. Hvorki Aroian né Kramnik tókst ađ knésetja andstćđinga sína og ţurfa ađ tefla til ţrautar á morgun í styttri skákum.

Međal ţeirra sem eru ţegar komnir áfram eru Caruana, Giri, Ivanchuk og Granda Zuniga sem vann Peter Leoko.

Úrslit og pörun má nálgast á ađgengilegan hátt á Chessvibes.

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 19
  • Sl. sólarhring: 33
  • Sl. viku: 130
  • Frá upphafi: 8780593

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 104
  • Gestir í dag: 16
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband