Fćrsluflokkur: Spil og leikir
15.8.2013 | 10:36
GM lagđi TR í Hrađskákkeppni taflfélaga - Helgi Áss međ fullt hús
Taflfélagiđ Gođinn-Mátar bar sigurorđ af Taflfélagi Reykjavíkur í 1. umferđ hrađskákkeppni skákfélaga međ 52 vinningum gegn 20. Bćđi félög tefldu fram öflugum liđum en stríđsgćfan var GM megin ţetta kvöld og ţví fór sem fór. Margar viđureignirnar voru virkilega spennandi og snilldartilţrif sáust á báđa bóga en ekki uppskáru menn ţó alltaf eins og til var sáđ innan ţess nauma tímaramma sem keppendum var skammtađur.
Bestum árangri TR-inga náđu ţeir Arnar E. Gunnarsson sem hlaut 7 vinninga af 12 mögulegum og Karl Ţorsteins sem var međ 6 vinninga af 12.
Fremstir í liđi GM ađ ţessu sinni voru Helgi Áss Grétarsson međ 12 af 12 mögulegum, Kristján Eđvarđsson međ 8 vinninga af 9, Tómas Björnsson međ 7 vinninga af 8, Ásgeir Ásbjörnsson međ 9 vinninga af 12 og Einar Hjalti Jensson međ 7 vinninga af 10.
Liđ GM:
Helgi Áss Grétarsson
Einar Hjalti Jensson
Ásgeir P. Ásbjörnsson
Hlíđar Ţór Hreinsson
Arnar Ţorsteinsson
Tómas Björnsson
Kristján Eđvarđsson
Pálmi R. Pétursson
Jón Ţorvaldsson
Liđ TR
Arnar E. Gunnarsson
Karl Ţorsteins
Ţorvarđur Ólafsson
Júlíus Friđjónsson
Kjartan Maack
Halldór Pálsson
Vignir Vatnar Stefánsson
Björn Jónsson
Ríkharđur Sveinsson
Í liđ TR-inga vantađi m.a. ţá Margeir Pétursson, Guđmund Kjartansson og Dađa Ómarsson en GM-menn voru m.a. án Ţrastar Ţórhallssonar, Sigurđar Dađa Sigfússonar og Ţrastar Árnasonar.
Góđur andí ríkti í keppninni, vel fór á međ liđsmönnum beggja liđa og yfirsetumenn skemmtu sér viđ gamanmál međan félagarnir svitnuđu yfir flóknum stöđum. Nýjum formanni TR, Birni Jónssyni, var sérstaklega fagnađ međ lófataki áđur en viđureignin hófst og honum og Taflfélagi Reykjavíkur óskađ velfarnađar af hálfu Gođans-Máta.
Viđ ţökkum TR-ingum kćrlega fyrir drengilega viđureign og prúđmannlega framgöngu og hlökkum til ađ mćta ţeim á Íslandsmóti skákfélaga í október. Ţar verđur róđurinn eflaust ţyngri fyrir okkar menn og viđureignin vćgast sagt tvísýn.
Útskýring skákreglna og dómgćsla var í öruggum höndum Rúnars Berg sem leysti úr ţeim örfáu álitamálum sem upp komu af sinni ljúfmennsku og réttsýni. Kunnum viđ honum bestu ţakkir fyrir.
Ţá ţökkum viđ félaga okkar Kristjáni Eđvarđssyni fyrir afnot af hinum vistlegu salarkynnum Sensa ađ Kletthálsi 1.
Jón Ţorvaldsson.
Keppnin heldur áfram í kvöld en ţá mćtast Eyjamenn og Selfyssingar í húsnćđi SÍ kl. 20. Viđureignirnar detta svo inn hver á fćtur annarri en fyrstu umferđ skal vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst nk. Dregiđ verđur í ađrar umferđ ađ lokinni viđureign Hellis og Vinjar ţann 20. ágúst
Úrslit fyrstu umferđar:
- Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur (óákveđiđ)
- Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar (óákveđiđ)
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis (15. ágúst kl. 20 í SÍ)
- Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
- Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
- Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
- Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur 52-20
- Víkingaklúbburinn er kominn áfram
Myndaalbúm (HÁ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2013 | 20:00
Meistaramót Hellis hefst 26. ágúst
Meistaramót Hellis 2013 hefst mánudaginn 26. ágúst klukkan 19:30. Mótiđ er 7 umferđa opiđ kappskákmót sem lýkur 9. september. Vegleg og fjölbreytt verđlaun eru í bođi. Umhugsunartíminn verđur 1˝ klst. á skákina auk hálfrar mínútu á hvern leik.
Mótiđ er öllum opiđ og er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga. Skráning fer fram hér á Skák.is
Teflt er á mánudögum, ţriđjudögum og miđvikudögum.
Ađalverđlaun:
- 40.000
- 30.000
- 20.000
- Upplýsingar um aukaverđlaun koma síđar.
Ţátttökugjöld:
- Félagsmenn kr. 3.000; ađrir 4.000-
- Unglingar 15 ára og yngri: Félagsmenn: 2.000; Ađrir 3.000.
- Allir titilhafar fá frítt í mótiđ
Umferđartafla:
- 1. umferđ, mánudaginn, 26. ágúst, kl. 19:30
- 2. umferđ, ţriđjudaginn, 27. ágúst, kl. 19:30
- 3. umferđ, miđvikudaginn, 28. ágúst, kl. 19:30
- 4. umferđ, mánudaginn, 2. september, kl. 19:30
- 5. umferđ, ţriđjudaginn, 3. september, ágúst, kl. 19:30
- 6. umferđ, miđvikudaginn, 4. september, kl. 19:30
- 7. umferđ, mánudagur, 9. september, kl. 19:30
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:22 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.8.2013 | 17:17
Hrađskákmót Hellis fer fram mánudaginn 19. ágúst
Hrađskákmót Hellis verđur haldiđ mánudaginn 19. ágúst nk. og hefst ţađ kl. 20.00. Teflt er í Hellisheimilinu, Álfabakka 14a. Heildarverđlaun á mótinu er kr. 20.000. Tefldar verđa 7 umferđir 2*5 mínútur. Núverandi hrađskákmeistari Hellis er Davíđ Ólafsson. Ţetta er í átjánda sinn sem mótiđ fer fram. Björn Ţorfinnsson og Davíđ Ólafsson hafa hampađ titlinum oftast eđa fjórum sinnum.
Verđlaun skiptast svo:
- 10.000 kr.
- 6.000 kr.
- 4.000 kr.
Ţátttökugjöld eru kr. 400 fyrir félagsmenn en kr. 600 fyrir ađra. Fyrir unglinga í Helli eru ţau kr. 300 en kr. 400 fyrir ađra. Skráning fer fram á skákstađ.
Hrađskákmeistarar Hellis:
- 1995: Davíđ Ólafsson
- 1996: Andri Áss Grétarsson
- 1997: Hannes Hlífar Stefánsson
- 1998: Bragi Ţorfinnsson
- 1999: Davíđ Ólafsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2000: Bragi Ţorfinnsson
- 2001: Helgi Áss Grétarsson
- 2002: Björn Ţorfinnsson
- 2003: Björn Ţorfinnsson
- 2004: Sigurbjörn J. Björnsson
- 2005: Sigurđur Dađi Sigfússon
- 2006: Hrannar Baldursson
- 2007: Björn Ţorfinnsson (Jón Viktor Gunnarsson sigrađi á mótinu)
- 2008: Gunnar Björnsson
- 2009: Davíđ Ólafsson
- 2010: Björn Ţorfinnsson
- 2011: Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2012: Davíđ Ólafsson
14.8.2013 | 13:55
Skákfélag Akureyrar vann nauman sigur á Fjölni
Hrađskákkeppni taflfélaga hófst í gćr. Fyrsta viđureign keppninnar í ár var viđureign Skákdeildar Fjölnis og Skákfélags Akureyrar. Norđmenn heimsóttu Grafarvoginn og tefldu viđ Fjölnismenn í Rimaskóla. Norđanmenn gerđu ţangađ góđa ferđ ţví ţeir unnu viđureignina, en tćpara gat ţađ ekki orđiđ, ţví ađ viđureigninni lauk 35 - 37. Í hálfleik var stađan jöfn 18 - 18.
Viđureignin var bráđskemmtileg frá upphafi til enda og fyrir síđustu umferđina var allt í járnum. Ţađ voru Fjölnismenn sem héldu forustunni lengst af í fyrri umferđ og náđu mest 3 vinninga forskoti en í ţeim síđari voru ţađ norđanmenn sem tóku forustuna og lönduđu sigri ţrátt fyrir naumt tap í lokaumferđ.
Bćđi félögin tefldu fram okkar efnilegustu skámönnum á unglinga-og framhaldsskólastigi. Rimaskólastrákarnir núverandi og fyrrverandi ţeir Oliver Aron, Jón Trausti, Dagur R og Hörđur Aron náđu allir 50% vinningshlutfalli eđa meira og í liđi Akureyringa stóđu ţeir Jón Kristinn og Símon Ţórhallsson svo sannarlega fyrir sínu.
Stefán Bergsson og Halldór Halldórsson voru illviđráđanlegir og gamla kempan Jón Ţ. Ţór reyndist drjúgur. Fjölnisliđiđ var ađ venju skipađ unglingum sem teflt hafa međ skákdeildinni allt frá ungbernsku og eru ađ mynda ţéttan kjarna frábćrra skákmanna. Ţađ er fengur fyrir Fjölnismenn ađ fá Dag Andra ađ nýju inn í hópinn og međ meiri ćfingu kemur hann til međ ađ reynast Grafarvogsliđinu drjúgur liđsmađur.
Ţar sem viđureignin var allan tímann jöfn og spennandi ţá ver einbeitingin og baráttan í fyrirrúmi og skákmennirnir sem flestir höfđu tekiđ ţátt í Borgarskákmótinu fyrr um daginn drógu ekkert af sér.
Oliver Aron var međ flesta vinninga í liđi Fjölnismanna eđa 8, Jón Trausti 7,5 , Dagur R 6,5 , Hörđur Aron 5,5 Dagur Andri 3,5, Erlingur 3 og Nansý 1.
Í liđi Akureyringa hlaut Halldór Brynjar 9 vinninga í 10 skákum, Stefán jafnmarga vinninga en í 12 skákum, Jón Kristinn og Jón Ţ. Ţór 7˝ vinning, Símon 2˝ í 7 skákum en ađrir vinna.
Í kvöld kl. 20 heldur keppnin svo áfram en ţá mćtast Gođinn-Mátar og Taflfélag Reykjavíkur í húsnćđi Sensa í Kletthálsi 1. Á morgun mćtast svo Eyjamenn og Selfyssingar í húsnćđi SÍ kl. 20. Viđureignirnar detta svo inn hver á fćtur annarri en fyrstu umferđ skal vera lokiđ eigi síđar en 20. ágúst nk.
Úrslit fyrstu umferđar:
- Taflfélag Garđabćjar - Taflfélag Bolungarvíkur (óákveđiđ)
- Briddsfjelagiđ - Skákfélag Reykjanesbćjar (óákveđiđ)
- Taflfélag Vestmannaeyja - Skákfélag Selfoss og nágrennis (15. ágúst kl. 20 í SÍ)
- Skákfélag Íslands - Taflfélag Akraness (20. ágúst kl. 19:30 í SÍ)
- Skákdeild Fjölnis - Skákfélag Akureyrar 35-37
- Taflfélagiđ Hellir - Skákfélag Vinjar (20. ágúst kl. 20 í Helli)
- Gođinn-Mátar - Taflfélag Reykjavíkur (14. ágúst kl. 20 í Sensa)
- Víkingaklúbburinn er kominn áfram
Myndaalbúm (HÁ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
13.8.2013 | 23:40
Hammer áfram á Heimbikarmótinu - Jorge Cori tapađi fyrir misskilning
Í dag var teflt til ţrautar í 1. umferđ (128 manna úrslitum) Heimsbikarmótsins í skák međ styttri tímamörkum. Fjörlega var teflt. Jon Ludvig Hammer er einni fulltrúi heimamanna og reyndar Norđurlandanna sem komst áfram eftir sigur á Sergei Movsesan. Allar fjórar skákkonurnar eru nú fallnar úr leik en Hou Yifan tapađi fyrir Alexei Shirov og Anna Ushenina fyrir Peter Svidler.
Ţađ vakti mikla athygli ađ Jorge Cori tapađi fyrri hrađskákinni fyrir Teimor Radjabov. Cori, sem talar afar lítiđ í ensku, misskyldi skákstjóranna ţegar hann sagđi ađ hrađskákin hćfist 6:15 (six fifteen) en Cori fannst hann segja 6:50 (six fifty). Cori gerđi sér grein fyrir mistökunum en tveimur mínútum of seint og dćmdu skákstjórar tap á hann. Cori kćri niđurstöđuna en úrskurđurinn stóđ. Nokkuđ umdeilt sérstaklega í ljósi ţess ađ ţarna var um ađ rćđa styttri skákir og sárgrćtilegt ađ Cori skuli ţarna hafa liđiđ fyrir ţennan misskiling.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
13.8.2013 | 23:08
Íslandsbanki (Hjörvar Steinn) öruggur sigurvegari Borgarskákmótsins
Hjörvar Steinn Grétarsson (2505), sem tefldi fyrir Íslandsbanka, vann öruggan sigur á fjölmennu Borgarskákmóti sem fram fór í Ráđhúsi Reykjavíkur í dag. Hjörvar vann alla andstćđinga sína, sjö ađ tölu. Andri Áss Grétarsson (2335), sem tefldi fyrir Sorpu, og Róbert Lagerman (2301), sem tefldi fyrir Gagnaveitu Reykjavíkur urđu nćstir međ 6 vinninga.
Í 4.-5. sćti urđu svo Guđmundur Gíslason (2322), sem tefldi fyrir Ölstofuna, og Tómas Björnsson (2140), sem tefldi fyrir Perluna en ţeir hlutu 4,5 vinninga.
Mótiđ var vel sótt en 73 keppendur tóku ţátt. Jón Gnarr, borgarstjóri Reykjavíkur, setti mótiđ og lék fyrsta leikinn í skák í Hjörvars og Vignis Vatnars, 1. c4 eftir umtalsverđa umhugsun. Jón ítrekađi ţađ ađ ţrátt fyrir gömul ummćli ţćtti honum skák vera töff og skák vćri međ réttu ţjóđaríţrótt Íslendinga.
Skákstjórar voru Vigfús Ó. Vigfússon og Erla Hlín Hjálmarsdóttir. Ţađ voru Taflfélagiđ Hellir og Taflfélag Reykjavíkur sem héldu mótiđ sem fram hefur fariđ árlega síđan á 200 afmćli Reykjavíkurborgar áriđ 1986.
Myndaalbúm (VÓV og ESE)
Lokastađan:
1 | Hjörvar Steinn Grétarsson Íslandsbanki | 2505 | 7 |
2-3 | Andri Grétarsson Sorpa | 2335 | 6 |
Róbert Harđarson Gagnaveita Reykjavíkur | 2301 | 6 | |
4-5 | Guđmundur Gíslason Ölstofan | 2322 | 5,5 |
Tómas Björnsson Perlan | 2140 | 5,5 | |
6-13 | Arnar E, Gunnarsson Talnakönnun | 2441 | 5 |
Dagur Ragnarsson Hótel Borg | 2040 | 5 | |
Sigurbjörn Björnsson Reykjavíkurborg | 2390 | 5 | |
Bragi Halldórsson Gámaţjónustan | 2160 | 5 | |
Oliver Aron Jóhannesson Íslensk erfđagreining | 2008 | 5 | |
Jón Ţorvaldsson Jómfrúin | 2165 | 5 | |
Gunnar Freyr Rúnarsson Hlölla bátar | 1970 | 5 | |
Kjartan Maack Íslandspóstur | 2128 | 5 | |
14-20 | Guđlaug Ţorsteinsdóttir Olís | 2080 | 4,5 |
Kristján Örn Elíasson Félag bókagerđarmanna | 1890 | 4,5 | |
Jón Trausti Harđarson Vínbarinn | 1931 | 4,5 | |
Helgi Brynjarsson Verkís | 1950 | 4,5 | |
Stefán Bergsson ÍTR | 2150 | 4,5 | |
Jóhann Ingvason Einar Ben | 2180 | 4,5 | |
Jón Kristinn Ţorgeirsson | 1850 | 4,5 | |
21-32 | Magnús Úlfarsson Suzuki bílar | 2380 | 4 |
Jóhanna Björg Jóhannsdóttir Malbikunarstöđin Höfđi | 1911 | 4 | |
Ţorvarđur Ólafsson N1 | 2266 | 4 | |
Vignir Vatnar Stefánsson | 1780 | 4 | |
Felix Steinţórsson | 1510 | 4 | |
Birgir Berndsen Hamborgarabúlla Tómasar | 1899 | 4 | |
Gunnar Björnsson Guđmundur Arason | 2102 | 4 | |
Kristófer Ómarsson | 1598 | 4 | |
Sigurđur E, Kristjánsson Mjólkursamsalan | 1910 | 4 | |
Hallgerđur Helga Ţorstein Faxaflóahafnir | 1996 | 4 | |
Páll Sigurđsson Mannvit verkfrćđistofa | 1927 | 4 | |
Ţór Valtýsson Efling Stéttarfélag | 2023 | 4 | |
33-41 | Símon Ţórhallsson | 1588 | 3,5 |
Hörđur Aron Hauksson | 1746 | 3,5 | |
Stefán Ţormar Litla Kaffistofan | 1850 | 3,5 | |
Kristján Halldórsson | 1760 | 3,5 | |
Guđfinnur Kjartansson | 3,5 | ||
Rúnar Berg Slökkviliđ Höfuđborgarsvćđisins | 2130 | 3,5 | |
Elsa María Kristínardóttir | 1776 | 3,5 | |
Gauti Páll Jónsson | 1562 | 3,5 | |
Karl Egill Steingrímsson | 1647 | 3,5 | |
42-56 | Guđmundur Kristinn Lee | 1652 | 3 |
Veronika Steinunn Magnúsdóttir | 1590 | 3 | |
Dawid Kolka | 1666 | 3 | |
Sćbjörn Guđfinnsson Visa/Valitor | 1900 | 3 | |
Hilmar Ţorsteinsson Arion Banki | 1800 | 3 | |
Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir | 1735 | 3 | |
Bragi Thoroddsen | 3 | ||
Halldór Pálsson Landsbankinn | 2050 | 3 | |
Ásgeir Sigurđsson | 3 | ||
Óskar Long Einarsson | 1609 | 3 | |
Einar S, Einarsson | 1483 | 3 | |
Sigurđur Ingason Samiđn | 1792 | 3 | |
Birkir Karl Sigurđsson | 1759 | 3 | |
Hjálmar Sigurvaldason | 1389 | 3 | |
Andri Steinn Hilmarsson | 1657 | 3 | |
57-60 | Dagur Andri Friđgeirsson | 1790 | 2,5 |
Magnús V, Pétursson Jói Útherji | 2,5 | ||
Arnljótur Sigurđsson | 1460 | 2,5 | |
Sigurđur Freyr Jónatansson | 1529 | 2,5 | |
61-70 | Sćvar Bjarnason Tapas Barinn | 2180 | 2 |
Ţorsteinn Magnússon | 1297 | 2 | |
Jóhann Arnar Finnsson | 1433 | 2 | |
Pétur Jóhannesson | 1020 | 2 | |
Óskar Víkingur Davíđsson | 1379 | 2 | |
Björgvin Kristbergsson | 1006 | 2 | |
Heimir Páll Ragnarsson | 1455 | 2 | |
Guđmundur Agnar Bragason | 1190 | 2 | |
Halldór Atli Kristjánsson | 2 | ||
Hörđur Jónasson | 1300 | 2 | |
71-73 | Sindri Snćr Kristófersson | 1000 | 1 |
Júlíus Örn Finnsson | 1 | ||
Jón Ţór Jóhannsson | 1 |
13.8.2013 | 21:36
Guđmundur međ jafntefli í ţriđju umferđ
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434) gerđi jafntefli viđ stórmeistarann Cristhian Cruz (2498) í 3. umferđ alţjóđlega mótsins í Figueres. Guđmundur hefur 2,5 vinning og er í 2.-9. sćti.
Í fjórđu umferđ, sem fram fer á morgun, teflir Guđmundur viđ spćnska alţjóđlega meistarann Joaquin Miguel Antoli Royo (2409).
42 skákmenn frá 9 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 3 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.- Heimasíđa mótsins
- Chess-Results
- Beinar útsendingar - 4 efstu borđin (hefjast almennt kl. 14:30)
13.8.2013 | 07:00
Borgarskákmótiđ fer fram í dag

Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Sigurbjörn Björnsson sem tefldi fyrir Verkís.
Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.
Verđlaun:
- 15.000 kr.
- 10.000 kr.
- 5.000 kr.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.8.2013 | 22:42
Heimsbikarmótiđ: Wei Yi sló út Nepo
Heimsbikarmótiđ í skák hófst í gćr í Tromsö í Noregi. Ţátttakendur eru 128 og tefldar eru tvćr kappskákir í hverri umferđ og til ţrautar međ styttri umhugsunartíma ef međ ţarf. Í dag var tefld önnur skák einvíganna og ţegar hafa margar stjörnur falliđ úr leik. Gera má ráđ fyrir ađ fleiri ofurstórmeistarar falli út á morgun í styttri tímamörkunum. Sigur yngsta stórmeistara heims, Wei Yi, sem náđi titlinum á N1
Reykjavíkurskákmótinu gegn hinum sterka rússneska stórmeistara Ian Nepomniachtchi vöktu mesta athygli í dag. Hann mćtir í annarri umferđ sigurvegara einvígis Alexei Shirov og Hou Yifan ţar sem stađan er 1-1.
Nćstyngsti keppandi mótsins hinn 17 ára rússneski stórmeistari Daniil Dubov, sem er nafn sem menn eiga ađ leggja á minniđ lagđi Úkraníumanninn Sergei Federchuk.
Heimsmeistari kvenna, Anna Ushenina jafnađi metin í dag gegn Peter Svidler og tefla ţau til ţrautar á morgun. Judit Polar féll hins úr leik gegn Kúbumanninum Isan Reynaldo Ortiz Suarez.
Flestir sterkustu keppendurnir komust áfram enda tefldu ţeir viđ mun stigalćgri andstćđinga en međal ţeirra sem ţurfa ađ tefla til ţrautar á morgun eru Kamsky, Adams, Morozevich, og Radjabov sem teflir viđ Jorge Cori.
Úrslitin má nálgast á ađgengilegan hátt á Chessvibes.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar (hefjast kl. 13)
12.8.2013 | 20:10
Hannes varđ efstur í Búdapest
Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2526) sigrađi á First Saturday-móti sem lauk í Búdapest í dag og ţađ ţrátt fyrir tap í lokaumferđinni fyrir ungverska stórmeistaranum David Berczes (2548). Hannes hlaut 5,5 vinning og varđ efstur ásamt íranska alţjóđlega meistaranum Pouya Idani (2479).
Frammistađa Hannesar samsvarađi 2477 skákstigum og lćkkar hann um 5 stig fyrir hana.
Hannes tefldi í lokuđum 10 manna flokki ţar sem međalstigin voru 2410 skákstig. Hannes var nćststigahćstur keppenda.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (16.9.): 12
- Sl. sólarhring: 26
- Sl. viku: 123
- Frá upphafi: 8780586
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 99
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar