Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Guđmundur byrjar vel í Figueres

Guđmundur Kjartansson í AndorraAlţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2434) lćtur engan bilbug á sér finna og teflir á móti á eftir móti á Spáni. Nú er hann farinn til Figueres ţar sem hann tekur ţátt enn einu í alţjóđlegu móti. Hann hefur unniđ tvćr fyrstu skákirnar. Í fyrstu umferđ vann hann stigalágan heimamann (2031) en í ţeirri annarri vann hann ungversku landsliđkonuna Önnu Rudolf (2301).

Á morgun teflir hann viđ stórmeistarann Cristhian Cruz (2498). Skákin verđur sýnd beint á vefsíđu mótsins.

42 skákmenn frá 9 löndum taka ţátt í mótinu. Ţar af eru 3 stórmeistarar og 9 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur er nr. 7 í stigaröđ keppenda.


Róbert og Hallgerđur sigurvegar Stórmótsins í Árbćjarsafni

Róbert Lagerman og Hallgerđur HelgaHin árlega skákhátíđ Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fór fram í gćr en hátíđin hefur fyrir löngu unniđ sér sess sem óopinbert upphaf skákvertíđarinnar. 

Dagskráin hófst á útitafli, venju samkvćmt. Ađ ţessu sinni var teflt međ taflmönnunum frá útitaflinu á Lćkjartorgi, en hin fyrri ár hefur jafnan veriđ teflt lifandi tafl.

Fráfarandi formađur TR, Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir, stýrđi hvítu mönnunum gegn nýkjörnum formanni TR, Birni Jónssyni og fór svo ađ Björn hafđi sigur eftir nokkrar sviptingar.

Ađ útitaflinu loknu héldu skákmennirnir í hiđ skemmtilega Kornhús fyrir stórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur, en ţar var teflt á hefđbundnum taflborđum sjö umferđa hrađskákmót.

Skákdrottningarnar og landsliđskonurnar Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir og Elsa María Kristínardóttir fóru mikinn í mótinu og Hallgerđur endađi í skiptu efsta sćti ásamt Róberti Lagermann međ 5,5 vinning af 7.  Elsa María lenti svo í skiptu 3. sćti ásamt Dađa Ómarssyni, Birni Ívari Karlssyni, Gunnari Björnssyni og Ţorvarđi Fannari Ólafssyni.

Úrslitin í Stórmótinu:

1 Róbert Lagermann        5,5

  2 Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir    5,5

  3 Elsa María Kristínardóttir    5,0

  4 Dađi Ómarsson           5,0

  5 Björn Ívar Karlsson     5,0

  6 Ţorvarđur Fannar Ólafsson    5,0

  7 Gunnar Björnsson        5,0

  8 Birkir Karl Sigurđsson    4,5

  9 Kjartan Maack           4,5

 10 Björn Jónsson           4,5

 11 Rúnar Berg              4,0

 12 Dagur Ragnarsson        4,0

 13 Jón Trausti Harđarson    4,0

 14 Kristmundur Ţór Ólafsson    4,0

 15 Ţór Valtýsson           3,5

 16 Jóhann Ragnarsson       3,5

 17 Gylfi Ţórhallsson       3,5

 18 Sigurlaug Regína Friđţjófsdóttir    3,0

 19 Steingrímur Hólmsteinsson    3,0

 20 Jóhann Arnar Finnsson    3,0

 21 Ivor Smith              3,0

 22 Jón Víglundsson         3,0

 23 Guđmundur Agnar Bragason    3,0

 24 Jóhanna Björg Jóhannsdóttir    2,5

 25 Ásgeir Sigurđsson       2,5

 26 Ţorsteinn Guđlaugsson    2,5

 27 Sigurjón Haraldsson     2,0

 28 Ţorsteinn Freygarđsson    2,0

 29 Heimir Páll Ragnarsson    2,0

 30 Björgvin Kristbergsson    1,5

 31 Sigrún Linda Baldursdóttir    1,0

  • Myndir (Jóhann H. Ragnarsson, Einar S. Einarsson, Björn Jónsson)

Helgi Ólafsson varđ Íslandsmeistari skákmanna í golf/skák tvíkeppni

DSC0821921 keppandi mćtti til leiks, ţrettán á Hvaleyrina og átta á Sveinskotsvöllinn. Ađstćđur til golfleiks voru góđar, gott veđur og völlurinn til fyrirmyndar.

Íslandsmeistari skákmanna í golfi&skák:

  1. Helgi Ólafsson 4769 
  2. Bergsteinn Einarsson 4565
  3. Halldór Grétar Einarsson 4459
  4. Siguringi Sigurjónsson 4408
  5. Kristófer Ómarsson 4330

Kristófer Ómarsson var međ forristu eftir golfiđ, en ríkjandi DSC08240Íslandsmeistari Helgi Ólafsson var í fimmta sćti međ 125 stiga lakari árangur heldur en á síđasta ári. Bergsteinn Einarsson, sem var líklegastur til ađ verma Helga undir uggum, var í ţriđja sćti eftir golfiđ nokkuđ frá sínu besta.

Helgi byrjađi skákina međ jafntefli gegn Gunnar forseta Björnssyni. En ţađ vakti risann og hann lagđi alla keppinauta sína eftir ţađ og sigrađi örugglega međ 2594 stiga árangri sem fleytti honum í samtals árangur upp á 4769 stig sem er nýtt Íslands- og heimsmet.  Bergsteinn kom annar í mark međ 4565 stig eftir góđan árangur í skákinni.

Punktameistari  skákmanna í golfi&skák:

  1. Kristófer Ómarsson 80.28
  2. Stefán Baldursson 75.56
  3. Magnús Kristinsson 71.00
  4. Halldór Grétar Einarsson 70.96
  5. Siguringi Sigurjónsson 70.40

DSC08235Kristófer Ómarsson átti bestan dag keppenda og sigrađi í punktakeppninni međ rúmlega áttatíu punkta sem mest má ţakka frábćrum árangri í skákinni. 

Tvenn aukaverđlaun voru veitt í bođi Eflis almannatengsla og sá Jón Ţorvaldsson um dómgćslu og afhendingu.

Bergsteinn Einarsson púttađi sjaldnast á hringnum eđa 28 sinnum. Andri Áss og Magnús Kristinsson komu nćstir međ 29 pútt.

Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera  birtingu !

En svon

Einnig var keppt í botnun vísuframparts, sem Sigurđur Páll Steindórsson og Pálmi Ragnar Pétursson unnu. Botn Sigga er of svćsinn til ađ fara í opinbera  birtingu !

En svona botnađi Pálmi:

Skák og golf er skrýtiđ par

skemmtun ţó hin besta.

Kylfa rćđur kasti ţar

kapp er međal gesta.

Pálmi Ragnar Pétursson og Páll Sigurđsson voru svo dregnir út til verđlauna á Epli.is mótinu.

Skákdeild Breiđabliks sá um framkvćmd mótsins.  Mótstjóri og skipuleggjandi var Halldór Grétar Einarsson. Páll Sigurđsson ađstođađi viđ útreikninga og skákstjórn.

Nánari úrslit eru á heimasíđu mótsins: http://chess.is/golf

Myndaalbúm (HGE)


Sumar á Selfossi og hátíđ í Fischersetri: Fyrirlestur um Fischer og hrađskáksmót.

Helgi Ólafsson og VeronikaDagskráin hófst á ţví ađ Aldís Sigfúsdóttir stjórnamađur í Fischersetrinu  bauđ gesti velkomna og ţá sérstaklega Helga Ólafsson stórmeistara sem fćrđi safninu gjafir í tilefni dagsins. Um var ađ rćđa eintak af kvikmynd sem var gerđ um Fischer og einnig merkilega heimildarmynd sem BBC lét gera. Einnig gaf Helgi eintak af bók sinni, sem hann ritađi um Fischer. Gjafir Helga eru mjög vel ţegnar og koma til međ ađ nýtast safninu vel.

Helgi  flutti síđan stuttan en fróđlegan fyrirlestur um Fischer og persónuleg kynni sín af honum . Formađur Skákfélags Selfoss og nágrenis ávarpađi síđan gesti og stýrđi hrađskákmótinu. Mótiđ var öllum opiđ og kom Helgi međ fríđan hóp ungra skákmanna úr Skákskóla Íslands međ sér.  Helgi sýndi mótshöldurum mikinn heiđur međ ţví ađ tefla í mótinu sjálfur.  Stefnt er ađ ţví ađ halda mótiđ árlega. Helgi Ólafsson vann mótiđ međ fullu húsi og röđuđu lćrisveinar hans sér í nćstu sćti. Hinn grjótharđi Gunnar Freyr var einna helst sá  af „eldri" kynslóđinni sem stóđst ţeim ungu snúning og varđ jafn Vigni Vatnar í öđru sćti. Grantas var efstur heimamanna međ 6 v. Ađrir keppendur sýndu allir á köflum frábćr tilţrif viđ skákborđiđ. Stjórn Fischerssetur og SSON ţakkar öllum ţeim sem komu viđ  og tóku ţátt.

Sumarskákmót í Fischersetri, úrslit:

1.  Helgi Ólafsson 15 v.
2.  Vignir Vatnar Stefánsson 12,5 v.
3.  Gunnar Freyr Rúnarsson  12,5 v.
4.  Hilmir Freyr Heimisson  11 v.
5-6. Jón Kristinn og
Felix Steindórsson  10 v.
7.  Magnús Kristinsson 8 v.
8.  Gunnar Örn Haraldsson 7,5 v.
9.  Veronika S. Magnúsd. 7 v.
10.  Grantas   6 v.
11-12. Ţorvaldur Siggason og
Óskar Víkingur 4,5 v.
13.  Almar Máni Ţorsteinsson  3,5 v.
14-15. Arnar Erlingsson og
Stefán Orri Davíđsson 3 v.
16.  Benedikt Fadel 2 v.

Selfossi,  11.  ágúst,  Björgvin Smári, formađur SSON


Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrumuleikir í Andorra

photo3Frammistađa íslensku skákmannanna á skákhátíđinni í Pardubice í Tékklandi ţar sem 12 skákmenn sátu ađ tafli var góđ. í A-flokknum var Hannes Hlífar ađ bćta sig og endađi í 13.-37. sćti. Mikhael Jóhann Karlsson, Dagur Ragnarsson og Jón Trausti Harđarson hćkkuđu verulega á stigum og í D-flokknum stóđu yngstu skákmenn okkar, Felix Steinţórsson, Heimir Páll Ragnarsson og Dawid Kolka sig einnig vel.

Á sama tíma í Andorra sátu ađ tafli í spćnsku mótaröđinni ţeir Héđinn Steingrímsson og Guđmundur Kjartansson. Héđinn hlaut 6˝ vinning af níu mögulegum og endađi í 9.-17. sćti en Guđmundur hlaut 5˝ vinning og varđ í 32.-51. sćti. Vegna mikils stigamunar keppenda í slíkum mótum og skákgetu sem er stundum í litlu samrćmi viđ stig getur veriđ erfitt ađ hćkka sig mikiđ á elo-listanum. Héđinn stóđ sig vel en lenti ţó vitlausum megin viđ borđiđ í viđureign viđ enskan meistara sem fékk mikla athygli og hlaut fegurđarverđlaun:


Héđinn Steingrímsson - Lawrence Trent

Mótbragđ Albins

1. d4 d5 2. c4 e5 3. dxe5 d4 4. Rf3 Rc6 5. a3 Bg4

Mótbragđ Albins hefur alltaf átt sína fylgismenn og ţar er rússneski stórmeistarinn Morozevich fremstur en hann kýs ađ leika 5.... Rge7.

6. Db3 Dd7 7. Dxb7 Hb8 8. Da6 Rge7 9. Rbd2 Rg6 10. g3 d3

Reynir eftir fremsta megni ađ hrista upp í stöđunni. Meginmarkmiđiđ er ađ hindra ađ hvítur nái ađ skipa liđi sínu fram á eđlilegan hátt.

11. e3 Bb4!?

Fyrsta ţruman.

12. Bg2

Héđinn stóđ frammi fyrir erfiđu vali. Ef 12. axb4 Rxb4 13. Dxa7 Rc2+ 14. Kd1 0-0 15. h3 kemur 15.... Bxf3+ 16. Rxf3 Dc6 međ margvíslegum hótunum.

12.... Bxd2+ 13. Rxd2 Rgxe5 14. 0-0 Bh3 15. Bxh3 Dxh3 16. f4 0-0

Ekki er um annađ ađ rćđa, 17.... Rg4 strandar á 17. Dxc6+ og Rf3 eđa jafnvel - Dg2 viđ tćkifćri.

17. c5?

„Besta ráđiđ viđ fórn er ađ taka henni," er gamall málsháttur. Eftir 17. fxe5 Rxe5 18. Rf3 má svara 18.... Hb6 međ 19. Da5 og - Dd2. Annar möguleiki er 17.... Hb6 18. Da4 Rxe5 19. Dd1 Rg4 20. Rf3 Hf6 21. Dd2 og hvítur heldur velli.

17.... Rg4 18. Rf3

Hvítur hefur náđ ađ verjast hótunum svarts sem nú spilar út enn einu trompinu.

sjá stöđumynd -

gjgr3eqo.jpg18.... d2!?

Spilar út síđasta trompinu, 18.... Hfd8 var kannski enn sterkara, svipuđ hugmynd sem byggist á 19. Dxc6 d2 20. Bxd2 Hxd2 og vinnur.

19. Bxd2 Hxb2 20. De2

Vitaskuld ekki 20. Dxc6 Hxd2 o.s.frv.

20.... He8 21. e4?

Svartur hótađi 22.... Hxe3 en betra var ţó 21. Hfe1 t.d. 21.... Rxe3 22. Df2! eđa 21.... Hxe3 22. Dd3!? eđa jafnvel 22. Bxe3.

21.... h6!

Ađ „lofta út" getur veriđ mikilvćgt í flóknum stöđum.

22. Hfb1 Hxe4!

Enn einn ţrumuleikur sem byggist á 23. Dxe4 Hxd2 o.s.frv.

23. Df1 Dxf1+ 24. Hxf1 He2 25. h3 Rh2!

Og ţessi kom á versta tíma.

26. Rxh2 Hexd2 27. Rf3 Hg2+ 28. Kh1 Hxg3 29. Had1 Hxh3+

Endatafliđ tveim peđum undir er vonlaust.

30. Kg1 Hg3+ 31. Kh1 Hb3 32. Rg1 Hgd3 33. f5 Hxa3 34. f6 gxf6 35. Hxd3 Hxd3 36. Hxf6 Re5 37. Hxh6 c6 38. Hh4 Hd1 39. Hf4 Hc1 40. Kg2 Hxc5 41. Re2 a5 42. Rg3 Kf8 43. Kf1 Hc3 44. Kg2 Hc2+ 45. Kf1 c5 46. Ha4 Rc6 47. Rf5 Hh2 48. Rd6 Ke7 49. Rb7 Hc2 50. Rxa5 Rxa5 51. Hxa5 Ke6 52. Ke1 f5 53. Kd1 Hc4 54. Ha8 He4 55. Kd2 c4 56. Ha5 Kf6 57. Ha1 Kg5 58. Hg1+ Kf4 59.Hf1+ Kg4 60. Hg1+ Kh3 61. Hf1 f4 62. Hh1+ Kg2 63. Hh4 Kg3

- og hvítur gafst upp.

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

[Athugasemd ritstjóra: Trent sjálfur skýrir skákina hér.]

----------------------------------------------

Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.  

Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 4. ágúst 2013

Skákţćttir Morgunblađsins


Guđmundur tapađi í lokaumferđinni - endađi í 9.-15. sćti

Guđmundur Kjartansson í Andorra

Guđmundur Kjartansson (2434) tapađi fyrir alţjóđlega meistarann Felix Jose Ynojosa (2405) frá Venesúela í níundu og síđustu umferđ alţjóđlega mótsins í Badalona sem fram fór í gćr. Guđmundur hlaut 6 vinninga og endađi í 9.-15. sćti.

Frammistađa Guđmundar samsvarađi 2459 skákstigum og hćkkar hann um 4 stig fyrir hana.

Spćnski alţjóđlegi meistarinn Joan Fluvia Poyatos (2491) sigrađi á mótinu en hann hlaut 7,5 vinning.

Guđmundur hélt á annađ alţjóđlegt skákmót á Spáni sem hófst í dag.

Alls tóku 94 skákmenn frá 21 landi ţátt í efsta flokki. Međal keppenda voru sex stórmeistarar og 22 alţjóđlegir meistarar. Guđmundur var nr. 17 í stigaröđ keppenda.

Engar beinar útsendingar.


Brćđurnir töpuđu í lokaumferđinni

Brćđur Bragi og Björn

Brćđurnir Bragi (2493) og Björn Ţorfinnssynir (2403) töpuđu báđir í níundu og síđustu umferđ alţjóđlegs móts í Riga sem lauk í dag. Bragi fyrir ţýska alţjóđlega meistaranum Jonathan Carlstedt (2387) og Björn fyrir finnska FIDE-meistaranum Tommi Luukkonen (2284).

Bragi hlaut 5 vinninga og endađi í 57.-74. sćti (60. á stigum) en Björn hlaut 4,5 vinning og endađi í 75.-99. sćti (77. á stigum). 

Frammistađa Braga samsvarađi 2408 skákstigum en Björns 2239 skákstigum. Báđir lćkka ţeir á stigum. Bragi um 10 stig en Björn um 18 stig.

Stórmeistararnir Bartosz Socko (2646), Póllandi, sem er félagi í Víkingaklúbbnum, og Robin Van Kampen (2606), Hollandi, sem er félagi í Gođum-Mátum sigruđu á mótinu en ţeir hlutu 7 vinninga.

Alls tóku 173 skákmenn frá 28 löndum ţátt í efsta flokki. Ţar af voru 27 stórmeistarar og jafnmargir alţjóđlegir meistarar. Bragi var nr. 24 í stigaröđ keppenda en Björn var nr. 46.



David Howell međ yfirburđi á 100. breska meistaramótinu

David HowellStórmeistarinn David Howell (2639) sigrađi međ yfirburđum á 100. Breska meistaramótinu í skák sem fram fór 29. júlí - 9. ágúst í  Torquay á Englandi. Howell hlaut 9,5 vinning í 11 skákum og samsvarađi frammistađa hans 2768 skákstigum. í 2.-4. sćti međ 8 vinninga urđu stórmeistararnir Gawain Jones (2643), Mark Hebden (2555) og  Stephen Gordon (2521).

Yfir 1000 keppendur tóku ţátt á breska meistaramótinu í 23 flokkum. Ţar af voru 13 stórmeistar. Stćrstu bresku stjörnurnar Adams, McShane og Short tóku ekki ţátt.

Heimasíđa mótsins


Stórmót Árbćjarsafns og TR fer fram í dag

Hallgerđur og HeimirStórmót Árbćjarsafns og Taflfélags Reykjavíkur fer fram í níunda sinn sunnudaginn 11. ágúst. Teflt verđur í Árbćjarsafni og hefst tafliđ kl. 14. Tefldar verđa sjö umferđir međ umhugsunartímanum 7 mín. á skák.

Breyting verđur gerđ á lifandi taflinu sem veriđ hefur árviss atburđur á Stórmóti Árbćjarsafns og T.R.  Notast verđur nú viđ taflmennina af útitafli Reykjavíkur í stađ "lifandi taflmanna".  Hefst sú skák klukkan 13.

Veitt verđa verđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin í Stórmótinu, 12.000 kr., 8.000 kr. og 5.000 kr.

Ţátttökugjöld í Stórmótinu eru kr. 1.000 fyrir 18 ára og eldri, en ókeypis fyrir yngri en 18 ára, eldri borgara (67) og öryrkja.  Ţátttökugjöld eru jafnframt ađgangseyrir ađ safninu en ţeir sem ţegar hafa ađgang, t.d. međ menningarkorti, ţurfa ekki ađ borga ţátttökugjald.

Frekari upplýsingar veitir Torfi Leósson, netfang: (torfi.leosson@gmail.com) eđa í síma 697-3974.  

Mótiđ er jafnan upphafsviđburđur skákársins, og viđ vonumst til ađ sjá sem flesta á ţessu skemmtilega móti.


Borgarskákmótiđ fer fram á ţriđjudag

045Borgarskákmótiđ fer fram ţriđjudaginn 13. ágúst, og hefst ţađ kl. 16:00. Mótiđ fer fram venju samkvćmt í Ráđhúsi Reykjavíkur og standa Reykjavíkurfélögin, Taflfélag Reykjavíkur og Taflfélagiđ Hellir, ađ mótinu, eins og ţau hafa gert síđustu ár. Gera má ráđ fyrir ađ margir af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar taka ţátt í ţví. Skákmenn eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst eftir ađ opnađ verđur fyrir skráningu. Mótiđ er öllum opiđ og er ţátttaka ókeypis en skráning fer fram hér á Skák.is


Einnig er hćgt ađ skrá sig í í síma 866 0116 Vigfús og 899 9268 (Björn). Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma. Ţetta er í 27. sinn sem mótiđ fer fram og er ţetta iđulega eitt best sótta skákmót hvers árs. Í fyrra sigrađi Sigurbjörn Björnsson sem tefldi fyrir Verkís.

Borgarstjórinn í Reykjavík, Jón Gnarr, setur mótiđ og leikur fyrsta leik ţess.

Verđlaun:

  1. 15.000 kr.
  2. 10.000 kr.
  3. 5.000 kr.

« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.9.): 7
  • Sl. sólarhring: 21
  • Sl. viku: 118
  • Frá upphafi: 8780581

Annađ

  • Innlit í dag: 6
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 6
  • IP-tölur í dag: 6

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband