Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Jólaskákćfing TR fer fram í dag

IMG_4771-620x330

Hin árlega Jólaskákćfing verđur haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Ćfingin markar lok haustannarinnar og er ţví jafnframt uppskeruhátíđ barnanna sem lagt hafa hart ađ sér viđ taflborđin undanfarnar vikur og mánuđi. Veitt verđa verđlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki, framhaldsflokki og á opnu laugardagsćfingunni. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á ţessa sameiginlegu jólaskákćfingu.

Ćfingin er einskonar fjölskylduskákmót ţar sem tveir einstaklingar mynda eitt liđ og mega foreldrar, ömmur og afar, frćndur og frćnkur og brćđur og systur gjarnan tefla međ börnunum. Einnig mega vinir og vinkonur tefla saman. Viđ hvetjum jafnframt öll skákbörn sem hafa engan í sínu nćrumhverfi til ađ tefla međ sér til ţess ađ koma líka og tefla međ okkur. Viđ munum búa til liđ á stađnum fyrir öll stök skákbörn. Í hverju liđi má ađeins annar liđsmađurinn vera međ yfir 1600 skákstig. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar auk ţess sem dregnir verđa út happdrćttisvinningar.

Skákţjálfarar TR hlakka mikiđ til ađ hitta öll börnin í jólaskapi á laugardaginn! 

Skráning fer fram hér: Skráningarform

Allt um jólaskákćfinguna í fyrra: Jólaskákćfing 2016

Nánar á heimasíđu TR.


Bylting í skákreiknum?

Nýtt forrit hefur heldur betur stoliđ senunni síđustu daga í skákheimum. Tölvuforritiđ AlphaZero yfirspilađi skákreikninn góđa, Stockfish, sem af mörgum veriđ talinn sá öflugasti í heimi í einvígi 64-36. Forritiđ vann 28 skákir af ţessum 100. 25 međ hvítu og 3 međ svörtu. Stockfish vann enga skák. Ţađ sem gerir afrek AlphaZero enn magnađra er ađ ţađ byrjađi út frá engu öđru en skákreglunum og náđi ţessum styrkleika međ ţví einu ađ tefla viđ sjálft sig í nokkrar klukkustundir!

Ţađ er einnig mjög athyglisvert, ađ Stockfish reiknar út 80 milljón stöđur á sekúndu, AlphaZero einungis 70 ţúsund stöđur. Tímanum er ţví mun betur variđ hjá AlphaZero heldur en hefđbundnum skákreiknum, en einn veikleiki ţeirra er sá ađ ţau nota megniđ af tímanum í ađ skođa einskis verđa leiki.

AlphaZero, sem byggir á gervigreind, teflir miklu mannlegar heldur en hin hefđbundnu skákforrit. Ţađ er t.d. viljugra til ađ fórna liđi byggt á stöđumati en ekki útreikningum. Tauganetsútfćrsla AlphaZero er gjörólík hefđbundinni útfćrslu skákreikna, en segja má ađ höfundar ţeirra hafi veriđ ađ fínpússa sömu grundvallarađferđina í 60 ár.

Ingvar Ţór Jóhannesson, hefur skođađ skákirnar mjög vel og hefur skýrt fimm ţeirra á heimasvćđi sínu á Youtube. Ţćr skákir má nálgast hér.  

Margir skákmenn hafa skođađ skákirnar og eru dolfallnir fyrir getu ţessa nýa skákreiknis. Danski stórmeistarinn, Peter Heine Nielsen, og ađstođarmađur Magnúsar Carlsen lćtur hafa eftir sér  í viđtali á Chess.com.

After reading the paper but especially seeing the games I thought, well, I always wondered how it would be if a superior species landed on earth and showed us how they play chess. I feel now I know.

Enn sem komiđ er hafa bara 10 skákir í einvíginu veriđ sýndar. Skákáhugamenn bíđa spenntir eftir hinum 90 og mikil spenna ríkir um hvernig byrjanaval forritsins ţróađist. 

Ţađ hefur ţó vakiđ athygli ađ forritiđ virđist beita Berlínarvörninni međ svörtu í a.m.k. einni skák. Ţađ tók mannkynniđ býsna langan tíma ađ átta sig á kostum ţessa afbrigđis, en ţađ sló í gegn eftir ađ Kramnik beitti ţví ítrekađ međ afar góđum árangri gegn Kasparov í heimsmeistaraeinvígi áriđ 2000. AlphaZero ţurfti ađeins styttri tíma!

kasparov-hassabisFyrst minnst er á Kasparov, má geta ţess ađ viđureign AlphaZero viđ Deep Blue, sem sigrađi Kasparov í einvígi 1997, yrđi eins og leikur kattarins ađ músinni. Deep Blue ćtti ekki nokkra möguleika gegn AlphaZero.

Dótturfyrirtćki Google, DeepMind, stendur á bakviđ ţetta framtak. Á bakviđ DeepMind er m.a. Demis Hassabis, (sjá hér til hliđar ásamt Kasparov) fyrrum undrabarn í skák. Skýrslu fyrirtćkisins um verkefniđ, sem er í raun og veru ţađ eina, sem hefur komiđ frá ţeim, má finna hér.

Skákheimur er dolfallinn og bíđur spenntur eftir nćstu gögnum frá AlpaZero-fólki.

Dađi Örn Jónsson, einn mesti sérfrćđingur í skákreiknum í heiminum sagđi í viđtali viđ Skák.is: 

AlphaZero er bylting og einhver stćrstu tíđindi undanfarinna áratuga á sviđi tölvuskákar.

Ítarlega greiningu á AlphaZero má finna í grein á Chessbase

Gervigreindin á bakviđ ţetta forrit getur auđvitađ nýst á öđrum sviđum en skák svo hér gćti veriđ á ferđinni gríđarlega bylting á notkun gervigreindar. Sigurđur Már Jónsson fjallar ítarlega um AlphaZero í pistli á vefsíđu Morgunblađsins.

Nánar má lesa um ţetta á Chess.com.  Skákirnar 10 má finna hér.


Pálmi Skagafjarđarmeistari í skák

Pálmi Sighvatsson sigrađi á Skákţingi Skagafjarđar, sem lauk í fyrrakvöld. Hann hlaut 5 vinninga af 5 mögulegum og hafđi tryggt sér sigur fyrir síđustu umferđ. Jón Arnljótsson varđ í öđru sćti međ 3˝ vinning, Hörđur Ingimarsson í ţriđja, međ 2˝ og 3,75 stig, en Baldvin Kristjánsson varđ fjórđi, einnig međ 2˝ vinning, en 2,75 stig. Guđmundur Gunnarsson varđ fimmti og Einar Örn Hreinsson sjötti.

Nánar á Chess-Results.

Nćsta miđvikudagskvöld, 13. desember, er fyrirhugađ hrađskákmót, ţar sem umhugsunartíminn er 5 mín. Umferđafjöldi rćđst af fjölda ţátttakenda, en stefnt á 10-14 umferđir.

Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks.


Íslandsmót unglingasveita fer fram á sunnudaginn

Íslandsmót Unglingasveita 2017 verđur haldiđ ţann 10. desember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 10 mínútur + 5 sek á mann.

Mótiđ er liđakeppni taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á

  • ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
  • hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
  • Ţátttökugjöld eru 4000 kr. á hvert liđ. (2000 fyrir aukaliđ.)
  • Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á skákstigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2016 voru Taflfélag Reykjavíkur.


Jólamót Víkingaklúbbsins 2017

vikingur5

Jólamót Víkingaklúbbsins fyrir börn og unglinga verđur haldiđ í Víkinni Víkingsheimilinu miđvikudaginn 13. desember. Tefldar verđa 5 umferđir međ 7 mínútna umhugsunartíma á mann. Mótiđ hefst mótiđ kl. 17.15. Allir krakkar/unglingar á grunnskólaaldri eru velkomnir og ţátttaka er ókeypis. Veitt verđa verđlaun fyrir 3. efstu sćtin, auk ţess sem ţrjár efstu stúlkur fá verđlaun. Einnig eru verđlaun fyrir ţrjá efstu félagsmenn í stúlku og drengjaflokki, auk ţess sem efsti einstaklingur í hverjum árgangi fćr medalíu. 

Barna og unglingaćfingar voru vikulega í vetur, en nćsta ćfing eftir jólafríđ verđur miđvikudaginn 11. janúar og verđa ćfingar vikulega fram á vor. 

Skráning á mótiđ fer m.a fram á netfangiđ: vikingaklubburinn(hjá)gmail.com og á skak.is (guli kassinn). Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.

Nánari upplýsingar veitir Gunnar (gsm:  8629744).


Bara Caruana sem vinnur í London

phpuJSdbS

Fjórum af fimm skákum London Chess Classic lauk međ jafntefli i gćr. Ađra umferđina í röđ var Caruana (2799) eini sigurvegari gćrdagsins en hann fyrrum heimmeistara, Vishy Anand (2782). Ţar međ lćkkađi jafnteflishlutfall mótsins niđur í 92% úr 95% en 23 skákum af 25 hefur lokiđ međ jafntefli. Carlsen (2837) gerđi jafntefli viđ Wesley So (2788). Frídagur er í dag.  

Carurana er nú kominn í annađ sćtiđ á lifandi heimslistanum (live rating)

Clipboard01

Sjötta umferđ fer fram á morgun. Ţá teflir Caruana viđ MVL (2789) og Carlsen viđ Nakamura (2781).

Nánar má lesa umferđ gćrdagsins á Chess.com

Mynd: Maria Emelianova/Chess.com.


Jólaskákćfing TR nćsta laugardag kl.13

IMG_4771-620x330

Hin árlega Jólaskákćfing verđur haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Ćfingin markar lok haustannarinnar og er ţví jafnframt uppskeruhátíđ barnanna sem lagt hafa hart ađ sér viđ taflborđin undanfarnar vikur og mánuđi. Veitt verđa verđlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki, framhaldsflokki og á opnu laugardagsćfingunni. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á ţessa sameiginlegu jólaskákćfingu.

Ćfingin er einskonar fjölskylduskákmót ţar sem tveir einstaklingar mynda eitt liđ og mega foreldrar, ömmur og afar, frćndur og frćnkur og brćđur og systur gjarnan tefla međ börnunum. Einnig mega vinir og vinkonur tefla saman. Viđ hvetjum jafnframt öll skákbörn sem hafa engan í sínu nćrumhverfi til ađ tefla međ sér til ţess ađ koma líka og tefla međ okkur. Viđ munum búa til liđ á stađnum fyrir öll stök skákbörn. Í hverju liđi má ađeins annar liđsmađurinn vera međ yfir 1600 skákstig. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar auk ţess sem dregnir verđa út happdrćttisvinningar.

Skákţjálfarar TR hlakka mikiđ til ađ hitta öll börnin í jólaskapi á laugardaginn! 

Skráning fer fram hér: Skráningarform

Allt um jólaskákćfinguna í fyrra: Jólaskákćfing 2016

Nánar á heimasíđu TR.


Ný íslensk skákstig

Ný íslensk skákstig eru komin út og tóku ţau gildi 1. desember sl. Héđinn Steingrímsson (2576) er stigahćstur allra. Sigurđur Helgason er stigahćstur nýliđa og Alexander Már Bjarnţórsson hćkkađi mest allra frá september-listanum.

Topp 20

No.NameRtgCDiffTitGamesClub
1Héđinn Steingrímsson25768GM441Fjölnir
2Jóhann Hjartarson25640GM837Víkingaklúbburinn
3Margeir Pétursson2543-20GM697TR
4Hannes H Stefánsson25426GM1229Huginn
5Helgi Ólafsson2539-2GM879Huginn
6Hjörvar Grétarsson2539-7GM688Huginn
7Henrik Danielsen24900GM310SR
8Jón Loftur Árnason2467-3GM672Víkingaklúbburinn
9Helgi Áss Grétarsson2462-9GM618Huginn
10Jón Viktor Gunnarsson24504IM1174Víkingaklúbburinn
11Guđmundur Kjartansson2449-3IM894TR
12Stefán Kristjánsson2428-2GM913TR
13Friđrik Ólafsson24260GM182TR
14Karl Ţorsteins2423-6IM616TR
15Bragi Ţorfinnsson2413-32IM1104TR
16Ţröstur Ţórhallsson2411-2GM1349Huginn
17Arnar Gunnarsson24000IM854TR
18Björn Ţorfinnsson23918IM1232Víkingaklúbburinn
19Dagur Arngrímsson2385-12IM678Breiđablik&Bolungarvík
20Davíđ Kjartansson23577FM1024Fjölnir


Stigahćstu nýliđar

No.NameRtgCDiffTitGamesClub
1Sigurđur Helgason14371437 7Hrókar alls fagnađar
2Ásthildur  Helgadóttir11561156 9TR
3Guđrún Fanney Briem10231023 8Breiđablik&Bolungarvík
4Ásgeir Valur Kjartansson10001000 6TR
5Einar Dagur Brynjarsson10001000 17TR
6Katrín María Jónsdóttir10001000 23TR
7Kjartan Sigurjónsson10001000 13Breiđablik&Bolungarvík
8Mikael Bjarki  Heiđarsson10001000 18Breiđablik&Bolungarvík


Mestu hćkkanir

NoNameRtgCDiffTitGamesClub
1Alexander Már Bjarnţórsson1280147 107TR
2Gunnar Erik Guđmundsson1447126 103Breiđablik&Bolungarvík
3Joshua Davíđsson1423123 73Fjölnir
4Óskar Víkingur Davíđsson1758106 269Huginn
5Rayan Sharifa109189 21Huginn
6Dorin Tamasan145085 23TG
7Óttar Örn Bergmann Sigfússon108282 65Huginn
8Birkir Ísak Jóhannsson167875 125Breiđablik&Bolungarvík
9Kristján Dagur Jónsson127374 110TR
10Ásgeir Mogensen137573 12Hrókar alls fagnađar
11Benedikt Ţórisson117673 133TR
12Gauti Páll Jónsson202167 448TR
13Birgir Logi Steinţórsson106767 66Huginn
14Arnar Smári Signýjarson125465 35SA
15Ísak Orri Karlsson122064 146Breiđablik&Bolungarvík
16Jón Eggert Hallsson164361 98Huginn
17Smári Sigurđsson176459 177Huginn
18Magnús Garđarsson152057 57SSON
19Sverrir Hakonarson139757 59Breiđablik&Bolungarvík
20Erlingur Atli Pálmarsson144953 85SSON
21Benedikt Stefánsson120753 38SA
22Andri Freyr Björgvinsson193950 247SA
23Árni Ólafsson124950 126TR

 

Reiknuđ skákmót

  • Bikarsyrpa TR (Nr. 2 og 3)
  • Framsýnarmótiđ í skák
  • Haustmót SA (seinni hluti)
  • Haustmót TR
  • Íslandsmót skákfélaga (1.-4. deild)
  • Norđurlandmótiđ í skólaskák (eldri og yngri flokkur)
  • Norđurljósamótiđ
  • Skákţing Garđabćjar
  • U-2000 mót TR

London Chess Classic: 19 af 20 skákum lokiđ međ jafntefli!

417036.2bd49c51.630x354o.5a7023c7e5cf

Menn hafa veriđ friđsamir á London Chess Classic sem í gangi er ţessa dagana. Ađ loknum fjórum umferđum hefur 19 af 20 skákum lokiđ međ jafntefli. Öllum skákum 1.-3. umferđar lauk međ jafntefli. Ţađ var ekki fyrr en í fjórđu umferđ í gćr sem Caruana (2799) braust út úr álögunum ţegar hann vann Karjakin (2760).

Fimmta umferđ fer fram í dag og hefst kl. 16. Heimsmeistarinn, Magnus Carlsen, teflir ţá viđ Wesley So (2788).

Nánar má lesa umferđ gćrdagsins á Chess.com

Mynd: Maria Emelianova/Chess.com.

 


Unglingameistaramót Íslands (u22) fer fram 27. og 28. desember

Unglingameistaramót Íslands í skák (u22) fer fram dagana 27. og 28. desember nk. Íslandsmeistarinn tryggir sér keppnisrétt í nćsta landsliđsflokki Skákţings Íslands. Mótiđ verđur ađ ţessu sinni ađeins fimm umferđir. Ţrjár atskákir og tvćr kappskákir. Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Dagskrá:

  • 1.-3. umferđ,atskák (20+5), miđvikudaginn, 27. desember, kl. 13-16
  • 4. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 10-14
  • 5. umferđ, kappskák (90+30), fimmtudaginn, 28. desember, kl. 15-19

Mótiđ er opiđ öllum skákmönnum fćddum 1995 og síđar sem hafa alţjóđleg skákstig.

Teflt verđur um Íslandsmeistaratitilinn verđi menn jafnir ađ vinningum. Stig eru látin gilda um önnur sćti. Íslandsmeistarinn fćr 50.000 kr. ferđastyrk á skákmót erlendis.

Mótiđ fer fram í Skáksambandi Íslands Faxafeni 12. 

Skráning fer fram á Skák.is (guli kassinn). Skráningu lýkur á miđnćtti annan dag jóla, 26. desember.

Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (12.7.): 6
  • Sl. sólarhring: 17
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778765

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 94
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 4

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband