Leita í fréttum mbl.is

Jólaskákćfing TR nćsta laugardag kl.13

IMG_4771-620x330

Hin árlega Jólaskákćfing verđur haldin laugardaginn 9.desember kl.13-16. Ćfingin markar lok haustannarinnar og er ţví jafnframt uppskeruhátíđ barnanna sem lagt hafa hart ađ sér viđ taflborđin undanfarnar vikur og mánuđi. Veitt verđa verđlaun fyrir ástundun á haustönn í byrjendaflokki, stúlknaflokki, framhaldsflokki og á opnu laugardagsćfingunni. Öll börn og unglingar úr öllum skákhópum TR eru velkomin á ţessa sameiginlegu jólaskákćfingu.

Ćfingin er einskonar fjölskylduskákmót ţar sem tveir einstaklingar mynda eitt liđ og mega foreldrar, ömmur og afar, frćndur og frćnkur og brćđur og systur gjarnan tefla međ börnunum. Einnig mega vinir og vinkonur tefla saman. Viđ hvetjum jafnframt öll skákbörn sem hafa engan í sínu nćrumhverfi til ađ tefla međ sér til ţess ađ koma líka og tefla međ okkur. Viđ munum búa til liđ á stađnum fyrir öll stök skákbörn. Í hverju liđi má ađeins annar liđsmađurinn vera međ yfir 1600 skákstig. Bođiđ verđur upp á léttar veitingar auk ţess sem dregnir verđa út happdrćttisvinningar.

Skákţjálfarar TR hlakka mikiđ til ađ hitta öll börnin í jólaskapi á laugardaginn! 

Skráning fer fram hér: Skráningarform

Allt um jólaskákćfinguna í fyrra: Jólaskákćfing 2016

Nánar á heimasíđu TR.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (16.10.): 25
 • Sl. sólarhring: 166
 • Sl. viku: 999
 • Frá upphafi: 8650721

Annađ

 • Innlit í dag: 9
 • Innlit sl. viku: 489
 • Gestir í dag: 9
 • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband