Fćrsluflokkur: Spil og leikir
12.1.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: 50 ár frá mögnuđu afreki
Fischer - Benkö
Benkö hafđi vonast til ađ hrinda atlögu hvíts, hinum augljósa leik 19. e5 má nefnilega svara međ 19. ...f5! en nú kom ţrumuleikur:
19. Hf6!
Međ hugmyndinni 19. ... Bxf6 20. e5 og mátar.
Kg8 20. e5 h6 21. Re2!
- svartur gafst upp.
Robert Byrne - Fischer
Fischer hafđi fórnađ manni fyrir ţađ sem flestir áhorfendur töldu óljósar bćtur. Sumir töldu jafnvel ađ svarta stađan vćri töpuđ. En Fischer hafđi séđ lengra:
19. ... d4! 20. Rxd4 Bb7+ 21. Kf1 Dd7!
- og öllum á óvart gafst Byrne upp. Hann sá meginafbrigđi fléttunnar, 22. Df2 Dh3+ 23. Kg1 He1+!! 24. Hxe1 Bxd4 og vinnur.
Á ţessu ári 1964 stóđ Bobby Fischer á krossgötum á ferli sínum. Leiđirnar voru ekki allar greiđar. Hann hafđi ekki tekiđ ţátt í Piatigorski-mótinu í Santa Monica árinu áđur, arfur deilna um einvígi sem hann háđi viđ Reshevsky áriđ 1961 spratt ţar upp, ekki heldur á millisvćđamótinu í Amsterdam ţetta ár; áskorendamótiđ í Curacao ´62 hvíldi enn ţungt á honum, fjöltefla-túr hans um gervöll Bandaríkin varđ ađ fresta um nokkra mánuđi vegna morđsins á Kennedy forseta og á 21 árs afmćlinu sendi Sámur frćndi" honum herkvađningu, en Fischer fór aldrei til Víetnam.
En sigurinn á meistaramótinu 1963-´64 hafđi gríđarleg áhrif á stöđu Fischers í skákheiminum. Ţađ er a.m.k. niđurstađa Kasparovs í bókaflokknum Hinir miklu fyrirrennarar mínir". Gagnrýnendur áttu varla til orđ. Ţó skilađi Bent Larsen sératkvćđi: Fischer var ađ tefla viđ börn," sagđi hann en sjö árum síđar tapađi hann 0:6 fyrir Fischer. Byrjanir Fischers á ţessu frćga meistaramóti voru fjölbreyttari en áđur, hann beitti meira ađ segja norska afbrigđi spćnska leiksins í eftirfarandi skák:
Bandaríska meistaramótiđ 1963-´64:
William Addison - Bobby Fischer
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 a6 4. Ba4 b5 5. Bb3 Ra5
Upphafsleikur norska afbrigđisins.
6. d4 exd4 7. Dxd4 Re7 8. c3 Rxb3 9. axb3 Bb7 10. Bf4 d5 11. e5 c5!
Snjall leikur sem leysir öll vandamál svarts, 12. Dxc5 er svarađ međ 12. ... Rf4 og drottningin á engan reit.
12. Dd3 Rg6 13. Bg3 Be7 14. Rbd2 Rf8 15. O-O Re6
Riddarinn er kjörinn til ađ skorđa e5-peđiđ. Nimzowitsch hefđi ekki gert ţetta betur.
16. Had1 g5! 17. h3 h5 18. Hfe1 Db6 19. Rf1 d4 20. R3d2
Gefur fullmikiđ eftir en eftir 20. cxd4 g4 21. d4 kemur 21. ... Hd8 o.s.frv.
20. ... g4 21. h4 Dc6 22. De4 O-O-O
Uppskipti á eigin forsendum!
23. Dxc6 Bxc6 24. c4 Kd7 25. Ha1 Ha8 26. Re4 Bxe4 27. Hxe4 Rg7 28. Rd2 Rf5 29. Hf4 Ke6
Kóngurinn tekur sćti riddarans. Svarta stađan teflir sig sjálf.
30. Re4 bxc4 31. bxc4 Hhb8 32. Ha2 Hb4 33. Rd2 Rxh4 34. Bxh4 Bxh4 35. He4 Bg5 36. f4 gxf3 37. Rxf3 Be3 38. Kh2 Hxc4
- og Addison gafst upp.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 5. janúar 2014.
Spil og leikir | Breytt 13.1.2014 kl. 13:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
12.1.2014 | 10:44
Jakob Sćvar og Jón Ađalsteinn unnu sigur í Árbót
Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal í gćrkvöldi. Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson og Sigurđur G Daníelsson urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga, en Smári varđ hćrri á stigum. Smári hreppti ţví önnur verđlaun og Sigurđur Daníelsson ţriđju verđlaun ţar sem Tómas keppti sem gestur á mótinu. Úrslit í 5. umferđ og 6. umferđ.
Smári, Jakob og Tómas Veigar.
Lokastađan:
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 5.5 | 20.0 | 13.0 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingakl. | 4.5 | 23.0 | 15.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 4.0 | 20.5 | 13.0 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 4.0 | 20.5 | 13.0 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 3.5 | 15.0 | 10.5 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 3.5 | 15.0 | 10.5 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 2.5 | 21.5 | 16.0 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.5 | 20.5 | 13.5 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 2.5 | 16.0 | 10.5 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 2.0 | 14.5 | 10.5 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.5 | 14.0 | 10.5 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 | 15.5 | 10.5 |
Jón Ađalsteinn vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 2,5 vinninga, Bjarni Jón Kristjánsson varđ annar međ 2 vinninga og Jakub Piotr Statkiewicz varđ ţriđji međ 1,5 vinninga.
Bjarni Jón, Jón Ađalsteinn og Jakub.
12.1.2014 | 07:00
Skákţing Akureyrar hefst í dag
Mótiđ hefst nk. sunnudag 12. janúar kl. 13.00 í Skákheimilinu, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Landsbankann og nefnist Landsbankamótiđ.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili á Akureyri eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um:
SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2014."
Dagskrá:
Á mótinu er áformađ ađ tefla 9 umferđir á eftirtöldum dögum
Sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00 1. umferđ
Fimmtudaginn 16. janúar kl. 18.00 2. umferđ
Sunnudaginn 19. janúar kl. 13.00 3. umferđ
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 18.00 4. umferđ
Fimmtudaginn 30. janúar kl. 18.00 5. umferđ
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 13.00 6. umferđ
Sunnudaginn 9. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
Sunnudaginn 16.febrúar kl. 13.00 9. umferđ
Hrađskákmót Akureyrar og verđlaunafhending verđur svo sunnudaginn 23. febrúar kl. 13.00
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ gera minniháttar breytingar á ţessari dagskrá ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Mótiđ verđur reiknađ til innlendra og alţjóđlegra skákstiga.
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Skráning er međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 30 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Verđlaun. Veitt verđa peningarverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk a.m.k. einna stigaverđlauna. Lágmarksverđlaunafé er kr. 50.000 en getur hćkkađ međ góđri ţátttöku. Endanleg ákvörđun um upphćđ verđlauna mun liggja fyrir eftir upphafsumferđ mótsins.
Spil og leikir | Breytt 11.1.2014 kl. 20:56 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2014 | 21:10
Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna
Íslandsmót barna fór fram í 21. skipti fyrr í dag. Mótiđ sem er fyrir skákmenn 11 ára og yngri er eitt helsta skákmót yngstu kynslóđarinnar ár hvert. Ţátttaka í dag var međ miklum ágćtum en 90 keppendur tóku ţátt í ađalmótinu og sautján börn stigu sín fyrstu skref á skákmóti međ ţátttöku í peđaskákmóti.
Flestir sterkustu skákmenn í ţessum aldursflokki voru mćttir til leiks. Keppendur voru frá allmörgum taflfélögum og sérstaklega gaman ađ sjá keppendur frá Akureyri, Hellu og Grindavík auk ţess sem flest bćjarfélög á höfuđborgarsvćđinu áttu sína fulltrúa og keppendur frá Reykjavík og Kópavogi í meirihluta eins og svo oft áđur.
Dagur B. Eggertsson forseti borgarráđs setti mótiđ og flutti stutta tölu ţar sem hann hćldi mótshaldinu um leiđ og hann sagđi frá ţví ađ hann vćri á sínu fyrsta skákmóti sem foreldri og ţeir feđgar ćtluđu ađ hafa leikgleđina í fyrirrúmi og hvatti ađra til hins sama. Úrslit fyrstu umferđa voru nokkuđ hefđbundin, lítiđ um óvćnt úrslit og stigahćstu menn röđuđu sér í efstu sćti. Ađ loknum fimm umferđum komust ţeir keppendur áfram sem höfđu ţrjá eđa fleiri vinninga en ađrir höfđu lokiđ ţátttöku. Ţeir fóru ţó ekki tómhentir heim heldur međ upplýsingar um námskeiđ Skákskólans sem hefjast síđar í mánuđinum og voru kynnt í dag.
Ţegar leiđ á mótiđ kom í ljós ađ tveir keppendur voru í sérflokki: Vignir Vatnar Stefánsson TR og Óskar Víkingur Davíđsson GM Helli. Vignir hafđi titil ađ verja og tefldi nú í síđasta sinn á ţessu móti en Óskar Víkingur á enn eftir tvö ár í flokknum. Ţegar ţeir kappar komu í mark höfđu ţeir ađeins tapađ niđur hálfum vinningi og ţađ gegn hvor öđrum og ţví einvígi ţeirra framundan.
Í einvíginu tefldu Vignir og Óskar tvćr hörkuskákir. Skákirnar voru vel tefldar, en Vignir hafđi betri stöđu nćr allan tímann í báđum skákunum og pressađi smám saman á Óskar sem varđist ţó frumlega en ţurfti ađ lokum ađ játa sig sigrađan. Vignir Vatnar Stefánsson ţví Íslandsmeistari barna annađ áriđ í röđ og á verđlaunapalli fjórđa áriđ í röđ. Vigni ţarf lítt ađ kynna íslenskum skákmönnum. Sigrar hans í barna- og unglingaflokki síđustu árum eru ótal margir og er hann m.a. ríkjandi Norđurlandameistari í yngsta flokki. Óskar Víkingur er átta ára gamall og hefur stundađ skákina gríđarlega samviskusamlega síđustu misserin sem er ađ skila sér í miklum framförum. Í ţriđja sćti varđ Bjarki Arnaldarson TG-ingur. Bjarki er liđtćkur í fleiri íţróttum en skákinni en hefur tekiđ jöfnum framförum síđustu árin og kemur ţessi árangur lítiđ á óvart.
Sérstaka ánćgju vekur árangur skákmanna utan höfuđborgarsvćđisins. Keppendur frá Grindavík, Akureyri og Hellu komust í úrslit. Siguringi Sigurjónsson sér um öflugt skákstarf í Grindavík og komst hans helsti nemandi Kamil Malinowski í úrslit. Björgvin Smári Guđmundsson hefur í nokkur misseri stađiđ fyrir öflugu starfi á Hellu og voru nokkrir hans kappar í úrslitum. Skákfélag Akureyrar hefur svo í áratugi átt efnilega skákmenn og komst fulltrúi félagsins í úrslit ţetta áriđ.
Árgangaverđlaun
2008 Kristófer Jökull Jóhannsson
2007 Adam Omarsson
2006 Stefán Orri Davíđsson
2005 Óskar Víkingur Davíđsson
2004 Ţorsteinn Emil Jónsson
2003 Vignir Vatnar Stefánsson
Peđaskákin
Lenku Ptacnikovu má öđrum fremur ţakka fyrir ţá innrás sem peđaskák hefur átt á skákmót og ćfingar ţeirra allra yngstu. Peđaskák er mjög góđ ţjálfunarađferđ og flott leiđ fyrir unga krakka til ađ byrja feril sinn á skákmótum. Sautján krakkar mćttu í peđaskákina og var kynjaskiptingin mjög jöfn sem er gleđiefni. Sigurvegari var Sólveig Bríet Magnúsdóttir sem á skákhćfileikana ekki langt ađ sćkja en hún er dóttir Magnúsar Pálma Örnólfssonar.
Móthaldiđ tókst allt afar vel en Skáksambandiđ og Skákakademían stóđu saman ađ ţví. Starfsliđiđ var vel skipađ en skákstjórar voru Stefán Bergsson, Gunnar Björnsson, Donika Kolica, Erla Hjálmarsdóttir, Björn Ívar Karlsson og Óskar Long Einarsson.
Mótstöflu má finna á Chess-Results.
Myndaalbúm (SSB, GB og fleiri)
Spil og leikir | Breytt 12.1.2014 kl. 14:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
11.1.2014 | 08:56
Íslandsmót barna hefst kl. 12

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2003 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Danmörku um miđjan febrúar, nánar tiltekiđ í Legolandi!
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.
Peđaskákmót verđur haldiđ samhliđa mótinu og hefst klukkan 13:00. Ţađ er ćtlađ fyrir leikskólabörn og ţau allra yngstu í grunnskólum sem eru ekki tilbúin fyrir Íslandsmótiđ.
Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.
Ţetta er í 21. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Vignir Vatnar Stefánsson.
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á Skák.is. Fram ţarf ađ koma fullt nafn, grunnskóli og fćđingarár. Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar.
Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
- 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
- 1995 Hlynur Hafliđason
- 1996 Guđjón H. Valgarđsson
- 1997 Dagur Arngrímsson
- 1998 Guđmundur Kjartansson
- 1999 Víđir Smári Petersen
- 2000 Viđar Berndsen
- 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
- 2002 Sverrir Ţorgeirsson
- 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2004 Svanberg Már Pálsson
- 2005 Nökkvi Sverrisson
- 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
- 2007 Kristófer Gautason
- 2008 Kristófer Gautason
- 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2011 Dawid Kolka
- 2012 Nansý Davíđsdóttir
- 2013 Vignir Vatnar Stefánsson
10.1.2014 | 12:07
Nýtt fréttabréf SÍ komiđ út
Nýtt fréttabréf Skáksambands Íslands kom út í gćr en fréttabréfiđ kemur út ađ jafnađi tvisvar á mánuđi yfir vetrarmánuđina.
Hćgt er ađ skrá sig fyrir fréttabréfinu á Skák.is - mjög ofarlega til vinstri međ ţví ađ velja "Subscribe" ţar á bláum fleti.
Međal efnis er:
- Heimsmeistarar međ á N1 Reykjavíkurskákmótinu
- Bragi Íslandsmeistari í netskák
- Hannes Hlífar skákmađur ársins 2013
- Íslandsmót barna fer fram í Rimaskóla á laugardaginn
- Hannes sigrađi á alţjóđlegu móti í Nikaragúa
- Gunnar B og stórmeistararnir sigruđu á Atskákmóti Icelandair
- Jólapakkamót GM Hellis - Skák er góđ fyrir heilann!
- Afar góđ ţátttaka á Skákţingi Reykjavíkur
- N1 Reykjavíkurskákmótiđ - niđurtalning
- N1 Reykjavíkurskákmótiđ - nýir keppendur
- Mót á döfinni
Fréttabréfiđ má nálgast hér.
Hćgt er ađ nálgast eldri fréttabréf hér.
10.1.2014 | 11:40
Íslandsmót barna fer fram á morgun

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2003 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Danmörku um miđjan febrúar, nánar tiltekiđ í Legolandi!
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.
Peđaskákmót verđur haldiđ samhliđa mótinu og hefst klukkan 13:00. Ţađ er ćtlađ fyrir leikskólabörn og ţau allra yngstu í grunnskólum sem eru ekki tilbúin fyrir Íslandsmótiđ.
Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.
Ţetta er í 21. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Vignir Vatnar Stefánsson.
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á Skák.is. Fram ţarf ađ koma fullt nafn, grunnskóli og fćđingarár. Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar.
Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
- 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
- 1995 Hlynur Hafliđason
- 1996 Guđjón H. Valgarđsson
- 1997 Dagur Arngrímsson
- 1998 Guđmundur Kjartansson
- 1999 Víđir Smári Petersen
- 2000 Viđar Berndsen
- 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
- 2002 Sverrir Ţorgeirsson
- 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2004 Svanberg Már Pálsson
- 2005 Nökkvi Sverrisson
- 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
- 2007 Kristófer Gautason
- 2008 Kristófer Gautason
- 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2011 Dawid Kolka
- 2012 Nansý Davíđsdóttir
- 2013 Vignir Vatnar Stefánsson
10.1.2014 | 11:30
Skákţing Akureyrar hefst á sunnudaginn
Mótiđ hefst nk. sunnudag 12. janúar kl. 13.00 í Skákheimilinu, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Landsbankann og nefnist Landsbankamótiđ.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili á Akureyri eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um:
SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2014."
Dagskrá:
Á mótinu er áformađ ađ tefla 9 umferđir á eftirtöldum dögum
Sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00 1. umferđ
Fimmtudaginn 16. janúar kl. 18.00 2. umferđ
Sunnudaginn 19. janúar kl. 13.00 3. umferđ
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 18.00 4. umferđ
Fimmtudaginn 30. janúar kl. 18.00 5. umferđ
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 13.00 6. umferđ
Sunnudaginn 9. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
Sunnudaginn 16.febrúar kl. 13.00 9. umferđ
Hrađskákmót Akureyrar og verđlaunafhending verđur svo sunnudaginn 23. febrúar kl. 13.00
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ gera minniháttar breytingar á ţessari dagskrá ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Mótiđ verđur reiknađ til innlendra og alţjóđlegra skákstiga.
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Skráning er međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 30 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Verđlaun. Veitt verđa peningarverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk a.m.k. einna stigaverđlauna. Lágmarksverđlaunafé er kr. 50.000 en getur hćkkađ međ góđri ţátttöku. Endanleg ákvörđun um upphćđ verđlauna mun liggja fyrir eftir upphafsumferđ mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:39 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
10.1.2014 | 01:23
Nóa Siríus mótiđ hófst í kvöld - 22 titilhafar taka ţátt
Nóa Siríus mótiđ 2014 (Gestamót GM Hellis og Breiđabliks) hófst í kvöld. Keppendur eru 67 talsins og er mótiđ vel mannađ međ 22 alţjóđlegum titilhöfum. Međal keppenda eru stórmeistarararnir Ţröstur Ţórhallsson og Stefán Kristjánsson en sá síđarnefndi sigrađi einmitt Gestamótinu í fyrra.
Orri Hlöđversson leikur fyrsta leiknum fyrir Stefán kristjánsson stórmeistara.
Kristján Geir Gunnarsson markađsstjóri Nóa-Síríus lék fyrsta leiknum fyrir Sverri Örn Björnsson gegn Ţresti Ţórhallssyni stórmeistara.
Mótiđ er samstarfsverkefni GM Hellis og Skákdeildar Breiđabliks og haldiđ í hinum vistlegu húsakynnum undir stúku Kópavogsvallar. Eins og nafniđ bendir til er bakhjarl mótsins Nói Siríus sem leggur til verđlaun mótsins og laumar auk ţess ađ keppendum gómsćtum molum til ađ skerpa einbeitinguna.
Viđ setningu mótsins ţakkađi Jón Ţorvaldsson keppendum góđar undirtektir og bauđ gesti velkomna. Orri Hlöđversson, formađur Breiđabliks, lýsti velţóknun sinni á kröftugu starfi skákdeildar Breiđabliks undir forystu Halldórs G. Einarssonar og lauk lofsorđi á glćsilegt mót. Orri og Kristján Geir Gunnarsson, markađsstjóri Nóa-Siríus, léku síđan fyrsta leikinn á tveimur efstu borđum og ţótti Kristjáni Geir miđur ađ fá ekki ađ ráđa ţví hverju hvítur lék. Var honum bođiđ sćti í mótinu ađ ári ásamt skákţjálfun í sárabćtur!
Ţađ hefur komiđ forvígismönnum mótsins á óvart hve vel ţađ hefur mćlst fyrir međal skákmanna og hve fjölsótt ţađ er. Engin snilld býr ţar ađ baki heldur hefur einfaldega veriđ hlustađ á óskir skákmanna og reynt ađ verđa viđ ţeim eftir bestu getu.
Ljóst er ađ mikill meirihluti skákmanna kýs ađ tefla ađeins einu sinni í viku og er mótiđ sniđiđ ađ ţeim óskum. Jafnframt er alltaf parađ fyrir nćstu umferđ morguninn eftir hverja umferđ. Ţá geta keppendur notiđ ţess ađ undirbúa sig af kostgćfni og enda liggur fyrir ađ sumir keppendanna hafa jafn gaman af undirbúningnum og ađ tefla sjálfa skákina.
Vert er ađ taka fram ađ sem fyrr var sérstök áhersla lögđ á ađ lađa til mótsins skákmenn sem hafa veriđ lengi frá keppni á kappskákmótum, jafnvel áratugum saman. Ţar má nefna kappa á borđ viđ Elvar Guđmundsson, Davíđ Ólafsson, Ţráin Vigfússon, Magnús Teitsson, Sćberg Sigurđsson, Hrannar Arnarson og Arnald Loftsson.
Undirbúningsnefnd mótsins skipa:
- Andrea Margrét Gunnarsdóttir
- Einar Hjalti Jensson
- Halldór Grétar Einarsson
- Jón Ţorvaldsson
- Steinţór Baldursson
- Vigfús Vigfússon.
Sitthvađ var um óvćnt úrslit í fyrstu umferđ. Ögmundur Kristinsson (2014) vann Andra Áss Grétarsson (2325). Gunnar Björnsson (2073) gerđi jafntefli viđ Einar Hjalta Jensson (2347), Örn Leó Jóhannsson (1955) viđ Davíđ Ólafsson (2316) og Vignir Vatnar Stefánsson viđ Halldór Brynjar Halldórsson (2233).
Önnur umferđ fer fram 16. janúar. Ţá mćtast m.a. Björn Ívar - Stefán Kr., Bragi - Ţráinn, Ţröstur Á - Karl, Ţröstur Ţ - Sigurđur Páll og Lenka - Jón Viktor.
9.1.2014 | 17:34
Skákţing Reykjavíkur: Skákir 2. umferđar
Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir 2. umferđar Skákţings Reykjavíkur. Ţćr fylgja međ sem viđhengi.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 25
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 191
- Frá upphafi: 8779175
Annađ
- Innlit í dag: 19
- Innlit sl. viku: 121
- Gestir í dag: 17
- IP-tölur í dag: 16
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar