Leita í fréttum mbl.is

Jakob Sćvar og Jón Ađalsteinn unnu sigur í Árbót


Jakob Sćvar Sigurđsson og Jón Ađalsteinn Hermannsson 
unnu sigur á skákţingi GM-Hellis á norđursvćđi sem lauk í Árbót í Ađaldal í gćrkvöldi. Jakob Sćvar vann öruggan sigur međ 5,5 vinninga af 6 mögulegum í eldri flokki. Tómas Veigar Sigurđarson varđ í öđru sćti međ 4,5 vinninga og Smári Sigurđsson og Sigurđur G Daníelsson urđu jafnir í ţriđja sćti međ fjóra vinninga, en Smári varđ hćrri á stigum. Smári hreppti ţví önnur verđlaun og Sigurđur Daníelsson ţriđju verđlaun ţar sem Tómas keppti sem gestur á mótinu. Úrslit í 5. umferđ og 6. umferđ.

2009 10 15 01.10.23 

             Smári, Jakob og Tómas Veigar. 

Lokastađan: 

 Sigurđsson Jakob Sćvar1824GM Hellir5.520.0  13.0
 Sigurđarson Tómas Veigar1990Víkingakl. 4.523.015.0
 Sigurđsson Smári1913GM Hellir4.0  20.513.0
 Daníelsson Sigurđur G1971GM Hellir4.020.513.0
 Ásmundsson Sigurbjörn1185  GM Hellir3.515.010.5
 Viđarsson Hlynur Snćr1071GM Hellir3.515.010.5
 Ađalsteinsson Hermann1333GM Hellir2.521.516.0
 Akason Aevar1456GM-Hellir2.520.513.5
 Hermannsson Jón Ađalsteinn0GM Hellir2.516.010.5
 Kristjánsson Bjarni Jón1061GM Hellir2.014.510.5
 Statkiewicz Jakub Piotr0GM Hellir1.514.010.5
 Ţórarinsson Helgi James0GM Hellir0.015.510.5

 

Jón Ađalsteinn vann sigur í flokki 16 ára og yngri međ 2,5 vinninga, Bjarni Jón Kristjánsson varđ annar međ 2 vinninga og Jakub Piotr Statkiewicz varđ ţriđji međ 1,5 vinninga.

IMG 3137 

             Bjarni Jón, Jón Ađalsteinn og Jakub. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (3.5.): 9
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 233
  • Frá upphafi: 8765185

Annađ

  • Innlit í dag: 9
  • Innlit sl. viku: 136
  • Gestir í dag: 9
  • IP-tölur í dag: 9

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband