Fćrsluflokkur: Spil og leikir
9.1.2014 | 15:05
Skákţing Reykjavíkur: Fjórtán skákmenn međ fullt hús
Önnur umferđ Skákţings Reykjavíkur fór fram í gćrkveldi. Sitthvađ var um óvćnt og má ţar nefna ađ Jón Úlfljótsson (1797) gerđi jafntefli viđ Júlíus Friđjónsson (2175) og ađ Hörđur Aron Hauksson (1761) viđ Stefán Bergsson (2157) en ađ langmestu unnu hinir stigahćrri ţá stigalćgri. Ţriđja umferđ Skákţingsins fer fram á sunnudag og hefst kl. 14.
Ţá mćtast međal annars: Oliver Aron - Jón Viktor, Sigurbjörn - Mikael Jóhann, Dagur - Einar Hjalti, Davíđ - Ţór Már, Haraldur - Ţorvarđur Fannar, Lenka - Loftur og Jón Trausti - Kjartan.
9.1.2014 | 07:00
Skáktímar hefjast í Stúkunni í dag
Spil og leikir | Breytt 8.1.2014 kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2014 | 14:17
Björgvin sigrađi á skákmóti Ása
Ćsir hittust gallvaskir í gćr og fyrsta ćfingakeppni ársins sá ljósiđ en mćttir voru 23 áhugasamir sem settust ađ borđum. Birgir Sigurđsson lét af störfum sem formađur eftir fjölda ára og voru honum ţökkuđ ómetanleg störf og dugnađur međ langvinnu lófataki. Nýr formađur Ása Garđar Guđmundsson var bođinn velkominn til starfa en hann hefur veriđ óţreytandi í forystusveit okkar. Hinn góđkunni Björgvin Víglundsson mćtti til móts og gekk lítt sár frá borđi međ fullt hús stiga en úrslit urđu ţessi.
1. Björgvin Víglundsson 10 vinningar.
2. Össur Kristinsson 8,5 vinningar.
3. Stefán Ţormar 7,0 vinningar.
4-5. Guđfinnur R Kjartansson 6,5 vinningar
Ari Stefánsson 6,5 vinningar.
6.0 Baldur Garđarsson 6.0 vinningar.
7-13. Páll G Jónsson 5,0 vinningar.
Magnús V Pétursson 5.0 vinningar.
Ásgeir Sigurđsson 5,0 vinningar.
Garđar Guđmundsson 5,0 vinningar.
Gísli Árnason 5,0 vinningar.
Bragi Bjarnason 5,0 vinningar.
Friđrik Sófusson 5,0 vinningar.
14-18. Halldór Skaftason 4,5 vinningar.
Óli Árni Vilhjálmsson 4,5 vinningar
Hlynur Ţórđarson 4,5 vinningar
Jónas Ástráđsson 4,5 vinningar
19-21. Birgir Sigurđsson 4,0 vinningar.
Haraldur Magnússon 4,0 vinningar.
Reynir Jóhannesson 4,0 vinningar.
22-23. Viđar Arthúrsson 3,0 vinningar.
Sverrir K Hjaltason 3.0 vinningar.
Bestu kveđjur Jónas.
8.1.2014 | 14:04
Guđmundur og Ţór efstir á Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks
Ţeir Guđmundur Gunnarsson og Ţór Hjaltalín eru efstir međ fullt hús vinninga eftir 3 umferđir á Atskákmóti Skákfélags Sauđárkróks sem hófst í gćr. Alls taka 8 skákmenn ţátt í mótinu og tefla allir viđ alla. Umhugsunartími er 25 mín. pr mann á skák. Nćstu 3 umferđir verđa tefldar nk. ţriđjudag.
Heimasíđa Skákfélags Sauđárkróks
8.1.2014 | 10:06
Elsa María sigrađi á atkvöldi GM Hellis
Elsa María Kristínardóttir sigrađi međ 5 vinninga af sex mögulegum á jöfnu og spennandi atkvöldi GM Hellis sem fram fór 6. janúar sl. Vignir Vatnar hafđi leitt ćfinguna lengst af og hafđi ađeins misst hálfan vinning fyrir síđustu umferđina á međan Elsa María var einn vinning niđur. Í lokaumferđinni laut Vignir Vatnar í lćgra haldi fyrir Gunnari Birgissyni.
Á međan bar Elsa María sigurorđ af Sverri Sigurđssyni og tryggđi sér međ ţví sigurinn á lokasprettinum. Elsa María hafđi ekki alveg gleymt Vignir Vatnari ţví hún dró hann í happdrćttinu í lok hrađkvöldsins og fengu ţau bćđi gjafamiđa á Saffran.
Nćsta skákkvöld í félagsheimili GM Hellis í Mjóddinni verđur mánudaginn 13. janúar kl. 20 og ţá verđur hrađkvöld.
Lokastađan:
Röđ | Nafn | Vinn. | TB1 | TB2 | TB3 |
1 | Elsa María Kristínardóttir | 5 | 17 | 11 | 12,5 |
2 | Vignir Vatnar Stefánsson | 4,5 | 21 | 14 | 15 |
3 | Vigfús Vigfússon | 4,5 | 20 | 13 | 14,5 |
4 | Gunnar Birgisson | 4,5 | 16 | 11 | 11,8 |
5 | Sverrir Sigurđsson | 3,5 | 20 | 14 | 7,75 |
6 | Sigurđur Kristjánsson | 3,5 | 15 | 10 | 6,25 |
7 | Kristján Halldórsson | 3 | 22 | 14 | 9,25 |
8 | Gunnar Ingibergsson | 3 | 19 | 13 | 7,75 |
9 | Óskar Long Einarsson | 3 | 18 | 12 | 6 |
10 | Árni Thoroddsen | 3 | 18 | 12 | 7,25 |
11 | Hjálmar Sigurvaldason | 3 | 17 | 11 | 5,5 |
12 | Jón Úfljótsson | 2,5 | 22 | 16 | 8,75 |
13 | Sigurđur Freyr Jónatansson | 2 | 17 | 12 | 2 |
14 | Hörđur Jónasson | 2 | 15 | 10 | 2 |
15 | Björgvin Kristbergsson | 1 | 16 | 10 | 0,5 |
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
8.1.2014 | 09:47
Skáktímar hefjast í Stúkunni á fimmtudaginn
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:08 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2014 | 15:37
Skákţing Reykjavíkur: Skákir fyrstu umferđar
Skákţing Reykjavíkur hófst sl. sunnudag. Kjartan Maack hefur slegiđ inn skákir fyrstu umferđar sem fylgja međ sem viđhengi.
7.1.2014 | 10:03
Skákţing Akureyrar hefst 12. janúar
Mótiđ hefst nk. sunnudag 12. janúar kl. 13.00 í Skákheimilinu, Íţróttahöllinni viđ Skólastíg. Mótiđ er ađ ţessu sinni haldiđ í samvinnu viđ Landsbanka Íslands og nefnist Landsbankamótiđ.
Teflt verđur í einum flokki og er öllum heimil ţátttaka. Ađeins ţeir skákmenn sem eiga lögheimili á Akureyri eđa eru fullgildir félagsmenn í Skákfélagi Akureyrar geta unniđ titilinn sem teflt er um:
SKÁKMEISTARI AKUREYRAR 2014."
Dagskrá:
Á mótinu er áformađ ađ tefla 9 umferđir á eftirtöldum dögum
Sunnudaginn 12. janúar kl. 13.00 1. umferđ
Fimmtudaginn 16. janúar kl. 18.00 2. umferđ
Sunnudaginn 19. janúar kl. 13.00 3. umferđ
Fimmtudaginn 23. janúar kl. 18.00 4. umferđ
Fimmtudaginn 30. janúar kl. 18.00 5. umferđ
Sunnudaginn 2. febrúar kl. 13.00 6. umferđ
Sunnudaginn 9. febrúar kl. 13.00 7. umferđ
Fimmtudaginn 13. febrúar kl. 18.00 8. umferđ
Sunnudaginn 16.febrúar kl. 13.00 9. umferđ
Hrađskákmót Akureyrar og verđlaunafhending verđur svo sunnudaginn 23. febrúar kl. 13.00
Mótsstjórn áskilur sér rétt til ađ gera minniháttar breytingar á ţessari dagskrá ţegar fjöldi ţátttakenda liggur fyrir. Ákvörđun um ţetta mun liggja fyrir viđ upphaf 1. umferđar.
Umhugsunartími verđur 90 mínútur á skákina, auk ţess sem 30 sekúndur bćtast viđ tímann fyrir hvern leik (90+30).
Mótiđ verđur reiknađ til innlendra og alţjóđlegra skákstiga.
Ţátttökugjald er kr. 3.000 fyrir skuldlausa félagsmenn, kr. 4.000 fyrir ađra. Ţátttaka er ókeypis fyrir ţá unglinga sem greitt hafa ćfingagjald.
Skráning er međ tölvupósti á netfangiđ askell@simnet.is, eđa á skákstađ eigi síđar en 30 mínútum fyrir auglýst upphaf 1. umferđar.
Verđlaun. Veitt verđa peningarverđlaun fyrir ţrjú efstu sćtin, auk a.m.k. einna stigaverđlauna. Lágmarksverđlaunafé er kr. 50.000 en getur hćkkađ međ góđri ţátttöku. Endanleg ákvörđun um upphćđ verđlauna mun liggja fyrir eftir upphafsumferđ mótsins.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:07 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
7.1.2014 | 07:00
Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld
Skákćfing hjá Skákdeild Breiđabliks í kvöld Mćting kl 19:45 og hrađskákmótiđ byrjar stundvíslega kl 20:00 !
Átta umferđa hrađskákmótiđ (5mín + 2sek) verđur reiknađ til FIDE hrađskákstiga eins og öll ţriđjudagsmótin í vetur !
Allir velkomnir ókeypis í einn glćsilegasta skáksal landsins óháđ ţví í hvađa taflfélagi ţeir eru.
Ćfingin er í Stúkunni viđ Kópavogsvöll (3ju hćđ). Gengiđ inn um kjallarahćđ bakatil. Húsiđ opnar kl 19:30.
Spil og leikir | Breytt 6.1.2014 kl. 13:19 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2014 | 15:13
Skákáriđ 2013 í máli og myndum
Ritstjóri heldur áfram ţeirri venju sinni ađ gera úttekt á liđnu ári. Hćst ber N1 Reykjavíkurskákmótiđ en sem fyrr var ţar slegiđ ţátttökumet! Kínverjar settu svip sinn á mótiđ en einir ţrettán Kínverjar komu til ađ taka ţátt í landskeppni Íslands og Kína og tóku svo ţátt í N1 Reykjavíkurskákmótinu. Hannes Hlífar Stefánsson endurheimti Íslandsmeistaratitilinn eftir tveggja ára hlé eftir úrslitaeinvígi viđ Björn Ţorfinnsson og virđist vera í feiknastuđi um ţessar mundir.
Ísland eignađist sinn ţrettánda stórmeistara ţegar Hjörvar Steinn Grétarsson hampađi titlinum ađ EM taflfélaga loknu ţar sem hann tefldi fyrir ensku sveitina Jutes of Kent. Bragi Ţorfinnsson náđi stórmeistaraáfanga eftir taflmennsku međ sama klúbbi í ensku deildakeppninni. Björn, bróđir hans, náđi stórmeistaraáfanga á Íslandsmótinu í skák.
Ţrír sigurvegarar stóđu uppi á N1 Reykjavíkurskákmótinu ađ ţessu sinni. Ţađ voru stórmeistararnir Pavel Eljanov, Úkraínu, Wesley So, Filippseyjum, og Amin Bassem, Egyptalandi. Hannes Hlífar Stefánsson stóđ sig best íslenskra skákmanna eins og svo oft áđur. Kínverska undrabarniđ Wei Yi stal senunni og varđ yngsti stórmeistari heims í Reykjavík!
Ungu ljónin nýttu mótiđ vel og mörg ţeirra náđ eftirtektarverđum árangri. Reykjavíkurskákmótiđ er frábćr og nauđsynlegur vettvangur fyrir ungu kynslóđina en margir fulltrúar hennar fá sitt fyrsta tćkifćri á ađ tefla á alţjóđlegu móti ţar. Ţađ tćkifćri nýtti t.d. Óskar Víkingur Davíđsson, átta ára, sem er yngsti keppandinn í hálfrar aldar sögu mótanna.
Víkingaklúbburinn kom sá og sigrađi á íslandsmóti skákfélaga og er sigurvćnlegur fyrir síđari hlutann sem fram fer í mars nk. Ţar keppir hann viđ Skákfélagiđ GM Helli og Taflfélag Vestmannaeyja um sigur á mótinu en síđastnefnda félagiđ hefur forystu á mótinu.
Gengiđ á EM landsliđa var í samrćmi viđ vćntingar. Hvor tveggja sveitanna, karla og kvenna, var nánast á pari. Hannes Hlífar stóđ sig vel og Tinna fór á kostum í kvennaliđinu. Minni hrćringar voru í ađdraganda keppninnar en oft áđur en Bragi Ţorfinnsson dró sig ţó úr hópnum af persónulegum ástćđum.
Ţátttaka var góđ á skákmótum hérlendis eins og undanfarin ár. Ţađ er einnig ánćgjulegt ađ sjá hversu miklu duglegri íslenskir skákmenn eru ađ tefla á erlendri grundu en oft áđur. Útrásin er hafin aftur!
Íslendingum af yngri kynslóđinni gekk afar vel á árinu á Norđurlandamótum. Ţar náđist nánast fullt hús. Íslendingar fengu flesta vinninga allra á NM einstaklinga, Rimaskóli varđ Norđurlandameistari grunnskólasveita og Álfhólsskóli hampađi sama titli í barnaskólamótinu. Vignir Vatnar Stefánsson varđ Norđurlandameistari í yngsta flokki og Nansý Davíđsdóttir varđ Norđurlandameistari í yngsta flokki stúlkna.
Unglingastarf flestra taflfélaga er ölflugt og ţađ var gríđarleg viđurkenning fyrir unglingastarf ţegar Helgi Árnason var verđlaunađur af Velferđarsjóđi barna fyrir ţađ öfluga starf sem veriđ rekiđ í Grafarvoginum.
Eins og venjulega hefur ritstjóri valiđ hina og ţessa viđburđi ársins. Örugglega gleymist eitthvađ í upptalningunni sem sett er fram á léttan og jákvćđan hátt og án mikillar heimildavinnu.
Óvćntasta frétt ársins
Ţađ hlýtur ađ vera sameining Hellis og Gođans Máta. Hún kom afar flatt upp á skákheim og endađi međ kćrumálum fyrir Dómstóli SÍ. Í kćrunni var ţví haldiđ fram ađ sameingin kćmi of seint fram ţar sem stutt vćri í Íslandsmót skákfélaga, ţ.e. eftir ađ félagsskiptafrestur vćri útrunninn. Sameiningin var dćmd gild af dómstóli SÍ og úr varđ stćrsta taflfélag landsins.
Skák ársins
Ađ ţessu sinni bar engin skák fullkomlega af öđrum ađ mati ritstjóra en valiđ í fyrra var t.d. auđvelt.
Skák Loft Baldvinssonar gegn Braga Ţorfinnssyni á Íslandsmótinu í skák í Turninum kemur ţó upp í hugann. Ekki fullkomin skák - en endalokin mjög snotur og úrslitin afar óvćnt.
Dagur Arngrímsson og Guđmundur Kjartansson áttu báđir góđar skákir í fyrstu umferđ EM einstaklinga.
Ég hallast ađ skák Lofts og Braga. Sennilega minnisstćđasta skákin og jafnfram ein óvćntu úrslit ársins - ef ekki ţau allra óvćntustu.
Umdeildasti landsliđsmađur ársins
Pistlahöfundur tók ţátt í landskeppninni viđ Fćreyinga ţar sem Norđanmenn og Austanmenn hafa yfirleitt veriđ í ađalhlutverki. Undirrituđum var bođiđ ađ fljóta međ ţar sem hann féll vel inn í stigabiliđ og hafđi lengi ćtlađ ađ sćkja heim sinn góđa vin, Finnbjörn Vang, forseta Fćreyska skáksambandsins.
Allt varđ brjálađ á Skákhorninu!
Erlendi klúbbur ársins
Jutes of Kent
Innlendi klúbbur ársins
F3-klúbburinn er klúbbur ársins. Góđar viđtökur međal íslenskra skákáhugamanna og ljóst ađ öflug starfsem verđur á nćsta ári. Sjá nánar hér og skráningu í klúbbinn hér.
Skákdólgur ársins
Kristján Örn Elíasson.
Öđlingur ársins
Áskell Örn Kárason stóđ sig afar vel bćđi á NM og EM öđlinga (60+). Hann er eins og gott rauđvín. Batnar međ aldrinum!
Framganga Áskels er til vitnis um ađ öll erum viđ efnileg fram eftir öllum aldri. Árangurinn rćđst af ástundun, leikgleđi og óbilandi trú á sjálfum sér!
Stökk ársins
Viđ tilurđ GM Hellis losnađi sćti í efstu deild.
Sćtiđ tók sveit Vinaskákfélagiđ sem ţar fór alla leiđina úr ţriđju deild upp í ţá fyrstu! Og ţađ brosandi!
Útrás ársins
Eftir mögur ár í taflmennsku erlendis tóku íslenskir skákmenn viđ sér og tefldu sem aldrei fyrr á erlendri grundu. Sérstaklega skal Czech Open nefnt ţar sem á annan tug íslenskir tefldu. Guđmundur Kjartansson og Dagur Arngrímsson eru sem fyrr svo manna virkastir viđ ţá iđju ytra.
Hornskeyti ársins
Hjörvar Steinn Grétarsson á hornskeyti ársins ţegar hann ţakkađi allmörgum ađilum innan skákhreyfingarinnar fyrir stuđninginn á vegferđ sinni ađ stórmeistaratitlinum.
Ţakkarskeytiđ lýsir miklum ţroska og jákvćđu hugarfari sem talsverđ spurn er eftir á Horninu.
Hornskeyti ársins má finna hér.
Liđ ársins
EM-liđin héldu sínu en gerđu engar rósir á EM landsliđa. Liđ ársins hlýtur ađ vera sveit Víkingaklúbbsins sem vann öruggan og sanngjarnan sigur á Íslandsmóti skákfélaga.
Liđsheiti ársins
Liđ Pálma R. Péturssonar og félaga á Atskákmóti Icelandair Sikileysku ólífurnar. Ekki hćgt ađ toppa ţađ!
Vefstjóri ársins
Ingvar Ţór Jóhannesson er orđinn ómissandi hluti af íslensku skáklífi ţegar kemur ađ góđum vefsíđum móta. Frábćr penni ţess fyrir utan.
Pistlahöfundur ársins
Björn Ţorfinnsson fór mikinn á Facebook-síđu sinni í kringum heimsmeistaraeinvígiđ. Slík voru tilţrif drengsins ađ Kastljósiđ leitađi til hans varđandi umfjöllun um einvígiđ.
Heimsmeistari ársins
Félagaskipti ársins
Hjörvar Steinn Grétarsson hlýtur ađ eiga félagaskipti ársins ţegar hann skipti úr uppeldisfélaginu, Taflfélaginu Helli, yfir í Víkingaklúbbinn.
Félagaskiptin sćttu tíđindum og komu af stađ umrćđu um uppeldisbćtur.
Margir halda ţví fram ađ félagaskipti Hjörvars hafi veriđ kveikjan ađ sameiningu Gođans Máta og Hellis.
Efnilegasti skákmađur ársins
Margir ungir og efnilegir skákmenn hafa sprottiđ upp hér á landi síđustu ár. Ţar eru ađ mínu mati tveir skákmenn fremstir međal jafningja.
Annar ţeirra er Vignir Vatnar Stefánsson. Vignir var sigursćll á árinu. Hćkkađi mest allra á stigum og hampađi Norđurlandameistaratitli í yngsta flokki. Hann stóđ einnig vel á EM unglinga og á HM áhugamanna.
Hinn er Oliver Aron Jóhannesson sem hefur bćtt sig jafnt og ţétt síđustu misseri. Oliver hefur unniđ nánast allt sem hćgt er ađ vinna hérlendis í sínum aldursflokkum. Hann vann bćđi Meistaramót Hellis og Unglingameistaramót Íslands svo ađ dćmi séu tekin.
Svo sýndi Áskell Örn ţađ á liđnu ári ađ ţađ er lengi hćgt ađ vera efnilegur!
Skákkona ársins
Skákkona ársins er Lenka Ptácníková. Hún var í senn Íslandsmeistari kvenna og fór fyrir kvennalandsliđnu međ sóma í Varsjá.
Tinna Kristín Finnbogadóttir tefldi einnig afar frísklega í Varsjá.
Skákmađur ársins
Ţađ er ekki mikill vafi á ţví hver sé skákmađur ársins 2013.
Hannes Hlífar Stefánsson stóđ sig best Íslendinga á N1 Reykjavíkurskákmótinu, var einnig bestur Íslendinga á EM landsliđa, hćkkađi um 48 skákstig á árinu, vann nokkur alţjóđleg skákmót, var geysivirkur međ um 100 skákir á árinu, og varđ Íslandsmeistari í skák í tólfta sinn.
Vélmenniđ (The robot) hefur snúiđ aftur!
Endurkoma ársins
Endurkomu ársins átti Friđrik Ólafsson ţegar hann tefldi á Reykjavíkurskákmótinu 2013 eftir aldarfjórđungshlé og gerđi m.a. jafntefli viđ David Navara!
Ég ćtla ađ nota tćkifćri til ađ hćla Jóni Ţorvaldssyni sem hefur veriđ ákaflega iđinn viđ draga gamla jaxla" aftur ađ taflborđinu. Menn sem hafa lítiđ sést á lengri mótum og er mikill fengur ađ fyrir skákheim allan. Ţađ er afar virđingarvert framtak og gott fyrir íslenskt skáklíf.
Viđburđur ársins
Liđiđ ár var viđburđarríkt. Mörgum finnst Atskákmót Icelandair afar skemmtilegt mót og ţađ mátti skynja á tali margra ađ móti loknu um daginn ađ ţetta vćri allra skemmtilegasta styttra mót ársins. Sú breyting ađ ljúka mótinu á einum degi hlaut einnig góđar undirtektir.
Skákdagurinn tókst vel. Margir skemmtilegir viđburđir og gaman ađ sjá skákstarfiđ blómstra um land allt.
Stórmeistaramót CCP var afar vel heppnađ mót og ánćgjulegt ađ gefa titilveiđurum landsins slík tćkifćri. Rós í hnappagat Björns Jónssonar, nýs formanns félagsins, sem byrjađ hefur af krafti.
Landskeppnin viđ Kína sem haldin var í Arion banka tókst einnig frábćrlega.
Viđburđur ársins hlýtur ađ vera N1 Reykjavíkurskákmótiđ sem fram fór í Hörpu. Enn var ţátttökumet slegiđ. Spurning hvort ţađ verđi slegiđ aftur í ár.
Skákstađur ársins
Ţađ er fátt skemmtilegra en ađ tefla í nýjum, skemmtilegum salarkynnum. Gaman var ađ vera efstu hćđ í Turninum, ófrágenginni og hrárri umgjörđ međ útsýni til allra átta.Skáksalurinn í Hotel Natura (gamli Kristalsalurinn) yljar manni. Harpa hlýtur samt ađ vera skáksalur ársins.
Skáksíđa ársins
Skák.is
Myndasmiđur ársins
Hrafn Jökulsson er langbesti skákmyndsmiđur landsing og á margar myndirnar međ ţessum pistli.
Tímarit ársins
Tímaritiđ Skák
Taflfélag ársinsNokkur félög koma til greina sem taflfélag ársins.
Skákfélagiđ GM Hellir er fjölmennasta félag landsins eftir sameiningu og fátt vakti meiri athygli og deilur en sameining Hellis og Gođans Máta á liđnu ári. Félagiđ hefur öfluga og reynda félagsmenn og fjölbreyttustu dagskrána, ekki síst í ljósi landfrćđilegar sérstöđu sinnar.
Vinaskákfélagiđ hefur mestu útgeislun íslenskra félaga, mikla og góđa nćrveru og heldur afar skemmtilega viđburđi. Ţađ var líka til marks um góđan liđsanda og sjálfstraust ađ taka sćtiđ í efstu deild.
Taflfélag Reykjavíkur hefur byrjađ af fítonskrafti međ nýjum formanni. Stórmeistaramót CCP var öflug nýjung og félagiđ sigrađi á Íslandsmóti unglingasveita.
Félag ársins er ađ mínu mati Víkingaklúbburinn. Félagiđ varđ Íslandsmeistari á sínu fyrsta ári í efstu deild, var eina íslenska félagiđ sem tók ţátt á EM 2013 og rekur auk ţess orđiđ býsna öfluga ćskulýđsstarfsemi í Víkinni frábćru húsnćđi sem ţeir hafa á ađ skipa.
Mikill kraftur í Gunnari Frey Rúnarssyni og félögum. Félagiđ hefur ekki reynst vera sú loftbóla sem margir spáđu heldur virđist vera komiđ til vera.
Áriđ 2014
Áriđ 2014 byrjar vel. Ţátttaka á Skákţingi Reykjavíkur er frábćr en ţar taka 75 skákmenn sem er mesta ţátttaka í ţví móti ađ ég held jafnvel frá árinu 2000!
Framundan er svo Gestamót GM Hellis sem byrjar fimmtudaginn 9. janúar. Ţar verđur fróđlegt ađ sjá hvađa "gömlu jaxlar" dusta rykiđ af skákborđinu!
Afmćlismót N1 Reykjavíkurskákmótsins sem á nú hálfrar aldar afmćli hefst svo 4. mars. Margir sterkir skákmenn taka ţar ţátt og útsendingar á Netinu verđa glćsilegri en nokkurn tíma áđur.
Áriđ 2014 er ćtlađ ađ verđa ár kvennaskákar sem skákáhugamenn eiga eftir ađ taka eftir á komandi vikum!
Í öllum ţessum upptalningu gleymi ég örugglega einhverju sem hefđi veriđ vert ađ nefna. Ég vona ađ mér fyrirgefist ţađ.
Gleđilegt nýtt ár og ţakkir fyrir hiđ liđna!
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:17 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (30.7.): 4
- Sl. sólarhring: 30
- Sl. viku: 170
- Frá upphafi: 8779154
Annađ
- Innlit í dag: 4
- Innlit sl. viku: 106
- Gestir í dag: 4
- IP-tölur í dag: 3
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar