Fćrsluflokkur: Spil og leikir
6.1.2014 | 11:03
Íslandsmót barna fer fram á laugardag í Rimaskóla

Íslandsmót barna í skák fer fram í Rimaskóla laugardaginn 11. janúar og hefst klukkan 12. Ţátttökurétt hafa börnfćdd 2003 og síđar og sigurvegarinn fćr sćmdarheitiđ Íslandsmeistari barna 2014 og keppnisrétt á Norđurlandamótiđ í skólaskák sem haldiđ verđur í Danmörku um miđjan febrúar, nánar tiltekiđ í Legolandi!
Alls verđa tefldar 9 umferđir međ 10 mínútna umhugsunartíma. Eftir 5 umferđir verđur keppendum fćkkađ ţannig ađ ţeir sem hafa 3 vinninga eđa fleiri halda áfram keppninni um Íslandsmeistaratitilinn en ţeir sem hafa fćrri en 3 vinninga hafa lokiđ ţátttöku.
Peđaskákmót verđur haldiđ samhliđa mótinu og hefst klukkan 13:00. Ţađ er ćtlađ fyrir leikskólabörn og ţau allra yngstu í grunnskólum sem eru ekki tilbúin fyrir Íslandsmótiđ.
Skákdeild Fjölnis verđur međ veitingasölu á međan mótinu stendur.
Ţetta er í 21. sinn sem keppt er um Íslandsmeistaratitil barna. Sigurđur Páll Steindórsson sigrađi á fyrsta mótinu áriđ 1994, en međal annarra meistara má nefna titilhafana Dag Arngrímsson, Guđmund Kjartansson og Hjörvar Stein Grétarsson. Núverandi Íslandsmeistari barna er Vignir Vatnar Stefánsson.
Skáksamband Íslands og Skákakademían annast framkvćmd mótsins. Keppendur eru hvattir til ađ skrá sig sem fyrst hér á Skák.is. Fram ţarf ađ koma fullt nafn, grunnskóli og fćđingarár. Ţátttökugjald er 1.000 kr (1.500 ađ hámarki á systkini) og greiđist á mótsstađ fyrir upphaf umferđar.
Veitt eru sérstök verđlaun fyrir bestan árangur í hverjum árgangi.
Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má finna hér.
Sigurvegarar á Íslandsmóti barna frá upphafi:
- 1994 Sigurđur Páll Steindórsson
- 1995 Hlynur Hafliđason
- 1996 Guđjón H. Valgarđsson
- 1997 Dagur Arngrímsson
- 1998 Guđmundur Kjartansson
- 1999 Víđir Smári Petersen
- 2000 Viđar Berndsen
- 2001 Jón Heiđar Sigurđsson
- 2002 Sverrir Ţorgeirsson
- 2003 Hjörvar Steinn Grétarsson
- 2004 Svanberg Már Pálsson
- 2005 Nökkvi Sverrisson
- 2006 Dagur Andri Friđgeirsson
- 2007 Kristófer Gautason
- 2008 Kristófer Gautason
- 2009 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2010 Jón Kristinn Ţorgeirsson
- 2011 Dawid Kolka
- 2012 Nansý Davíđsdóttir
- 2013 Vignir Vatnar Stefánsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:06 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
6.1.2014 | 09:35
Myndaannáll TR
Á heimasíđu TR hefur veriđ tekinn saman skemmtilegur myndaannáll um liđiđ starfsár sem var blómlegt hjá félaginu.
Hann má nálgast hér.
6.1.2014 | 07:00
Atkvöld hjá GM Helli í kvöld
Sigurvegarinn á atkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran. Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr máltíđ fyrir einn á Saffran. Ţar eiga allir jafna
möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.
Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).
Spil og leikir | Breytt 5.1.2014 kl. 11:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2014 | 22:24
Skákţing Reykjavíkur 2014 hafiđ - Metţátttaka

75 keppendur hófu í dag leik á 83. Skákţingi Reykjavíkur og er ţađ mesta ţátttaka í a.m.k. fimmtán ár og líklega ţarf ađ fara 5-10 ár lengra aftur í tímann til ađ finna Skákţing međ sambćrilegum fjölda keppenda. Mótiđ er vel skipađ og styrkleikabreiddin er góđ ţar sem er ađ finna allt frá ungum byrjendum sem eru ađ stíga sín fyrstu skref í skákinni upp í margreynda alţjóđlega meistara. Ţetta er einkennismerki Skákţingsins; ţađ er öllum opiđ og skákmönnum af öllum styrkleikum gefst ţannig fćri á ađ spreyta sig gegn mörgum af sterkustu skákmönnum ţjóđarinnar.
Tveir alţjóđlegir meistarar, einn stórmeistari kvenna og og ţrír Fide meistarar eru á međal keppenda, ţeirra stigahćstur alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson (2412). Nćstur honum er Fide meistarinn Sigurbjörn Björnsson (2375) og Fide meistarinn Einar Hjalti Jensson (2347) er ţriđji í stigaröđinni. Alls hafa 16 keppendur meira en 2000 Elo stig, sex keppendur hafa 1800-2000 stig og tíu keppendur hafa 1600-1800 stig.
Skákţingiđ hófst međ setningarrćđu formanns T.R., Björns Jónssonar, ţar sem hann m.a. setti sögu mótsins í samhengi viđ fćđingarár fyrsta stórmeistara Íslendinga, Friđriks Ólafssonar, sem var ţremur árum eftir ađ fyrsta Skákţingiđ var haldiđ áriđ 1932. Ţá bauđ hann alla ţátttakendur velkomna og bar fram sérstakar ţakkir til sterkustu skákmannanna sem telja ţađ ekki eftir sér ađ leggja stigin sín ađ veđi" ár eftir ár í opnum mótum sem ţessum en án ţeirra gćti Skákţingiđ ekki orđiđ eins stórt í sniđum og raunin er.
Viđ setningarathöfnina veitti Björn jafnframt verđlaun fyrir Jólahrađskákmót T.R. ţar sem Jóhann Ingvason sigrađi, Vignir Vatnar Stefánsson varđ annar og Elsa María Kristínardóttir varđ ţriđja ásamt Erni Leó Jóhannssyni. Ţá veitti hann Pétri Jóhannessyni sérstaka viđurkenningu fyrir dygga ţátttöku í mótum félagsins í árarađir en áđur hafđi félagi Péturs, Björgvin Kristbergsson, fengiđ samskonar viđurkenningu. Ađ ţví loknu kallađi formađurinn yngsta keppanda mótsins upp, hinn sex ára Adam Omarsson, til ađ leika fyrsta leik mótsins í viđureign alţjóđlega meistarans Jóns Viktors og Siurans Estanislau Plantada. Ţess má geta ađ Adam er sonur skákhjónanna Lenku Ptacnikovu stórmeistara kvenna, og Omars Salama.
Ţví nćst hóf keppnisandinn innreiđ sína í salakynni T.R. og baráttan hófst á 37 skákborđum. Ţar sem um opiđ mót er ađ rćđa er stigamunur keppenda í fyrstu umferđ mjög mikill og ađ ţessu sinni litu engin óvćnt úrslit dagsins ljós ef frá er skiliđ tap Veroniku Steinunnar Magnúsdóttur gegn Jóni Ţór Helgasyni sem er stigalaus. Ţađ var ţó ekkert gefiđ í skákunum og nú sem endra nćr notuđu keppendur gjarnan tímann milli leikja til ađ rölta um vígvöllin til ađ líta á ađrar orrustur, gćđa sér á ljúffengum krćsingum í Birnukaffi og kíkja í leiđinni á úrvaliđ hjá Sigurbirni bóksala sem hefur fariđ mikinn í skákbókasölu sinni undanfarin misseri.
Pörun fyrir ađra umferđ, sem fer fram á miđvikudagskvöld, er ljós en ţá mćtast m.a. alţjóđlegi meistarinn Jón Viktor Gunnarsson og Örn Leó, Fide meistarinn Sigurbjörn og Ingvar Örn Birgisson, sem og Fide meistarinn Einar Hjalti og Vignir Bjarnason. Áhorfendur eru velkomnir, ađgangur er ókeypis og veitingar fást gegn vćgu gjaldi. Taflmennskan hefst kl. 19.30.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 22:59 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Jakob Sćvar Sigurđsson heldur efsta sćtinu međ ţrjá og hálfan vinning á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, ađ loknum fjórum umferđum, en Jakob gerđi jafntefli viđ Smára bróđur sinn í dag. Tómas Veigar, sem vann Sigurđ G Daníelsson, er í öđru sćti međ 3 vinninga. Smári, Ćvar og Hermann koma nćstir međ tvo og hálfan vinning. Mótinu verđur framhaldiđ laugardaginn 11. janúar, en ţá verđa lokaumferđirnar tvćr tefldar.
Úrslit í 4. umferđ.
Stađan eftir fjórar umferđir.
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 3.5 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingaklúbburinn | 3.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 2.5 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.5 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 2.5 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 2.5 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 2.0 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 2.0 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 1.5 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 |
Pörun 5. umferđar laugardaginn 11. jan kl 11:00
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:27 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Teflt á netinu

Skákin hefur fyrir löngu markađ sér ákveđna stöđu innan hugbúnađargeirans og hefur ţá sérstöđu fram yfir langflestar keppnisgreinar ađ hćgt er ađ stunda hana á netinu. Í dag, sunnudaginn 29. desember, fer fram á ICC Íslandsmótiđ í netskák en ţar hefur hinn nýráđni hótelstjóri á Nesjavöllum, Davíđ Kjartansson, titil ađ verja. Mótiđ var haldiđ fyrst áriđ 1996. Tímamörk verđa 4-2.
Skákklúbbarnir á netinu eru býsna margir en ég hygg ađ ICC, sem stendur fyrir Internet chess club, hljóti ađ teljast vinsćlasta vefsvćđiđ. Ţangađ hafa annađ veifiđ vaniđ komur sínar allir sterkustu skákmenn heims. Vinsćlustu tímamörkin eru sennilega 3-0 og bullet" sem er 1-0 sem ţýđir ein mínúta og enginn aukatími. Ţađ skemmtilega viđ taflmennsku á netinu er ađ heimskunnir stórmeistarar og afar öflugir skákmenn gefa oft kost á ţví ađ taka eina bröndótta" viđ ýmsa ađra spámenn. Nýlega barst mér skák ţar sem skákmeistari Rússlands 2012", landsliđsmađur sem háđi úrslitaeinvígiđ viđ Vladimir Kramnik í heimsbikarkeppni FIDE sl. sumar, tefldi viđ Hilmar Viggósson, kunnan skákmeistara sem átti fast sćti í sigursćlli sveit Landsbanka Íslands ţegar vinsćldir Skákkeppni stofnana risu sem hćst.
ICC 2009:
Hilmar Viggósson - Dmitry Andreikin
Nimzo-indversk vörn
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 b6 4. Rc3 Bb7 5. g3 Bb4 6. Bg2 Bxc3+ 7. bxc3 d6 8. 0-0 h6 9. d5 exd5 10. Rd4 c5 11. Rf5 Dd7 12. g4!
Vinnur h5-reitinn fyrir riddarann.
12.... Rxg4?!
Hćpiđ. Betra er 12.... O-O 13. cxd5 og ef 13.... Rxg4 ţá kemur 14. e4 Rf6 15. Bf4 međ góđum fćrum fyrir peđiđ.
13. Rxg7+ Kf8 14. Rh5 Hg8 15. Kh1 dxc4 16. e4 Rc6 17. h3 Rge5 18. Rf6 De6. 19. Rxg8 Kxg8 20. Hg1 Kh7 21. f4 Rd3 22. Be3 Hg8 23. Dh5 Re7 24. f5 Df6 25. Haf1 Hxg2?
Lítur ágćtlega út en ýmsir rólegir leikir voru betri ţar sem svarta stađan er býsna traust.
26. Kxg2 Bxe4+ 27. Kh2 Rxf5
Svartur hefur fjögur peđ fyrir annan liđsmun. Kóngsstađan er viđsjárverđ og riddarar svarts eru hćttulegir. Nú eru góđ ráđ dýr.
28. Bxh6!
Ekki eins dýr og ţér haldiđ! Ţessi biskupfórn splundrar kóngsstöđu svarts. En Hilmar varđ ađ hafa séđ fyrir 30. leikinn.
28.... Dxh6 29. Dxf7+ Rg7 30. Hxg7+! Dxg7 31. Dh5+ Dh6 32. Hf7+ Kg8 33. Dxh6 Kxf7 34. Dxd6 b5 35. Dd7+ Kf6 36. Dd8+ Ke5 37. Kg3 b4 38. Dh8+
- og svartur gafst upp. Eftir 38.... Kd5 kemur 39. Dg8+ og 40. Dxc4. Skemmtilega skák en tímamörk voru 3-0.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Sunnudagsmogganum, 29. desember 2013
Spil og leikir | Breytt 6.1.2014 kl. 11:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2014 | 14:00
Barna- og unglingaćfingar GM Hellis hefjast í Mjóddinni á morgun
Barna- og unglingaćfingar GM Hellis í Mjóddinni hefjast aftur eftir jólafrí mánudaginn 6. janúar 2014. Tafliđ byrjar kl. 17:15 og fyrirkomulagiđ verđur ţađ sama og fyrir áramót. Ţessi fyrsta ćfing ársins er ađeins fyrir félagsmenn í Skákfélaginu GM Helli ţar sem unniđ verđur í verkefnahópum ađ mismunandi ćfingum ásamt ţví ađ tefla.
Ćfingarnar verđa haldnar í félagsheimili GM Hellis í Álfabakka 14a, Mjódd. Engin ţátttökugjöld. Inngangur er viđ hliđina á Subway en salur félagsins er á ţriđju hćđ hússins. Á ćfingunum verđa 5 eđa 6 umferđir međ umhugsunartíma 10 eđa 7 mínútur. Einnig verđur fariđ í dćmi og endatöfl eins og tíma vinnst til. Umsjón međ ćfingunum hefur Vigfús Ó. Vigfússon.
Dćma- og verkefnatíma fyrir félagsmenn byrjuđ á laugardaginn og var fariđ í hróksendatöfl og taktískar ćfingar. Ţessum ćfingum verđur svo fram haldiđ nćstu laugardaga.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2014 | 11:22
Jakob Sćvar efstur á Skáţingi GM Hellis
Jakob Sćvar Sigurđsson er efstur međ fullt hús vinninga ţegar ţremur umferđum er lokiđ á skákţing GM-Hellis, norđursvćđi sem fram fer í Árbót í Ađaldal. Jakob vann Tómas Veigar Sigurđarson í annarri umferđ í morgun og vann svo Sigurđ G Daníelsson í ţriđju umferđ fyrr í gćrkvöldi. Sigurđur, Tómas, Smári, Ćvar og Hlynur koma nćstir međ 2 vinninga.
Jón Ađalsteinn Hermannsson gegn Jakob Sćvar í 1. umferđ.
Stađan eftir ţrjár umferđir.
Name | Rtg | Club/City | Pts. | |
Sigurđsson Jakob Sćvar | 1824 | GM Hellir | 3.0 | |
Daníelsson Sigurđur G | 1971 | GM Hellir | 2.0 | |
Sigurđarson Tómas Veigar | 1990 | Víkingaklúbburinn | 2.0 | |
Sigurđsson Smári | 1913 | GM Hellir | 2.0 | |
Akason Aevar | 1456 | GM-Hellir | 2.0 | |
Viđarsson Hlynur Snćr | 1071 | GM Hellir | 2.0 | |
Ađalsteinsson Hermann | 1333 | GM Hellir | 1.5 | |
Ásmundsson Sigurbjörn | 1185 | GM Hellir | 1.5 | |
Kristjánsson Bjarni Jón | 1061 | GM Hellir | 1.0 | |
Statkiewicz Jakub Piotr | 0 | GM Hellir | 1.0 | |
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | GM Hellir | 0.0 | |
Ţórarinsson Helgi James | 0 | GM Hellir | 0.0 |
Pörun fjórđu umferđar sem hefst kl 11:00 sunnudag.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
5.1.2014 | 07:00
Skákţing Reykjavíkur hefst í dag - enn opiđ fyrir skráningu
Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara framtvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.Sú nýbreytni verđur ađ bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu.
Dagskrá:
1. umferđ sunnudag 5. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 8. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 12. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 15. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 19. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 22. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 26. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 29. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 2. febrúar kl. 14
Verđlaun:
1. sćti kr. 100.000
2. sćti kr. 50.000
3. sćti kr. 25.000
Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)
Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)
Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun
Ţátttökugjöld:
kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri
Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2014" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Davíđ Kjartansson.
Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti. Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.
Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.
Skráning fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur. Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 01:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
4.1.2014 | 10:08
Skákţing GM Hellis (norđur) - allt eftir bókinni í fyrstu umferđ
Ţeir stigahćrri unnu ţá stigalćgri í fyrstu umferđ á skákţingi GM-Hellis norđursvćđi, sem fram fór í gćrkvöldi í Árbót í Ađaldal.
Úrslit í fyrstu umferđ:
Name | Pts. | Result | Pts. | Name | ||
Sigurđarson Tómas Veigar | 0 | 1 - 0 | 0 | Ásmundsson Sigurbjörn | ||
Viđarsson Hlynur Snćr | 0 | 0 - 1 | 0 | Daníelsson Sigurđur G | ||
Sigurđsson Smári | 0 | 1 - 0 | 0 | Kristjánsson Bjarni Jón | ||
Hermannsson Jón Ađalsteinn | 0 | 0 - 1 | 0 | Sigurđsson Jakob Sćvar | ||
Akason Aevar | 0 | 1 - 0 | 0 | Statkiewicz Jakub Piotr | ||
Ţórarinsson Helgi James | 0 | 0 - 1 | 0 | Ađalsteinsson Hermann |
Pörun 2. umferđar.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 10
- Sl. sólarhring: 23
- Sl. viku: 174
- Frá upphafi: 8779134
Annađ
- Innlit í dag: 6
- Innlit sl. viku: 107
- Gestir í dag: 6
- IP-tölur í dag: 6
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar