Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Skákţing Reykjavíkur hefst á morgun

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.Sú nýbreytni verđur ađ bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu. 

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 5. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 8. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 12. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 15. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 19. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 22. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 26. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 29. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 2. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 100.000

2. sćti kr. 50.000

3. sćti kr. 25.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri


Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2014" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Davíđ Kjartansson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti.  Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

Skákţing GM Hellis (norđursvćđi) hefst í kvöld

Skákţing GM-Hellis 2014 á norđursvćđi hefst í kvöld kl 20:00. Ţađ er nýbreytni ađ skákţingiđ fari fram á tveim samliggjandi helgum, en ţađ er gert ma. til ţess ađ halda upp á 10 ára afmćli skákmótahalds í Ţingeyjarsýslu, ţví áriđ 2004 var fyrsta skákţing skákmanna í Ţingeyjarsýslu í ára rađir, haldiđ á Fosshóli í Ţingeyjarsveit. Áriđ eftir var skákfélagiđ Gođinn formlega stofnađ, sem heitir í dag GM-Hellir. Einnig er ţađ gert til ţess ađ fjölga ţeim kappskákum sem í bođi eru fyrir félagsmenn í vetur.IMG 8392 (800x533) 
Mótiđ verđur haldiđ í gistiheimilinuÁrbót í Ađaldal og gefst keppendum kostur á ţví ađ gista á skákstađ til ţess ađ spara sér akstur. Gistingin verđur á mjög vćgu verđi.

Dagskrá: 

1. umferđ föstudaginn    3. janúar   kl 20:00
2. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 11:00
3. umferđ laugardaginn  4. janúar   kl 17:00
4. umferđ sunnudaginn  5. janúar   kl 11:00
5. umferđ föstudaginn  10. janúar   kl 20:00
6. umferđ laugardaginn 11. janúar  kl 11:00
7. umferđ laugardaginn 11 janúar   kl 17:00

Tímamörk
 eru 90 mín á allar skákir ađ viđbćttum 30 sek fyrir hvern leik. Mótiđ verđur reiknađ til Fide-skákstiga og til íslenskra skákstiga.Teflt verđur eftir swiss-managerkerfinu (monrad) og verđur mótiđ ađgengilegt á chess-results.Reikna má međ 15-20 keppendum. (Verđi 13 keppendur eđa fćrri verđur umferđum fćkkađ í 6)

Ţátttökugjald verđur 2.000 krónur
 á mann óháđ aldri, fyrir allt mótiđ.Gjald fyrir ţá sem taka gistingu líka (ţrjár nćtur) verđur 3.000 krónur óháđ aldri, fyrir allt mótiđ. Ţeir sem ćtla ađ gista ţurfa ađ hafa međ sér lak, koddaver og sćngurver og eigin matvćli, en ţeir fá ađgang ađ eldhúsi ţar sem ţeir geta eldađ. Í Árbót eru 22 herbergi.

Verđlaun: 
Farandbikar fyrir sigurvegarann og verđlaun fyrir ţrjá efstu.Einnig verđur veittur farandbikar fyrir sigurvegarann í flokki 16 ára og yngri og verđlaun fyrir ţrjá efstu í ţeim flokki. Ađeins félagsmenn í GM-Helli geta unniđ til verđlauna.

Skráning í mótiđ er hafin og hćgt verđur ađ skrá sig til leiks til kl 19:55 föstudaginn 3. janúar.Skráningin fer fram á sérstöku skráningarformi á heimasíđu GM-Hellis.  

Skráđir keppendur
Mótiđ á chess-results. 


Skákţing Reykjavíkur hefst á sunnudaginn

Skákţing Reykjavíkur hefst sunnudaginn 5. janúar kl. 14. Tefldar verđa níu umferđir eftir svissnesku kerfi og eru tímamörk 1˝ klst. á alla skákina auk 30 sek. á leik. Umferđir fara fram tvisvar í viku, á miđvikudögum kl. 19.30 og á sunnudögum kl. 14. Teflt er í húsnćđi Taflfélags Reykjavíkur ađ Faxafeni 12.Sú nýbreytni verđur ađ bođiđ er upp á tvćr yfirsetur (bye) í umferđum 2-6. Keppandi skal leggja inn skriflega beiđni um yfirsetu til skákstjóra í síđasta lagi viđ upphaf umferđarinnar á undan. Hálfur vinningur fćst fyrir yfirsetu. 

Dagskrá:

1. umferđ sunnudag 5. janúar kl. 14
2. umferđ miđvikudag 8. janúar kl. 19.30
3. umferđ sunnudag 12. janúar kl. 14.00
4. umferđ miđvikudag 15. janúar kl. 19.30
5. umferđ sunnudag 19. janúar kl. 14.00
6. umferđ miđvikudag 22. janúar kl. 19.30
7. umferđ sunnudag 26. janúar kl. 14
8. umferđ miđvikudag 29. janúar kl. 19.30
9. umferđ sunnudag 2. febrúar kl. 14

Verđlaun:

1. sćti kr. 100.000

2. sćti kr. 50.000

3. sćti kr. 25.000

Besti árangur undir 2000 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)

Besti árangur undir 1800 skákstigum kr. 10.000 (íslensk stig gilda)

Besti árangur undir 1600 skákstigum - bókaverđlaun (íslensk stig gilda)

Besti árangur stigalausra - bókaverđlaun

Ţátttökugjöld:

kr. 5.000 fyrir 16 ára og eldri
kr. 2.500 fyrir 15 ára og yngri


Keppt er um titilinn "Skákmeistari Reykjavíkur 2014" og hlýtur sá keppandi sem verđur efstur ţeirra sem eiga lögheimili í Reykjavík, eđa eru félagsmenn í reykvísku skákfélagi, titilinn og farandbikar til varđveislu í eitt ár. Núverandi Skákmeistari Reykjavíkur er Davíđ Kjartansson.


Verđi keppendur jafnir ađ vinningum í ţremur efstu sćtunum, verđur verđlaunum skipt, en stigaútreikningur látinn skera úr um verđlaunasćti.  Í aukaverđlaunaflokkum ganga verđlaun óskipt til ţess, sem hefur flest stig eftir stigaútreikning.

Skákţingiđ er reiknađ til alţjóđlegra skákstiga.

Skráning fer fram hér á Skák.is og á heimasíđu Taflfélags Reykjavíkur.  Hćgt er ađ fylgjast međ skráningu hér.

Vinsamlegast mćtiđ tímanlega á skákstađ til ađ stađfesta skráningu og greiđa ţátttökugjald. Athugiđ ađ skráningu lýkur 15 mínútum fyrir auglýst upphaf móts, ţ.e. kl. 13.45.

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út um áramótin. Jóhann Hjartarson (2580) er sem fyrr stigahćstur allra á listanum en nćstir eru Hannes Hlífar Stefánsson (2560) og Helgi Ólafsson (2546).  Ţrír nýliđar eru á listanum. Ţeirra stigahćstur er Kristinn Jón Sćvaldsson (1978). Yngvi Björnsson (56) hćkkar mest allra frá nóvember-listanum. Vignir Vatnar Stefánsson (173) hćkkađi hins vegar mest allra á liđnu ári en skođađar eru breytingar síđasta áriđ.

Topp 20:

 

No.NameTitjan.14GmsBr desBr jan
1Hjartarson, JohannGM258000-12
2Stefansson, HannesGM2560161648
3Olafsson, HelgiGM254600-1
4Steingrimsson, HedinnGM254400-16
5Gretarsson, Hjorvar SteinnGM251100-5
6Danielsen, HenrikGM250113-6
7Arnason, Jon LGM2499001
8Kristjansson, StefanGM2491005
9Gretarsson, Helgi AssGM245500-9
10Thorfinnsson, BragiIM245400-30
11Thorsteins, KarlIM245200-12
12Thorhallsson, ThrosturGM2445004
13Kjartansson, GudmundurIM244124-1233
14Gunnarsson, ArnarIM243400-6
15Gunnarsson, Jon ViktorIM241200-1
16Olafsson, FridrikGM240600-10
17Thorfinnsson, BjornIM2387001
18Ulfarsson, Magnus OrnFM238200-4
19Arngrimsson, DagurIM2381936
20Johannesson, Ingvar ThorFM23770037

Listann í heild sinni má finna sem PDF-viđhengi.

Nýliđar

Ţrír nýliđar eru á listanum nú. Kristinn Jón Sćvaldsson (1978) kemur sterkur inn eftir góđa frammistöđu á Skákţingi Garđabćjar

 

No.NameTitjan.14GmsBr desBr jan
1Saevaldsson, Kristinn Jon 19781219781978
2Schmidhauser, Ulrich 16481016481648
3Nikulasson, Gunnar 16351316351635

Alls voru nýliđarnir á liđnu ári alls 37. Ţeirra stigahćstur var Davíđ Ólafur Ingimarsson (2065). Hér má sjá yfirlit yfir 10 stigastighćstu nýliđa ársins.

 

No.NameTitjan.14GmsBr desBr jan
1Ingimarsson, David 2065002065
2Haraldsson, Haraldur 2001002001
3Bodvarsson, Arni 1994001994
4Baldvinsson, Loftur 19836531983
5Saevaldsson, Kristinn Jon 19781219781978
6Kristjansson, Arni H 1957001957
7Gudmundsson, Bjorgvin S 1914001914
8Egilsson, Fridrik Orn 1913001913
9Sigurdsson, Smari 1913001913
10Isleifsson, Runar 1841001841


Mestu hćkkanir

Yngvi Björnsson (56) hćkkađi mest á stigum frá desember-listanum eftir góđa frammistöđu á Vetrarmóti öđlinga. Nćstir eru Loftur Baldvinsson (53) og Björn Hilmir Birkisson (37).

No.NameTitjan.14GmsBr desBr jan
1Bjornsson, Yngvi 191375656
2Baldvinsson, Loftur 19836531983
3Birkisson, Bjorn Holm 15936371593
4Magnusson, Audbergur 164673142
5Holm, Fridgeir K 1727630-6
6Thorsson, Bjarnsteinn 18155281815
7Johannesson, Oliver 2105927107
8Jonsson, Gauti Pall 161652788
9Sverrisson, Nokkvi 208162291
10Thor, Gudmundur Sverrir 202742134
11Baldursson, Haraldur 201372120

Vignir Vatnar Stefánsson (173) hćkkađi mest allra á liđnu ári. Nćstir eru Jón Trausti Harđarson (160) og Símon Ţórhallsson (155).

 

No.NameTitjan.14GmsBr desBr jan
1Stefansson, Vignir Vatnar 180000173
2Hardarson, Jon Trausti 200300160
3Thorhallsson, Simon 160600155
4Ragnarsson, Dagur 207300119
5Kolka, Dawid 174800113
6Johannesson, Oliver 2105927107
7Steinthorsson, Felix 1536512102
8Karlsson, Mikael Johann 20570097
9Sverrisson, Nokkvi 208162291
10Jonsson, Gauti Pall 161652788

 
Stigahćstu skákkonur landsins

Lenka Ptácníková (2245) er stigahćsta skákkona Íslands. Í nćstum sćtum eru Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2052) og Harpa Ingólfsdóttir (1965).

 

No.NameTitjan.14GmsBr desBr jan
1Ptacnikova, LenkaWGM224500-36
2Thorsteinsdottir, GudlaugWFM20520011
3Ingolfsdottir, Harpa 196500-12
4Thorsteinsdottir, Hallgerdur 195500-5
5Finnbogadottir, Tinna Kristin 19170046
6Johannsdottir, Johanna Bjorg 1880008
7Kristinardottir, Elsa Maria 18240077
8Birgisdottir, Ingibjorg 178200-1
9Helgadottir, Sigridur Bjorg 1758004
10Fridthjofsdottir, Sigurl. Regina 17520038


Stigahćstu ungmenni landsins

Frá og međ áramótunum fellur Hjörvar Steinn Grétarsson ekki undir hugtakiđ ungmenni. Viđ forystusćtinu hefur tekiđ lćrisveinn hans úr Rimaskóla Oliver Aron Jóhannesson (2105). Í nćstum sćtum eru Nökkvi Sverrisson (2081) og Dagur Ragnarsson (2073).

 

No.Namejan.14GmsB-dayBr desBr jan
1Johannesson, Oliver21059199827107
2Sverrisson, Nokkvi2081619942291
3Ragnarsson, Dagur2073019970119
4Karlsson, Mikael Johann205701995097
5Hardarson, Jon Trausti2003019970160
6Johannsson, Orn Leo1955019940-1
7Sigurdarson, Emil186701996023
8Thorgeirsson, Jon Kristinn184401999078
9Stefansson, Vignir Vatnar1800020030173
10Fridgeirsson, Dagur Andri179851995-1616

 
Stigahćstu öđlingar landsins (60+)

Friđrik Ólafsson (2406) er sem fyrr langstigahćstur. Í nćstum sćtum eru Áskell Örn Kárason (2258) og Arnţór Sćvar Einarsson (2219).

 

No.Namejan.14GmsB-dayBr desBr jan
1Olafsson, Fridrik2406019350-10
2Karason, Askell O225801953023
3Einarsson, Arnthor2219119466-19
4Thorsteinsson, Bjorn2206019400-3
5Viglundsson, Bjorgvin2193019460-7
6Fridjonsson, Julius2175019500-10
7Thorvaldsson, Jon21560194904
8Gunnarsson, Gunnar K2156019330-12
9Briem, Stefan21520193803
10Halldorsson, Bragi2146019490-34


Reiknuđ íslensk skákmót (kappskák)

  • Skákţing Garđabćjar (a- og b-flokkur)
  • Vetrarmót öđlinga
  • Skákţing Vestmannaeyja

Atskák- og hrađskákstig

Nú síđustu misseri hefur SÍ bođiđ upp á ţađ ađ reikna atskák- og hrađskákmót til alţjóđlegra skákstiga. Fá félög hafa ţegiđ ţá ţjónustu en ţađ eru fyrst og fremst GM Hellir og Breiđablik sem láta reikna sín skákmót.

Hér má finna topp 10 í bćđi atskák- og hrađskákstigum

Atskákstig:

 

No.NameTitRRtng
1Olafsson, HelgiGM2542
2Kristjansson, StefanGM2535
3Stefansson, HannesGM2510
4Gretarsson, Helgi AssGM2481
5Thorhallsson, ThrosturGM2452
6Gunnarsson, ArnarIM2433
7Gunnarsson, Jon ViktorIM2422
8Johannesson, Ingvar ThorFM2367
9Thorfinnsson, BjornIM2365
10Bjornsson, SigurbjornFM2364


Hrađskákstig

 

No.NameTitBRtng
1Hjartarson, JohannGM2607
2Olafsson, HelgiGM2569
3Stefansson, HannesGM2540
4Gretarsson, Hjorvar SteinnGM2522
5Kristjansson, StefanGM2476
6Thorhallsson, ThrosturGM2456
7Gunnarsson, Jon ViktorIM2451
8Arnason, Jon LGM2440
9Gunnarsson, ArnarIM2431
10Thorfinnsson, BragiIM2415

 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2872) er langstigahćsti skákmađur heims. Í nćstum sćtum eru Aronian (2812) og Nakamura (2789).

1 Carlsen, Magnus g NOR 2872 0 1990
 2 Aronian, Levon g ARM 2812 8 1982
 3 Nakamura, Hikaru g USA 2789 7 1987
 4 Kramnik, Vladimir g RUS 2787 8 1975
 5 Topalov, Veselin g BUL 2785 0 1975
 6 Caruana, Fabiano g ITA 2782 0 1992
 7 Grischuk, Alexander g RUS 2777 7 1983
 8 Gelfand, Boris g ISR 2777 0 1968
 9 Anand, Viswanathan g IND 2773 0 1969
 10 Karjakin, Sergey g RUS 2759 8 1990

 

 


Skrár tengdar ţessari bloggfćrslu:

Oliver Aron íţróttamađur Fjölnis 2013

 

Oliver Aron
Ţessi 15 ára nemandi í Rimaskóla og liđsmađur skákdeildar Fjölnis var í gćr verđugt valinn íţróttamađur Fjölnis 2013. Ábyggilega fyrsti skákmađur Íslands sem er valinn Íţróttamađur ársins. Til hamingju Oliver Aron og allir Grafarvogsbúar!

 

Íţróttamađur Fjölnis 2013

Oliver Aron sem er 15 ára er óumdeilanlega besti skákmađur landsins undir 20 ára aldri á Íslandi. Ţađ sýnir og sanna helstu afrek hans á sviđi skáklistarinnar í ár.
Ţessi 15 ára drengur (ţá 14ára) hóf áriđ međ ţví ađ verđa Hrađskákmeistari Reykjavíkur 2013.
Hann vann Íslandsmótiđ í skólaskák mjög örugglega í maí sl. bestur á grunnskólaaldri.
Hann varđ unglingameistari Íslands 20 ára og yngri í nóv. sl.
bestur á aldrinum 19 ára og yngri.
Sigrađi á meistaramóti taflfélagsins Hellis í sept sl.
Yngstur skákmanna til ađ ná ţeim titli.
Norđurlandameistari, Íslandsmeistari og Reykjavíkurmeistari međ skáksveit Rimaskóla 2013.
Vann öll fjölmenn skákmót á vegum Skákdeildar Fjölnis, s.s. Skákmót Árnamessu, Torgmót Fjölnis og Skákmót Rimaskóla
Á fast sćti í skáksveit Fjölnis sem teflir í 1. deild 2013 - 2014, yngstur allra ţátttakenda í deildinni.
Teflir á London Classic í desember sem er eitt virtasta og vinsćlasta skákmót ársins á vegum Alţjóđlega Skáksambandsins FIDE.
Er í stífri ţjálfun hjá Helga Ólafssyni stórmeistara og skólastjóra Skákskóla Íslands, Hjörvari Steini Grétarssyni stórmeistara og liđsstjóra Rimaskóla og Guđmundi Kjartanssyni alţjóđlegum meistara.


Magnús Örn og Gunnar Freyr jólavíkingar Víkingaklúbbsins 2013

Stefán Ţór, Gunnar Freyr og Magnús ÖrnMagnús Örn Úlfarsson og Gunnar Fr. Rúnarsson sigruđu á jólamóti Víkingaklúbbsins sem haldiđ var mánudaginn 30 desember á veitingastađnum Dillon. Magnús Örn sigrađi af nokkru öryggi í skákmótinu. Hann sigrađi í öllum sjö skákunum, en nćstir honum ađ vinningum komu Gunnar Fr. og Stefán Ţór međ 5. vinninga.  Keppendur í skákinni voru 14, en tefldar voru 7. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur.

Í Víkingaskákinni voru Stefán Ţór og Gunnar Fr. í sérflokki.  Ţeir gerđu jafntefli í innbyrđisviđureign, Gunnar vann svo allar sínar skákir, međan Stefán gerđi eitt jafntefli í viđbót viđ Ólaf B. Ţórsson.   Gunnar F. var ţví efstur međ 8.5 vinninga.  Stefán fékk 8. vinninga og Ólafur B. Ţórsson endađi ţriđji međ 7.5 vinninga.  Keppendur í  Víkingaskákinni voru tíu, en tefldar voru 9. umferđir, ţar sem tímamörk voru 5. mínútur á skákina.

Á mótinu var einnig keppt um titilinn Íslandsmeistari í tvískák, en sérstakur bikar var fyrir besta árangur í báđum mótunum. Gunnar Fr. sigrađi í ţeirri keppni 13.5 vinninga.  Stefán Ţór koma annar međ 13. vinninga, en Ólafur B, Thórsson varđ ţriđji međ 11.5 vinninga.

Mótiđ var síđasta mót ársins á hinu mangađa ári hjá Víkingaklúbbnum, ţar sem félagiđ varđ Íslandsmeistari á Íslandsmóti skákfélaga fyrr á árinu, í 1 og 3 deild.  Einnig fór liđiđ á Evrópumót taflfélaga á Ródos í haust og náđi ţeim árangri ađ verđa Evrópumeistarar smáţjóđa (djók).

Úrslit í hrađskákmótinu:

  1    Magnús Örn Úlfarsson        7.0     
  2    Gunnar Fr. Rúnarsson        5.0      
  3    Stefán Ţór Sigurjónsson  5.0              
  4    Tómas Björnsson                  4.0              
  5    Ólafur B. Ţórsson                    4.0     
  6   Jorge Fonseca                         3.5            
  7   Sigurđur Áss Grétarsson    3.5                
  8   Páll Agnar Ţórarinsson    3.5
  9   Halldór Pálsson                      3.5      
 10 Jón Úlfljótsson                        3.5
11   Sturla Ţórđarson                 2.5
12. Arnţór Hreinsson                2.0
13. Hörđur Garđarsson                 2.0
14. Orri Víkingsson                        0.0                               

Úrslit í Víkingahrađskákinni:

  • 1   Gunnar Fr. Rúnarsson          8.5  
  • 2   Stefán Ţór Sigurjónsson   8.0                
  • 3   Ólafur B. Ţórsson                7.5             
  • 4   Jorge Fonseca                         4.5 
  • 5   Tómas Björnsson                    4.0 
  • 6.  Arnar Valgeirsson                 3.5 
  • 7. Halldór Ólafsson                     3.0 
  • 8. Páll Agnar Ţórarinsson      3.0 
  • 9. Sigurđur Áss Grétarsson      2.0 
  • 10. Orri Víkingsson                      0.0

Úrslit í Tvískákmótinu:

 

  • 1   Gunnar Fr. Rúnarsson          13.5  
  • 2   Stefán Ţór Sigurjónsson   13.0                
  • 3   Ólafur B. Ţórsson                 11.5           


Myndir frá mótinu má finna á heimasíđu Víkingaklúbbsins


Andri sigrađi á Jólabikarmóti GM Hellis

Mynd0008Andri Grétarsson sigrađi á jólabikarmóti GM Hellis sem haldiđ var í Mjóddinni ţann 30. desember sl. og er ţví jólasveinn GM Hellis sunnan heiđa. Andri fékk 13v í 14 skákum og tapađi ađeins einni skák gegn Felix Steinţórssyni í 6. umferđ. Felix er ekki alveg óvanur ţví ađ gera sterkum skákmönnum skráveifu. Í nýlokinni sveitakeppni  Icelandair fékk Felix verđlaun fyrir óvćntustu úrslitin eftir sigur á Kjatani Maack í lokaumferđinni.

Eftir 12. umferđir stóđu bara Hallgerđur Helga  og Andri eftir en stađ Andra var nokkru betri međ ađeins eitt tap međan Hallgerđur var međ ţrjú töp og ţar af tvö gegn Andra. Ţađ fór lika svo ađ Andri landađi öruggum og verđskulduđum sigri međ tveimur sigrum í lokaumferđunum. Hallgerđur var í öđru sćti međ 9v og ţriđja sćtinu náđi svo Ólafur Guđmarsson međ 7v.

Lokastađan

1.    Andri Grétarsson                            13v/14

2.    Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir      9v/14

3.    Ólafur Guđmarsson                          7v/12

4.    Elsa María Kristínardóttir                 6v/11

5.    Felix Steinţórsson                        5,5v/11

6.    Vigfús Ó. Vigfússon                          5v/10

7.    Sigurđur Freyr Jónatansson               4v/9

8.    Hjálmar Sigurvaldason                    3,5v/9

9.    Óskar Long                                        3v/8

10.  Hörđur Jónasson                                3v/8

11.  Björgvin Kristbergsson                       2v/7

12.  Brynjar Haraldsson                            0v/5



Hverfakeppni SA: Öruggur sigur Norđurbandalagsins

Hin árlega hverfakeppni SA var háđ á nćstsíđasta degi síđusta árs. Eins og undanfarin ár leiddu ţar tvö liđ fram hesta sína; annađ var skipađ sk. Ţorpurum sem fengu til liđs viđ sig ţá sem í hálfkringi hafa veriđ nefndir Eyrarpúkar, enda búsettir á Oddeyri.  Ţá styrktu ţeir sveit sína međ einum liđsmanni sem nýlega er fluttur suđur yfir Glerá, en ţar sem hann getur horft yfir Ţorpiđ úr eldhúsglugganum hjá sér ţótti ţađ nćgileg ástćđa til ađ hann fylgdi ţeim ađ málum í ţetta sinn. Hitt liđiđ var skipađ skákmönnum búsettum í suđurhluta bćjarins; allir sunnan Glerár og reyndar allir á Brekkunni, uppnefndir Brekkusniglar af andstćđingunum.

Sama liđsskipting var í keppninni í fyrra og unnu ţá Brekkusniglar nauman sigur. Í ţetta sinn fór á annan veg. Teflt var á 13 borđum og var keppnin tvískipt. Fyrst tefldi hver mađur tvćr 15 mín skákir viđ sama andstćđing. Í fyrri umferđinni neyttu Norđlingar aflsmunar og unnu stórsigur: 8.5-4.5 Ţeir slökuđu svo örlítiđ á í seinni umferđinni og Brekkusniglar mörđu nauman sigur: 7-6. Samtals unnu ţví Ţorparar&co 15 mín. skákirnar 14.5-11.5.

Ţá var tekiđ til viđ hrađskák skv. bćndaglímufyrirkomulagi; hver liđsmađur tefldi viđ alla í hinu liđinu; alls 13 skákir. Norđurbandalagiđ vann fyrstu umferđina 9-4 og leit aldrei til baka eftir ţađ. Sunnanmenn unnu ađeins sigur í tveimur umferđum af 13 og í einni var jafnt. Ţeim gekk einkum illa í fyrri hluta keppninnar, en söxuđu á forskot andstćđinga sinna í síđustu 5 umferđunum, sem ţeir unnu međ 5 vinninga mun. Ţađ dugđi ţó ekki til og öruggur sigur 92-77 var stađreynd. Bestum árangri norđanmanna náđ Ólafur Kristjánsson, sem fékk 10,5 vinning í 13 skákum og nćstur var Tómas Veigar Sigurđarson međ 9,5.  Af sunnanmönnum bar Jón Kristinn Ţorgeirsson af og vann allar sínar skákir, 13 ađ tölu. Rúnar Sigurpálsson fékk 11 vinninga og Andri Freyr Björgvinsson 10. Ađrir voru lakari.

Ţar međ lauk síđasta skákmóti ársins. Fyrsta skákmót nýs árs er ţó skammt undan; árlegt NÝJÁRSMÓT hefst kl. 14 á fyrsta degi ársins 2014. 

Óskum viđ svo félögum okkar landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs! 

 


Héđinn tapađi í lokaumferđinni

HéđinnStórmeistarinn Héđinn Steingrímsson (2544) hlaut 3 vinninga af 5 mögulegum í háskólasveitakeppni kennda viđ PanAm sem lauk í Texas í fyrradag. Í lokaumferđinni tapađi hann fyrir ísraelska stórmeistaranum Anatoly Bykhovsky (2485).

Sveit Héđins, Texas Tech University, endađi í fimmta sćti. Sigurvegari keppninnar var Webster University, ţar sem Wesley So teflir á fyrsta borđi.

Árangur Héđins samsvarađi 2416 skákstigum og tapar hann 6 stigum fyrir hana.


Bragi Íslandsmeistari í netskák

Bragi ŢorfinnssonBragi Ţorfinnsson, Magnús Örn Úlfarsson og Henrik Danielsen urđu efstir og jafnir á Íslandsmótinu í netskák sem fram fór á ICC í fyrradag. Bragi vann Magnús í lokaumferđinni og náđi honum ţar međ vinningum og fékk svo Íslandsmeistaratitilinn eftir stigaútreikning.

Röđ efstu manna:

  • 1. Bragi Ţorfinnsson 7 v. (48,5)
  • 2. Magnús Örn Úlfarsson 7 v. (46,5)
  • 3. Henrik Danielsen 7 v. (43,0)
  • 4.-6. Erlingur Ţorsteinsson, Omar Salama og Jón Trausti Harđarson 6˝ v,
  • 7.-10. Davíđ Kjartansson, Rúnar Sigurpálsson, Kristján Halldórsson og Róbert Lagerman 6 v.
  • 11.-13. Gunnar Freyr Rúnarsson, Ingvar Örn Birgisson og Hrannar Baldursson 5˝ v.
  • 14.-19. Guđmundur Gíslason, Stefán Steingrímur Bergsson, Unnar Rafn Ingvarsson, Sigurjón Ţorkelsson, Sćberg Sigurđsson og Vignir Bjarnason 5 v.
  • 20.-26. Ingi Tandri Traustason, Arnaldur Loftsson, Gunnar Björnsson, Björgvin Smári Guđmundsson, Vigfús Ó. Vigfússon og Gauti Páll Jónsson 4˝ v.

Tćplega 50 skákmenn tóku ţátt.

Aukaverđlaunahafar:

Undir 2200 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Jón Trausti Harđarson)

 Undir 2000 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Gunnar Freyr Rúnarsson)

 Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Kristján Halldórsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Unnar Rafn Ingvarsson)
Stigalausir: 
  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Enginn)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Enginn)

Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Gauti Páll Jónsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)

Kvennaverđlaun:

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Veronika Steinunn Magnúsdóttir)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Engin)

Öldungaverđlaun (50 ára og eldri):

  • 1. Fjórir frímánuđir á ICC (Erlingur Ţorsteinsson)
  • 2. Tveir frímánuđir á ICC (Róbert Lagerman)

Happdrćtti:

  • 1. Ţrír frímánuđir á ICC (Andri Freyr Björgvinsson)
  • 2. Ţrír frímánuđir á ICC (Ingi Tandri Traustason)
  • 3. Tveir frímánuđir á ICC (Halldór Atli Kristjánsson)
  • 4. Tveir frímánuđir á ICC (Ögmundur Kristinsson)
  • 5. Tveir frímánuđir á ICC (Kjartan Másson)
  • 6. Tveir frímánuđir á ICC (Vignir Bjarnason)

 

 


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (29.7.): 0
  • Sl. sólarhring: 18
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 101
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband