Leita í fréttum mbl.is

Hverfakeppni SA: Öruggur sigur Norđurbandalagsins

Hin árlega hverfakeppni SA var háđ á nćstsíđasta degi síđusta árs. Eins og undanfarin ár leiddu ţar tvö liđ fram hesta sína; annađ var skipađ sk. Ţorpurum sem fengu til liđs viđ sig ţá sem í hálfkringi hafa veriđ nefndir Eyrarpúkar, enda búsettir á Oddeyri.  Ţá styrktu ţeir sveit sína međ einum liđsmanni sem nýlega er fluttur suđur yfir Glerá, en ţar sem hann getur horft yfir Ţorpiđ úr eldhúsglugganum hjá sér ţótti ţađ nćgileg ástćđa til ađ hann fylgdi ţeim ađ málum í ţetta sinn. Hitt liđiđ var skipađ skákmönnum búsettum í suđurhluta bćjarins; allir sunnan Glerár og reyndar allir á Brekkunni, uppnefndir Brekkusniglar af andstćđingunum.

Sama liđsskipting var í keppninni í fyrra og unnu ţá Brekkusniglar nauman sigur. Í ţetta sinn fór á annan veg. Teflt var á 13 borđum og var keppnin tvískipt. Fyrst tefldi hver mađur tvćr 15 mín skákir viđ sama andstćđing. Í fyrri umferđinni neyttu Norđlingar aflsmunar og unnu stórsigur: 8.5-4.5 Ţeir slökuđu svo örlítiđ á í seinni umferđinni og Brekkusniglar mörđu nauman sigur: 7-6. Samtals unnu ţví Ţorparar&co 15 mín. skákirnar 14.5-11.5.

Ţá var tekiđ til viđ hrađskák skv. bćndaglímufyrirkomulagi; hver liđsmađur tefldi viđ alla í hinu liđinu; alls 13 skákir. Norđurbandalagiđ vann fyrstu umferđina 9-4 og leit aldrei til baka eftir ţađ. Sunnanmenn unnu ađeins sigur í tveimur umferđum af 13 og í einni var jafnt. Ţeim gekk einkum illa í fyrri hluta keppninnar, en söxuđu á forskot andstćđinga sinna í síđustu 5 umferđunum, sem ţeir unnu međ 5 vinninga mun. Ţađ dugđi ţó ekki til og öruggur sigur 92-77 var stađreynd. Bestum árangri norđanmanna náđ Ólafur Kristjánsson, sem fékk 10,5 vinning í 13 skákum og nćstur var Tómas Veigar Sigurđarson međ 9,5.  Af sunnanmönnum bar Jón Kristinn Ţorgeirsson af og vann allar sínar skákir, 13 ađ tölu. Rúnar Sigurpálsson fékk 11 vinninga og Andri Freyr Björgvinsson 10. Ađrir voru lakari.

Ţar međ lauk síđasta skákmóti ársins. Fyrsta skákmót nýs árs er ţó skammt undan; árlegt NÝJÁRSMÓT hefst kl. 14 á fyrsta degi ársins 2014. 

Óskum viđ svo félögum okkar landsmönnum öllum gleđilegs nýs árs! 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (27.4.): 22
  • Sl. sólarhring: 25
  • Sl. viku: 226
  • Frá upphafi: 8764974

Annađ

  • Innlit í dag: 16
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 12
  • IP-tölur í dag: 12

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband