Leita í fréttum mbl.is

Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna

 

Vignir Vatnar Íslandsmeistari barna

Íslandsmót barna fór fram í 21. skipti fyrr í dag. Mótiđ sem er fyrir skákmenn 11 ára og yngri er eitt helsta skákmót yngstu kynslóđarinnar ár hvert. Ţátttaka í dag var međ miklum ágćtum en 90 keppendur tóku ţátt í ađalmótinu og sautján börn stigu sín fyrstu skref á skákmóti međ ţátttöku í peđaskákmóti.

 

Flestir sterkustu skákmenn í ţessum aldursflokki voru mćttir til leiks. Keppendur voru frá allmörgum taflfélögum og sérstaklega gaman ađ sjá keppendur frá Akureyri, Hellu og Grindavík auk ţess sem flest bćjarfélög á höfuđborgarsvćđinu áttu sína fulltrúa og keppendur frá Reykjavík og Kópavogi í meirihluta eins og svo oft áđur.

 

Dagur B. Eggertsson leikur fyrsta leik mótsins

 

 

Dagur B. Eggertsson forseti borgarráđs setti mótiđ og flutti stutta tölu ţar sem hann hćldi mótshaldinu um leiđ og hann sagđi frá ţví ađ hann vćri á sínu fyrsta skákmóti sem foreldri og ţeir feđgar ćtluđu ađ hafa leikgleđina í fyrirrúmi og hvatti ađra til hins sama. Úrslit fyrstu umferđa voru nokkuđ hefđbundin, lítiđ um óvćnt úrslit og stigahćstu menn röđuđu sér í efstu sćti. Ađ loknum fimm umferđum komust ţeir keppendur áfram sem höfđu ţrjá eđa fleiri vinninga en ađrir höfđu lokiđ ţátttöku. Ţeir fóru ţó ekki tómhentir heim heldur međ upplýsingar um námskeiđ Skákskólans sem hefjast síđar í mánuđinum og voru kynnt í dag.

 

Óskar og Vignir Vatnar
 

 

Ţegar leiđ á mótiđ kom í ljós ađ tveir keppendur voru í sérflokki: Vignir Vatnar Stefánsson TR og Óskar Víkingur Davíđsson GM Helli. Vignir hafđi titil ađ verja og tefldi nú í síđasta sinn á ţessu móti en Óskar Víkingur á enn eftir tvö ár í flokknum. Ţegar ţeir kappar komu í mark höfđu ţeir ađeins tapađ niđur hálfum vinningi og ţađ gegn hvor öđrum og ţví einvígi ţeirra framundan.

Í einvíginu tefldu Vignir og Óskar tvćr hörkuskákir. Skákirnar voru vel tefldar, en Vignir hafđi betri stöđu nćr allan tímann í báđum skákunum og pressađi smám saman á Óskar sem varđist ţó frumlega en ţurfti ađ lokum ađ játa sig sigrađan. Vignir Vatnar Stefánsson ţví Íslandsmeistari barna annađ áriđ í röđ og á verđlaunapalli fjórđa áriđ í röđ. Vigni ţarf lítt ađ kynna íslenskum skákmönnum. Sigrar hans í barna- og unglingaflokki síđustu árum eru ótal margir og er hann m.a. ríkjandi Norđurlandameistari í yngsta flokki. Óskar Víkingur er átta ára gamall og hefur stundađ skákina gríđarlega samviskusamlega síđustu misserin sem er ađ skila sér í miklum framförum. Í ţriđja sćti varđ Bjarki Arnaldarson TG-ingur. Bjarki er liđtćkur í fleiri íţróttum en skákinni en hefur tekiđ jöfnum framförum síđustu árin og kemur ţessi árangur lítiđ á óvart.

 

Sérstaka ánćgju vekur árangur skákmanna utan höfuđborgarsvćđisins. Keppendur frá Grindavík, Akureyri og Hellu komust í úrslit. Siguringi Sigurjónsson sér um öflugt skákstarf í Grindavík og komst hans helsti nemandi Kamil Malinowski í úrslit. Björgvin Smári Guđmundsson hefur í nokkur misseri stađiđ fyrir öflugu starfi á Hellu og voru nokkrir hans kappar í úrslitum. Skákfélag Akureyrar hefur svo í áratugi átt efnilega skákmenn og komst fulltrúi félagsins í úrslit ţetta áriđ.

 

Verđlaunahafar mótsins

 

 

Árgangaverđlaun

2008 Kristófer Jökull Jóhannsson

2007 Adam Omarsson

2006 Stefán Orri Davíđsson

2005 Óskar Víkingur Davíđsson

2004 Ţorsteinn Emil Jónsson

2003 Vignir Vatnar Stefánsson

Peđaskákin

 

Solveig Bríet Magnúsdóttir

 

Lenku Ptacnikovu má öđrum fremur ţakka fyrir ţá innrás sem peđaskák hefur átt á skákmót og ćfingar ţeirra allra yngstu. Peđaskák er mjög góđ ţjálfunarađferđ og flott leiđ fyrir unga krakka til ađ byrja feril sinn á skákmótum. Sautján krakkar mćttu í peđaskákina og var kynjaskiptingin mjög jöfn sem er gleđiefni. Sigurvegari var Sólveig Bríet Magnúsdóttir sem á skákhćfileikana ekki langt ađ sćkja en hún er dóttir Magnúsar Pálma Örnólfssonar.

 

P1000789

 

Móthaldiđ tókst allt afar vel en Skáksambandiđ og Skákakademían stóđu saman ađ ţví. Starfsliđiđ var vel skipađ en skákstjórar voru Stefán Bergsson, Gunnar Björnsson, Donika Kolica, Erla Hjálmarsdóttir, Björn Ívar Karlsson og Óskar Long Einarsson.

Mótstöflu má finna á Chess-Results.

Myndaalbúm (SSB, GB og fleiri)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

 • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

 • Í dag (14.7.): 2
 • Sl. sólarhring: 42
 • Sl. viku: 179
 • Frá upphafi: 8705283

Annađ

 • Innlit í dag: 1
 • Innlit sl. viku: 147
 • Gestir í dag: 1
 • IP-tölur í dag: 1

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband