Fćrsluflokkur: Spil og leikir
3.8.2014 | 19:00
Serbar og fatlađir á morgun
Íslenska sveitin í opnum flokki hefur byrjađ sérdeilis vel. Eftir tvćr umferđir hefur sveitin fullt hús stiga og 7 vinninga af 8 mögulegum. Í ţriđju umferđ, sem fram fer á morgun, teflir sveitin viđ sterka sveit Serba. Kvennaliđiđ mćtir sveit fatlađra.
Serbía
Serbarnir hafa međalstigin 2593 á móti 2521 skákstigum okkar Íslendinga og eru rađađir númer 29 á međan okkar sveit er röđuđ nr. 43. Serbarnir hafa unniđ hverja einustu skák hingađ til!
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | GM | Ivanisevic Ivan | 2613 | SRB | 2.0 | 2.0 |
2 | GM | Perunovic Milos | 2602 | SRB | 2.0 | 2.0 |
3 | GM | Markus Robert | 2602 | SRB | 2.0 | 2.0 |
4 | GM | Sedlak Nikola | 2554 | SRB | 1.0 | 1.0 |
5 | GM | Indjic Aleksandar | 2539 | SRB | 1.0 | 1.0 |
Sveit fatlađa (IPCA)
Sveit fatlađra hefur međalstigin 1907 skákstig á međan stelpurnar okkar hafa 2008 skákstig ađ međaltali. Ţeim er rađađ nr. 81 á međan okkar sveit er rađađ nr. 61.
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | WIM | Jennitha Anto K. | 1964 | IND | 0.0 | 0.0 |
2 | WIM | Melnik Galina | 2017 | RUS | 1.0 | 2.0 |
3 | Kurochkina Elena | 1797 | RUS | 0.5 | 2.0 | |
4 | WIM | Kaydanovich Marina | 1851 | RUS | 1.0 | 2.0 |
5 | Konkolova Nikola | 1481 | SVK | 1.0 | 2.0 |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Myndaalbúm (Facebook)
3.8.2014 | 16:54
Góđur sigur gegn Írlandi - tap gegn Kúbu
Ţađ vannst góđur 3-1 sigur gegn Írum í annari umferđ Ólympíuskákmótsins. "Jaxlarnir" Helgi Ólafsson og Ţröstur Ţórhallsson unnu sínar skákir á 4. og 3. borđi en Hannes Hlífar Stefánsson og Guđmundur Kjartansson gerđu jafntelfi á 1. og 2. borđi. Góđ úrslit gegn Írum.
Stelpurnar töpuđu 0,5-3,5 gegn Kúbu. Lenka Ptácníková gerđi jafntefli en ađrar skákir töpuđust. Ţarf ekki ađ koma á óvart enda styrkleikamunur sveitanna mjög mikill.
Óvćntustu úrslit dagsins eru ótvírćtt jafntefli b-liđs Noregs og Úkraínu. Frode Urkedal, sem nýlega varđ skákmeistari Noregs, vann Vassily Ivanchuk.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Myndaalbúm (Facebook)
3.8.2014 | 13:46
Ólympíuskákmótiđ: Dagur 3
Hátíđin í Tromsö heldur áfram ađ rúlla. Allt gekk upp í fyrstu umferđ í gćr og tveir öruggir 4-0 sigrar stađreynd á Eţíópíu og Namibíu. Tinna Kristín var fyrst ađ vinna en hún náđi sígildri biskupsfórn á h2 gegn andstćđingi sínum. Ađ vinna međ fullu húsi er ekkert sjálfgefiđ. Armenar lentu t.d. í erfiđleikum gegn Japönum ţótt ţeir hafi unniđ 4-0 fyrir rest og Norđmenn rétt höfđu Jemen međ minnsta mun en Carlsen tók sér frí í gćr. Kleif frekar fjöll međ fjölskyldunni.
Margir af fyrsta borđs mönnunum koma inn í dag - en margir ţeirra hvíldu í gćr. Ţó ekki Nakamura sem missti af flugi og kemur sennilega til Tromsö í kvöld eđa á morgun.
Magnus Carlsen teflir viđ Tomi Nyback og ekki vantađi myndasmiđina!
Gćrdagurinn
Kvennaliđiđ vann mjög öruggan sigur - ţótt mér skiljist ađ andstćđingunum hafi fariđ fram frá ţví í fyrra.
Strákarnir ţurftu ađ hafa meira fyrir hlutunum ţótt ţeir hafi alliđ unniđ fremur örugglega.
Umferđ dagsins
Strákarnir mćta Írlandi í dag. Viđ höfum mćtt Írlandi fimm sinnum áđur, síđast 1992, á Ólympíuskákmóti og höfum viđ ávallt unniđ og er stađan 23˝-4˝ okkur í vil! Sú stađa endurspeglar engan veginn styrkleika mun sveitanna í dag. Munurinn á međalstigum liđanna í dag er ađeins 70 stig í dag ţannig ađ 2˝-1˝ er ásćttanlegt.
Áriđ 1992 ţá unnu Jón L., Hannes og Ţröstur sínar skákir. Ţeir eru allir eru í hópnum í dag! Jón L. vann Colm Daly sem er eini Írinn sem enn er í írska landsliđinu en hann hvílir í dag. Hjá Íslendingum hvílir Hjörvar.
Stelpurnar mćta Kúbu en ţar hallar mjög á okkur stigalega en ţar er munurinn á međalstigum 300 skákstigum. Stelpurnar hafa aldrei mćtt Kúbu áđur 1 vinningur gegn slíkri sveit er ásćttanlegt. Elsa María hvílir. Ingvar klćddi sig í sérstakan bol í tilefni dagsins. Spurning hvort Ingvar lumi á u.ţ.b. 129 bolum til viđbótar fyrir hin liđin!
Ađstćđur
Ţađ er sérstakt ađ vera á Ólympíuskákmóti. Stemmingin er alveg einstök. Algjör festivals-stemming. Auđvitađ komu upp vandamál. Fyrst og fremst varđandi innganginn en keppendur ţurftu ađ bíđa lengi eftir ţví ađ komast inn og ţađ gekk strax miklu betur í dag.
Reyndar misstu Palestínumenn af umferđinni í dag - komu mínútu of seint. Hver var skýringin veit ég ekki.
Á Ólympíuskákmótum er ţeim ţjóđum sem bestum árangri náđi rađađ á bestu hótelin og svo er keppendum rađađ í hótel eftir goggunarröđ. Sumar af lakari ţjóđunum eru ţví í hótelum lengra í burtu og jafnvel í heimahúsum. Fćreyingar eru t.d. í húsi ţar sem fjölskylda býr á efri hćđinni og hefur veriđ sagt ađ hafa hljótt fyrir kl. 22 á kvöldin!
Salernisađstađa er ţó ekki góđ á skákstađ en a.m.k. karlmennirnir ţurfa ađ sćtta sig viđ kamar. Sérstaklega erfitt ţegar ţarf ađ gera nr. 2! En almennt heyrist mér vera ánćgđir međ gang mála ţótt hnökrar séu hér og ţar.
Emil Sutovsky, formađur atvinnuskákmanna (ACP) segir á Facebook
Short summary of Olympic impressions in terms of organization:
Hotels - 90% of the players I spoke with are unhappy, many of them calling their hotel rooms "worst/smallest ever".
Food - better than expected. Buffet lunch and dinner are organized on a very decent level (arguably better, than any other recent Olympiad - with the exception of Khanty-Mansiysk 2010). Complimentary water and hot drinks in the playing hall add another positive bit to the picture.
Playing hall - an average one. But if the organizers won't increase a number of entrances for the players - it will be a disaster. Players had to spend more than half an hour in the line to get to the first round.
Ţađ er rétt ađ herbergin eru lítil en eru ţau ekki slćm sem slík. Íslendingarnir eru bara sáttir og líđur vel í hinu ferska andrúmslofti í Tromsö. Og fćđiđ er mjög gott!
Kosningabaráttan
Kosningabaráttan setur smá lit á mótiđ - ţótt baráttan sé rétt ađ hefjast. Garry Kasparov er lítt ánćgđur međ kjörnefndina sem hann telur, međ réttu ađ manni sýnist, ganga mjög erinda Kirsans. Mér skilst ađ kjörbréf nokkurra fulltrúa, sem allir styđji Kirsan, hafi veriđ afhent í skrifstofu FIDE og ţví haldiđ fram ađ ţau hafi borist í tćka tíđ. Ađstćđur keppninautanna er einfaldlega mjög ólík og ţađ pirrar heimsmeistarann fyrrverandi eđlilega. FIDE-fólk segir hins vegar ađ Norđmenn hafi mismunađ fólki varđandi vegabréfsáritanir.
Kirsan og hans liđ er ţrautreynt í kosningabaráttum og getur látiđ FIDE t.a.m. borga ferđalög Kirsans međ ţví ađ kalla ţćr vinnuheimsóknir (working visits)! Ljóst er svo ađ margir starfsmenn FIDE, sem eiga lífsviđurvćri sitt undir sigri hans, berjast fyrir hann međ kjafti og klóm.
Skákstjórn
Eins og fram hefur komiđ búa skákstjórarnir í 70 km. fjarlćgđ og skilst mér ađ ţađ taki um 90 mínútur ađ keyra ţangađ. Ţess fyrir utan borđa skákstjórarnir annars stađar en hinir. Viđ erum ţví minna međ skákstjórunum en mađur hefđi viljađ. Ađstćđur á hóteli ţeirra eru ţó mjög góđar.
Steinţór lenti í smá uppákomum, ţó ekki alvarlegum í gćr. Einn keppandi, sem hafđi tapađ, fór í fýlu og hugsađi" sig um í 45 mínútur og stóđ svo upp á fór í burtu á eigin tíma sem ekki má. Viđ athugasemdir Steinţórs gaf hún loks skákina.
Í öđru borđi fóru keppendur ađ rađa og kvitta fyrir úrslitin. Eftir ţá kvartađi sú sem tapađi yfir ţví ađ hún hefđi leikiđ sína fyrsta ólöglega leik. Ţegar Steinţór benti henni á ađ ţađ vćri ekki sjálfkrafa tap - vildi hún samt ekkert gera í málinu ţví stađan hefđi veriđ töpuđ. Sennilega er nefnilega einna erfiđast ađ vera skákstjóri á neđri borđunum - sérstaklega í kvennaflokknum - ţví reynsla sumra keppenda er mjög lítil.
Hér er sólin fara ađ skína og ţví gott ađ láta stađar numiđ í bili.
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 13:53 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
3.8.2014 | 09:05
Viđureignir dagsins: Írland og Kúba
Nú liggur fyrir hvernig liđin verđa skipuđ í annarri umferđ. Hjörvar Steinn Grétarsson og Elsa María Kristínardóttir hvíla í dag en umferđin hefst kl. 12.
Ísland-Írland
Bo. | 43 | Iceland (ISL) | Rtg | - | 62 | Ireland (IRL) | Rtg | 0 : 0 |
32.1 | GM | Stefansson, Hannes | 2536 | - | GM | Baburin, Alexander | 2502 | |
32.2 | IM | Kjartansson, Gudmundur | 2448 | - | IM | Collins, Sam E. | 2495 | |
32.3 | GM | Thorhallsson, Throstur | 2426 | - | IM | Astaneh Lopez, Alex | 2419 | |
32.4 | GM | Olafsson, Helgi | 2555 | - | IM | Heidenfeld, Mark | 2382 |
Kúba-Ísland
Bo. | 19 | Cuba (CUB) | Rtg | - | 64 | Iceland (ISL) | Rtg | 0 : 0 |
13.1 | WGM | Ordaz Valdes, Lisandra Teresa | 2345 | - | WGM | Ptacnikova, Lenka | 2273 | |
13.2 | WGM | Marrero Lopez, Yaniet | 2324 | - | Thorsteinsdottir, Hallgerdur | 1982 | ||
13.3 | WGM | Pina Vega, Sulennis | 2270 | - | Finnbogadottir, Tinna Kristin | 1915 | ||
13.4 | WGM | Vigoa Apecheche, Yanira | 2317 | - | Johannsdottir, Johanna Bjorg | 1862 |
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Myndaalbúm (Facebook)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:18 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2014 | 20:22
Írland og Kúba andstćđingar morgundagsins
Pörun í 2. umferđ Ólympíuskákmótsins liggur nú fyrir. Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Írlands en kvennaliđiđ mćtir liđi Kúbu.
Írska liđiđ skipa:
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | GM | Baburin Alexander | 2502 | IRL | 0.0 | 0.0 |
2 | IM | Collins Sam E. | 2495 | IRL | 0.5 | 1.0 |
3 | IM | Astaneh Lopez Alex | 2419 | IRL | 1.0 | 1.0 |
4 | IM | Heidenfeld Mark | 2382 | IRL | 1.0 | 1.0 |
5 | FM | Daly Colm | 2323 | IRL | 1.0 | 1.0 |
Međalstig írska liđsins eru 2450 skákstig en til samanburđar eru međalstig okkar manna 2521 skákstig. Líkurnar eru ţví heldur okkar megin
Kúbverska liđiđ skipa:
Bo. | Name | Rtg | FED | Pts. | Games | |
1 | WGM | Ordaz Valdes Lisandra Teresa | 2345 | CUB | 1.0 | 1.0 |
2 | WGM | Marrero Lopez Yaniet | 2324 | CUB | 1.0 | 1.0 |
3 | WGM | Pina Vega Sulennis | 2270 | CUB | 1.0 | 1.0 |
4 | WGM | Vigoa Apecheche Yanira | 2317 | CUB | 1.0 | 1.0 |
5 | WGM | Arribas Robaina Maritza | 2291 | CUB | 0.0 | 0.0 |
Međalstig kúbverska liđsins eru 2319 skákstig en til samanburđar eru međalstig stelpnanna 2008 skákstig. Ţađ verđur ţví viđ erfiđan reip ađ draga.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Myndaalbúm (Facebook)
2.8.2014 | 19:07
Fullt hús gegn Eţíópíu og Namibíu
Ţađ unnust tveir stórsigrar í fyrstu umferđ Ólympíuskákmótsins. Í opnum flokki vannst 4-0 sigur á Eţíópíu og í kvennaflokki vannst sami sigur á Namibíu. Styrkleikamunur var mikill í fyrstu umferđ og
flestar viđureignir unnust stórt. Norđmenn ţurftu ţó ađ hafa fyrir hlutunum og unnu Jemen ađeins 2,5-1,5 en heimsmeistarinn, Magnus Carlsen, hvíldi í dag.
Skákir strákanna má nálgast hér en skákir stelpnanna má nálgast hér.
Önnur umferđ hefst kl. 12 á morgun. Ekki liggur enn fyrir hverjir verđa andstćđingar á morgun.
- Heimasíđa mótsins
- Beinar útsendingar
- Chess-Results (opinn flokkur)
- Chess-Results (kvennaflokkur)
- Myndaalbúm (Facebook)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 20:57 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2014 | 16:27
Dagur 2: Stuttur pistill
Fyrsta umferđ Ólympíuskákmótsin hófst fyrir skemmstu. Karlaliđiđ mćtir sveit Eţópíu en kvennasveitin teflir viđ Nambíu annađ skiptiđ í röđ í fyrstu umferđ. Fyrsta borđsfólkiđ Hannes og Lenka hvíla enda voru ţau ţreytt eftir hálferfitt flug frá Prag.
Hjörvar teflir ţví á fyrsta borđi, Guđmundur teflir á öđru borđi í sinni skák á Ólympíuskákmótinu og reynsluboltarnir Ţröstur og Helgi tefla á ţriđja og borđi. Eţópíumenn hafa skákstig á bilinu 1952-2131 og ađ öllu venjulegu ćtti ađ vinnast 4-0 sigur en auđvitađ geta ţeir veriđ sýnd veiđi en ekki gefin. Viđ höfum aldrei teflt áđur viđ Eţópíu sem tóku fyrst ţátt á Ólympíuskákmóti áriđ 2002.
Sama er í kvennaflokki. Stelpurnar frá Namibíu er reyndar reynslunni ríkari en 4-0 sigur ćtti ađ vinnast. Halla, teflir á fyrsta borđi. Ţađ er ađeins í annađ sinn sem ţađ gerist. Hitt skiptiđ var einmitt gegn Nambíu fyrir tveimur árum síđan! Tinna, Jóhanna og Elsa fylla svo sveitina. Ţćr nambísku eru allar stigalausar en ţćr eru tefla á sína ţriđja Ólympíuskákmóti.
Sennilega hefur međalaldur fyrsta borđs manna Íslands aldrei veriđ lćgri en nú međ ţau Hjörvar og Höllu sem leiđtoga.
Sem fyrr sýnist mér skipulagsmálin í góđa lagi hjá Norđmönnunum. Töluvert krađak var viđ upphaf umferđar ţegar allir vildu komast inn á sama tíma. Reynslan kennir mér ađ ţađ komist í betra lagi eftir nokkrar umferđir. Einnig myndađist hálfgert neyđarástand" viđ kaffivélarnar en ţađ mun lagast.
Kirsan og Kasparov er báđir á stađnum. Ţađ er léttara yfir Kirsan en mér finnst hálfţungt yfir Garry. Hann er mikill keppnismađur og er ekki kominn til ađ tapa. Spennan svífur yfir vötnum. Ég hitti Ank Sanders , lögfrćđing Kasparovs, sem er var einmitt á leiđinni á enn einn fundinn og spáđi miklum átökum.
Lćt ţetta duga í bili - meira síđar.
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:29 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
2.8.2014 | 09:28
Eţópía og Namibía í fyrstu umferđ
Fyrst umferđ Ólympíuskákmótsins hefst kl. 13 í dag. Andstćđingar dagsins eru Eţópía í opnum flokki en Nambía í kvennaflokki. Fyrsta borđsmenn Íslands hvíla í dag, ţau Hannes Hlífar Stefánsson og Lenka Ptácníková hvíla í dag.
Liđ Eţópíu
129. ETH (RtgAvg:2059, Captain:GEBRE Getnet Kebede) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | Mesfin Leykun | 2131 | ETH | |
2 | Tadese Estube Haileselassie | 1952 | ETH | |
3 | FM | Belachew Yimam Abera | 2194 | ETH |
4 | Abera Aydagnuhem Gezachew | 0 | ETH | |
5 | Altaye Girum Teklewold | 1960 | ETH |
Liđ Namibíu
131. NAM (RtgAvg:1000, Captain:Aluteni El-Shaadai) | ||||
Bo. | Name | Rtg | FED | |
1 | Tjatindi Kamutuua | 0 | NAM | |
2 | Shipindo Rauha | 0 | NAM | |
3 | Haufiku Toshi | 0 | NAM | |
4 | Nepando Jolly | 0 | NAM | |
5 | Aluteni El-Shaadai | 0 | NAM |
Heimasíđa mótsins
1.8.2014 | 21:36
Ólympíuskákmótiđ: Dagur 1
Opinber upphafsdagur Ólympíuskákmótsins var í dag en mótiđ hófst formlega međ mótssetningu í kvöld. Setningin var frábćr. Auđvitađ lágstemmdari en í Khanty Manskiesk 2010 en gríđarlega elegant í alla stađi. Var eiginlega glćsileg. Hana má nálgast í heilu lagi hér. Óhćtt er ađ segja ađ allt hafi gengiđ óađfinnanlega í dag - sem vonandi lofar góđu međ mótshaldiđ sjálft. Fyrsta umferđ hefst kl. 13 á morgun.
Ferđalagiđ Íslendinganna gekk vel í dag en fyrst var millilent í Osló ţar sem tveggja tíma flug var til Tromsö. Móttökur í Tromsö voru til fyrirmyndar. Afar lítil biđ eftir rútum og menn komnir á áfangastađi nánast á núinu. Búiđ var ađ tékka menn inn á hótelin og ţví engin töf til stađar. Ađ mínu mati hefur veriđ vel ađ öllu stađiđ stađiđ hingađ til. Allt tilbúiđ án allra tafa.
Hannes og Lenka mćttu svo um kl. 21 - nokkuđ ţreytt eftir erfitt flug. Guđmundur kemur svo enn síđar í kvöld/nótt. Keppendurnir búa á Thon-hótelinu en ég hef herbergi (eignlega frekar skáp) á Radisson Blu sem er í 300-400 metra fjarlćgđ. Keppendurnir borđa á Radisson. Bćđi hótelin eru svo nálćgt keppnisstađnum. Herbergin hér virđast vera almennt lítil og eru sjálfagt fyrst og fremst hugsuđ fyrir menn sem eru hér í 1-3 nćtur. Ađ sjálfsögđu tökum viđ ţessu međ jafnađargeđi.
Ekki er svo öll liđin svo heppin. Sum eru í tölvuverđi fjarlćgđ og sum liđin búa í heimahúsum, sem kölluđ eru Private Luxary Villa". Í sumum tilfellum getur ţađ veriđ gott en í öđrum örugglega heldur lakara.
Tromsö er fallegur bćr. Hér búa um 70.000 manns og ađ einhverju leyti minnir hann mann á Akureyri. Í kvöld settist ég niđur međ vini mínum Jöran Aulin-Jansson, forseta norska skáksambandsins. Međ okkur viđ borđiđ var Siv Jansson fjármálaráđherra Noregs, sem međ réttu hefđi átt ađ taka reikninginn en ekki var nú lífiđ svo gott!
Í dag fékk ég athyglisvert samtal. Í mig hringdi rússneska sendiráđiđ á Íslandi og spurđi mig mig um afstöđu í forsetakosningum FIDE (á íslensku međ rússneskum hreim). Ég sagđi hreint út ađ Ísland myndi styđja Garry Kasparov og skynjađi viss vonbrigđi hinum megin. Íslenska liđinu var í framhaldinu óskađ góđs gengis!
Ţegar ţetta er ritađ (um kl. 23:30) er hér skjannabjart. Viđ erum á 70. breiddargráđu og sólin skín enn lengur en á Íslandi.
Lćt ţetta duga í bili. Stefnt er ađ daglegum pistlum frá Tromsö.
Gunnar Björnsson
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:47 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
1.8.2014 | 19:37
Ný alţjóđleg skákstig
Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. ágúst. Litlar breytingar eru á listanum enda ekkert innlent kappskákmót haldiđ í júlí. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en Hjörvar Steinn Grétarsson endurheimtir ţriđja sćti. Brćđurnir Bárđur Örn og Björn Hólm hćkka mest allra frá júlí-listanum.
Topp 20
Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Helgi Ólafsson (2555) er nćststigahćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2543) endurheimtir stöđu sína sem ţriđji stigahćsti skákmađur landsins.
No. | Name | Tit | AUG14 | Gms | Diff. |
1 | Hjartarson, Johann | GM | 2571 | 0 | 0 |
2 | Olafsson, Helgi | GM | 2555 | 0 | 0 |
3 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2543 | 9 | 8 |
4 | Stefansson, Hannes | GM | 2536 | 9 | 0 |
5 | Steingrimsson, Hedinn | GM | 2536 | 0 | 0 |
6 | Arnason, Jon L | GM | 2502 | 0 | 0 |
7 | Kristjansson, Stefan | GM | 2490 | 0 | 0 |
8 | Danielsen, Henrik | GM | 2488 | 0 | 0 |
9 | Gretarsson, Helgi Ass | GM | 2456 | 0 | 0 |
10 | Thorsteins, Karl | IM | 2456 | 0 | 0 |
11 | Kjartansson, Gudmundur | IM | 2448 | 9 | -8 |
12 | Thorfinnsson, Bragi | IM | 2437 | 0 | 0 |
13 | Gunnarsson, Arnar | IM | 2435 | 0 | 0 |
14 | Gunnarsson, Jon Viktor | IM | 2426 | 0 | 0 |
15 | Thorhallsson, Throstur | GM | 2426 | 0 | 0 |
16 | Olafsson, Fridrik | GM | 2397 | 0 | 0 |
17 | Thorfinnsson, Bjorn | IM | 2389 | 0 | 0 |
18 | Ulfarsson, Magnus Orn | FM | 2380 | 0 | 0 |
19 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 9 | 10 |
20 | Johannesson, Ingvar Thor | FM | 2371 | 0 | 0 |
Mestu hćkkanir
Ţann 1. júlí sl. urđu ţćr breytingar á stigaútreikningsreglum ađ stuđull flestra skákmanna hćkkađi verulega. Fyrst og fremst hjá ungum skákmönnum en ţćr hćkkar stuđullinn úr 15 í 40. Regla sem mun koma ungum skákmönnum á uppleiđ verulega til góđa og flýtir fyrir ţví ađ ungir skákmenn fái skákstig sem endurspegli styrkleika ţeirra.
Reglan ţýđir ađ búast má viđ mun meiri sveiflum hjá ţessum hópi en vćntanlega fyrst og fremst til hćkkunar enda íslensk ungmenni almennt of stigalág miđađ viđ styrkleika. Tvíburarnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkisson hćkka mest allra eftir frábćra frammistađa á Czech Open. Bárđur um 94 stig (!!) og Björn um 48 stig. Jón Trausti er skammt undan međ 47 stig.
No. | Name | Tit | AUG14 | Gms | Diff. |
1 | Birkisson, Bardur Orn | 1636 | 5 | 94 | |
2 | Birkisson, Bjorn Holm | 1655 | 2 | 48 | |
3 | Hardarson, Jon Trausti | 2092 | 8 | 47 | |
4 | Bjornsson, Tomas | FM | 2161 | 9 | 17 |
5 | Arngrimsson, Dagur | IM | 2376 | 9 | 10 |
6 | Ingason, Sigurdur | 1877 | 15 | 9 | |
7 | Gretarsson, Hjorvar Steinn | GM | 2543 | 9 | 8 |
Heimslistinn
Magnus Carlsen (2877) sem venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Levon Aronian (2805) er sem fyrr nćststigahćstur. Fabiano Caruna (2801) er nú ţriđji stigahćsti skákmađur heim en hann fór nú í fyrsta skipti yfir 2800 skákstigamúrinn.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (29.7.): 2
- Sl. sólarhring: 17
- Sl. viku: 166
- Frá upphafi: 8779126
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 102
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar