Leita í fréttum mbl.is

Ný alţjóđleg skákstig

Ný alţjóđleg skákstig komu út í dag 1. ágúst. Litlar breytingar eru á listanum enda ekkert innlent kappskákmót haldiđ í júlí. Jóhann Hjartarson er sem fyrr stigahćstur en Hjörvar Steinn Grétarsson endurheimtir ţriđja sćti. Brćđurnir Bárđur Örn og Björn Hólm hćkka mest allra frá júlí-listanum.

Topp 20

Jóhann Hjartarson (2571) er sem fyrr stigahćstur íslenskra skákmanna. Helgi Ólafsson (2555) er nćststigahćstur og Hjörvar Steinn Grétarsson (2543) endurheimtir stöđu sína sem ţriđji stigahćsti skákmađur landsins.

No.

Name

Tit

AUG14

Gms

Diff.

1

Hjartarson, Johann

GM

2571

0

0

2

Olafsson, Helgi

GM

2555

0

0

3

Gretarsson, Hjorvar Steinn

GM

2543

9

8

4

Stefansson, Hannes

GM

2536

9

0

5

Steingrimsson, Hedinn

GM

2536

0

0

6

Arnason, Jon L

GM

2502

0

0

7

Kristjansson, Stefan

GM

2490

0

0

8

Danielsen, Henrik

GM

2488

0

0

9

Gretarsson, Helgi Ass

GM

2456

0

0

10

Thorsteins, Karl

IM

2456

0

0

11

Kjartansson, Gudmundur

IM

2448

9

-8

12

Thorfinnsson, Bragi

IM

2437

0

0

13

Gunnarsson, Arnar

IM

2435

0

0

14

Gunnarsson, Jon Viktor

IM

2426

0

0

15

Thorhallsson, Throstur

GM

2426

0

0

16

Olafsson, Fridrik

GM

2397

0

0

17

Thorfinnsson, Bjorn

IM

2389

0

0

18

Ulfarsson, Magnus Orn

FM

2380

0

0

19

Arngrimsson, Dagur

IM

2376

9

10

20

Johannesson, Ingvar Thor

FM

2371

0

0


Mestu hćkkanir

Ţann 1. júlí sl. urđu ţćr breytingar á stigaútreikningsreglum ađ stuđull flestra skákmanna hćkkađi verulega. Fyrst og fremst hjá ungum skákmönnum en ţćr hćkkar stuđullinn úr 15 í 40. Regla sem mun koma ungum skákmönnum á uppleiđ verulega til góđa og flýtir fyrir ţví ađ ungir skákmenn fái skákstig sem endurspegli styrkleika ţeirra.

Reglan ţýđir ađ búast má viđ mun meiri sveiflum hjá ţessum hópi en vćntanlega fyrst og fremst til hćkkunar enda íslensk ungmenni almennt of stigalág miđađ viđ styrkleika. Tvíburarnir Bárđur Örn og Björn Hólm Birkisson hćkka mest allra eftir frábćra frammistađa á Czech Open. Bárđur um 94 stig (!!) og Björn um 48 stig. Jón Trausti er skammt undan međ 47 stig.

No.

Name

Tit

AUG14

Gms

Diff.

1

Birkisson, Bardur Orn

 

1636

5

94

2

Birkisson, Bjorn Holm

 

1655

2

48

3

Hardarson, Jon Trausti

 

2092

8

47

4

Bjornsson, Tomas

FM

2161

9

17

5

Arngrimsson, Dagur

IM

2376

9

10

6

Ingason, Sigurdur

 

1877

15

9

7

Gretarsson, Hjorvar Steinn

GM

2543

9

8

 

Heimslistinn

Magnus Carlsen (2877) sem venju samkvćmt stigahćsti skákmađur heims. Levon Aronian (2805) er sem fyrr nćststigahćstur. Fabiano Caruna (2801) er nú ţriđji stigahćsti skákmađur heim en hann fór nú í fyrsta skipti yfir 2800 skákstigamúrinn.

Topp 100


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (26.4.): 20
  • Sl. sólarhring: 45
  • Sl. viku: 248
  • Frá upphafi: 8764937

Annađ

  • Innlit í dag: 19
  • Innlit sl. viku: 167
  • Gestir í dag: 19
  • IP-tölur í dag: 15

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband