Leita í fréttum mbl.is

Írland og Kúba andstćđingar morgundagsins

Pörun í 2. umferđ Ólympíuskákmótsins liggur nú fyrir. Íslenska liđiđ í opnum flokki mćtir liđi Írlands en kvennaliđiđ mćtir liđi Kúbu.

Írska liđiđ skipa:

Bo. NameRtgFEDPts.Games
1GMBaburin Alexander2502IRL0.00.0
2IMCollins Sam E.2495IRL0.51.0
3IMAstaneh Lopez Alex2419IRL1.01.0
4IMHeidenfeld Mark2382IRL1.01.0
5FMDaly Colm2323IRL1.01.0


Međalstig írska liđsins eru 2450 skákstig en til samanburđar eru međalstig okkar manna 2521 skákstig. Líkurnar eru ţví heldur okkar megin

Kúbverska liđiđ skipa:

Bo. NameRtgFEDPts.Games
1WGMOrdaz Valdes Lisandra Teresa2345CUB1.01.0
2WGMMarrero Lopez Yaniet2324CUB1.01.0
3WGMPina Vega Sulennis2270CUB1.01.0
4WGMVigoa Apecheche Yanira2317CUB1.01.0
5WGMArribas Robaina Maritza2291CUB0.00.0


Međalstig kúbverska liđsins eru 2319 skákstig en til samanburđar eru međalstig stelpnanna 2008 skákstig. Ţađ verđur ţví viđ erfiđan reip ađ draga.



« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.6.): 0
  • Sl. sólarhring: 38
  • Sl. viku: 224
  • Frá upphafi: 0

Annađ

  • Innlit í dag: 0
  • Innlit sl. viku: 177
  • Gestir í dag: 0
  • IP-tölur í dag: 0

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband