Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús

Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir.

Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir sínar og hafa ţegar eins og hálfs vinnings forskot á ţriđja menn, sem er Rúnar. Hann hefur reyndar bara teflt tvćr skákir, ţannig ađ biliđ er ekki jafn breitt og ţađ sýnist. 

Fjórđa umferđ verđur háđ nk. sunnudag 28. janúar og ţá eigast viđ:

Rúnar og Sigurđur

Jón Kristinn og Haraldur

Símon og Benedikt

Andri situr yfir. 

Sjá Chess-results

Nćsta mót verđur á fimmtudagskvöld ţegar TM-mótaröđinni verđur fram haldiđ. Tafliđ hefst kl. 20. 

Mótiđ á Chess-results  

Heimasíđa Skákfélags Akureyrar


Skákţing Hugins norđur hafiđ – Tómas og Sigurđur efstir

Skákţing Hugins í Ţingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka ţátt í mótinu og er ţađ teflt í tveim riđlum. Í Húsavíkur-riđli eru 6 keppendur sem tefla allir viđ alla. Ţegar keppni ţar er rúmlega hálfnuđ er Sigurđur Daníelsson efstur međ fjóra vinninga af fimm mögulegurm. Sigurđur hefur lokiđ öllum sínum skákum og tapađi ađeins einni skák, gegn Smára Sigurđssyni. Smári Sigurđsson er međ fullt hús eftir ţrjár skákir.en ţar sem hann á eftir tvćr skákir getur hann náđ efsta sćtinu í riđlinum vinni hann ţćr. Sex skákum er ólokiđ í riđlinum og skođa má stöđuna í Húsavíkur-riđli hér 

Í Vestur-riđli, sem er tefldur á Vöglum í Fnjóskadal, eru fimm keppendur. Tómas Veigar Sigurđarson er efstur međ ţrjá vinninga eftir ţrjár skákir. Nćstur honum er Hermann Ađalsteinsson međ 1,5 vinninga, en Hermann hefur lokiđ öllum sínum fjórum skákum. Í Vestur-riđli eru fjórar skákir eftir og skođa má stöđuna í Vestur-riđli hér.

Ţegar öllum skákunum í riđlunum er lokiđ, fer fram Úrslitakeppni milli riđlanna, ţannig ađ efsti mađur úr hvorum riđli tefla tveggja skáka einvígi um sigur í mótinu og ţar međ meistaratitil félagsins 2018. Ţeir sem lenda í öđru sćti í riđlunum tefla um ţriđja sćtiđ og svo koll af kolli. Verđi jafnt eftir ţessar tvćr skákir, tefla menn hrađskákir ţar til úrslit fást.

Tímamörk bćđi í riđlakeppninni og í úrslitakeppninni eru 90mín +30sek/leik. Reiknađ er međ ađ úrslitakeppnin fari fram í febrúar, en nánari tímasetning liggur ekki fyrir.


Shakh sjóđheitur í Sjávarvík

424780.1b96069a.630x354o.7c7ab20a1ec2

Heitasti skákmađurinn í Sjávarvík og raunar í heiminum ţessa dagana er án efa Aserinn brosmildi, Shakhriyar Mamedyarov (2804). Hann hefur nú unniđ ţrjár skákir í röđ en fórnarlamb gćrdagsins var Wei Yi (2743). Eftir sjö umferđir hefur hann 5˝ vinning og hefur vinningsforskot á nćstu menn sem eru Giri (2752), Kramnik (2787), So (2792) og heimsmeistarinn Magnús Carlsen (2834). 

phpAysKSl

Aserinn er nú nćststigahćsti skákmađur heims á lćf-listanum. Hefur ţar 2817,5 skákstig og hefur tćplega 20 stig á Wesley So sem er ţriđji. Carlsen er efstur međ 2835,4 skákstig.

Áttunda umferđ hefst núna kl. 12:30. Mamedyarov mćtir heimamanninum Anish Giri og Carlsen teflir viđ Gawain Jones (2640).

Myndir: Maria Emelianova/Chess.com

 


Hannes hóf seinna mótiđ í Tékklandi međ sigri

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) hóf í gćr ţátttöku á alţjóđlega mótinu Open Marianske Lazne. Hannes teflir ţar í lokuđum 10 manna flokki ţar sem hann er nćststigahćstur. Í fyrstu umferđ sem fram fór í gćr vann hann tékkneska alţjóđlega meistarann Thai Dai van Nguyen (2510). 

Önnur umferđ fer fram í dag og ţá teflir Hannes viđ heimamanninn Igor Janik (2411). Umferđin hefst kl. 16 og verđur hćgt ađ fylgjast međ Hannesi á beinni á Chess24.


Guđmundur međ 2˝ vinning í Floripa

Guđmundur Kjartansson (2438) situr ţessa dagana ađ tafli á alţjóđlega mótinu Floripa Chess Open í Brasilíu. Eftir 3 umferđir hefur Gummi hlotiđ 2˝ vinning. 

Ritstjóri getur hvorki fundiđ vefsíđu frá mótinu né beinar útsendingar. Mótiđ er ţó á Chess-Results.

Alls taka 416 skákmenn frá 14 löndum ţátt í mótinu. Međal keppenda eru 10 stórmeistarar. Guđmundur er nr. 14 í stigaröđ keppenda. 


Skákţáttur Morgunblađsins: "Já, ég lét ţig sleppa," sagđi Friđrik

GP412A47UÓhćtt er ađ fullyrđa ađ skákvertíđin 2018 byrji međ látum. Tveim dögum eftir ađ alţjóđlegu unglingamóti SÍ og Skákskólans sem haldiđ var til minningar um Steinţór Baldursson lauk í Stúkunni á Kópavogsvelli međ sigri Hollendingsins Thomas Beerdsen hófst í sömu salarkynnum Skákhátíđ Kópavogs kostuđ af MótX, en mótshaldiđ er ađ samvinnuverkefni Hugins og Skákdeildar Breiđabliks. Jón Ţorvaldsson á mestan heiđurinn af ţessari framkvćmd og hefur međ fortölulist mikilli fengiđ til leiks flesta af sterkustu skákmönnum landsins, t.d. stórmeistarana Hjörvar Stein Grétarsson, Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Jón L. Árnason, Helga Áss Grétarsson og Ţröst Ţórhallsson.

Í B-flokki hófu 33 skákmenn keppni og ţriđji flokkur Skákhátíđarinnar sem fengiđ hefur nafniđ Hvítir hrafnar skartar sex skákmönnum 60 ára og eldri og ţar fer fremstur Friđrik Ólafsson. Jón Ţorvaldsson fékk gamlan vopnabróđur Friđriks, stórmeistarann Guđmund Sigurjónsson, til ađ leika fyrsta leikinn á borđi Friđriks. Baksviđs rifjađist upp ađ í vor verđa 50 ár liđin síđan ţessir tveir tefldu frćga maraţonskák á Fiske-mótinu í Oddfellow-húsinu viđ Vonarstrćti í Reykjavík. Viđureigninni lauk međ jafntefli eftir 109 leiki: „Já, ég lét ţig sleppa,“ sagđi Friđrik ţegar skákina bar á góma.

„Góđ vörn,“ áréttađi Guđmundur og brosti.

Áđur en keppni á öđrum borđum hófst sagđi bćjarstjórinn í Kópavogi nokkur orđ og fagnađi sérstaklega ţví blómlega skáklífi sem ţrifist í Kópavogi.

Skákţing Reykjavíkur hófst á miđvikudagskvöldiđ í húsakynnum TR og ţar eru 57 skákmenn skráđir til leiks í efsta flokki. Stigahćstir eru Bragi Ţorfinnsson, Einar Hjalti Jensson, Dagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson.

 

Vignir komst í efsta sćtiđ

Međ ţví ađ vinna rússneska stórmeistarann Kunin í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Stuttgart í síđustu viku komst hinn 14 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson í efsta sćtiđ ţegar tvćr umferđir voru eftir og hafđi ţá hlotiđ 6 vinninga af 7 mögulegum. Hann ţurfti ađeins eitt jafntefli til ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en tapađi báđum skákunum í lokaumferđunum. Guđmundur Kjartansson hlaut 6˝ vinning og hafnađi í 10. sćti.

 

Lítum á sigur Vignis yfir Kunin, en ţar gekk á ýmsu í flóknu miđtafli:

Vignir Vatnar Stefánsson – Vitalí Kunin

Philidors-vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 exd4 9. Rxd4 Re5 10. Be2 He8 11. f4 Rg6 12. g3 Dc7 13. Bf3 Bd7 14. Be3 Had8 15. b3 Db8 16. Kg2 d5 17. exd5 cxd5 18. Dd4 b6 19. a5 Bc5 20. Rxc5 bxc5 21. Dxc5 Dxb2 22. Ha2?

Mun sterkara var 22. Rxd5.

22. ... Db8 23. Hb1 Da8 24. a6 Hc8 25. Dd4 Re7?

Og hér var 25. ... Bg4 firnasterkur leikur.

26. Bf2 Bg4 27. Hb7 Bxf3+ 28. Kxf3 Hc4 29. Dd3 Dc8 30. Rb5 Dg4+ 31. Kg2 Rg6 32. Kh1 Re4 33. Bg1 h5 34. Ha3 Rf6 35. Rd6 He1

GP412A48236. Rxc4 dxc4?

Hann gat leikiđ 36. ... Re4 međ hótuninni 37. ... Rf2+ og 37. Df3 er svarađ međ 37. ... Rh4! međ vinningsstöđu . Nú snýst tafliđ viđ.

37. Df3 Df5 38. He3 Hxe3 39. Bxe3 Re5 40. Dg2 Reg4 41. Bg1 Re4 42. He7 Rgf6 43. He5 Dg6 44. Bxa7 h4 45. Bg1 Rxg3+ 46. hxg3 hxg3 47. a7 Dh6+ 48. Bh2 Rg4 49. a8D+ Kh7 50. Dxg3 Rf2+ 51. Dxf2 Dc6+ 52. Dxc6

- og svartur gafst upp.

 

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. janúar 2018.

Skákţćttir Morgunblađsins


SŢR #3: Mikiđ um óvćnt úrslit (framhald) – en bara ţrír eftir međ fullt hús

20180117_200918

Ţađ voru bara ţeir Hilmir Freyr Heimisson, Hrafn Loftsson og Bragi Halldórsson sem náđu "eđlilegum" úrslitum af ţeim sem voru stigahćrri og voru ađ tefla á efstu níu borđunum (en frá ţeim eru beinar útsendingar) í ţriđju umferđ sem fram fór á miđvikudagskvöld.

Á efsta borđi fékk Ţorvarđur F. Ólafsson (2178) fremur óvirka Benoni-stöđu upp úr Enskum leik í viđureign sinni viđ Stefán Bergsson (2093) og viđ ađ reyna ađ hrista fram eitthvert mótspil varđ Ţorvarđi fótaskortur og Stefán fékk léttunniđ endatafl.

Björgvin Víglundsson (2167) brást líklega ađeins of rólega viđ virkri taflmennsku Björns Hólms Birkissonar (2084) í byrjun og miđtafli. Eftir flćkjur í miđtafli reyndust hrókar Björns njóta sín mun betur en drottning Björgvins í endataflinu. Á ţriđja borđi áttust viđ Júlíus Friđjónsson (2137) og Aron Ţór Mai (2066) en í ţeirri skák var stigamunur einna minnstur af viđureignunum á efstu borđum. Og niđurstađan jafntefli eftir ađ Aroni hafđi tekist ađ treysta stöđu sem leit fremur tćtingslega út eftir byrjunina.

Ţeir nafnarnir Einar Hjalti Jensson (2336) og Einar Valdimarsson (2023) tefldu í botn og stigu frá borđi međ kóngana eina eftir. Sigurbjörn Björnsson (2288) fórnađi peđi til ađ opna kóngsstöđuna hjá Eiríki K. Björnssyni (1934) í tímahraki beggja en fćrin reyndust ekki nóg og ţá átti sá síđarnefndi valdađ frípeđ hinum megin á borđinu sem réđi ţá úrslitum.

Ţađ var ţó ekki bara í beinni sem óvćnt úrslit litu dagsins ljós. Ţannig tókst Braga Ţorfinnssyni (2426) ekki ađ koma boltanum í mark međ svörtu hjá reynsluboltanum Ögmundi Kristinssyni (2005), né Jóhanni Ingvasyni (2161) međ hvítu hjá Óskari Haraldssyni (1733). Loks hafđi Hjálmar Sigurvaldason (1491) sigur međ hvítu gegn Óskari Long Einarssyni (1785) sem hefur annars veriđ á siglingu upp stigalistann ađ undanförnu.

Vegna óvćntra úrslita í ţessari umferđ og ţeim sem á undan voru, sem og leyfa sem sumir af sterkari skákmönnunum hafa tekiđ, eru ţeir sterkustu ekki allir farnir ađ safnast viđ toppinn enn (ţađ gerist nú yfirleitt eftir ţví sem líđur á mót…) en ţátttakendum međ fullt hús vinninga fćkkađi um heila fimm í ţessari umferđ. Ţađ eru bara ţrír slíkir eftir; tveir af ţeim, ţeir Hilmir Freyr Heimisson og Stefán Bergsson, mćtast á efsta borđi í nćstu umferđ en sá ţriđji, Björn Hólm Birkisson mćtir Lenku Ptáčníkovu (sem hefur reyndar ekki misst neitt niđur ennţá en á frestađa skák viđ Ögmund Kristinsson úr 2. umferđ).

Fjórđa umferđin hefst kl. 13 n.k. sunnudag (21. janúar) í Skákhöll TR í Faxafeni.

Nánar um úrslit, stöđu og pörun á Chess-Results en ţar má líka nálgast snilldina, mistökin og tilţrifin í skákunum sjálfum.

Sjá nánar á heimasíđu TR.

 


Friđriksmót Vinaskákfélagsins 2018

Friđriksmót Vinaskákfélagsins verđur haldiđ mánudaginn 29 janúar kl: 13, í Vin ađ Hverfisgötu 47. Mótiđ er haldiđ vegna afmćli Friđriks Ólafsson fyrsta stórmeistara Íslands, en hann á afmćli 26 janúar og verđur 83 ára ţá. Tefldar verđa 6 umferđir međ 7 mínútur á skák. Skákstjóri verđur Hörđur Jónasson. Mótiđ verđur reiknađ til hrađskákstiga.

Í hléi verđur bođiđ upp á kaffi og vöfflur. Góđ verđlaun verđa í bođi. Ţiđ getiđ skráđ ykkur á mótiđ á gula kassanum efst á síđunni á skak.is. Einnig getiđ ţiđ skráđ ykkur á stađnum.

Allir velkomnir!!

 

 


Hannes endađi á tapi í Prag

Stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson (2523) tapađi fyrir rússneska FIDE-meistaranum Ilya Chekletsov (2373) í áttundu og nćstsíđustu umferđ opna mótsins í Prag. Hannes náđi sér ekki strik, enda ţjáđur af tannverkjum, víxlađi leikjum í upphafi skákar. Hann ákvađ ađ tefla ekki lokaumferđina vegna verkja. Hannes hlaut 6 vinninga í 8 tefldum skákum. Ţrátt fyrir tapiđ í lokaumferđinni hćkkar hann um 1 skákstig fyrir frammistöđuna.

Hannes heldur á annađ mót í Tékklandi sem hefst á morgun. Teflt er í Marienbad. 

 


Reykjavik Puffins međ jafntefli viđ franska sveit međ MVL í fararbroddi!

PuffinsÍ gćrkvöldi hófst keppnistímabiliđ í hinni svokölluđu PRO Chess League sem er deild sem keyrđ er af Chess.com. PRO stendur fyrir Professional Rapid Online og vísar til ţess ađ skákirnar eru atskákir međ 15+2 tímamörkum.

Deildin er ţannig upp byggđ ađ skipt er niđur í fjóra átta liđa riđla eftir heimshlutum (Atlantic, Central, Pacific og Eastern) og keppa ţau innbyrđis. Hvert liđ samanstendur af skákmönnum sem búa í ţeirri borg sem liđiđ er frá eđa tengjast ţví á einhvern hátt. Hverju liđi er jafnframt heimilt ađ fá til liđs viđ sig "free agent" eđa keppendur sem búa annarsstađar í heiminum og ţví eru flestir af bestu skákmönnum heims skráđir í einhver liđ.

Íslenka liđiđ, Reykjavík Puffins, er í eigu Ingvar Ţórs Jóhannessonar og Björns Ţorfinnssonar og sjá ţeir um rekstur liđsins.

Fyrsta viđureignin í gćr var gegn Marseille Migraines og var ţar svo sannarlega höfuđverkur á ferđinni! Fyrirfram voru Frakkarnir taldir sigurstranglegir enda međ einn besta skákmann heims, Maxime Vachier-Lagrave (MVL) innan sinna rađa. Jafnframt var hans helsti međreiđarsveinn Etienne Bacrot sem oft hefur veriđ yfir 2700 elóstigum og var sterkasti skákmađur Frakka ţar til MVL kom á sjónarsviđiđ.

Reglur keppninnar eru ţó skemmtilegar ađ ţví leyti ađ hvert liđ má ekki hafa međalstig yfir 2500 skákstigum. Nokkrar undantekningar eru á ţeirri reglu og t.d. er veittur afsláttur á stigum allra stigahćstu skákmanna heims og bónus fyrir ađ vera međ kvenmenn í liđinu svo eitthvađ sé nefnt. Međalstig Frakkanna voru ţví ađeins yfir 2500 stigum á međan Puffins liđar voru í rúmum 2480 í međalstigum liđsmanna. Veikasti hlekkur Frakkanna var efnilegur 11 ára drengur međ um 1900 skákstig en ljóst var snemma ađ styrkleiki hans var mun hćrri en ţađ. Engu ađ síđur var leikáćtlun Puffins manna ađ hamra á litla guttanum og ná svo ađ lágmarki einum punkti í hinum ţremur skákunum í hverri umferđ.

Teflt er á fjórum borđum og tefla allir međlimir sveitanna innbyrđis og ţví alls 16 vinningar í bođi.

1. umferđin fór mjög skemmtilega af stađ og setti Bragi Ţorfinnsson tóninn međ algjörri slátrun gegn Etienne Bacrot í einna af skákum dagsins!

 

Bragi og Etienne mćttust einmitt í Disney móti áriđ 1993 sćllar minningar fyrir Braga og ákvađ hann ađ vera ekkert ađ sleppa takinu ţó ađ ferill Bacrot hefđi veriđ eilítiđ farsćlli eftir ţađ ćvintýri!

Hjörvar ţurfti ađ hafa mikiđ fyrir ađ leggja stigalćgsta Frakkann og ađrar skákir töpuđust. Björn lá í endatafli gegn MVL sem hafđi betra tafl lengst af ţó Björn hefđi veriđ mjög nálćgt ţví ađ ná jafnteflinu. Helgi náđi sér ekki á strik gegn Moussard og stađan eftir 1. umferđ ţví 2-2.

Í annarri umferđ lagđi Helgi ţann stigalćgsta međ laglegu taktísku skoti:

HOL1

19.Rxd5! og svartur tapar peđi ţar sem dráp á d5 er svarađ međ Bxd5+ og svo slćr hvítur á e8 tvisvar og vinnur liđ.

Björn var ađ verjast vel međ svörtu gegn Bacrot og líklegast jafntefli í augsýn ţegar Frakkinn lék skyndilega heilum hrók í dauđann! Hjörvar fylgdi svo eftir međ góđum sigri en Bragi tapađi gegn MVL.

Góđ umferđ hjá Puffins, 3-1 og stađan ţví 5-3!

Ţriđja umferđin hófst á besta veg ţegar Bragi lagđi Marc Andria Maurizzi og stađan orđin 6-3 Puffins í vil! Hér voru áhorfendur farnir ađ veita viđureigninni verđskuldađa athygli enda stefni hér í mjög óvćnt úrslit!

Helgi Ólafsson varđist glćsilega gegn MVL í mjög athyglisverđri skák ţar sem Helgi stóđ á tímabili betur. Hér voru Puffins menn komnir í 6.5 vinning og tvćr skákir eftir í ţriđju umferđinni og virtist vera ađ Puffins stćđu til vinnings í ţeim báđum! Hjörvar sótti hart ađ Bacrot og Björn var liđi yfir.....en ţá dundi ógćfan yfir!

HSG1

Bacrot í algjörri nauđvörn síđustu leiki međ hvítu fann hér 36.Hxf7! sem bjargar taflinu. Hjörvar hefđi líklegast getađ náđ jafntefli ţar međ bestu vörn en lenti í mátneti. Á nánast sama tíma lenti Björn í óvćntu mátneti líka og vćntingarnar kramdar á nanósekúndu! Eftir ţennan viđsnúning stóđu leikar 6.5-5.5 fyrir Puffins eftir ţriđju umferđina.

Ljóst var ađ síđustu fjórar skákirnar yrđu ćsispennandi. Bragi lék fljótlega illa af sér og tapađi peđi fyrir litlar bćtur. Frakkinn sigldi ţví örugglega í höfn og stađan ţví 6.5-6.5. Nú ţurftum viđ ađ ná góđum punktum gegn ţeirra bestu mönnum. Slćmu fréttirnar hćttu ekki ţegar Björn Ţorfinnsson lék illa af sér og var orđinn peđi undir og međ vel rangstćđan riddara sem átti á hćttu ađ komast ekki í heimahöfn. Á einhvern ótrúlegan hátt náđi Björn ađ snúa á andstćđing sinn og loks ađ fella hann á tíma....viđ mikinn fögnuđ liđsstjóra Puffins sem sá um beina útsendingu á netinu:

Nú voru tvćr skákir eftir og báđar tvísýnar. Hjörvar virtist aldrei í taphćttu gegn MVL og raunin varđ sú ađ hann náđi jafntefli ţar og tryggđi okkur stöđuna 8-7 og ţví ljóst ađ allt var undir í síđustu skákinni milli Helga og Bacrot. Ţar náđi Bacrot ađ rétta úr kútnum eftir erfiđa byrjun og sneri á Helga og tryggđi Frökkum ađ okkar mati heppnis jafntefli!

 

Frétt Chess.com

 

Puffins sendu út beina útsendingu á netinu en ţví miđur láđist ađ geyma af henni afrit. Ţví verđur kippt í liđinn nćst og útsendingin auglýst betur nćst enda gekk hún vel upp og menn ánćgđir međ hana. Enn er hćgt ađ nálgast útsendingu Chess.com en ţar er fariđ yfir Central  deildina (okkar) en skákir Puffins manna voru mikiđ í sviđsljósinu í ţeirri útsendingu:

Bein útsending Chess.com

Heimasíđa PRO Chess League


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (8.9.): 44
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 164
  • Frá upphafi: 8780438

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 87
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband