Leita í fréttum mbl.is

Skákţing Hugins norđur hafiđ – Tómas og Sigurđur efstir

Skákţing Hugins í Ţingeyjarsýslu hófst um sl. helgi. 11 skákmenn taka ţátt í mótinu og er ţađ teflt í tveim riđlum. Í Húsavíkur-riđli eru 6 keppendur sem tefla allir viđ alla. Ţegar keppni ţar er rúmlega hálfnuđ er Sigurđur Daníelsson efstur međ fjóra vinninga af fimm mögulegurm. Sigurđur hefur lokiđ öllum sínum skákum og tapađi ađeins einni skák, gegn Smára Sigurđssyni. Smári Sigurđsson er međ fullt hús eftir ţrjár skákir.en ţar sem hann á eftir tvćr skákir getur hann náđ efsta sćtinu í riđlinum vinni hann ţćr. Sex skákum er ólokiđ í riđlinum og skođa má stöđuna í Húsavíkur-riđli hér 

Í Vestur-riđli, sem er tefldur á Vöglum í Fnjóskadal, eru fimm keppendur. Tómas Veigar Sigurđarson er efstur međ ţrjá vinninga eftir ţrjár skákir. Nćstur honum er Hermann Ađalsteinsson međ 1,5 vinninga, en Hermann hefur lokiđ öllum sínum fjórum skákum. Í Vestur-riđli eru fjórar skákir eftir og skođa má stöđuna í Vestur-riđli hér.

Ţegar öllum skákunum í riđlunum er lokiđ, fer fram Úrslitakeppni milli riđlanna, ţannig ađ efsti mađur úr hvorum riđli tefla tveggja skáka einvígi um sigur í mótinu og ţar međ meistaratitil félagsins 2018. Ţeir sem lenda í öđru sćti í riđlunum tefla um ţriđja sćtiđ og svo koll af kolli. Verđi jafnt eftir ţessar tvćr skákir, tefla menn hrađskákir ţar til úrslit fást.

Tímamörk bćđi í riđlakeppninni og í úrslitakeppninni eru 90mín +30sek/leik. Reiknađ er međ ađ úrslitakeppnin fari fram í febrúar, en nánari tímasetning liggur ekki fyrir.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 21
  • Sl. sólarhring: 24
  • Sl. viku: 184
  • Frá upphafi: 8766413

Annađ

  • Innlit í dag: 18
  • Innlit sl. viku: 111
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 14

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband