Leita í fréttum mbl.is

Svartur sunnudagur í Skákheimilinu - Andri og Jón Kristinn međ fullt hús

Ţriđju umferđ Skákţings Akureyrar lauk í dag. Í öllum ţremur skákunum sýndi svartur yfirburđi sína. Jón Kristinn vann Sigurđ, Andri vann Harald og Rúnar lagđi Benedikt. Allt hörkuskákir.

Ţeir Andri Freyr og Jón Kristinn hafa nú unniđ allar ţrjár skákir sínar og hafa ţegar eins og hálfs vinnings forskot á ţriđja menn, sem er Rúnar. Hann hefur reyndar bara teflt tvćr skákir, ţannig ađ biliđ er ekki jafn breitt og ţađ sýnist. 

Fjórđa umferđ verđur háđ nk. sunnudag 28. janúar og ţá eigast viđ:

Rúnar og Sigurđur

Jón Kristinn og Haraldur

Símon og Benedikt

Andri situr yfir. 

Sjá Chess-results

Nćsta mót verđur á fimmtudagskvöld ţegar TM-mótaröđinni verđur fram haldiđ. Tafliđ hefst kl. 20. 

Mótiđ á Chess-results  

Heimasíđa Skákfélags Akureyrar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (16.6.): 27
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 190
  • Frá upphafi: 8766419

Annađ

  • Innlit í dag: 23
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 18
  • IP-tölur í dag: 18

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband