Leita í fréttum mbl.is

SŢR #3: Mikiđ um óvćnt úrslit (framhald) – en bara ţrír eftir međ fullt hús

20180117_200918

Ţađ voru bara ţeir Hilmir Freyr Heimisson, Hrafn Loftsson og Bragi Halldórsson sem náđu "eđlilegum" úrslitum af ţeim sem voru stigahćrri og voru ađ tefla á efstu níu borđunum (en frá ţeim eru beinar útsendingar) í ţriđju umferđ sem fram fór á miđvikudagskvöld.

Á efsta borđi fékk Ţorvarđur F. Ólafsson (2178) fremur óvirka Benoni-stöđu upp úr Enskum leik í viđureign sinni viđ Stefán Bergsson (2093) og viđ ađ reyna ađ hrista fram eitthvert mótspil varđ Ţorvarđi fótaskortur og Stefán fékk léttunniđ endatafl.

Björgvin Víglundsson (2167) brást líklega ađeins of rólega viđ virkri taflmennsku Björns Hólms Birkissonar (2084) í byrjun og miđtafli. Eftir flćkjur í miđtafli reyndust hrókar Björns njóta sín mun betur en drottning Björgvins í endataflinu. Á ţriđja borđi áttust viđ Júlíus Friđjónsson (2137) og Aron Ţór Mai (2066) en í ţeirri skák var stigamunur einna minnstur af viđureignunum á efstu borđum. Og niđurstađan jafntefli eftir ađ Aroni hafđi tekist ađ treysta stöđu sem leit fremur tćtingslega út eftir byrjunina.

Ţeir nafnarnir Einar Hjalti Jensson (2336) og Einar Valdimarsson (2023) tefldu í botn og stigu frá borđi međ kóngana eina eftir. Sigurbjörn Björnsson (2288) fórnađi peđi til ađ opna kóngsstöđuna hjá Eiríki K. Björnssyni (1934) í tímahraki beggja en fćrin reyndust ekki nóg og ţá átti sá síđarnefndi valdađ frípeđ hinum megin á borđinu sem réđi ţá úrslitum.

Ţađ var ţó ekki bara í beinni sem óvćnt úrslit litu dagsins ljós. Ţannig tókst Braga Ţorfinnssyni (2426) ekki ađ koma boltanum í mark međ svörtu hjá reynsluboltanum Ögmundi Kristinssyni (2005), né Jóhanni Ingvasyni (2161) međ hvítu hjá Óskari Haraldssyni (1733). Loks hafđi Hjálmar Sigurvaldason (1491) sigur međ hvítu gegn Óskari Long Einarssyni (1785) sem hefur annars veriđ á siglingu upp stigalistann ađ undanförnu.

Vegna óvćntra úrslita í ţessari umferđ og ţeim sem á undan voru, sem og leyfa sem sumir af sterkari skákmönnunum hafa tekiđ, eru ţeir sterkustu ekki allir farnir ađ safnast viđ toppinn enn (ţađ gerist nú yfirleitt eftir ţví sem líđur á mót…) en ţátttakendum međ fullt hús vinninga fćkkađi um heila fimm í ţessari umferđ. Ţađ eru bara ţrír slíkir eftir; tveir af ţeim, ţeir Hilmir Freyr Heimisson og Stefán Bergsson, mćtast á efsta borđi í nćstu umferđ en sá ţriđji, Björn Hólm Birkisson mćtir Lenku Ptáčníkovu (sem hefur reyndar ekki misst neitt niđur ennţá en á frestađa skák viđ Ögmund Kristinsson úr 2. umferđ).

Fjórđa umferđin hefst kl. 13 n.k. sunnudag (21. janúar) í Skákhöll TR í Faxafeni.

Nánar um úrslit, stöđu og pörun á Chess-Results en ţar má líka nálgast snilldina, mistökin og tilţrifin í skákunum sjálfum.

Sjá nánar á heimasíđu TR.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (6.5.): 10
  • Sl. sólarhring: 27
  • Sl. viku: 145
  • Frá upphafi: 8765249

Annađ

  • Innlit í dag: 8
  • Innlit sl. viku: 116
  • Gestir í dag: 8
  • IP-tölur í dag: 8

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband