Leita í fréttum mbl.is

Skákţáttur Morgunblađsins: "Já, ég lét ţig sleppa," sagđi Friđrik

GP412A47UÓhćtt er ađ fullyrđa ađ skákvertíđin 2018 byrji međ látum. Tveim dögum eftir ađ alţjóđlegu unglingamóti SÍ og Skákskólans sem haldiđ var til minningar um Steinţór Baldursson lauk í Stúkunni á Kópavogsvelli međ sigri Hollendingsins Thomas Beerdsen hófst í sömu salarkynnum Skákhátíđ Kópavogs kostuđ af MótX, en mótshaldiđ er ađ samvinnuverkefni Hugins og Skákdeildar Breiđabliks. Jón Ţorvaldsson á mestan heiđurinn af ţessari framkvćmd og hefur međ fortölulist mikilli fengiđ til leiks flesta af sterkustu skákmönnum landsins, t.d. stórmeistarana Hjörvar Stein Grétarsson, Jóhann Hjartarson, Hannes Hlífar Stefánsson, Jón L. Árnason, Helga Áss Grétarsson og Ţröst Ţórhallsson.

Í B-flokki hófu 33 skákmenn keppni og ţriđji flokkur Skákhátíđarinnar sem fengiđ hefur nafniđ Hvítir hrafnar skartar sex skákmönnum 60 ára og eldri og ţar fer fremstur Friđrik Ólafsson. Jón Ţorvaldsson fékk gamlan vopnabróđur Friđriks, stórmeistarann Guđmund Sigurjónsson, til ađ leika fyrsta leikinn á borđi Friđriks. Baksviđs rifjađist upp ađ í vor verđa 50 ár liđin síđan ţessir tveir tefldu frćga maraţonskák á Fiske-mótinu í Oddfellow-húsinu viđ Vonarstrćti í Reykjavík. Viđureigninni lauk međ jafntefli eftir 109 leiki: „Já, ég lét ţig sleppa,“ sagđi Friđrik ţegar skákina bar á góma.

„Góđ vörn,“ áréttađi Guđmundur og brosti.

Áđur en keppni á öđrum borđum hófst sagđi bćjarstjórinn í Kópavogi nokkur orđ og fagnađi sérstaklega ţví blómlega skáklífi sem ţrifist í Kópavogi.

Skákţing Reykjavíkur hófst á miđvikudagskvöldiđ í húsakynnum TR og ţar eru 57 skákmenn skráđir til leiks í efsta flokki. Stigahćstir eru Bragi Ţorfinnsson, Einar Hjalti Jensson, Dagur Ragnarsson og Vignir Vatnar Stefánsson.

 

Vignir komst í efsta sćtiđ

Međ ţví ađ vinna rússneska stórmeistarann Kunin í sjöundu umferđ alţjóđlega mótsins í Stuttgart í síđustu viku komst hinn 14 ára gamli Vignir Vatnar Stefánsson í efsta sćtiđ ţegar tvćr umferđir voru eftir og hafđi ţá hlotiđ 6 vinninga af 7 mögulegum. Hann ţurfti ađeins eitt jafntefli til ađ tryggja sér áfanga ađ alţjóđlegum meistaratitli en tapađi báđum skákunum í lokaumferđunum. Guđmundur Kjartansson hlaut 6˝ vinning og hafnađi í 10. sćti.

 

Lítum á sigur Vignis yfir Kunin, en ţar gekk á ýmsu í flóknu miđtafli:

Vignir Vatnar Stefánsson – Vitalí Kunin

Philidors-vörn

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Rc3 Rbd7 4. Rf3 e5 5. Bc4 Be7 6. O-O O-O 7. He1 c6 8. a4 exd4 9. Rxd4 Re5 10. Be2 He8 11. f4 Rg6 12. g3 Dc7 13. Bf3 Bd7 14. Be3 Had8 15. b3 Db8 16. Kg2 d5 17. exd5 cxd5 18. Dd4 b6 19. a5 Bc5 20. Rxc5 bxc5 21. Dxc5 Dxb2 22. Ha2?

Mun sterkara var 22. Rxd5.

22. ... Db8 23. Hb1 Da8 24. a6 Hc8 25. Dd4 Re7?

Og hér var 25. ... Bg4 firnasterkur leikur.

26. Bf2 Bg4 27. Hb7 Bxf3+ 28. Kxf3 Hc4 29. Dd3 Dc8 30. Rb5 Dg4+ 31. Kg2 Rg6 32. Kh1 Re4 33. Bg1 h5 34. Ha3 Rf6 35. Rd6 He1

GP412A48236. Rxc4 dxc4?

Hann gat leikiđ 36. ... Re4 međ hótuninni 37. ... Rf2+ og 37. Df3 er svarađ međ 37. ... Rh4! međ vinningsstöđu . Nú snýst tafliđ viđ.

37. Df3 Df5 38. He3 Hxe3 39. Bxe3 Re5 40. Dg2 Reg4 41. Bg1 Re4 42. He7 Rgf6 43. He5 Dg6 44. Bxa7 h4 45. Bg1 Rxg3+ 46. hxg3 hxg3 47. a7 Dh6+ 48. Bh2 Rg4 49. a8D+ Kh7 50. Dxg3 Rf2+ 51. Dxf2 Dc6+ 52. Dxc6

- og svartur gafst upp.

 

 

Helgi Ólafsson helol@simnet.is

Skákţćttir Morgunblađsins eftir Helga Ólafsson birtast u.ţ.b. viku síđar á Skák.is.

Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. janúar 2018.

Skákţćttir Morgunblađsins


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (24.4.): 19
  • Sl. sólarhring: 37
  • Sl. viku: 288
  • Frá upphafi: 8764866

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 160
  • Gestir í dag: 13
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband