Fćrsluflokkur: Spil og leikir
17.11.2014 | 13:24
Sjöunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin
Sjöunda skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen (2863) og Anand (2792) hófst nú kl. 12. Carlsen hefur hvítt og tefldi Anand Berlínvörn spćnska leiksins gegn kóngpeđsleik Norđmannsins. Tefldir hafa veriđ 28 leikir og hefur Carlsen betra tafl. Peter Svidler telur ađ stađan á borđinu nú hafi mjög líklega komiđ upp í undirbúning Carlsen.
Ýmsar leiđir eru til ađ fyljgast međ einvíginu. Ritstjóri mćlir međ beinum útsendingum Chess24.
17.11.2014 | 11:39
Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ í skák fer fram á laugardag
Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.
Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ.
Fyrirkomulag
Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu.
Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess.
Tímamörk
- Umferđir 1-4: 10 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik
- Umferđir 5-9: 20 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik
Umferđartafla
- 1. umf: Kl. 10:00
- 2. umf: Kl. 10:30
- 3. umf: Kl. 11:00
- 4. umf: Kl. 11:30
- Hlé
- 5. umf: Kl. 13:00
- 6. umf: Kl. 14:00
- 7. umf: Kl. 15:00
- 8. umf: Kl. 16:00
- 9. umf: Kl. 17:00
- Verđl. Kl. 18:00
Flokkaskipting
Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)
Verđi skráđir keppendur í öđrum hvorum flokknum fćrri en 12 kunna flokkarnir ađ vera sameinađir en engu ađ síđur teflt um tvo Íslandsmeistaratitla.
Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.
Ţátttökugjöld
- 1.500 kr.
Verđlaun:
- Ađalverđlaun (nánar síđar)
- Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
- Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi
Skráning
- Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
- Einnig er hćgt ađ skrá sig á ţriđjudagsmótum hjá ĆSUM eđa hjá RIDDARANUM á miđvikudögum.
- Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Chess-Results
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:40 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Taflfélag Reykjavíkur sigrađi á ćsispennandi Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í Garđaskóla í Garđabć í gćr. Ađeins hálfur vinningur skyldi ađ TR og Skákfélagiđ Hugin sem lenti í öđru sćti. Ţessar sveitir voru í miklum sérflokki. B-sveit TR krćkti í bronsiđ eftir harđa baráttu. Ţađ voru 20 sveitir sem tóku ţátt í mótinu, en ţađ er metţátttaka.
Ţađ var ljóst frá byrjun ađ keppnin yrđi jöfn og spennandi. TR og Huginn mćttust í fjórđu umferđ og endađi ćsispennandi viđureign ţeirra međ 2-2 jafntefli. Sveitirnar voru svo jafnar lengst af mótinu, en Huginn missti niđur hálfan vinning í lokaumferđunum á međan TR tapađi ekki niđur punkti.
Vel ađ verki stađiđ hjá TR sem átti langflestar sveitir og lönduđu sigri í flokki b-h liđa sem vitaskuld er glćsilegur árangur.
Í sigursveit T.R. voru eftirtaldir keppendur:
- Vignir Vatnar Stefánsson
- Gauti Páll Jónsson
- Björn Hólm Birkisson
- Bárđur Örn Birkisson
Liđsstjóri var Dađi Ómarsson
Silfursveit Hugsins skipuđu:
- Hilmir Freyr Heimisson
- Dawid Kolka
- Felix Steinţórsson
- Heimir Páll Ragnarsson
Liđsstjóri var Vigfús Ó. Vigfússon
Bronssveit TR skipuđu:
- Mikhaylo Kravchuk
- Jakob Alexander Petersen
- Aron Ţór Mai
- Guđmundur Agnar Bragason
Liđsstjóri var Björn Jónsson.
Borđaverđlaun hlutu:
Allir borđalaunahafarnir komu úr toppsveitunum tveimur.
- 1. Vignir Vatnar Stefánsson 6,5 v. 7, TR-a
- 2. Dawid Kolka 6,5 v. af 7, Huginn-a
- 3. Björn Hólm Birkisson 6,5 v. af 7, TR-a
- 3. Felix Steinţórsson, 6,5 af 7, Huginn-a
- 4. Heimir Páll Ragnarsson, 6 v af 7 af Huginn-a
Ţađ var Taflfélag Garđabćjar sem hélt mótiđ. Skákstjórn var í höndum Páls Sigurđssonar, formanns TG, og dóttur hans, Sóleyjar Lindar.
Spil og leikir | Breytt 17.11.2014 kl. 09:45 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Heimsmeistaraeinvígiđ hefst í dag - "Magnús ćtti ađ vinna"
Norska ţjóđin býr sig nú undir heimsmeistaraeinvígi ţjóđhetjunnar Magnúsar Carlsen viđ áskorandann Wisvanathan Anand. Einvígiđ sem fram fer í Sochi viđ Svartahaf var sett í gćr ađ viđstöddum Pútín Rússlandsforseta og öđrum tignum gestum.
Sochi var ekki á óskalista heimsmeistarans og hann skrifađi undir einvígisskilmálana međ hangandi hendi. Hann var í liđi Kasparovs fyrir forsetakjör FIDE í Tromsö á dögunum og ósigurinn ţar, stađarvaliđ nú og dagsetningin sem upphaf einvígisins miđast viđ, 7. nóvember ţann sama dag áriđ 1917 komust bolsévikar til valda í Rússlandi tákna Pútíns mekt. Saga heimsmeistaraeinvígja í Rússlandi á síđustu öld er full af duldum táknum ţar sem hversdagslegir hlutir eins og kaffibrúsi eđa svört jakkaföt gátu haft djúprćtta merkingu. En ţađ er ekki búist viđ neinum uppákomum varđandi ţetta einvígi ţar sem annáluđ prúđmenni eigast viđ. Fyrsta skákin hefst í dag kl. 12 ađ íslenskum tíma. Hćgt er ađ fylgjast međ skákunum á fjölmörgum vefsvćđum en reikna má međ ţví ađ beinar útsendingar norska sjónvarpsins, NRK, verđi vinsćlar međal íslenskra skákáhugamanna. Undanfariđ hefur NRK veriđ međ beinar útsendingar frá ţeim mótum ţar sem Magnús hefur veriđ međal ţátttakenda og ţađ hefur reynst vinsćlt sjónvarpsefni í Noregi. Ţá má einnig benda á slóđ ICC, Chessbomb, chess24.com og heimasíđu einvígisins: sochi2014.fide.com/.
Ţeir munu tefla 12 skákir, fyrst tvćr skákir, ţá frídagur, aftur tvćr skákir, ţá frídagur og svo koll af kolli. Einvíginu lýkur í síđasta lagi 28. nóvember nk. Nú er ár síđan einvígi ţessara sömu ađila fór fram í Chennai í Indlandi og lauk međ öruggum sigri Magnúsar, 6˝:3˝. Sigurinn stađfesti yfirburđi Norđmannsins yfir keppinautum og flestir búast viđ ţví ađ hann nái ađ verja titilinn sinn án mikilla erfiđleika. Ţeir sem veđja á Anand ađ ţessu sinni geta gert ţađ gott í veđbönkum ef Indverjinn vinnur ţar verđur greitt út í hlutföllunum 1:6. Á ţeim er meira en 20 ára aldursmunur og líkamlegt úthald getur skipt máli ţví skákir Magnúsar verđa oft langar og strangar og tćkni hans á ţví sviđi ţykir frábćr. Anand vann áskorunarréttinn sl. vor og í ţví sambandi rifjast upp tvö einvígi sem Botvinnik háđi eftir ađ hafa tapađ heimsmeistaratitlinum og naut ţar einvígisskilmála sem hann hafđi átt stóran ţátt í ađ setja inn, hiđ fyrra viđ Vasilí Smyslov áriđ 1958 sem hann vann 12˝:10˝, hiđ síđara áriđ 1961 viđ Mikhael Tal og aftur vann Botvinnik, 13:8. Smyslov og Tal ríktu ţví í eitt ár og ţađ sama gćti hent Magnús Carlsen. Kringumstćđurnar eru ađrar og sálfrćđistađan líka. Garrí Kasparov hefur gert ţetta ađ umtalsefni og telur ađ spurning sem brenni á vörum Magnúsar gćti veriđ: af hverju í fjáranum er ég aftur ađ tefla viđ ţennan mann? Hann telur ađ ţađ eina sem Magnús hafi fram yfir Anand sé sú einfalda stađreynd ađ hann sé betri skákmađur. Kasparov mćtti til Chennai í fyrra og virtist setja Anand úr jafnvćgi međ stórkarlalegum yfirlýsingum í samtölum viđ fréttamenn. Ekki er von á honum til Sochi.
Vettvangur einvígisins í Sochi minnir á grískt útileikhús, skákborđ á miđju sviđi og áhorfendasćti allt um kring. Magnús lenti međ fylgdarliđi sínu Sochi sl. miđvikudag en Anand kom nokkrum dögum fyrr.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Laugardagsmogganum, 8. nóvember 2014
Spil og leikir | Breytt 10.11.2014 kl. 13:34 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.11.2014 | 10:51
MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar fer fram í Ráđshúsinu í dag
- Mót fyrir börn á grunnskólaaldri
- Sunnudagur 16. nóvember kl. 14Mjög vegleg verđlaun
- Hverđur valin(n) best klćddi keppandinn?
- Skráiđ ykkur sem fyrst!
Skákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonjar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 16. nóvember kl. 14. Mótiđ er haldiđ á fćđingardegi ţjóđskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mjög vegleg verđlaun eru á mótinu og má búast viđ flestum bestu og efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Heiđursgestir viđ setningu mótsins verđa frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands og Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE.
MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri, fćdd 1999 og síđar, og er gert ráđ fyrir 64 keppendum. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunatíma. Fyrstu verđlaun eru 30.000 krónur, önnur verđlaun 20.000 og ţriđju verđlaun 15.000. Verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna er 10.000 kr. Ţá verđa 4 heppnir keppendur dregnir út sem hljóta 5000 krónur hver. Ţeim til mćlum er beint til ţátttakenda ađ mćta snyrtilega til fara, enda verđur best klćddi keppandinn verđlaunađur sérstaklega međ 5000 kr.
Veitt eru verđlaun og viđurkenningar fyrir bestan árangur í ţremur aldursflokkum: 1.-3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-10. bekk. Mjólkursamsalan mun sjá keppendum fyrir veitingum á mótsstađ.
Ţađ er Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum mikil ánćgja ađ heiđra minningu Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) sem vafalaust má telja ástsćlasta skáld Íslandssögunnar. Skák og skáldskapur, ţessar miklu íţróttir hugans, hafa átt samleiđ á Íslandi frá öndverđu. Á dögunum stóđu TR og Hrókurinn fyrir glćsilegu Afmćlismóti Einars Benediktssonar og er í ráđi ađ minnast fleiri skálda međ ţessum skemmtilega hćtti. Mjólkursamsalan hefur gegnum tíđina veriđ ötull bakhjarl skáklífs á Íslandi, og hefur líka markvisst beitt sér fyrir eflingu móđurmálsins í rúmlega 20 ár. Kjörorđ MS í ţeirri vinnu er Íslenska er okkar mál. Um árabil hafa veriđ birtir textar af ýmsu tagi á mjólkurumbúđum, ábendingar um gott málfar, útskýringar á orđtökum og fallega skrifađir textar.
Viđ setningu mótsins mun Björn Jónsson formađur TR kynna nýja skákbók, Lćrđu ađ tefla, sem út kom í vikunni. Ţetta er fyrsta frumsamda, íslenska kennslubókin í skák sem út hefur komiđ hérlendis í árarađir og er afar kćrkomin, ţví mjög mikill áhugi er međal barna og ungmenna á skák.
Áhugasöm börn og ungmenni, sem vilja spreyta sig á einu glćsilegasta móti ársins ćttu ađ skrá sig sem fyrst.
Skráning mun fara fram á vef TR www.taflfelag.is og Hróksins www.hrokurinn.is
15.11.2014 | 19:47
Carlsen vann sjöttu einvígisskákina ţrátt fyrir hrćđilegan afleik
Carlsen (2863) vann Anand (2792) í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Sochi í Rússlandi í dag. Carlsen hafđi hvítt og beitti Anand Sikileyjarvörn. Carlsen einfaldađi tafliđ og fór í drottiningarskipti í níunda leik og fékk betra tafl.
Hann bćtti svo stöđuna jafnt og ţétt en lék hrćđilega af sér í 26. leik (26. Kd2??).
Anand yfirsást hins vegar tiltölulega auđveldan leik ţegar (26...Rxe5!) sem hefđi tryggt honum tvö peđ og yfirburđartafl og lék ţess í stađ 26...a4?? Carlsen gaf ekki annađ tćkifćri og innbyrti sigurinn eftir ţađ nokkuđ örugglega.
Í blađamannafundi eftir skákina sagđi Carlsen:
Immediately after I made my move Its just a feeling of complete panic, and then sometimes youre very, very lucky and you get away with it. The thing is the position is sort of stably better for White so you dont expect such things to happen. You have to be alert. Most of the time you get severely punished for making such an oversight Im relieved. Im massively relieved.
Anand sagđi
The thing is when youre not expecting a gift sometimes you just dont take it. As soon as I played a4 I saw it.
Rennum venju samkvćmt yfir nokkur tíst um skák dagsins:
Today's is surely a candidate for "worst WCh blunder ever" because of giant eval flip. From huge advantage to probably losing in one move.
Garry Kasparov (@Kasparov63) November 15, 2014
It's even harder to understand Anand's opening choice today than the blunders. I looked at this line for my match vs Kramnik in 2000. Bad.
Garry Kasparov (@Kasparov63) November 15, 2014
This shows you that it can happen even w/ the best. Never fully trust your opponents' moves. Always verify :) #CarlsenAnand @anandcarlsen14
Susan Polgar (@SusanPolgar) November 15, 2014
I imagine they're both horrified with how they played today, but Magnus can console himself with a point closer to the title. #CarlsenAnand
Fabiano Caruana (@FabianoCaruana) November 15, 2014
Vishy looks like he saw it now. He sees he missed Nxe5. Terrible feeling. #carlsenanand
Teymur Rajabov (@rajachess) November 15, 2014
Kd2 must be a transmission error, right?
Hikaru Nakamura (@GMHikaru) November 15, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2014 | 19:16
TR Íslandsmeistari unglingasveita
Taflfélag Reykjavíkur sigrađi í ćsispennandi Íslandsmóti unglingasveita sem fram fór í dag í Garđaskóla í Garđabćja. Skákfélagiđ Hugin varđ í öđru sćti međ hálfum vinningi minna. B-sveit TR varđ í ţriđja sćti.
Ítarleg myndskreytt frétt um mótiđ verđur birt á morgun.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:20 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
15.11.2014 | 11:04
Íslandsmót unglingasveita hefst kl. 13 í Garđaskóla
Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 15. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)
Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.
Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.
Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249
Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.
Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com
Benda ber sérstaklega á
ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
Ţátttökugjöld eru 3000 kr. á hvert liđ.
Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.
Íslandsmeistarar 2013 voru Taflfélag Reykjavíkur.
Sjá má úrslit á mótinu í fyrra á Chess-Results.com síđunni
http://www.chess-results.com/tnr116230.aspx?lan=1
14.11.2014 | 16:35
Jafntefli í fimmtu skák einvígisins
Anand (2792) og Carlsen (2863) gerđu jafntefli í fimmtu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem tefld var í dag í Sochi í Rússlandi.
Anand hafđi hvítt og tefld var drottningarindversk vörn. Carlsen tefldi um tíma ónákvćmt og var ljóslega kominn međ verra tafl ţótt líklegt sé ađ stađan sé engu ađ síđur jafntefli međ bestu taflmennsku.
Anand tefldi ađ marga mati ţá of linkulega og gaf Carlsen tćkifćri á auđveldu jafntefli í stađ ţess ađ láta hann verjast.
Stađan er nú 2˝-2˝. Sjötta skákin verđur tefld á morgun og ţá hefur Carlsen hvítt. Skákin hefst kl. 12 ađ hádegi. Magnus hefur svo aftur hvítt í sjöundu skákinni sem tefld verđur á mánudaginn.
Rennum venju samkvćmt yfir nokkur tíst um skák dagsins:
Carlsen to Norwegian press: "Anand played impressively today, was well prepared for a rare line and created problems for me." #CarlsenAnand
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 14, 2014
Sad to return to an anti-climax. Not sure why Vishy played Rb7 not Ra4, and Rxa7 rather than Kg2!? but still a quality game. #CarlsenAnand
Jonathan Rowson (@Jonathan_Rowson) November 14, 2014
Harsh? @mikhail_golubev: "From move 26 Anand played like a Candidate Master who accidentally got an edge vs. a GM & rushed to fix a draw"
chess24.com (@chess24com) November 14, 2014
Carlsen [to a reporter who thinks all draws are equal]: "It's much more pleasant to draw with Black than with White." #CarlsenAnand
Olimpiu G. Urcan (@OlimpiuUrcan) November 14, 2014
Carlsen holds - I can't help thinking that if he'd been White in this middlegame Anand would be defending for a lot longer #CarlsenAnand
Thomas Rendle (@TERendle) November 14, 2014
In each game the players change opening, in stark contrast to WC matches of the past. #CarlsenAnand
Fabiano Caruana (@FabianoCaruana) November 12, 2014
A tame draw in the end. Missed opportunity for Anand! Two white games for Magnus ! Survival is the key for Anand in next two #CarlsenAnand
Vishal Sareen (@vishalsareen) November 14, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:42 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.11.2014 | 14:40
MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar á sunnudaginn í Ráđhúsinu
- Mót fyrir börn á grunnskólaaldri
- Sunnudagur 16. nóvember kl. 14Mjög vegleg verđlaun
- Hverđur valin(n) best klćddi keppandinn?
- Skráiđ ykkur sem fyrst!
Skákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonjar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 16. nóvember kl. 14. Mótiđ er haldiđ á fćđingardegi ţjóđskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mjög vegleg verđlaun eru á mótinu og má búast viđ flestum bestu og efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Heiđursgestir viđ setningu mótsins verđa frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands og Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE.
MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri, fćdd 1999 og síđar, og er gert ráđ fyrir 64 keppendum. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunatíma. Fyrstu verđlaun eru 30.000 krónur, önnur verđlaun 20.000 og ţriđju verđlaun 15.000. Verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna er 10.000 kr. Ţá verđa 4 heppnir keppendur dregnir út sem hljóta 5000 krónur hver. Ţeim til mćlum er beint til ţátttakenda ađ mćta snyrtilega til fara, enda verđur best klćddi keppandinn verđlaunađur sérstaklega međ 5000 kr.
Veitt eru verđlaun og viđurkenningar fyrir bestan árangur í ţremur aldursflokkum: 1.-3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-10. bekk. Mjólkursamsalan mun sjá keppendum fyrir veitingum á mótsstađ.
Ţađ er Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum mikil ánćgja ađ heiđra minningu Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) sem vafalaust má telja ástsćlasta skáld Íslandssögunnar. Skák og skáldskapur, ţessar miklu íţróttir hugans, hafa átt samleiđ á Íslandi frá öndverđu. Á dögunum stóđu TR og Hrókurinn fyrir glćsilegu Afmćlismóti Einars Benediktssonar og er í ráđi ađ minnast fleiri skálda međ ţessum skemmtilega hćtti. Mjólkursamsalan hefur gegnum tíđina veriđ ötull bakhjarl skáklífs á Íslandi, og hefur líka markvisst beitt sér fyrir eflingu móđurmálsins í rúmlega 20 ár. Kjörorđ MS í ţeirri vinnu er Íslenska er okkar mál. Um árabil hafa veriđ birtir textar af ýmsu tagi á mjólkurumbúđum, ábendingar um gott málfar, útskýringar á orđtökum og fallega skrifađir textar.
Viđ setningu mótsins mun Björn Jónsson formađur TR kynna nýja skákbók, Lćrđu ađ tefla, sem út kom í vikunni. Ţetta er fyrsta frumsamda, íslenska kennslubókin í skák sem út hefur komiđ hérlendis í árarađir og er afar kćrkomin, ţví mjög mikill áhugi er međal barna og ungmenna á skák.
Áhugasöm börn og ungmenni, sem vilja spreyta sig á einu glćsilegasta móti ársins ćttu ađ skrá sig sem fyrst.
Skráning mun fara fram á vef TR www.taflfelag.is og Hróksins www.hrokurinn.is
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 131
- Frá upphafi: 8778743
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 88
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar