Fćrsluflokkur: Spil og leikir
19.11.2014 | 23:43
Haustmót yngri flokka á Akureyri
Jón Kristinn vann Haustmót yngri flokka Skákfélags Akureyrar međ fullu húsi vinninga en mótiđ fór fram um síđustu helgi. Hann er jafnframt skákmeistari SA í flokki 14-15 ára, Gunnar Breki Gíslason er skákmeistari SA í flokki 11-13 ára og Gabríel Freyr Björnsson er skákmeistari SA í barnaflokki.
Ýmis forföll ollu ţví ađ mótiđ var afar fámennt í ţetta sinn, en átta keppendur mćttu til leiks.
Úrslit urđu sem hér segir (fćđingarár í sviga)
- Jón Kristinn Ţorgeirsson (1999) 7
- Benedikt Stefánsson (1999) og
- Gabríel Freyr Björnsson (2004) 5
- Ísak Orri Karlsson (2005) 4
- Gunnar Breki Gíslason (2003) 3
- Auđunn Elfar Ţórarinsson (2003) og
- Roman Darri S Bos (2003) 2
- Gabríel Ómar Logason (2005) 0
19.11.2014 | 16:29
Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ
Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.
Skráning fer vel af stađ en nú ţegar eru 23 skákmenn skráđir til leiks.
Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ.
Fyrirkomulag
Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu.
Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess.
Tímamörk
- Umferđir 1-4: 10 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik
- Umferđir 5-9: 20 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik
Umferđartafla
- 1. umf: Kl. 10:00
- 2. umf: Kl. 10:30
- 3. umf: Kl. 11:00
- 4. umf: Kl. 11:30
- Hlé
- 5. umf: Kl. 13:00
- 6. umf: Kl. 14:00
- 7. umf: Kl. 15:00
- 8. umf: Kl. 16:00
- 9. umf: Kl. 17:00
- Verđl. Kl. 18:00
Flokkaskipting
Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)
Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.
Ţátttökugjöld
- 1.500 kr.
Verđlaun:
- 1. 10.000, 2. 6.000 3. 4.000 í hvorum flokki.
- Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
- Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi
Skráning
- Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
- Einnig er hćgt ađ skrá sig á ţriđjudagsmótum hjá ĆSUM eđa hjá RIDDARANUM á miđvikudögum.
- Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Chess-Results
19.11.2014 | 09:02
Björgvin efstur enn og aftur hjá Ásum.
Tuttugu og sex eldri skákmenn mćttu á ellefta skákdag Ása í gćr. Björgvin Víglundsson tefldi af öryggi eins og hann er vanur. Ţađ var ađeins aldursforsetinn Páll G Jónsson sem náđi jafntefli viđ hann. Björgvin fékk 9 ˝ vinning í fyrsta sćti. Guđfinnur R Kjartansson náđi öđru sćti međ 7 ˝ vinning. Ari Stefánsson varđ í ţriđja sćti međ 7 vinninga.
Nćsta ţriđjudag verđur haldiđ minningarmót um Birgir Sigurđsson. Birgir var formađur Ása í13 ár, hann lést síđastliđinn vetur 86 ára gamall.
Allir skákmenn 60 ára og eldri velkomnir til leiks.
Sjá nánari úrslit á töflu frá ESE.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2014 | 23:25
Spenna á Meistaramóti SSON
Átta keppendur eru mćttir til leiks í Meistaramóti Skákfélags Selfoss og nágrennis sem hófst fyrr í mánuđnum. Bandarískur skákmađur, Noah Sigel,er međ í mótinu en er hann međ um 2200 stig og ţótti mikiđ efni á sínum tíma en hefur dregiđ mikiđ úr skákiđkun síđari ár. Ţađ fer vel á ţví ađ Noah Siegel taki ţátt í mótinu ţar sem teflt er i Fischersetri en Noah er frá New York og teflir af sjálfsögđu í Manhattan skákklúbbnum sem Fischer sótti grimmt á sínum yngri árum.
Fyrstu tvćr umferđirnar
Núverandi skákmeistari SSON er Bjögvin Smári og gerđi hann stutt stórmeistarajafntefli viđ Eyjamanninn Sverri Unnarsson í fyrstu umferđ. Hart var barist á á öđrum borđum og fékk Ingimundur fjótlega vćnlega stöđu gegn Noah sem slapp fyrir horn og náđi ađ nýtar sér ónákvćmni og refsa ađ hćtti Fischers og vinna. Magnús sýndi mikla keppnishörku gegn Erlingi Atla og tefldi grimmt til sigurs ţrátt fyrir ađ vera manni undir og vera međ afleitann tíma. Eftir mikinn atgang endađi skákinn međ jafntefli.
Ísl.skákstig | 1 | 2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | ||
1 | Magnús Matthíasson | 1585 | X | 0 | 1/2 | 0 | 1/2 | |||
2 | Úlféđinn Sigurmunds | 1774 | 1 | X | 0 | 1 | 0 | |||
3 | Noah Siegel | 2200 | 1/2 | 1 | X | 1 | 1 | |||
4 | Sverri Unnarsson | 1914 | 1 | X | 1/2 | 0 | 1 | |||
5 | Björgvin Smári | 1985 | 1/2 | X | 1 | 1 | 1 | |||
6 | Ingimundru Sigurmunds | 1869 | 0 | 1 | 0 | x | 1 | |||
7 | Ţorvaldur Siggason | 1393 | 0 | 0 | 0 | 0 | x | |||
8 | Erlingur Atli | 1385 | 1/2 | 1 | 0 | 0 | x | |||
Umferđ 3 og 4.
Noah Siegel og Björgvin Smári efstir eftir fjórar umferđir.
Ţađ bar helst til tíđinda ađ Magnús (1585)gerđi gott jafntefli viđ Noah Siegel (2200). Erlingur Atli vann Úlfhéđinn og undirstrikar ađ hann getur veriđ öllum hćttulegur ţó mistćkur sé. Björgvin Smári hafđi sigur á Ingimundi eftir mikinn darrađadans og tímahrak.
18.11.2014 | 16:33
Jafntefli í tilţrifalítilli skák - Carlsen leiđir 4˝-3˝
Áttundu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra Vishy Anand (2792) og Magnus Carlsen (2863) lauk međ jafntefli í dag. Anand hafđi hvítt og lék 1. d4 eins og hingađ til. Carlsen svarađi ađ ţessu sinni međ drottningarbragđi. Carlsen kom Anand í opnu skjöldu međ óvenjulegum níunda leik (9...He8). Anand komst lítt áleiđis og var jafntefli samiđ í 41 leik í fremur tilţrifalítilli skák.
Frídagur er á morgun. Níunda skákin fer fram á fimmtudag og hefst kl. 12.
Nokkur tíst um skák dagsins
Carlsen opening surprise secures easy draw in World Championship Game 8 http://t.co/MDe8r0rn0m G9 Thu Carlsen-Anand pic.twitter.com/BSYTBuVdhw
Mark Crowther (@MarkTWIC) November 18, 2014
Good game by Carlsen, who admitted on the press conference it was prepared. An effortless draw with black. #CarlsenAnand
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 18, 2014
Good preparation today by team Magnus, so a well deserved dull draw. The finishing line of the match is near! #exciting #CarlsenAnand
Anish Giri (@anishgiri) November 18, 2014
A very dull game. Anand was surprised and ducked the critical continuations at an early stage. Not fatal, but tempus fugit #CarlsenAnand
Nigel Short (@nigelshortchess) November 18, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 16:36 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2014 | 13:57
Áttunda skák heimsmeistaraeinvígisins hafin
Áttunda skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen (2863) og Anand (2792) hófst nú kl. 12. Anand hefur hvítt og var Tarrasch-afbrigđi drottningarbragđs teflt. Enn einu ný sinni ný byrjun tefld.
27 leikjum er lokiđ og er stađan mjög jafnteflisleg ađ mati Peter Svidler lýsenda á Chess24.
Ýmsar leiđir eru til ađ fyljgast međ einvíginu. Ritstjóri mćlir međ beinum útsendingum Chess24.
Nokkur tíst
This should soon be over. The journalists are already preparing for the press conference and a short day at work. #CarlsenAnand
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 18, 2014
White has a slight slight edge but easy draw. The question is will Anand push all the way or will he choose to save energy? #CarlsenAnand
Susan Polgar (@SusanPolgar) November 18, 2014
@MagnusCarlsen showing his skill at vacuum cleaning, removing all those untidy pieces on the board #CarlsenAnand
Nigel Short (@nigelshortchess) November 18, 2014
#CarlsenAnand sleeping or thinking? (by V.Barsky) pic.twitter.com/nWtDyTF1U5
Carlsen - Anand 2014 (@anandcarlsen14) November 18, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 14:00 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.11.2014 | 10:44
Jóhann Helgi efstur á Skákţingi Garđabćjar
Jóhann Helgi Sigurđsson (2013) er efstur međ 4,5 vinning ađ lokinni fimmtu umferđ Skákţings Garđabćjar sem fram fór í gćrkveldi. Jóhann Helgi vann Gauta Pál Jónsson (1719) í gćr. Agnar Tómas Möller (1657) er kominn í annađ sćti međ 4 vinninga en hann vann Bárđ Örn Birkisson (1636). Árangur Agnars er athyglisverđur og mjög góđur enda ađeins tólfti í stigaröđ keppenda.
Bárđur Örn, Guđlaug Ţorsteinsdóttir (2006) og Jón Ţór Helgason (1681) eru í 3.-5. sćti međ 3,5 vinning.
Stöđuna í a-flokki má nálgast á Chess-Results.
B-flokkur
Spennan í b-flokki er mikil en ţar eru fjórir keppendur jafnir og efstir međ 4 vinninga. Ţađ eru ţeir Ţorsteinn Magnússon (1241), Guđmundur Agnar Bragason (1352), fađir hans, Bragi Ţór Thoroddsen (1304) og Róbert Luu (1315).
Stöđuna í b-flokki má nálgast á Chess-Results.
Sjötta og nćstsíđasta umferđ fer fram nk. í mánudagskvöld í báđum flokkum.
17.11.2014 | 20:47
Jafntefli í maraţonskák
Jafntefli varđ í sjöundu skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen (2863) og Anand (2792) sem fram fór í Sochi í dag. Norđmađurinn beitti sem fyrr fyrir sér kóngspeđinu. Indverjinn svarađi ađ ţessu sinni međ Berlínar-afbrigđi spćnska leiksins. Endurtók ekki Sikileyjarvörnina eftir tapađi í síđustu skák.
Carlsen var vel undirbúinn og fékk heldur betra tafl. Anand brást viđ međ ţví ađ fórna manni í 31. leik til ađ létta á stöđunni. Sennilega rétt ákvörđun en Carlsen komst ekkert áleiđis ţrátt fyrir ađ reyna nánast út ţađ óendanlega ađ vinna skákina sem varđ alls 122 leikir. Ađeins munađi tveimur leikjum ađ skákin yrđi sú lengsta í sögu heimsmeistaeinvíganna.
Carlsen reyndi meira ađ segja ađ tefla áfram hrók og riddara gegn hrók í 20 leik sem telst steindautt jafntefli fyrir skákmenn á ţessum styrkleika.
Á morgun tefla ţeir áttundu skákina og ţá hefur Anand hvítt. Ţađ verđur fróđlegt ađ sjá hvernig Carlsen mun reyna ađ verjast drottningarpeđslauk Anand.
Skođum venju samvkćmt nokkur tíst um skák dagsins
Anand still very much alive and in the match after that dour defence. Still, he will not have enjoyed today particularly #CarlsenAnand
Nigel Short (@nigelshortchess) November 17, 2014
Highly instructive endgame! Today everyone understands the value of commentary. Best ex why engines can't be trusted blindly #CarlsenAnand
Harika Dronavalli (@HarikaDronavali) November 17, 2014
Very impressive defending by Anand today too. If this game had been played last year, he might have lost it. #CarlsenAnand
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 17, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 21:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
17.11.2014 | 17:44
TORG skákmót Fjölnis í Rimaskóla nćsta laugardag
Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er heimilt ađ vera međ í mótinu og er ţátttaka ókeypis. Ţađ eru fyrirtćkin á TORGINU, verslunarmiđstöđinni Hverafold, sem gefa vinningana.
Óvćntir aukavinningar á laugardegi eru fjölmargir nammipokar og bíómiđar. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á veitingasr í skákhléi og NETTÓ gefur einnig glćsilega verđlaunagripi fyrir sigurvegara í eldri, yngri-og stúlknaflokki. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími er sex mínútur á skák. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Skráning á stađnum í hátíđarsal Rimaskóla. Foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ og ţiggja kaffisopa.
17.11.2014 | 14:44
Símon sigrađi á mjög vel heppnuđu MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar
Símon Ţórhallsson frá Akureyri sigrađi á MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar, sem Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur stóđu fyrir í Ráđhúsinu á degi íslenskrar tungu. Um sextíu börn og unglingar kepptu á mótinu. Símon sigrađi í öllum skákum sínum og hlaut 7 vinninga. Nćstur kom Ţorsteinn Magnússon međ 6 vinninga og í 3.-4. sćti urđu Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir.
Heiđursgestir á afmćlismótinu í Ráđhúsinu voru Vigdís Finnbogadóttir fv. forseti Íslands og Friđrik Ólafsson stórmeistari og fv. forseti FIDE. Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra flutti setningarávarp og Guđný Steinsdóttir markađsstjóri MS lék fyrsta leikinn.
Mótiđ var mjög skemmtilegt og spennandi, enda mörg verđlaun í bođi. Í flokki barna í 1.-3. bekk var baráttan hnífjöfn og fengu ţrjú börn 4 vinninga, svo grípa ţurfti til stigaútreiknings. Stefán Orri Davíđsson hreppti gulliđ, Freyja Birkisdóttirhlaut silfur og Freyr Grímsson brons.
Vignir Vatnar Stefánsson og Nansý Davíđsdóttir hlutu bćđi 5,5 vinning í flokki barna í 4.-7. bekk, en Vignir var sjónarmun undan á stigum. Kristófer H. Kjartansson varđ í 3. sćti međ 5 vinninga. Nansý hlaut ennfremur verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna á mótinu.
Símon Ţórhallsson hlaut gulliđ í flokki ungmenna í 8.-10. bekk, Ţorsteinn Magnússon fékk silfriđ ogDawid Kolka bronsiđ.
Keppendur á MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonar mćttu prúđbúnir til leiks eins og hćfir á stórmóti, auk ţess sem sérstök verđlaun voru fyrir besta klćdda keppandann. Verđlaunin hlaut Elsa K. Arnaldardóttir.
Viđ setningu mótsins rifjađi Friđrik Ólafsson upp hvernig umhorfs var í íslenskum skákheimi ţegar hann var drengur, en Friđrik tefldi fyrstu kappskák sína 1946, ţá ellefu ára gamall. Börn voru sjaldgćf sjón á skákmótum í ţá daga, en nú er öldin önnur og hvatti Friđrik börnin til dáđa í skákinni. ,,Ţiđ eruđ framtíđin! sagđi meistarinn, sem lengi var međal bestu skákmanna heims.
Vigdís Finnbogadóttir ávarpađi börnin af mikilli hlýju, og lýsti gleđi sinni yfir ţví ađ efnt vćri til skákmóts til ađ heiđra minningu Jónasar Hallgrímssonar, enda skákin og skáldskapurinn íţróttir hugans. Vigdís hvatti börnin til ađ leggja rćkt viđ tungumáliđ og óskađi ţeim gćfu og gengis.
Viđ setningarathöfnina veitti Illugi Gunnarsson menntamálaráđherra viđtöku nýrri skákbók fyrir byrjendur, Lćrđu ađ tefla, eftir Björn Jónssonformann Taflfélags Reykjavíkur. Í setningarávarpi fagnađi ráđherra ţví, ađ út vćri komin vönduđ kennslubók enda skákin í mikilli sókn í skólum um land allt.
MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar | |||
16.nóv.14 | |||
Sćti | Nafn | Skákstig | Vinningar |
1 | Símon Ţórhallsson | 1961 | 7 |
2 | Ţorsteinn Magnússon | 1289 | 6 |
3-4 | Vignir Vatnar Stefánsson | 1959 | 5,5 |
3-4 | Nansý Davíđsdóttir | 1641 | 5,5 |
5-12 | Mykhayilo Kravchuk | 1462 | 5 |
5-12 | Dawid Kolka | 1829 | 5 |
5-12 | Felix Steinţórsson | 1614 | 5 |
5-12 | Kristófer H. Kjartansson | 1380 | 5 |
5-12 | Heimir Páll Ragnarsson | 1490 | 5 |
5-12 | Aron Ţór Mai | 1294 | 5 |
5-12 | Gauti Páll Jónsson | 1843 | 5 |
5-12 | Óskar Vikingur Davíđsson | 1398 | 5 |
13-14 | Alexander M Bjarnţórsson | 0 | 4,5 |
13-14 | Jón Ţór Lemery | 0 | 4,5 |
15-27 | Róbert Luu | 1323 | 4 |
15-27 | Halldór Atli Kristjánsson | 1275 | 4 |
15-27 | Jón Heiđar Rúnarsson | 0 | 4 |
15-27 | Axel Óli Sigurjónsson | 0 | 4 |
15-27 | Stefán Orri Davíđsson | 1061 | 4 |
15-27 | Alexander Oliver Mai | 0 | 4 |
15-27 | Arnar Milutin Heiđarsson | 0 | 4 |
15-27 | Daniel Ernir Njarđarson | 0 | 4 |
15-27 | Freyja Birkisdóttir | 0 | 4 |
15-27 | Mateusz Jakubek | 0 | 4 |
15-27 | Guđmundur Agnar Bragason | 1293 | 4 |
15-27 | Freyr Grímsson | 0 | 4 |
15-27 | Björn Magnússon | 0 | 4 |
28-31 | Joshua Davidsson | 0 | 3,5 |
28-31 | Bjarki Arnaldarson | 0 | 3,5 |
28-31 | Sindri Snćr Kristófersson | 1298 | 3,5 |
28-31 | Ólafur Örn Ólafsson | 0 | 3,5 |
32-44 | Alexander Björnsson | 0 | 3 |
32-44 | Arnór Gunnlaugsson | 0 | 3 |
32-44 | Ylfa Ýr W. Hákonardóttir | 0 | 3 |
32-44 | Ívar Andri Hannesson | 0 | 3 |
32-44 | Gabríel Snćr Bjarnţórsson | 0 | 3 |
32-44 | Matthías Hildir Pálmason | 0 | 3 |
32-44 | Kristófer Stefánsson | 0 | 3 |
32-44 | Óttar Örn B. Sigfússon | 0 | 3 |
32-44 | Bjarki Freyr Mariansson | 0 | 3 |
32-44 | Benedikt Ţórisson | 0 | 3 |
32-44 | Kristján Dagur Jónsson | 0 | 3 |
32-44 | Adam Omarsson | 0 | 3 |
32-44 | Sunna Ţórhallsdóttir | 0 | 3 |
45-46 | Örn Ingi Axelsson | 0 | 2,5 |
45-46 | Rayan Sharifa | 0 | 2,5 |
47-53 | Elsa K. Arnaldardóttir | 0 | 2 |
47-53 | Daniel Sveinsson | 0 | 2 |
47-53 | Allan Núr Lahham | 0 | 2 |
47-53 | Stefán Logi Hermannsson | 0 | 2 |
47-53 | Stefán Geir Hermannsson | 0 | 2 |
47-53 | Hubert Jakubek | 0 | 2 |
47-53 | Azalden Jassim | 0 | 2 |
54-57 | Elísa H. Sigurđardóttir | 0 | 1 |
54-57 | Jónína Surada Thirataya | 0 | 1 |
54-57 | Samúel Narfi Steinarsson | 0 | 1 |
54-57 | Logi Tómasson | 0 | 1 |
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 19
- Sl. sólarhring: 19
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778742
Annađ
- Innlit í dag: 14
- Innlit sl. viku: 96
- Gestir í dag: 13
- IP-tölur í dag: 11
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar