Fćrsluflokkur: Spil og leikir
22.11.2014 | 14:00
Atskákmót Icelandair fer fram 27. desember
Atskákmót Icelandair: Mótiđ verđur haldiđ laugardaginn 27. desember á Hótel Natura en í ár verđur mótiđ eintaklingskeppni og verđa veitt verđlaun í 3-4 flokkum. Sem fyrr verđa góđ fyrstu verđlaun eđa ferđ til Evrópu fyrir tvo. Tefldar verđa 11 umferđir međ 15 mínútna umhugsunartíma. Ţátttökugjöld verđa 3.500 en 2.500 fyrir 12 ára og yngri. Meira verđur birt síđar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 17:32 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2014 | 11:00
Höfđinglegar móttökur á Hellu
Heimsókn 30 skáknemenda Rimaskóla til Grunnskólans á Hellu í sl.miđvikudag var ađ vissu leiti einstök ţar sem ađrir 30 nemendur frá Hellu tefldu viđ gestina í 8 sveita skákmóti. Ábyggilega eru engin dćmi ţess ađ svo fjölmennir hópar tveggja grunnskóla hafi hist til ađ tefla saman og hvađ ţá ţar sem 100 km löng leiđ liggur á milli skólanna tveggja.
Björgvin Smári Guđmundsson kennari á Hellu hefur á síđustu árum veriđ ađ efla skákstarfiđ í skólanum sem 150 nemendur stunda nám viđ. Hann hefur horft til Rimaskóla sem fyrirmynd ađ ţessu uppbyggingarstarfi og ţeir Helgi Árnason skólastjóri stefna ađ markvissu samstarfi sem hófst međ myndarlegum hćtti í dag. Björgvini hafi orđiđ vel ágengt í uppbyggingunni eins og skákáhugamenn hafa veitt athygli á Íslandsmótum grunnskólakrakka síđustu ár. Rimaskólakrakkar fengu höfđinglegar móttökur í grunnskólanum á Hellu. Ţeim var bođiđ í girnilegan hádegisverđ fyrir mót og kaffiveitingar biđu ţeirra ađ skákmóti loknu.
Skólastjórinn á Hellu, Sigurgeir Guđmundsson setti mótiđ og síđan hófst ađ krafti, 8 sveita skákmót ţar sem allar sveitirnar tefldu innbyrđis. Báđir skólarnir međ fjórar sjö manna sveitir. Rimaskóli skipti sínu liđi upp í fjórar jafnar sveitir en skáksveitum Hellukrakka var skipt eftir bekkjum.
Mótiđ gekk einstaklega vel fyrir sig ţó ađ margir heimamenn vćru ađ tefla á sínu fyrsta skákmóti. Talsverđur getumunur var á sveitunum en ţađ var greinilegt ađ nemendum Grunnskólans á Hellu ţótti mikil upphefđ í ađ tefla viđ nemendur Rimaskóla sem í rúman áratug hafa veriđ miklir afrekskrakkar á grunnskólamótum í skák bćđi hérlendis og á Norđurlöndunum.
Rimaskóli hefur á undanförnum árum átt álíka samstarf viđ grunnskóla í Reykjavík, einkum Laugalćkjarskóla og Hagaskóla. Rútuferđ alla leiđ til Hellu var mikil tilhlökkun og skemmtileg upplifun fyrir Rimaskólakrakka og ferđin ţétti hópinn enn frekar. Ţađ er lćrdómsríkt fyrir borgarbörn ađ heimsćkja grunnskóla úti á landsbyggđinni og miđađ viđ hversu vel tókst til međ heimsóknina til Hellu ţá vćri ţađ góđ áskorun til Skáksambands Íslands ađ koma á fleiri álíka heimsóknum. Enginn vafi var ađ heimsóknin frá Rimaskóla virkar sem vítamínsprauta á skákáhuga krakkanna á Hellu og auđveldar Björgvini enn frekar uppbyggingarstarfiđ sem er augljóslega til mikillar fyrirmyndar. Ţeir munu eftir áramót endurgjalda Rimaskóla heimsóknina og fjölmenna í Grafarvoginn međ sama hćtti.
Myndaalbúm (HÁ)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:25 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.11.2014 | 08:34
TORG-mótiđ hefst kl. 11
Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er heimilt ađ vera međ í mótinu og er ţátttaka ókeypis. Ţađ eru fyrirtćkin á TORGINU, verslunarmiđstöđinni Hverafold, sem gefa vinningana.
Óvćntir aukavinningar á laugardegi eru fjölmargir nammipokar og bíómiđar. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á veitingasr í skákhléi og NETTÓ gefur einnig glćsilega verđlaunagripi fyrir sigurvegara í eldri, yngri-og stúlknaflokki. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími er sex mínútur á skák. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Skráning á stađnum í hátíđarsal Rimaskóla. Foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ og ţiggja kaffisopa.
21.11.2014 | 18:58
Carlsen fćrist nćr titlinum - jafntefli í dag
Tíundu skák heimsmeistaraeinvígisins lauk međ jafntefli. Heldur skemmtilegri skák en ţćr tveir síđustu og var t.d. ekki skipt upp á drottingum fyrr en í 18. leik! Carlsen beitti Grunfeld-vörn vegna drottningarpeđsleik Anand og ţótt Indverjinn hafi fengiđ örlítiđ betra tafl var hann aldrei nálćgt ţví ađ innbyrđa vinning. Jafntefli stađreynd eftir 33 leiki og Carlsen fćrist nćr titlinum en stađan er 5,5-4,5. Ţarf einn vinning í tveimur síđustu skákunum en alls tefla ţeir 12 skákir.
Ellefta og nćstsíđasta skákin verđur tefld á sunnudag og hefst kl. 12. Ţá hefur Carlsen hvítt.
Nokkur tíst um skák dagsins
It would be very foolish to dismiss him, but the hourglass is slowly emptying on Vishy's chances. #CarlsenAnand
Nigel Short (@nigelshortchess) November 21, 2014
This match is really exciting, especially if compared to Chennai 2013 where Anand lost the match 3.5-6.5. Now it's 4.5-5.5 #CarlsenAnand
Natalia Pogonina (@Pogonina) November 21, 2014
What is happening is Anand not creating any complications and trying to consolidate a stable plus. #CarlsenAnand
Anish Giri (@anishgiri) November 21, 2014
The gloves are off. #CarlsenAnand
Fabiano Caruana (@FabianoCaruana) November 21, 2014
Spassky interviewed by VG: "Magnus was born for chess" #CarlsenAnand pic.twitter.com/Oz8WkV1SPF
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 21, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 19:05 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2014 | 11:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Anand jafnađi metin og er til alls vís
Skákţáttur Morgunblađsins frá 13. nóvember sl. en ţeir birtast međ vikuseinkun í Morgunblađinu.
Anand jafnađi metin og er til alls vís
Ţađ er varla hćgt ađ halda ţví fram ađ Magnús Carlsen sé sigurstranglegri í einvígi sínu viđ Viswanathan Anand, a.m.k. ef tekiđ er miđ af taflmennskunni í fjórum fyrstu skákum heimsmeistaraeinvígisins sem fram fer ţessa dagana í Sochi viđ Svartahaf. Anand náđi ađ jafna metin sl. ţriđjudag og hélt jafntefli án mikilla erfiđleika í fjórđu skák einvígisins sem tefld var í gćr. Hann virđist vera mun betur undir ţetta einvígi búinn en ţađ sem hann háđi í fyrra í heimalandi sínu. Byrjanir hans međ hvítu eru beittari og ţađ gćti skipt sköpum ţegar fram í sćkir. Alls tefla ţeir 12 skákir og nú er stađan jöfn, 2:2.
Taflmennska Magnúsar í ţriđju skákinni var einhvern veginn alveg ólík ţví sem vant er. Hann hefur hingađ til veriđ laginn viđ ađ sniđganga löng og ţvinguđ byrjunarafbrigđi en á ţeim vettvangi getur Anand veriđ afar skćđur; hćttulegur; gagnagrunnar upplýstu menn um ađ 16 fyrstu leikirnir hefđu allir komiđ fyrir áđur en Magnús hafđi ekkert nýtt fram ađ fćra í stöđu ţar sem framsćkiđ c-peđ hvíts var sérlega hćttulegt. Eftir sigurinn upplýsti Anand ađ stađan eftir 24. leiki hefđi komiđ upp í heimarannsóknum. Magnús taldi sig geta variđ ţrönga stöđu. 26. leikur hvíts, Hc6, reyndist honum erfiđur viđfangs. Magnús batt greinilega vonir viđ biskupsleikinn 27. ... Bb4, vandinn var hinsvegar sá ađ hann gat aldrei međ góđu móti hirt c7-peđiđ vegna leppunar. Eftir 29. Da6! var svarta stađan óverjandi. Ţetta var fyrsti sigur Anands yfir Magnúsi Carlsen í meira en fjögur ár:
3. einvígisskák.
Viswanathan Anand Magnús Carlsen
Drottningarbragđ
1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 Be7 5. Bf4 O-O 6. e3 Rbd7 7. c5 c6 8. Bd3 b6 9. b4 a5 10. a3 Ba6 11. Bxa6 Hxa6 12. b5 cxb5 13. c6 Dc8 14. c7 b4 15. Rb5 a4 16. Hc1
16. ... Re4 17. Rg5 Rdf6 18. Rxe4 Rxe4 19. f3 Ha5 20. fxe4 Hxb5 21. Dxa4 Ha5 22. Dc6 bxa3 23. exd5 Hxd5 24. Dxb6 Dd7 25. O-O Hc8 26. Hc6 g5 27. Bg3 Bb4 28. Ha1 Ba5 29. Da6 Bxc7 30. Dc4 e5 31. Bxe5 Hxe5 32. dxe5 De7 33. e6 Kf8 34. Hc1
og svartur gafst upp.
Nokkur orđ varđandi umhugsunartímann: biđskákir eru úr sögunni en í einvíginu fá keppendur 2 klst. hvor á fyrstu 40 leikina, 1 klst. á nćstu 20 leiki og ţar eftir 15 mínútur ađ viđbćttum 30 sekúndum eftir hvern leik til ađ ljúka skákinni. Í fjórđu skákinni virtist Magnús fá upp eina af ţessum stöđum sem hann hefur sérhćft sig í en Anand sá viđ öllum brögđum hans og hélt auđveldlega jöfnu:
4. einvígisskák:
Magnús Carlsen Viswanathan Anand
Sikileyjarvörn
1. e4 c5 2. Rf3 e6 3. g3 Rc6 4. Bg2 d5 5. exd5 exd5 6. O-O Rf6 7. d4 Be7 8. Be3 cxd4 9. Rxd4 Bg4 10. Dd3 Dd7 11. Rd2 O-O 12. R2f3 Hfe8 13. Hfe1 Bd6 14. c3 h6 15. Df1 Bh5 16. h3 Bg6 17. Had1 Had8 18. Rxc6 bxc6 19. c4 Be4 20. Bd4 Rh7 21. cxd5 Bxd5?!
Anand lék ţessum leik en leikurinn gefur Magnúsi kost á ađ ţróa stöđu sína áfram. Betra var 22. ... cxd5 og svarta stađan er ekki lakari.
22. Hxe8 Hxe8 23. Dd3!
Međ ţessum leik nćr hvítur örlítiđ betri stöđu. Ţađ eru einmitt stöđur af ţessu tagi sem henta Norđmanninum vel og ţađ veit Anand.
23. .. Rf8 24. Rh4 Be5 25. Bxd5 Dxd5 26. Bxe5 Dxe5 27. b3 Re6 28. Rf3 Df6 29. Kg2 Hd8 30. De2 Hd5 31. Hxd5 cxd5 32. Re5!?
32. De5!? kom einnig til greina en svartur á 32. ... Dd8 og getur varist.
32. ... Df5 33. Rd3 Rd4
Óvćntur leikur, hvítur varđ ađ gćta ađ ţví ađ leiki hann 34. De3 Rc2 35. Dd2?? kemur Dxd3! og svartur vinnur. Hann gat hinsvegar leikiđ 34. De8+ Kh7 35. De3 og ţá gengur fyrrnefnt afbrigđi ekki upp vegna ţess ađ hvítur hirđir drottninguna međ skák.
34. ...Dd7 35.De5 Re6 36. Kg3 Db5 37. Rf4 Rxf4 38. Kxf4 Db4+ 39. Kf3 d4 40. De8+ Kh7 41. Dxf7 Dd2 42. Df5+ Kh8 43. h4 Dxa2 44. De6
Hótar ađ leika 44. g5 međ fćrum gegn kónginum. Anand setur fyrir lekann.
44. ... Dd2! 45. De8+ Kh7 46. De4+ Kh8 47. De8+Kh7
Jafntefli.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 13. nóvember 2014.
Spil og leikir | Breytt 20.11.2014 kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.11.2014 | 08:35
Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ fer fram á morgun
Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára + í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.
Ákveđiđ hefur veriđ ađ stytta umhugsunartímann lítis háttar ţannig ađ mótinu lýkur um 16:30 í stađ kl. 18:00
34 skákmenn eru skráđir til leiks. 21 í flokk 65+ en 13 í flokk 50+.
Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ.
Fyrirkomulag
Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu.
Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess.
Tímamörk
- Umferđir 1-4: 7 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik (í stađ 10+5)
- Umferđir 5-9: 15 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik (í stađ 20+10)
Hádegishlé verđur tekiđ eftir 4 umferđir.
Flokkaskipting
Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)
Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.
Ţátttökugjöld
- 1.500 kr.
Verđlaun:
- 1. 10.000, 2. 6.000 3. 4.000 í hvorum flokki.
- Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
- Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi
Skráning
- Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
- Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér.
Chess-Results
20.11.2014 | 14:27
Jafntefli í örskák - Carlsen 5 - Anand 4
Tíunda skák heimsmeistaraeinvígisins var sú stysta í einvíginu nú. Tók ađeins um klukkustund. Anand beitti Berlinarvörn spćnska leiksins og virtist Carlsen býsna sáttur viđ sáttan hlut og ţrátefldi eftir ađeins 20 leiki. Stađan er nú 5-4 Carlsen í vil. Anand ţarf nauđsynlega ađ vinna eina af ţeim ţremur skákum sem eftir er.
Tíunda skákin fer fram á morgun og hefst kl. 12. Ţá hefur Anand hvítt. Alls tefla ţeir tólf skákir.
Nokkur tíst um skák dagsins
Well, that was fun, wasn't it
Magnus Carlsen (@MagnusCarlsen) November 20, 2014
Carlsen to Norwegian press: "Of course, it was a shamefully short draw" #CarlsenAnand pic.twitter.com/uq3P6JDzy5
Tarjei J. Svensen (@TarjeiJS) November 20, 2014
There were more questions in this press conference (28) than actual moves in the game itself (20). #CarlsenAnand
Olimpiu G. Urcan (@OlimpiuUrcan) November 20, 2014
With the current score w/ 3 games left and Anand with 2 white games, I would put the odds around 54%-46% in favor of Magnus #CarlsenAnand
Susan Polgar (@SusanPolgar) November 20, 2014
I don't expect Anand to go all-in in G10. Still not total must-win situation, more try-to-win-but-also-make-sure-not-to-lose. #CarlsenAnand
Lars Bo Hansen (@GMLars) November 20, 2014
I wouldnt mind chess without the Berlin Wall #CarlsenAnand
Paco Vallejo (@Chessidharta) November 20, 2014
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 15:03 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2014 | 11:39
Skákţáttur Morgunblađsins: Magnús Carlsen hefur tekiđ forystu í skákeinvíginu viđ Anand
Skákţáttir Morgunblađsins hafa hingađ til veriđ vikulega í blađinu. Í kringum heimsmeistaraeinvígiđ hefur ţeim veriđ fjölgađ og eru nú ţrisvar í viku. Ţegar stćrri skákviđburđir eru í gangi má búast viđ aukinni tíđni. Skák.is mun einnig birta ţessa skákţćtti sem og ţá föstu á laugardögum. Sem fyrr ţó međ um viku seinkun. Í dag birtum viđ skákţátt Helga frá 11. nóvember sl. sem fjallar um fyrstu tvćr skákirnar.
Magnús Carlsen hefur tekiđ forystu í skákeinvíginu viđ Anand
Magnús Carlsen var spurđur ađ ţví, á blađamannafundi sem haldinn var strax ađ lokinni 2. skák hans og Wiswanathans Anands í einvíginu um heimsmeistaratitilinn í Sochi viđ Svartahaf og lauk međ sigri Norđmannsins, hvort ţađ vćri taktík hans í einvíginu ađ tefla langar og strangar skákir og reyna ţannig ađ ţreyta Anand. Hann svarađi ţví til ađ ţađ skipti hann engu máli hver mótstöđumađurinn vćri: ef einhverjar forsendur vćru fyrir vinningstilraunum myndi hann reyna ađ knýja fram sigur hversu langan tíma sem ţađ tćki, og gilti einu hversu gamall andstćđingurinn vćri.
Fyrstu einvígisskákinni lauk međ jafntefli eftir tćplega sex klukkustunda baráttu og ţar var Magnús nálćgt ţví ađ vinna. Eftir auđveldan sigur í annarri skákinni er stađan 1˝:˝ Magnúsi í vil. Einvígiđ hefur ţegar tekiđ sömu stefnu og ţađ sem ţessir tveir háđu í Chennai á Indlandi í fyrra: Magnús hefur náđ ađ skauta framhjá yfirgripsmikilli ţekkingu Anands á vinsćlum byrjunum og ţróttmikil taflmennska hans í byrjun bendir til ţess ađ hann muni ekkert gefa eftir í baráttunni.
Spurđur um hverjir vćru ađstođarmenn hans í einvíginu svarađi hann stutt og laggott: Daninn og hamarinn The Dane and the hammer, eins og hann orđađi ţađ og átti viđ danska stórmeistarann Peter Heine Nielsen og landa sinn Jon Ludwig Hammer. Ađ Peter Heine skuli koma fram sem helsti ađstođarmađur Magnúsar kemur á óvart ţví ađ hann hefur áđur veriđ í liđi Anands í fjölmörgum mótum og einvígjum. Ekki ţótti lítiđ hneyksli á sínum tíma ţegar Boris Spasskí mćtti Karpov í áskorendaeinvígjunum 1974 og Efim Geller, sem hafđi veriđ hjálparhella hans í einvíginu viđ Bobby Fischer tveimur árum fyrr, var genginn til liđs viđ Karpov. Spasskí var heiđursgestur viđ setningarathöfn einvígisins. Magnús kvađst sannfćrđur um ađ tíundi heimsmeistarinn hefđi kunnađ vel ađ meta taflmennskuna í annarri skákinni og hann var býsna nálćgt ţví ađ knýja fram sigur í fyrstu skákinni:
1. einvígisskák:
Wisvanathan Anand Magnús Carlsen
Grünfelds-vörn
1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bd2 Bg7 6. e4 Rxc3 7. Bxc3 0-0 8. Dd2 Rc6 9. Rf3 Bg4 10. d5 Bxf3 11. Bxg7 Kxg7 12. gxf3 Re5 13. 0-0-0 c6 14. Dc3 f6 15. Bh3 cxd5 16. exd5 Rf7 17. f4 Dd6 18. Dd4 Had8 19. Be6 Db6 20. Dd2?
Eftir ţennan leik nćr svartur betri stöđu. Hagsmunum hvíts var best borgiđ í endataflinu sem kemur upp eftir 20. Dxb6. Anand virđist hafa ofmetiđ möguleika sína og taliđ ađ pressan eftir e-línunni hlyti ađ reynast Magnúsi erfiđ.
20.... Hd6 21. Hhe1 Rd8! 22. f5 Rxe6 23. Hxe6 Dc7+ 24. Kb1 Hc8 25. Hde1 Hxe6 26. Hxe6 Hd8 27. De3 Hd7 28. d6 exd6 29. Dd4 Hf7 30. fxg6 hxg6 31. Hxd6 a6 32. a3 Da5 33. f4 Dh5 34. Dd2 Dc5 35. Hd5 Dc4 36. Hd7 Dc6 37. Hd6 De4 38. Ka2 He7 39. Dc1 a5 40. Df1 a4 41. Hd1 Dc2 42. Hd4!
Anand var orđinn býsna ađţrengdur og fann ţennan varnarleik sem hangir saman viđ 44. Dh1 eftir langa umhugsun.
Meiri vinningsvon var fólgin í 43.... He3! 44. Hd7+ Kh7 45. Hxb7 Hb3! 46. Hxb3 axb3+ 47. Ka1 Dxh2 og kóngsstađa hvíts er ađţrengd.
43. Hb4 b5 44. Dh1! He7 45. Dd5 He1 46. Dd7+ Kh6 47. Dh3 Kg7 48. Dd7+
Jafntefli.
2. einvígisskák:
Magnús Carlsen Wisvanathan Anand
Spćnskur leikur
1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3
Sneiđir hjá Berlínar-vörninni sem komst í tísku eftir einvígi Kasparovs og Kramniks áriđ 2000. Ţađ kemur upp eftir 4. 0-0 Rxe4 5. d4 Rd6 6. Bxc6 dxc6 8. dxe5 Rf5 9. Dxd8+ Kxd8.
4.... Bc5 5. 0-0 d6 6. He1 0-0 7. Bxc6 bxc6 8. h3 He8 9. Rbd2 Rd7 10. Rc4 Bb6 11. a4 a5 12. Rxb6 cxb6 13. d4 Dc7
Ţessi frumlegi hróksleikur virtist slá Anand út af laginu. Hrókurinn er á leiđinni í sóknarstöđu á g3.
14.... Rf8 15. dxe5 dxe5 16. Rh4 Hd8 17. Dh5 f6 18. Rf5 Be6 19. Hg3 Rg6 20. h4! Bxf5
Sóknaráćtlun hvíts hefur alveg gengiđ upp og hér er Anand of fljótur á sér, traustara var 20.... Hd7.
21. exf5 Rf4 22. Bxf4 exf4 23. Hc3 c5 24. He6 Hab8 25. Hc4 Dd7 26. Kh2 Hf8 27. Hce4 Hb7 28. De2 b5 29. b3?!
Ónákvćmur leikur en betra var 29. He7! Dd6 30. f3! og svarta stađan stenst ekki álagiđ. Anand virđist ekki hafa gert sér grein fyrir ađ ţađ er talsverđur varnarmáttur í stöđunni.
29.... bxa4 30. bxa4 Hb4 31. He7 Dd6 32. Df3 Hxe4 33. Dxe4 f3+ 34. g3
Anand átti nokkrar mínútur eftir og ţađ bćtast viđ 30 sekúndur eftir hvern leik. Afleikurinn bendir til ţess ađ hann hafi veriđ búinn ađ gefa upp alla von en hann gat varist međ 34.... Dd2! 35. Dxf3 Dxc2 36. Kg2! Kh8 ţótt stađan sé vissulega erfiđ eftir 39. Dc6 ţví ađ ekki gengur 37.... Dxf5 vegna 38. He8+ Kg8 39. Da8! og vinnur.
35. Db7!
Viđ hótuninni 36. Hxg7 er engin vörn. Anand gafst upp.
----------------------------------------------
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í 11. nóvember 2014.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.11.2014 | 08:38
TORG-mótiđ á laugardag
Eitt elsta barna-og unglingaskákmót landsins, TORG skákmót Fjölnis, verđur haldiđ í 11. sinn laugardaginn 22. nóvember. Teflt verđur í hátíđarsal Rimaskóla og hefst mótiđ kl. 11:00. Ţátttakendur mćti tímanlega til skráningar. Öllum skákkrökkum á grunnskólaaldri er heimilt ađ vera međ í mótinu og er ţátttaka ókeypis. Ţađ eru fyrirtćkin á TORGINU, verslunarmiđstöđinni Hverafold, sem gefa vinningana.
Óvćntir aukavinningar á laugardegi eru fjölmargir nammipokar og bíómiđar. NETTÓ Hverafold býđur öllum ţátttakendum upp á veitingasr í skákhléi og NETTÓ gefur einnig glćsilega verđlaunagripi fyrir sigurvegara í eldri, yngri-og stúlknaflokki. Tefldar verđa sex umferđir og umhugsunartími er sex mínútur á skák. Mótstjórar verđa ţeir Helgi Árnason og Páll Sigurđsson. Skráning á stađnum í hátíđarsal Rimaskóla. Foreldrum velkomiđ ađ fylgjast međ og ţiggja kaffisopa.
19.11.2014 | 23:49
Magnús Magnússon efstur á Vetrarmóti öđlinga
Skagamđurinn, Magnús Magnússon (1978) er sem fyrr efstur á Vetrarmóti öđlinga. Í fjórđu umferđ, sem fram fór í kvöld gerđi hann jafntefli viđ Ţorvarđ F. Ólafsson (2213) stigahćsta keppenda mótsins. Magnús hefur 3,5 vinning.
Mótiđ er afar jafnt en sex keppendur hafa 3 vinninga og eru ţví hálfum vinningi á eftir Skagamanninum.
Ţađ eru auk Ţorvarđar ţeir Sverrir Örn Björnsson (2104), Magnús Pálmi Örnólfsson (2167), Tómas Árni Jónsson (1735), Kristján Halldórsson (1838) og Einar Valdimarsson (1876).
Fimmta umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast međal annars: Magnús Pálmi - Magnús M., Ţorvarđur - Einar, Sverrir Örn - Kristján og Tómas Árni - John Ontiveros.
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (10.7.): 15
- Sl. sólarhring: 18
- Sl. viku: 138
- Frá upphafi: 8778738
Annađ
- Innlit í dag: 11
- Innlit sl. viku: 93
- Gestir í dag: 11
- IP-tölur í dag: 9
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar