Leita í fréttum mbl.is

MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar fer fram í Ráđshúsinu í dag

  • Mót fyrir börn á grunnskólaaldri
  • Sunnudagur 16. nóvember kl. 14Mjög vegleg verđlaun
  • Hverđur valin(n) best klćddi keppandinn?
  • Skráiđ ykkur sem fyrst!

Jónas-cropSkákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonjar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 16. nóvember kl. 14. Mótiđ er haldiđ á fćđingardegi ţjóđskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mjög vegleg verđlaun eru á mótinu og má búast viđ flestum bestu og efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Heiđursgestir  viđ setningu mótsins verđa frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands og Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE.

msBANNER_BigMS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri, fćdd 1999 og síđar, og er gert ráđ fyrir 64 keppendum. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunatíma. Fyrstu verđlaun eru 30.000 krónur, önnur verđlaun 20.000 og ţriđju verđlaun 15.000. Verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna er 10.000 kr. Ţá verđa 4 heppnir keppendur dregnir út sem hljóta 5000 krónur hver. Ţeim til mćlum er beint til ţátttakenda ađ mćta snyrtilega til fara, enda verđur best klćddi keppandinn verđlaunađur sérstaklega međ 5000 kr.

Veitt eru verđlaun og viđurkenningar fyrir bestan árangur í ţremur aldursflokkum: 1.-3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-10. bekk. Mjólkursamsalan mun sjá keppendum fyrir veitingum á mótsstađ.

Ţađ er Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum mikil ánćgja ađ heiđra minningu Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) sem vafalaust má telja ástsćlasta skáld Íslandssögunnar. Skák og skáldskapur, ţessar miklu íţróttir hugans, hafa átt samleiđ á Íslandi frá öndverđu. Á dögunum stóđu TR og Hrókurinn fyrir glćsilegu Afmćlismóti Einars Benediktssonar og er í ráđi ađ minnast fleiri skálda međ ţessum skemmtilega hćtti. Mjólkursamsalan hefur gegnum tíđina veriđ ötull bakhjarl skáklífs á Íslandi, og hefur líka markvisst beitt sér fyrir eflingu móđurmálsins í rúmlega 20 ár.  Kjörorđ MS í ţeirri vinnu er Íslenska er okkar mál. Um árabil hafa veriđ birtir textar af ýmsu tagi á mjólkurumbúđum, ábendingar um gott málfar, útskýringar á orđtökum og fallega skrifađir textar.

Viđ setningu mótsins mun Björn Jónsson formađur TR kynna nýja skákbók, Lćrđu ađ tefla, sem út kom í vikunni. Ţetta er fyrsta frumsamda, íslenska kennslubókin í skák sem út hefur komiđ hérlendis í árarađir og er afar kćrkomin, ţví mjög mikill áhugi er međal barna og ungmenna á skák. 

Áhugasöm börn og ungmenni, sem vilja spreyta sig á einu glćsilegasta móti ársins ćttu ađ skrá sig sem fyrst.

Skráning mun fara fram á vef TR www.taflfelag.is og Hróksins www.hrokurinn.is

MS_Banner1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 28
  • Sl. sólarhring: 50
  • Sl. viku: 217
  • Frá upphafi: 8766219

Annađ

  • Innlit í dag: 14
  • Innlit sl. viku: 180
  • Gestir í dag: 14
  • IP-tölur í dag: 13

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband