Leita í fréttum mbl.is

Carlsen vann sjöttu einvígisskákina ţrátt fyrir hrćđilegan afleik

Anand CarlsenCarlsen (2863) vann Anand (2792) í sjöttu skák heimsmeistaraeinvígis ţeirra sem fram fór í Sochi í Rússlandi í dag. Carlsen hafđi hvítt og beitti Anand Sikileyjarvörn. Carlsen einfaldađi tafliđ og fór í drottiningarskipti í níunda leik og fékk betra tafl.

Hann bćtti svo stöđuna jafnt og ţétt en lék hrćđilega af sér í 26. leik (26. Kd2??).

2014-11-17

Anand yfirsást hins vegar tiltölulega auđveldan leik ţegar (26...Rxe5!) sem hefđi tryggt honum tvö peđ og yfirburđartafl og lék ţess í stađ 26...a4?? Carlsen gaf ekki annađ tćkifćri og innbyrti sigurinn eftir ţađ nokkuđ örugglega.

Í blađamannafundi eftir skákina sagđi Carlsen:

Immediately after I made my move… It’s just a feeling of complete panic, and then sometimes you’re very, very lucky and you get away with it. The thing is the position is sort of stably better for White so you don’t expect such things to happen. You have to be alert. Most of the time you get severely punished for making such an oversight… I’m relieved. I’m massively relieved.

Anand sagđi

The thing is when you’re not expecting a gift sometimes you just don’t take it. As soon as I played a4 I saw it.

 

Rennum venju samkvćmt yfir nokkur tíst um skák dagsins:

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (9.6.): 4
  • Sl. sólarhring: 42
  • Sl. viku: 193
  • Frá upphafi: 8766195

Annađ

  • Innlit í dag: 4
  • Innlit sl. viku: 170
  • Gestir í dag: 4
  • IP-tölur í dag: 3

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband