Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fimmta skák heimsmeistaraeinvígisins hafin

Anand CarlsenFimmta skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen og Anand hófst nú kl. 12 í Sochi í Rússlandi. Anand hefur hvítt og beitti Norđmađurinn drottningarindverski vörn gegn drottningarpeđsleik Anand. Ţegar 17 leikjum er lokiđ hefur Anand eilítiđ betra tafl en hefur eitt mun meiri tíma sem bendir til ţess ađ Carlsen sé betur undirbúinn. Ekki nema ađ Indjverjinn sé ađ rifja upp leikjarađir. 

Sem fyrr mćlir ritstjóri međ Chess24 sem býđur ađ mati hans upp á bestu útsendingarnar frá einvíginu. 

Í settinu nú eru rússnesku landsliđsmennirnir Svidler og Nepo sem eru báđir mjög léttir og góđir lýsendur. 


Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ í skák

Merki fyrir mót eldri skákmanna - endurgert 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-026

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára +  í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.   

Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ. 

Fyrirkomulag

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu. 

Mótshaldarar áskilja ser rétt til ađ breyta fyrirkomulaginu ef ţáttökutölur gefa tilefni til ţess.

Tímamörk

  • Umferđir 1-4: 10 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik
  • Umferđir 5-9: 20 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik 

Umferđartafla 

  • 1. umf: Kl. 10:00
  • 2. umf: Kl. 10:30
  • 3. umf: Kl. 11:00
  • 4. umf: Kl. 11:30
  • Hlé
  • 5. umf: Kl. 13:00
  • 6. umf: Kl. 14:00
  • 7. umf: Kl. 15:00
  • 8. umf: Kl. 16:00
  • 9. umf: Kl. 17:00
  • Verđl.  Kl. 18:00

Flokkaskipting


Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)

Verđi skráđir keppendur í öđrum hvorum flokknum fćrri en 12 kunna flokkarnir ađ vera sameinađir en engu ađ síđur teflt um tvo Íslandsmeistaratitla.

Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.                                                                                              

Ţátttökugjöld

  • 1.500 kr. 

Verđlaun: 

  • Ađalverđlaun (nánar síđar)
  • Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
  • Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi 

Skráning

  • Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
  • Einnig er hćgt ađ skrá sig á ţriđjudagsmótum hjá ĆSUM eđa hjá RIDDARANUM á miđvikudögum.
  • Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér

Ný íslensk skákbók

bjossiFormađur Taflfélags Reykjavíkur, Björn Jónsson, hefur látiđ mikiđ ađ sér kveđa á síđustu misserum.  Međal verka hans eru vönduđ íslensk kennsluhefti fyrir byrjendur í skák sem notuđ hafa veriđ viđ skákkennslu í félaginu ađ undanförnu og notiđ mikilla vinsćlda.  Björn hefur nú sett hluta heftanna undir einn hatt í nýrri og glćsilegri bók, Lćrđu ađ tefla, sem gefin er út af Sögur útgáfu.  Stefnt er á frekari útgáfu efnis úr skákheftunum góđu.

Í bókinni kennir ýmissa grasa en í fyrsta kafla LAT 2hennar er fariđ yfir uppbyggingu skákborđsins, virđi taflmannanna og manngang ţeirra.  Ţá er fariđ yfir hugtökin skák og mát sem og skákritun en lokakaflinn fjallar um helstu byrjanagildrur sem hverjum skákmanni er nauđsynlegt ađ ţekkja.

Ţađ er óhćtt ađ mćla međ Lćrđu ađ tefla fyrir alla sem áhuga hafa á ađ kynna sér leyndardómaskáklistarinnar en inngang bókarinnar ritađi stórmeistarinn Hannes Hlífar Stefánsson ţar sem segir m.a.: 

Mikil gróska og áhugi er međal yngstu kynslóđarinnar fyrir skák nú um mundir.  Ţađ er ţví mikiđ ánćgjuefni ađ sjá ţessa vönduđu kennslubók fyrir byrjendur í skáklistinni koma út...Framsetningin er einföld og hnitmiđuđ en um leiđ lifandi.  Fjölmörg ćfingadćmi fylgja efni hvers kafla og eru ţau vel valin og lćrdómsrík...

LAT images 6Bókin hefur fengiđ góđar viđtökur og umsagnir.  M.a. segir Stefán Bergsson framkvćmdastjóri Skákakademíu Reykjavíkur um bókina:

Hin nýútkomna bók Lćrđu ađ tefla eftir Björn Jónsson formann Taflfélags Reykjavíkur er ađ mínu mati besta námsefniđ sem gefiđ hefur veriđ út síđustu árin og jafnvel áratugina. Bókin er afar skýr, hún er skemmtileg og gott jafnvćgi er milli lestexta og ćfinga.

Fyrir alla krakka sem langar ađ lćra ađ tefla er bókin í senn skemmtilegur og lćrdómsríkur kostagripur. Hún er einnig kjöriđ tćki fyrir alla ţá sem langar ađ kenna börnum og unglingum ađ tefla. Spennandi verđur ađ sjá áframhald á skrifum Björns og fleiri kennslubćkur frá honum. 

Nánari upplýsingar um hina nýju bók má finna hér.


Gallerý Skák - lífleg skákkvöld

Gallerý Skák- forsíđumynd 25.9.2014 12-18-22.2014 12-18-023 25.9.2014 12-18-22.2014 12-18-023Fimmtudagsskákmótin í Faxafeninu á vegum Gallerý Skákar hafa veriđ lífleg ađ vanda ađ undanförnu. Ástríđuskákmenn á öllum aldri mćtta ţar til tafls sjálfum sér til upplyftingar og öđrum til ánćgju – einkum ţeim sem leggja ţá ađ velli.

Forseti SÍ blandađi sér í slaginn í síđustu viku ogGunnar Björnsson - kampakátur  6.11.2014 21-50-42.2014 21-50-044 náđi ađ landa sćtum sigri í 10 skákum af 11. Varđ ađeins ađ lúta í gras fyrir Viđeyjarundrinu Guđfinni R. Kjartanssyni, sem reyndar er nú hćttur ađ vekja undrun vegna góđs gengis ađ undanförnu. Gauti Páll sýndi líka flotta takta og náđi öđru sćti. Ţó má ađ hinni ungi Stefán Orri Davíđsson, ađeins 8 ára hafi veriđ stjarna mótsins og lauk keppni međ 5 vinninga, varđ fyrir ofan bróđur sinn Óskar Víking, sem segir sína sögu um hversu efnilegur hann er og ţeir brćđur báđir. 

Stefán Orri Davíđsson 8 ára -ESE 6.11.2014 21-13-34.2014 21-13-035Mótiđ ađ ţessu sinni var liđur í Kappteflinu um Patagóníusteininn, sem er 6 vikna mótaröđ ţar sem ţeir sem mćta í 4 mót geta hlotiđ stig eftir frammistöđu sinni.  Annars eru ţetta bara fyrst og fremst vináttuskákmót ţar sem menn koma til ađ tefla sjálfum sér og öđrum til yndisauka.

Muniđ ađ mćta í kvöld kl. 18 ţegar degi hallar. Allir velkomnir.

Ţátttökugjald kr. 500 en 1000 fyrir ţá sem eru í fćđi og húsnćđi!

Mótstafla og vettvangsmyndir -ese 6.11.2014 23-30-46. 6


Magnús efstur á Vetrarmóti öđlinga

Magnús MagnússonSkagamađurinn, Magnús Magnússon (1978) er efstur međ fullt hús ađ lokinni ţriđju umferđ Vetrarmóts öđlinga sem fram fór í gćrkveldi. Magnús hafđi ţá sigur gegn Siguringa Sigurjónssyni (1942). Magnús Pálmi Örnólfsson (2167) og Ţorvarđur F. Ólafsson (2213) gerđu jafntefli í innbyrđis skák og eru í 2.-4. sćti međ 2˝ vinning ásamt Sverri Erni Björnssyni (2104).

Fjórđa umferđ fer fram nk. miđvikudagskvöld. Ţá mćtast međal annars: Magnús M - Ţorvarđur og Magnús Pálmi - Sverrir Örn.

 


Örn Leó sigrađi á hrađkvöldi Hugins

Hjörvar og Örn LeóÖrn Leó Jóhannsson sigrađi međ 6,5v í sjö skákum á hrađkvöldi Hugins sem fram fór 10. nóvember sl. Örn gerđi jafntefli viđ Hallgerđi í 2. umferđ og sigrađi svo Vigfús í fimmtu umferđ í spennandi skák ţar sem gekk á ýmsu. Nćstir komu svo Kristófer Ómarsson og Vigfús Ó. Vigfússon međ 5,5v. Örn Leó dró svo í lok hrađkvöldsins Stefán Orra Davíđsson og völdu ţeir báđir gjafabréf frá Dominos, enda svo sem ekki annađ í bođi í ţetta skipti ţar sem gjafabréfin frá Saffran voru ekki tilbúin en ţađ stendur til bóta nćst.

Nćsta skákkvöld í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a verđur mánudaginn 24. nóvember kl. 20 og ţá verđur einnig hrađkvöld.

Lokastađan á hrađkvöldinu:

  1.     Örn Leó Jóhannsson, 6,5v/7
  2.     Kristófer Ómarsson, 5,5v
  3.     Vigfús Ó. Vigfússon, 5,5v
  4.     Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, 4,5v
  5.     Óskar Víkingur Davíđsson, 4v
  6.     Finnur Kr. Finnsson, 3v
  7.     Stefán Orri Davíđsson, 2v
  8.     Sindri Snćr Kristófersson, 2v
  9.     Björgvin Kristbergsson, 1v
  10.     Axel Ingi Árnason, 1v

Ţađ sem gerist í Vegas verđur ţar áfram - nema ef Hermann segi frá ţví

Las VegasHermann Ađalsteinsson, formađur Hugins, tók ţátt í sínu fyrsta alţjóđlega skákmóti á erlendri grundu í október sl. í Las Vegas. Á Skákhuganum má lesa umfjöllun hans um mótiđ frá hans bćjardyrum séđ.

Nokkur sýnishorn úr grein Hermanns:

Allir hafa heyrt um Las Vegas. Flugsamgöngur eru greiđar ţangađ ţví flogiđ er beint til Vegas frá nánst öllum borgum í USA og Kanada og er tiltölulega ódýrt flug. Las Vegas er náttúrulega gríđarlega skemmtilegur stađur og ţađ ćtti engum ađ leiđast ţar. Svo er veđriđ alltaf gott ţar og međan á mótinu stóđ var 30-40 stiga hiti og sól í Vegas. Hótelin eru líka í ódýrari kantinum og borgađi ég samtals um 90.000 krónur fyrir svítu, sem ég hafđi reyndar ekki bókađ en fékk samt, í sjö nćtur sem er ekki mjög dýrt. Sennilega hefur ţađ veriđ vegna ţess ađ ég var frá Íslandi og ţess vegna álitiđ ađ ég ćtti nóg af pengingum sem ég ćtlađi ađ eyđa í spilavítinu á neđstu hćđinn.

Síđar segir:

Öllum keppendum var bođiđ til morgunverđar ađ amerískum siđ daginn sem mótiđ hófst. Ţar buđu Maurice og Amy keppendur velkomna og grínisti fór međ gamanmál. Keppendur höfđu frí afnota af sérstöku VIP ađstöđu, sem var augljóslega notađur sem strippstađur viđ venjulegar ađstćđur. Ţar var einnig hćgt ađ fá frítt nudd.

Grein Hermanns líkur međ setningunni:

Ýmislegt annađ skemmtilegt var gert í ferđinni til Vegas sem ekki verđur greint frá, ţví what happens in Vegas stays in Vegas.

Sjáum til međ ţađ.

Grein Hermanns má finna í heild sinni á Skákhuganum.


Jafntefli í fjórđu skákinni

Anand CarlsenJafntefli varđ í fjórđu skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen (2863)og Anand (2792) sem fram fór í dag í Sochi í Rússlandi. Carlsen hafđi hvítt og komst lítt áleiđis ţrátt fyrir ađ hafa haft frumkvćđiđ seinni hluta skákarinnar var ţađ aldrei nóg til ađ innbyrđa sigur. 

Carlsen fremur bitlaustu svari viđ Sikileyjarvörn Anands. Virđist sem Carlsen vilji sneiđa frá teóríum og treyst fremur á sigur á endatöflum ţar sem fáir standa honum snúning.

Nokkur tíst um skákina.

 


Grischuk sigrađi á minningarmóti Petrosian

Alexander Grischuk (2795) vann öruggan sigur á minningarmóti um Tigran Petrosian sem fór fram fyrir skemmstu í Moskvu. Grishuk hlaut 5˝ vinning í sjö skákum og var vinningi fyrir ofan Kramnik (2760) sem varđ annar. Aronian (2797), sem var eini landi sem tók ţátt í mótinu. Petrosian varđ í 3.-4. sćti ásamt Gelfand (2759).

Lokastađan:

Petrosian

Sjá nánar á Chess.com.

Frammistađa Grischuk var frábćr og samsvarađi 2966 skákstigum. Hann hćkkađi um 15 stig fyrir hana og er nú kominn í ţriđja sćti á lifandi stigalistanum međ 2810 skákstig. Ađeins Carlsen (2860) og Caruna (2829) eru ţar hćrri.

Heimasíđa mótsins


Íslendingar útefndir dómarar og settir í FIDE-nefndir

Ingibjörg EddaNýlega fór fram FIDE-fundur í Sochi í Rússlandi viđ upphaf heimsmeistaraeinvígi Carlsen og Anand. Tveir Íslendingar fengu ţar aukin dómararéttindi og tveir Íslendingar fengu sćti í nefndum FIDE. Nýlega ađ auki varđ Íslendingur valinn formmađur viđburđarnefndar hjá ECU.

Dómararéttindi

Steinţór Baldursson var tilefndur sem alţjóđlegur dómari (IA) en hafđi áđur veriđ FIDE-dómari (FA).

Ingibjörg Edda Birgisdóttir var tilefnd sem FA-dómari og er fyrsta íslenska konan sem fćr alţjóđleg dómaréttindi.

Sjá nánar á heimasíđu FIDE.

FIDE-nefndir

Omar Salma tekur sćti í dómaranefnd FIDE (Arbiters' Commission).

Helgi Ólafsson tekur sćti í ţjálfaranefnd FIDE (Trainers' Commission)

Sjá nánar á heimasíđu FIDE

Ţetta er í fyrsta skipti í mjög mörg ár ađ Íslendingar eiga sćti í stćrri nefndum á vegum FIDE.

ECU-nefnd

Gunnar Björnsson var valinn formađur viđuburđarnefndar (ECU Events Commission) sem er ný nefnd á vegum ECU (Evrópska skáksambandsins).

Sjá nánar á vef ECU.


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 2
  • Sl. sólarhring: 10
  • Sl. viku: 132
  • Frá upphafi: 8778744

Annađ

  • Innlit í dag: 2
  • Innlit sl. viku: 89
  • Gestir í dag: 2
  • IP-tölur í dag: 2

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband