Leita í fréttum mbl.is

Fćrsluflokkur: Spil og leikir

Fjórđa skák heimsmeistaraeinvígisins hafin

Fjórđa skák heimsmeistaraeinvígis Carlsen og Anand hófst nú kl. 12. Carlsen hefur hvítt og tefldi fremur bitlaust afbrigđi gegn Sikileyjarvörn heimsmeistarans.

Stađan eftir 15 leiki er í jafnvćgi.

Ritstjóri bendir á Chess24 ţar sem eru flottar beinar útsendingar. Peter Svidler er ţar í augnablikinu. 

 

 


Björgvin í sérflokki í Stangarhyl í gćr.

Björgvin VíglundssonBjörgvin Víglundsson sannađi ţađ enn og aftur í dag ađ hann er fyrnasterkur skákmađur og er í sér styrkleika flokki hjá okkur eldri skákmönum, hann var 2˝ vinningi fyrir ofan nćsta mann í fyrsta sćti hjá Ásum í gćr. Björgvin fékk 9 ˝ vinning af 10. Friđgeir Hólm var sá eini sem náđi jafntefli viđ hann.

Jafnir í öđru til ţriđja sćti urđu ţeir Össur Kristinssin og Páll G Jónsson báđir međ 7 vinninga.

Viđ fengum ánćgjulega heimsókn í gćr. Gunnar Björnsson forseti skáksambandsins kom viđ og hann ásamt Einar S var ađ kynna fyrir okkur Íslandsmót eldri skákmanna í ttskák sem verđur haldiđ í fyrsta skifti laugardaginn 22 nóv.

Ţetta verđur örugglega áhugavert skákmót og miđađ viđ undirtektir verđur vonandi góđ ţátttaka (ţegar skráđir keppendur).

Sjá nánar um ţetta á Skák.is nćstu daga.

Nánari úrslit í töflu frá ESE

_sir_2014-11-11.jpg

 


Fyrsta nafnkunna skákkona Íslands og ţó víđar vćri leitađ: Ingunn Arnórsdóttir á Hólum 1102

ingunn_arnorsdottir_-fyrsta_menntakona_slands_og_skakkona_7_12_2013_14.jpgÍ síđustu viku áttu ţeir félagar Einar S. Einarsson, forseti Skáksögufélagsins og Páll G. Jónsson, forstjóri, erindi viđ Illuga Gunnarsson, menntamálaráđherra út af málefnum sem ţeir bera fyrir brjósti tengdum skáklistinni. Viđ ţađ tćkifćri fćrđi Einar menntamálaráđuneytinu ađ gjöf teikningu af Ingunni Arnórsdóttur, fyrstu menntakonu og skákkonu Íslands í byrjun 12. aldar, eftir eiginkonu sína.

Portrett listakonan og skákekkjan Svala Sóleyg
hefur teiknađ fjölmargar myndir af okkar fremstu skákmeisturum, erlendum meisturum og öđrum. Henni lćtur líka einkar vel ađ gera tilgátuteikningar af ţekktu sögupersónum og gefa ţeim ţannig ásjónu. Frćg er teikning hennar af Margréti hinni högu, prestfrú í Skálholti og fyrstu nafnkunnu listakonu Íslands, ţeirri sem talin Guđmundur G. Ţórarinsson telur hafa skoriđ út hina er hafa gert sögualdartaflmennina frćgu frá Ljóđhúsum „The Lewis Chessmen.“

Tilefni ţess ađ ímyndarteikning af Ingunni Arnórssdóttur var gerđ var ađ eftir ađ forn taflmađur úr beini „Siglunes berserkurinn“ nánast tvífari Lewis berserksins/hróksins, fannst á Siglunesi sumariđ 2011. Guđmundur vildi draga fram ţá stađreynd teflt hefđi veriđ ađ Hólum í Hjaltadal ţar ekki langt ţar frá á 12 öld og hafa mynd af Ingunni í riti sínu „The Enigma of the Lewis Chessmen – The Icelandic Theory“ sem út kom í ţriđja sinn sl. vor í aukinni og endurbćttri útgáfu á ensku í ritstjórn Einars.  

Ingunn Arnórsdóttir var fyrsta lćrđa konan hér á landi og kennari á fyrri hluta 12. menntamalara_herra_faer_myndin_af_ingunni_arnorsdottur_6_11_2014_15-23-2.jpgaldar. Hún var ţekkt handyrđakona og fyrsta nafnkunna skákkona Íslands - ef ekki í heimi.   Hún var skagfirsk, af ćtt Ásbirninga, dóttir Arnórs Ásbjarnarsonar og systir Kolbeins Arnórssonar, föđur ţeirra Arnórs og Tuma Kolbeinssona. Ingunn var á Hólum hjá Jóni biskupi Ögmundssyni og er fyrsta íslenska konan sem sögur fara af sem var menntuđ í latínu og öđrum frćđum til jafns viđ pilta og kenndi ţeim líka.

svala_soleyg_-_portrettlistakona_11_11_2014_23-19-20.jpgFrá henni segir í sögu Jóns biskups, ţegar taldir hafa veriđ upp nokkrir vel menntađir skólapiltar, ţar á međal tveir sem síđar urđu biskupar. Ţar er sérstaklega tekiđ fram ađ hún tefldi skák. Ásamt ţví ađ kenna prestsefnum latínu, stundađi Ingunn útsaum og er taliđ ađ hún hafi međal annars saumađ altarisklćđi um heilaga Maríu og ćvi St. Marteins. Bćđi ţessi klćđi eru nú á erlendum söfnum. Ingunn Arnórsdóttir hefur einnig veriđ nefnd međal heimildarmanna Odds Snorrasonar munks á Ţingeyrum ađ Ólafs sögu Tryggvasonar Noregkonungs.

Ingunnarskóli í Grafarholti í Reykjavík er kenndur viđ Ingunni Arnórsdóttur.

Teikningar Svölu Sóleygar má sjá hér:

https://sites.google.com/site/svalasoleygjonsdottir/skakmenn-portrait

Frétt Menntamálaráđuneytisins má sjá hér: http://www.menntamalaraduneyti.is/frettir/forsidugreinar/nr/8161


MS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar í Ráđhúsi Reykjavíkur á sunnudag

  • Mót fyrir börn á grunnskólaaldri
  • Sunnudagur 16. nóvember kl. 14Mjög vegleg verđlaun
  • Hverđur valin(n) best klćddi keppandinn?
  • Skráiđ ykkur sem fyrst!

Jónas-cropSkákfélagiđ Hrókurinn og Taflfélag Reykjavíkur standa fyrir MS Afmćlismóti Jónasar Hallgrímssonjar í Ráđhúsi Reykjavíkur, sunnudaginn 16. nóvember kl. 14. Mótiđ er haldiđ á fćđingardegi ţjóđskáldsins sem jafnframt er Dagur íslenskrar tungu. Mjög vegleg verđlaun eru á mótinu og má búast viđ flestum bestu og efnilegustu börnum og ungmennum landsins. Heiđursgestir  viđ setningu mótsins verđa frú Vigdís Finnbogadóttir, fv. forseti Íslands og Friđrik Ólafsson fyrsti stórmeistari Íslands og fv. forseti FIDE.

msBANNER_BigMS Afmćlismót Jónasar Hallgrímssonar er ćtlađ börnum á grunnskólaaldri, fćdd 1999 og síđar, og er gert ráđ fyrir 64 keppendum. Tefldar verđa 7 umferđir međ 7 mínútna umhugsunatíma. Fyrstu verđlaun eru 30.000 krónur, önnur verđlaun 20.000 og ţriđju verđlaun 15.000. Verđlaun fyrir bestan árangur stúlkna er 10.000 kr. Ţá verđa 4 heppnir keppendur dregnir út sem hljóta 5000 krónur hver. Ţeim til mćlum er beint til ţátttakenda ađ mćta snyrtilega til fara, enda verđur best klćddi keppandinn verđlaunađur sérstaklega međ 5000 kr.

Veitt eru verđlaun og viđurkenningar fyrir bestan árangur í ţremur aldursflokkum: 1.-3. bekk, 4.-6. bekk og 7.-10. bekk. Mjólkursamsalan mun sjá keppendum fyrir veitingum á mótsstađ.

Ţađ er Taflfélagi Reykjavíkur og Hróknum mikil ánćgja ađ heiđra minningu Jónasar Hallgrímssonar (1807-1845) sem vafalaust má telja ástsćlasta skáld Íslandssögunnar. Skák og skáldskapur, ţessar miklu íţróttir hugans, hafa átt samleiđ á Íslandi frá öndverđu. Á dögunum stóđu TR og Hrókurinn fyrir glćsilegu Afmćlismóti Einars Benediktssonar og er í ráđi ađ minnast fleiri skálda međ ţessum skemmtilega hćtti. Mjólkursamsalan hefur gegnum tíđina veriđ ötull bakhjarl skáklífs á Íslandi, og hefur líka markvisst beitt sér fyrir eflingu móđurmálsins í rúmlega 20 ár.  Kjörorđ MS í ţeirri vinnu er Íslenska er okkar mál. Um árabil hafa veriđ birtir textar af ýmsu tagi á mjólkurumbúđum, ábendingar um gott málfar, útskýringar á orđtökum og fallega skrifađir textar.

Viđ setningu mótsins mun Björn Jónsson formađur TR kynna nýja skákbók, Lćrđu ađ tefla, sem út kom í vikunni. Ţetta er fyrsta frumsamda, íslenska kennslubókin í skák sem út hefur komiđ hérlendis í árarađir og er afar kćrkomin, ţví mjög mikill áhugi er međal barna og ungmenna á skák. 

Áhugasöm börn og ungmenni, sem vilja spreyta sig á einu glćsilegasta móti ársins ćttu ađ skrá sig sem fyrst.

Skráning mun fara fram á vef TR www.taflfelag.is og Hróksins www.hrokurinn.is

MS_Banner1


Íslandsmót eldri skákmanna - Strandbergsmótiđ í skák

Merki fyrir mót eldri skákmanna - endurgert 11.11.2014 18-28-25.2014 18-28-026

Íslandsmót eldri skákmanna sem eru 50 ára + og 65 ára +  í atskák eru nú haldin í fyrsta sinn. Stefnt er ţví ađ gera ţau ađ árlegum viđburđi sem hluta af Skákţingi Íslands sem fer í mörgum flokkum eins og kunnugt er.   

Mótin verđa haldin laugardaginn 22. nóvember nk. í Strandbergi, safnađarheimili Hafnarfjarđarkirkju, í samstarfi viđ RIDDARANN, annan af tveimur skákklúbbum eldri borgara á höfuđborgarsvćđinu, sem ţar hefur ađsetur. Mótshaldiđ er liđur í 100 ára afmćli kirkjunnar nú um ţessar mundir, sem stutt hefur ađ skáklistinni um árabil. Teflt verđur í hátíđarsalnum svo ađstćđur á mótsstađ verđa eins og best verđur á kosiđ og bođiđ upp kaffi, svaladrykki og kruđerí međan á móti stendur. Hádegisverđartilbođ. 

Fyrirkomulag

Tefldar verđa 9 umferđir eftir svissneska kerfinu.

Tímamörk

  • Umferđir 1-4: 10 mínútur + 5 sekúndur á hvern leik
  • Umferđir 5-9: 20 mínútur + 10 sekúndur á hvern leik 

Umferđartafla 

  • 1. umf: Kl. 10:00
  • 2. umf: Kl. 10:30
  • 3. umf: Kl. 11:00
  • 4. umf: Kl. 11:30
  • Hlé
  • 5. umf: Kl. 13:00
  • 6. umf: Kl. 14:00
  • 7. umf: Kl. 15:00
  • 8. umf: Kl. 16:00
  • 9. umf: Kl. 17:00
  • Verđl.  Kl. 18:00

Flokkaskipting


Teflt verđur í tveimur flokkum 65 ára + (1949 og fyrr) og 50 ára + (1950-64)

Verđi skráđir keppendur í öđrum hvorum flokknum fćrri en 12 verđur teflt í einum flokki en engu ađ síđur teflt um tvo Íslandsmeistaratitla.

Verđi tveir eđa fleiri efstir og jafnir verđur stigaútreikningur látinn ráđa.                                                                                              

Ţátttökugjöld

  • 1.500 kr. 

Verđlaun: 

  • Ađalverđlaun (nánar síđar)
  • Sérstök aldurflokkaverđlaun fyrir 70+, 75+ og 80+
  • Sportvörubúđin Jói Útherji/Magnús V. Pétursson gefur alla verđlaunagripi 

Skráning

  • Á www.skak.is eđa í síma 568 9141
  • Einnig er hćgt ađ skrá sig á ţriđjudagsmótum hjá ĆSUM eđa hjá RIDDARANUM á miđvikudögum.
  • Upplýsingar um ţegar skráđa keppendur má nálgast hér

Jóhann Helgi og Bárđur Örn efstir á Skákţingi Garđabćjar

Jóhann Helgi vann Ólaf Guđmunds og fór ţar međ á toppinn á mótinu međ 3,5 vinning. Sama vinningafjölda hefur Bárđur Örn Birkisson sem vann Unnar Ingvarsson. 

Annars er mótiđ ađ einkennast töluvert af frábćrum árangri nokkurra ađila sem eru greinilega töluvert "underrated" ţe. allt of stigalágir miđađ viđ getu. Ţe. Bárđur Birkisson sem er ađ hćkka um 113 stig ţegar eftir 4 umferđ sem og Tómas Agnar Möller sem er ađ hćkka um 85 stig. Jón Eggert Hallsson er svo ađ hćkka um 53 stig.  Ólafur Guđmundsson stefnir svo í byrjunarstig hátt í 1900 og góđa íslenska hćkkun. 

Af félagsmönnum TG er ţađ ađ frétta ađ Jóhann Helgi vann, sem og Páll og Haraldur Arnar en Gulla gerđi jafntefli. Sindri tók hálfan međ hjásetu. í Hús komu ţví 4 vinningar í ţessari umferđ. 

Stađan nú:

Rank NameRtgClubPtsBH.
1 Jóhann Helgi Sigurđsson2013TG11˝
2 Bárđur Örn Birkisson1636TR10
3 Agnar Tómas Möller1657SR39
4 Ólafur Guđmundsson1694TG3
5 Gauti Páll Jónsson1719TR9
6 Jón Eggert Hallsson1632Huginn
7 Unnar Ingvarsson1818Sauđárkrókur
8WFMGuđlaug U Ţorsteinsdóttir2006TG7
9 Jón Ţór Helgason1681Haukar7
10 Ţórir Benediktsson1934TR2
11 Björn Hólm Birkisson1655TR29
12 Páll Sigurđsson1919TG2
13 Haraldur Arnar Haraldsson1549TG26
14 Alec Sigurđarson1305Huginn
15 Ingvar Egill Vignisson1561Huginn
16 Sveinn Gauti Einarsson1555TG
17 Sindri Guđjónsson1895TG7
18 Friđgeir K Holm1722KR
19 Estanislau Plantada Siurans1544SFÍ1
20 Ólafur Hermannsson1645TV17
21 Bjarnsteinn Ţórsson1757TG1
22 Hjálmar Sigurvaldason1506Vinaskákfélagiđ0

 

 Sjá má öll úrslit stöđu og pörun (á fimmtudag) á http://chess-results.com/tnr148673.aspx?lan=1&art=2&rd=4&flag=30&wi=821

 

Í B flokki er baráttan ekki síđri. 

Róbert Luu gerđi jafntefli viđ Guđmund Agnar en missti viđ ţađ forustuna til Ţorsteins Magnússonar sem hefur jafn marga vinninga eđa 3,5 en fleiri stig. Ţorsteinn vann Sindra Snć Kristófersson. 

ţeir Guđmundur Agnar, Aron Mai og Alexander Mai auk Braga Ţór Thoroddsen fylgja ţeim fast á eftir međ 3 vinninga.

 

TG ingum í B flokki gekk almennt vel, Karl Oddur vann reyndar skottu en Axel Örn og Sólon unnu báđir, en skák Sigurđar var frestađ til miđvikudags. 

Stađan í B flokki:

Interim Ranking List

Ranking Crosstable after Round 4

RankNameRtgClubPtsBH.
1Ţorsteinn Magnússon1241TR10˝
2Róbert Luu1315TR7
3Guđmundur Agnar Bragason1352TR311
4Aron Ţór Mai1274TR3
5Alexander Oliver Mai0TR38
6Bragi Ţór Thoroddsen1304TR3
7Sindri Snćr Kristófersson1391Huginn9
8Halldór Atli Kristjánsson1307Huginn
9Daníel Ernir Njarđarson0TR2
10Arnór Ólafsson0TR2
11Ţorsteinn Emil Jónsson1000Haukar2
12Sólon Siguringason1123TG2
13Björn Magnússon0TR2
14Björgvin Kristbergsson1181TR8
15Sigurđur Gunnar Jónsson0TG8
16Ólafur Örn Olafsson0TR
17Bjarki Ólafsson0TR6
18Helgi Svanberg Jónsson1022Haukar1
19Axel Ingi Árnason0-18
20Axel Örn Heimisson0TG1
21Karl Oddur Andrason0TG1

 


Anand jafnađi metin gegn Carlsen - kom mun betur undirbúinn til leiks

vishy-anandVishy Anand (2792) vann ţriđju skák heimsmeistaraeinvígisins gegn Magnusi Carlsen (2863). Ţar međ jafnađi Indverjinn metinn gegn Norđmanninum í einvíginu nú. Jafnframt er ţetta fyrsti sigur Anand gegn Carlsen í heimsmeistaraeinvígi en í einvíginu síđasta ár vann Indverjinn ekki skák en Carlsen ţrjár.

Teflt var drottningarbragđ í dag og kom Anand vel undirbúinn til leiks en sama mátti ekki segja um Carlsen sem lenti snemma í vörn og í vandrćđum. Anand upplýsti á blađamannafundi eftir skákina ađ stađan eftir 24 leiki hefđi veriđ á eldhúsborđinu hjá sér og ađstođarmönnum sínum.

Í 28. leik lék Carlsen svo endanlega skákinni af sér og mátti gefast upp sex leikjum síđar.

Stađan er nú ţví 1,5-1,5. Á morgun tefla ţeir fjórđu skák einvígisins og ţá hefur Carlsen hvítt.

Góđa umfjöllun um skákina má finna á Chess24.

Nokkur tíst um skákina:

 


Ţriđja einvígisskákin hafin

Ţriđja skák heimsmeistaraeinvígis Anand og Carlsen hófst nú kl. 12. Teflt var drottningarbragđ og er mjög skemmtileg stađa á borđinu.

Ritstjóri bendir á Chess24 ţar sem eru flottar beinar útsendingar.

 

 

 


Íslandsmót unglingasveita fer fram um nćstu helgi

Íslandsmót Unglingasveita 2014 verđur haldiđ ţann 15. nóvember nćstkomandi í Garđalundi í Garđabć. (Garđaskóli)

Mótiđ hefst kl. 13 og stendur líklega fram til 17. Umhugsunartími eru 15 mínútur á mann.

Mótiđ er liđakeppni Taflfélaga og eru 4 í hverju liđi auk varamanna.

Reglugerđ mótsins má finna á vefnum skaksamband.is http://www.skaksamband.is/?c=webpage&id=249

Ţátttökurétt hafa öll taflfélög sem og/eđa íţrótta/hérađssambönd svo framarlega ađ ekki er taflfélag á sama svćđi.

Skráning fer fram í tölvupósti til félagsins tg@tgchessclub.com

Benda ber sérstaklega á
• ađ sameinuđ liđ geta ekki orđiđ Íslandsmeistarar
• hverju liđi skal fylgja liđsstjóri sem sér um liđiđ og ađ fylla út öll úrslit í mótinu. Hver liđsstjóri skal ekki stýra meira en 2 liđum
• Ţátttökugjöld eru 3000 kr. á hvert liđ.
• Mótiđ verđur reiknađ til alţjóđlegra atskákstiga. Fćđingardagar ţeirra keppenda sem eru ekki á stigalista ţurfa fylgja međ skráningu.

Íslandsmeistarar 2013 voru Taflfélag Reykjavíkur.

Sjá má úrslit á mótinu í fyrra á Chess-Results.com síđunni
http://www.chess-results.com/tnr116230.aspx?lan=1


Hrađkvöld hjá Hugin í kvöld

Hrađkvöld Hugins hefjast aftur mánudaginn 10. nóvember nk. og hefst tafliđ kl. 20:00. Tefldar verđa 7 umferđir međ sjö mínútna umhugsunartíma. Teflt er í félagsheimili Hugins í Álfabakka 14a í Mjóddinni. Í vetur verđa svo hrađhvöldin fyrsta og síđasta mánudaga í hverjum mánuđi ađ desember undanskildum og ţegar mánudag ber upp á stórhátíđ.

Sigurvegarinn á hrađkvöldinu fćr í verđlaun máltíđ fyrir einn á Saffran eđa pizzu frá Dominos Einnig verđur dreginn út af handahófi annar keppandi sem einnig fćr sama val. Ţar eiga allir jafna möguleika, án tillits til árangurs á mótinu.

Ţátttökugjöld eru kr. 300 fyrir félagsmenn (kr. 200 fyrir 15 ára og yngri) og kr. 500 fyrir ađra (kr. 300 fyrir 15 ára og yngri).


« Fyrri síđa | Nćsta síđa »

Síðan

Skák.is
Skák.is

Skák.is, skákfréttavefur Íslands. Gunnar Björnsson er ritsjóri vefsins.

 

RSS-straumar

Erlendar vefsíður

Helstu erlendu fréttasíđurnar

Chessdom

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Chess24

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

FIDE

  • Augnablik... Augnablik - sćki gögn...

Heimsóknir

Flettingar

  • Í dag (11.7.): 5
  • Sl. sólarhring: 13
  • Sl. viku: 135
  • Frá upphafi: 8778747

Annađ

  • Innlit í dag: 5
  • Innlit sl. viku: 92
  • Gestir í dag: 5
  • IP-tölur í dag: 5

Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband