Fćrsluflokkur: Spil og leikir
28.12.2014 | 07:00
Íslandsmótiđ í netskák fer fram í kvöld

Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 3 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit(mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Bragi Ţorfinnsson er Íslandsmeistari í netskák.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Aukaverđlaun:
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Eldri skákmenn (60 ára og eldri):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:23 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
27.12.2014 | 20:00
Skákţáttur Morgunblađsins: Ţrjú skemmtileg mót
Guđlaug Ţorsteinsdóttir sigrađi á vel sóttu Skákţingi Garđabćjar sem lauk um mánađamótin nóv./des. Ţetta mót dró til sín marga af yngstu og efnilegustu skákmönnum höfuđborgarsvćđisins. Ţegar tími hefur gefist í annasömu lćknisstarfi hefur Guđlaug stundum tekiđ góđa spretti á skákborđinu og er aldrei ađ vita nema hún gefi kost á sér í verkefni kvennalandsliđsins á nćsta ári. Hún hlaut 5 ˝ vinning af sjö mögulegum, tapađi í fyrstu umferđ fyrir Birni Hólm Birkissyni en var óstöđvandi eftir ţađ. Bárđur Örn Birkisson og Páll Sigurđsson urđu í 2.-3. sćti međ 5 vinninga. Í b-flokki mótsins sigrađi Ţorsteinn Magnússon, hlaut 6 vinninga af sjö mögulegum en í 2.-3. sćti komu tveir ungir skákmenn, Guđmundur Agnar Bragason og Robert Luu međ 5 ˝ vinning hvor.
Vetrarmóti öđlinga, skemmtilegri keppni sem hinn kunni skákdómari Ólafur Ásgrímsson á mestan heiđur af, lauk svo um svipađ leyti í húsakynnum Taflfélags Reykjavíkur viđ Faxafen. Ţar urđu jafnir og efstir ţeir Magnús Pálmi Örnólfsson og Ţorvarđur Ólafsson, hlutu báđir 6 vinninga af sjö mögulegum en Magnúsi var dćmdur sigur á stigum. Keppendur voru 25 talsins og má geta ţess ađ í 3.-4. sćti varđ Guđmundur Aronsson, stigalaus skákmađur sem ekki hefur teflt á opinberu móti í meira en 40 ár.
Óvćntur sigurvegari á Meistaramóti SSON
Sigurvegari Meistaramóts SSON, Skáksambands Selfoss og nágrennis, sem fram fór í Fischer-setrinu á Selfossi, kom úr óvćnri átt. Ţar voru keppendur átta talsins og tefldu allir viđ alla međ klst. umhugsunartíma á skák. Ýmsum lék forvitni á ađ vita hvernig stćđi á ferđum og ţátttöku liđlega ţrítugs Bandaríkjamanns, Noah Siegel, sem hafđi nokkurra vikna dvöl í grennd viđ Selfoss í haust. Hann hélt sig ţar ađ mestu til hlés, stundađi jóga hjá Dagmar Unu Ólafsdóttur og bar ýmis merki ţess ađ hann vćri ađ flýja skarkala New York-borgar en ţađan er hann. Viđ eftirgrennslan kom svo í ljós ađ hér var á ferđinni gömul vonarstjarna Bandaríkjamanna á skáksviđinu. Hann hafđi fyrir u.ţ.b. 20 árum teflt fyrir hönd Bandaríkjanna á heimsmeistaramótum barna og unglinga, 12 ára og yngri og 14 ára og yngri, og kljáđst ţar viđ ungstirni á borđ viđ Armenann Levon Aronjan og Rússann Alexander Grischuk; lagt síđar út á brautir veđmála og fjárhćttuspila og viđ pókerborđiđ atti hann kappi viđ ýmsa nafntogađa einstaklinga og rakađi saman fé svo af hlutust blađaskrif og réttarhöld ţví ađ víđa eru settar hömlur á fjárhćttuspil í Bandaríkjunum.
Í Fischer-setrinu kom Noah Siegel mönnum fyrir sjónir sem dagfarsprúđur og ţćgilegur einstaklingur. Og ekki kunnu keppendur ţví illa ţegar tvćr vel klćddar vinkonur hans, starfandi fyrirsćtur frá New York, skruppu yfir hafiđ til heilsa upp á vin sinn og sátu í mestu rólegheitum yfir skákum hans í Fischer-setrinu. Keppinautar hans stóđust honum ekki snúning ađ ţessu sinni kappinn hefur lofađ ađ koma aftur og voru ţó á ferđinni býsna öflugir meistarar. Noah Siegel hlaut 6 ˝ vinning af sjö mögulegum en í 2.- 3. sćti komu Sverrir Unnarsson og Ingimundur Sigurmundsson međ 4 ˝ vinning. Ţeir tefldu svo tveggja skáka einvígi um sćmdarheitiđ Skákmeistari SSON og vann Sverrir, 1 ˝ : ˝.
Helgi Ólafsson helol@simnet.is
Skákţćttir Morgunblađsins eru birtir á Skák.is viku síđar en í sjálfu Morgunblađinu.
Grein ţessi birtist í Morgunblađinu 20. desember 2014
Spil og leikir | Breytt 21.12.2014 kl. 09:50 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
26.12.2014 | 15:57
Íslandsmótiđ í atskák - mćting kl. 12:45!
Ţegar hafa 90 keppendur skráđ sig til leiks á Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótsins í atskák sem hefst kl. 13 á morgun.
Skráđir keppendur eru beđnir um ađ mćta eigi síđar en kl. 12:45 til ađ stađfesta ţátttöku og greiđa ţátttökugjald.
Ef menn vilja flýta ađeins fyrir ţá er hćgt ađ greiđa ţátttökugjöldin međ ţví ađ millifćra á: 515-14-406597, kt. 561211-0860. Senda tilkynningu á netfangiđ: oskar.long.einarsson@gmail.com međ nafni keppanda í tilvísun. Ţá ţurfa menn ekki ađ stađfesta ţátttöku á skákstađ.
Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis í kvöld.
Ţegar skráđa keppendur má finna hér
26.12.2014 | 10:57
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák - SKRÁNINGARFRESTUR FRAM TIL MIĐNĆTTIS
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.
Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. Frítt kaffi og frír djús.
Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.
Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri, frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.
Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:
- 2300-yfir
- 2000-2299
- 1700-1999
- 0-1699
Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.
Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:
1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ
Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.
Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.
Aukaverđlaun:
Einn afar heppinn keppandi fćr 40.000 vildarpunkta sem međal annars er hćgt ađ nota í greiđslu uppí farseđil hjá Icelandair, bóka hótel, bílaleigubíl og panta vörur hjá samstarfsađilum points.com, međal annars Amazon.
Gjafabréf fyrir tvo í Fontana eru veitt til:
- Efsta konan
- Efsti unglingur (1999 eđa síđar)
- Efsti eldri skákmađur (1954 eđa fyrr)
- Útdreginn keppandi
Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 130 manns.
Ţegar skráđa keppendur má finna hér
25.12.2014 | 12:07
Íslandsmótiđ í netskák fer fram á sunnudaginn
Allt skráningarferliđ er sjálfkrafa og eina sem ţátttakendur ţurfa ađ hafa í huga er ađ vera mćttir tímanlega á ICC eđa eigi síđar en kl. 19:50. Tímamörk eru 3 2 (3 mínútur + 2 viđbótarsekúndur á hvern leik). Tefldar eru 11 umferđir.
Ţeir sem ekki eru skráđir á ICC geta skráđ sig á vef ICC en ekki ţarf ađ greiđa fyrir fyrstu vikuna. Ađ ţví loknu er hćgt ađ skrá sig á Skák.is. Ţeir sem ekki hafa hugbúnađ til ađ tefla geta halađ niđur ţar til gerđu forrit(mćlt er međ Blitzin eđa Dasher). Einnig er hćgt ađ tefla í gegnum java-forrit. Ţar sem allir keppendur ţurfa ađ vera á svokallađri Íslands-rás er ćskilegt ađ menn slái inn "g-join Iceland" viđ nćstu/fyrstu innskráningu á ICC.
Bragi Ţorfinnsson er Íslandsmeistari í netskák.
Verđlaun:
1. kr. 10.000
2. kr. 6.000
3. kr. 4.000
Aukaverđlaun:
Undir 2100 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Undir 1800 skákstigum (miđađ viđ nýjustu íslensku skákstig):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Unglingaverđlaun (15 ára og yngri):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Kvennaverđlaun:
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Eldri skákmenn (60 ára og eldri):
- 1. Fimm frímánuđir á ICC
- 2. Ţrír frímánuđir á ICC
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 12:12 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
24.12.2014 | 16:08
Gleđileg jól!
Ritstjóri óskar skák- og skákáhugamönnum gleđilegra jóla!
Ţađ er nóg um ađ vera fyrir skákáhugamanninn um hátíđirnar. Má ţar nefna:
- 27. des: Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák
- 28. des: Íslandsmótiđ í netskák
- 28. des: Jólahrađskákmót SA
- 29. des: Jólaskákmót TR
- 30. des: Jólamót Víkingaklúbbsins (skák og víkingaskák)
- 30. des: Hverfakeppni SA
23.12.2014 | 09:01
Skák og jól!
Hiđ árlega Jólapakkamót Hugins fór fram í sautjánda sinn laugardaginn 20. desember sl. Alls tóku ríflega 160 krakkar ţátt og skemmtu sér hiđ besta. Ţórgnýr Thoroddsen, formađur ÍTR, setti mótiđ, rakti sögu Jólapakkamótsins, sem hann hafđi greinilega kynnt sér vel, og ţakkađi öflugt skákstarf í höfuđborginni. Af ţví loknu lék hann fyrsta leikinn fyrir hönd Stefán Orra Davíđssonar og ţar međ hófst Jólapakkamótiđ formlega!
Alls var teflt í fimm aldursflokkum og svo í peđaskák. Nánast allir sterkustu skákmenn landsins á grunnskólaaldri tóku ţátt sem og fjöldi krakka sem voru ađ ađ stíga sín fyrstu skref viđ skákborđiđ á mótinu. Ţađ er ekki einsdćmi ţví t.d. hóf stórmeistarinn, Hjörvar Steinn Grétarsson, feril sinn einmitt á Jólapakkamóti Hellis eins og mótiđ hét áđur.
Fjöldi ađila studdu viđ mótiđ og fćrir Huginn eftirtöldum fyrirtćkjum bestu ţakkir fyrir:
Sćlgćtisgerđin Góa, Bókabeitan útgáfa, A4, Bókaútgáfan Bjartur/Veröld, Bókaforlagiđ Bifröst, Bókaútgáfan Björk, Edda útgáfa, Golfklúbburinn Oddur, Ferill verkfrćđistofa, Íslandsbanki, Landsbankinn, Góa, Laugarásbíó, Myndform, Sambíó, Samfilm, Smárabíó, Sjónvarpsmiđstöđin, Stöđ 2, Sögur útgáfa, Body Shop, Faxaflóahafnir, Garđabćr, Gámaţjónustan, GM Einarsson, Hjá Dóra Matsala, HS Orka, ÍTR, Íslandsspil, Kaupfélag Skagfirđinga, Nettó í Mjódd, Olís, Reykjavíkurborg, Sorpa, Suzuki bílar, Talnakönnun, Valitor, Skákskóli Íslands, Skáksamband Íslands og Skákakademía Kópavogs.
Án stuđnings ţessara ađila vćri mótiđ ekki jafn glćsilegt og raun ber og verđlaunin jafn flott.
Eftirtaldir unnu viđ mótiđ:
Vigfús Ó. Vigfússon, Edda Sveinsdóttir, Jóhann Tómas Egilsson, Erla Hlín Hjálmarsdóttir, Kristín Hrönn Ţráinsdóttir, Haraldur Ţorbjörnsson, Hallgerđur Helga Ţorsteinsdóttir, Elsa María Kristínardóttir, Margrét Rún Sverrisdóttir, Lenka Ptácníková, Stefán Bergsson, Páll Sigurđsson, Kristín Steinunn Birgisdóttir, Sigurjón Jónsson, Pálmi Pétursson, Kristófer Ómarsson, Kristján Halldórsson, Jón Ţór Helgason, Davíđ Ólafsson, Gunnar Björnsson og Hjörvar Steinn Grétarsson stórmeistari í skák.
Huginn ţakkar ţessum ađilum kćrlega fyrir hjálpina sem og öllum ţeim lögđu hönd á plóginn en voru ekki taldir upp. Í lok mótsins var verđlaunaafhending ţar sem efstu menn voru verđlaunađir sem og heppnir keppendur sem fengu happdrćttisvinninga. Einn ungur keppandi var sérstaklega heppinn og fékk farsíma frá HTC.
Vigfús Ó. Vigfússon, sem boriđ hefur hitann og ţungann af mótinu í nánast öll ţessi sautján ár, var sérstaklega verđlaunađur af félaginu og var einnig leystur út međ gjöf Hann er heilinn á bakviđ ţetta stćrsta og skemmtilegasta barna- og unglingamót hvers árs.
Ađ móti loknu voru allir keppendur mótsins leystir út međ nammipoka frá Sćlgćtisgerđinni Góu.
Stöđ 2 fjallađi um mótiđ eins og sjá í međfylgjandi frétt.
Og ţá eru ţađ úrslit mótsins. Efstu menn urđu sem hér segir:
Flokkur 1999-2001:
Björn Hólm Birkisson kom sá og sigrađi. Vann allar sínar skákir í ţessum mjög svo sterka flokki. Hildur Berglind Jóhannsdóttir varđ efst stúlkna.
Strákar:
- Björn Hólm Birkisson 5 v.
- Hilmir Freyr Heimisson 4 v.
- Alec Elías Sigurđarson 4 v.
- Bárđur Örn Birkisson 4 v.
Stúlkur:
- Hildur Berglind Jóhannsdóttir 3 v.
- Valgerđur Jóhannesdóttir 2 v.
- Sigrún Linda Baldursdóttir
Nánari úrslit má finna á Chess-Results.
Flokkur 2002-03:
Vignir Vatnar Stefánsson og Mykhaylo Kravchuk urđu efstir og jafnir međ 4,5 vinning. Nansý Davíđsdóttir varđ efst stúlkna.
Strákar:
- Vignir Vatnar Stefánsson 4,5 v.
- Mykhaylo Kravchuk 4,5 v.
- Bjarki Ólafsson 4 v.
- Alexander Oliver Mai 4 v.
- Axel Óli Sigurjónsson 4 v.
- Egill Úlfarsson 4 v.
Stúlkur
- Nansý Davíđsdóttir 4 v.
- Katla Torfadóttir 3 v.
- Ásgerđur Júlía Gunnarsdóttir 2 v.
- Lovísa Sigríđur Hansdóttir 2 v.
Nánari úrslit má finna á Chess-Results.
Flokkur 2004-05:
Óskar Víkingur Davíđsson sigrađi međ fullu húsi.Ylfa Ýr Hákonardóttir Welding varđ efst stúlkna.
Strákar:
- Óskar Víkingur Davíđsson 5 v.
- Róbert Luu 4,5 v.
- Joshua Davíđsson 4 v.
- Ţorsteinn Emil Jónsson 4 v.
- Brynjar Haraldsson 4 v.
- Ísak Orri Karlsson 4 v.
Stúlkur:
- Ylfa Ýr Welding Hákonardóttir 3 v.
- Embla María Möller 2 v.
- Vigdís Lilja Kristjánsdóttir 2 v.
Nánari úrslit má finna í viđhengi.
Flokkur 2006-07:
Freyja Birkisdóttir kom sú og sigrađi í ţessum flokki en hún er systir ţeirra Björns Hólms og Bárđar Arnar. Ţađ er alltaf ánćgjulegt ţegar stelpur slá strákunum viđ í skákinni! Sex strákar fengu 4 vinninga og efstur ţeirra eftir stigaútreikning varđ Guđni Viđar Friđriksson.
Strákar:
- Guđni Viđar Friđriksson 4 v.
- Alexander Björnsson 4 v.
- Adam Omarsson 4 v.
- Vilhjálmur Bjarni Gíslason 4 v.
- Stefán Orri Davíđsson 4 v.
- Róbert Hlynsson 4 v.
Stúlkur:
- Freyja Birkisdóttir 5 v.
- Ţórdís Agla Jóhannsdóttir 3 v.
- Vigdís Tinna Hákonardóttir 3 v.
- Silja Borg Kristjánsdóttir 3 v.
Nánari úrslit má finna í viđhengi
Flokkur 2008-09:
Árni Benediktsson varđ efstur međ fullt hús. Edith Kristín Kristjánsdóttir varđ efst stúlkna.
Strákar:
- Árni Benediktsson 5 v.
- Guđbergur Davíđ Ágústsson 4 v.
- Hjalti Freyr Ólafsson 4 v.
Stelpur:
- Edith Kristín Kristjánsdóttir 2 v.
- Hrafndís Halldórsdóttir
- Bergţóra Gunnarsdóttir
Nánari úrslit má finna í viđhengi.
Peđaskákin:
Strákar:
- Klemens Árnason 4 v.
- Eiđur Styrr Ívarsson 3,5 v.
- Benedikt Leifsson 2 v.
Stelpur:
- Brynja Steinsdóttir 4 v.
- Andrea Pálsdóttir 3,5 v.
- Sólveig Freyja Hákonardóttir 3,5 v.
Nánari úrslit má finna í viđhengi.
Myndaalbúm (Sigurjón Jónsson og fleiri)
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 10:24 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
23.12.2014 | 08:08
Guđmundur tefldi á minningarmóti Carlos Torre
Alţjóđlegi meistarinn Guđmundur Kjartansson (2451) var međal keppenda á minningarmóti Carlos Torre, sem fram fór 18.-22. desember í Mexíkó. Guđmundur byrjađi vel á mótinu en átti lélegan endasprett og endađi međ 5 vinninga í 9 skákum.
Úrslit Guđmundar má finna hér.
Guđmundur lćtur ekki hér viđ sitja heldur teflir í Hastings en mótiđ ţar fer fram 29. desember - 6. janúar.
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 08:09 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2014 | 11:50
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair - Íslandsmótiđ í atskák - AUKIN VERĐLAUN
Atskákmót Skákklúbbs Icelandair verđur ađ ţessu sinni einnig Íslandsmótiđ í atskák.
Mótiđ fer fram laugardaginn 27. desember í Hótel Natura (áđur Hótel Loftleiđir) og hefst kl. 13. Frítt kaffi og frír djús.
Tefldar eru 9 umferđir eftir svissneska kerfinu međ 15 mínútna umhugsunartíma. Teflt eru í einum flokki og verđa veitt verđlaun í fjórum flokkum.
Ţáttökugjald: 3.000 og 2.000 fyrir 12 og yngri, frítt fyrir stórmeistara og alţjóđlega meistara.
Verđlaun verđa veitt í 4 flokkum:
- 2300-yfir
- 2000-2299
- 1700-1999
- 0-1699
Miđađ verđur viđ FIDE stig 1. des -> annars íslensk stig 1. des -> atskákstig -> Frammistöđu á síđasta atskákmóti ef fyrir hendi annars 1.500 stig.
Verđlaun í hverjum flokki eru ţessi:
1. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo til Evrópu međ Icelandair (skattar ekki innifaldir)
2. verđlaun: Farmiđi fyrir tvo innanlands (skattar ekki innifaldir)
3. verđlaun: Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ
Íslandsmeistarinn í atskák fćr aukreitis 50.000 kr. peningaverđlaun.
Verđi tveir eđa fleiri jafnir í verđlaunaflokkum gildir stigaútreikningur. Sama gildir um Íslandsmeistaratitilinn.
Aukaverđlaun:
Einn afar heppinn keppandi fćr 40.000 vildarpunkta sem međal annars er hćgt ađ nota í greiđslu uppí farseđil hjá Icelandair, bóka hótel, bílaleigubíl og panta vörur hjá samstarfsađilum points.com, međal annars Amazon.
Gjafabréf fyrir tvo í Fontana eru veitt til:
- Efsta konan
- Efsti unglingur (1999 eđa síđar)
- Efsti eldri skákmađur (1954 eđa fyrr)
- Útdreginn keppandi
Aukaverđlaun (Gjafabréf fyrir tvo á Satt gildir í brunch/hádegisverđarhlađborđ) verđa fyrir óvćntasta sigurinn samkvćmt stigamun.
Skráning fer fram á Skák.is og stendur til miđnćttis ţann 26. desember nk. Mótshaldarar áskilja sér rétt til ađ takmarka ţátttöku viđ 80 manns.
Ţegar skráđa keppendur má finna hér
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 11:52 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
22.12.2014 | 09:44
Smári hrađskákmeistari Hugins á Norđursvćđi
Smári Sigurđsson vann sigur á hrađskákmóti Hugins sem fram fór á Húsavík sl. laugardag međ 9 vinninga af 10 mögulegum. Jakob Sćvar var sá eini sem náđi ađ vinna Smára en allir ađrir lutu í gras fyrir Smára. Jakob varđ í öđru sćti međ 8,5 vinninga og Sigurđur G Daníelsson varđ ţriđji međ 8 vinninga. Jón Ađalsteinn Hermannsson vann sigur í yngri flokki.
Mótiđ á Chess-Results.
Mótstaflan
Spil og leikir | Breytt s.d. kl. 09:46 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Nýjustu fćrslur
- Ný vefsíđa Skák.is!
- Loftur fćr Héđin í fyrstu umferđ
- Tveir fyrrum heimsmeistarar bćttust viđ á keppendalistann á l...
- Ný alţjóđleg skákstig
- Carlsen vann Aronian - međ vinningsforskot og aftur yfir 2850
- Skákklúbburinn Ćsir - vertíđarlok
- Fundargerđ ađalfundar SÍ
- Íslandsmótiđ í skák - Icelandic Open hefst á föstudaginn
- Carlsen vann Caruana í fyrstu umferđ Altibox Norway Chess
- Ţrír efstir og jafnir eftir fyrsta minningarmót Vinaskákfélag...
Tenglar
Mót í gangi
Mót sem eru í gangi hverju sinni
- Íslandsmótið í skák - Icelandic Open Valsheimiliđ, 1.-9. júní
- Altibox Norway Chess 27. maí - 8. júní: Carlsen og flestir sterkustu skákmenn heims
Lykilvefir
- Skáksamband Íslands Heimasíđa SÍ
- Mótaáætlun SÍ
- Vefsvæði Friðriks Ólafssonar Vefsíđa tileinkuđ Friđriki Ólafssyni
- Skákskóli Íslands
- Skáksögufélagið
- F3-klúbburinn Vildarvinir skákíţróttarinnar á Íslandi
- Tímaritið Skák
- Fischersetur Selfoss
- Skákbækur til sölu
- Bobbý skáksverslun
- Skákhornið Spjallţráđur skákmanna
- Skáklandið Stefán Bergsson bloggar
- Skákmyndir
Kennsluvefir
Íslensk taflfélög
Ef ţú vilt tefla á netinu!
- Vinaskákfélagið
- Skákfélagið Hrókurinn
- Skákfélagið Huginn
- Taflfélag Reykjavíkur
- Víkingaklúbburinn
- Skákfélag Akureyrar
- Taflfélag Garðabæjar
- Taflfélag Vestmannaeyja
- Æsir
- Skáksamband Austurlands
- Skákdeild Fjölnis
- Skákfélag Sauðárkróks
- Taflfélag Bolungarvíkur
- Skákfélag Selfoss og nágrennis
- Skákdeild Breiðablik
- Skákdeild KR
- Skákdeild Breiðabliks
- Gallerý Skák
- Riddarinn
- Félag íslenskra bréfskákmanna
Erlendir skákvefir
- FIDE Alţjóđlega skáksambandiđ
- ECU
- The Week in Chess
- ChessBase
- Chess Vibes
- Chessdom
- Your Chess News Umsjón Jóhann H. Ragnarsson
- Bergens Schakklub Besta norrćna skákfréttasíđan
- Færeyska skáksambandið
- Bloggsíða Susan Polgar
- ChessCafe Pistlar og greinar
Almanök
Teflt á netinu
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (8.7.): 1
- Sl. sólarhring: 15
- Sl. viku: 142
- Frá upphafi: 8778676
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 80
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar